Morgunblaðið - 01.11.1974, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 01.11.1974, Qupperneq 35
Simi 5024S DÓTTIR RYANS Ensk-bandarísk „Oscarsverð- launamynd" í litum með íslenzk- um texta. Robert Mitchum, Trevor Howard. Sýnd kl. 9. Inga Sænsk-amerísk litmynd um vandamál ungrar stúlku í stór- borg. Myndin er með ensku tali og islenzkum texta. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Nafnskirteina krafist við inn- ganginn. Sýndkl. 9. IMiMaifl OFSI Á HJÓLUM (Fury on Wheels) Spennandi, ný bandarisk litkvik- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann sé fæddur fyrir kappakstur. Leikstjóri: Jóe Manduke. Leikendur: Tom Ligon, Logan Ramsey Sudie Bond íslenzkur texti Sýnd kl. 8 og 10. □ Gimli 59741 126 — H.8t V. □ Hamar 59741 1 18 — H & V I.O.O.F. 12 = 1 5 5 T1 18 V5 = ISJ HELGAFELL 59741 1 17. IV/V. 2 1.0.0.F 1 = 1561 1 18'/z = 9 SPK. Heimatrúboðið Vakningasamkoma að Óðingsgötu 6A i kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Félag kaþólskra leik- manna Fundur verur taldinn í Stigahlið 63 mánudaginn 4. nóvember, kl. 8.30 siðdegis. Umræðuefni: Æskulýðsstarf kaþólsku kirkjunnar á Norðurlöndum. Þóroddur Wendel og Ágúst Eyjólfsson segja frá og svara fyrirspurnum. Stjórnin Um vísindalegar rann- sóknirdr. Karagúlla nefnist erindi sem Jón Sigurgeirs- son, skólastjóri flytur i Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, i kvöld, föstudag 1. nóv. kl. 9. Öllum heimill aðgangur. Kvenfélag Kópavogs Farið verður i heimsókn til Kven- félags Grindavikur þriðjudaginn 5. nóvember. Lagt af stað frá Félags- heimilinu kl. 19.30 stundvíslega. Upplýsingar í sima 41566, 40431 og 40317. Stjórnin MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1974 35 Borðpantanir 4rá kl. 16.00. Vmi 86220. Matur V framreiddu > frá kl. 19.00 ILKL. 1 ÐNAÐUR ORG_ HÓTEL BORG AUGLÝSIR: HLJÓMSVEIT ÓLAFS CAUKS svanhildur • ágúst atlason INGOLFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR. Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Slmi 12826. MUNIÐ AFAR FJÖLBREYTTAN MATSEÐIL Hljómsveitin MOLDROK leikur Opið kl. 8 — 1. Borðapantanir i síma 15327. Veitingahúsicf Borgartúni 32 Kaktus og Fjarkar. Opið frá kl. 8—1. Q'ð °/„ *>/ \ Pónik og Einar TJARNARBÚD ® Roof Tops leikur í kvöld frá kl. 9—1 Háskólafyrirlestur Prófessor Jón Helgason flytur fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands, í dag föstu- daginn 1. nóvember kl. 5.15 í hátíðasal Háskól- ans. Fyrirlesturinn nefnist: Hitt og annað um Magnús prúða. Öllum er heimill aðgangur í tilefni af 60 ára afmæli Hafsteins Björnssonar miðils, heldur Sálarrannsóknarfélag íslands hátíðar- fund í Víkingasal Hótel Loftleiða í dag föstudag- inn 1. nóvember kl. 20,30. Dagskrá: Erindi. Miðilsfundur. Kaffiveitingar. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Garðastræti 8 milli kl. 5 — 7 í dag. Asgrímsmálverk Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson til sölu. Stærð 87x107 cm. Tilboð óskast send afgr. Mbl. merkt: 5367. LAUGAVEGI 37 OG LAUGAVEGI 89 Opið til hádegis laugardag

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.