Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1974 DAGBÓK 1 dag er laugardagurinn 2. nóvember, 306. dagur ársins 1974. AUra sálna messa. 2. vika vetrar hefst. Stórstreymi er í Reykjavfk kl. 07.23, en sfðdegisflóð er kl. 19.40. Sólarupprás er f Reykjavfk kl. 09.13, sólarlag kl. 17.09. (Heimild: Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.07, sólarlag kl. 16.44. Islandsalmanakið). Vér erum þvf erindrekar f Krists stað, eins og það væri Guð, sem áminnti fyrir oss. Vér biðjum f Krists stað: Látið sættast við Guð, þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs f honum. (II. Korintubr. 20—21). 1 BRIPC3E ~1 Eftirfarandi spil er frá leik milli Líbanon og Danmerkur í Evrópumóti fyrir nokkrum árum: Norður. S. G-9-7 H. Á-10-8-7-6-4-2 T. 9-4 L. 10 Basar til styrktar heyrnardaufum Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra heldur basar og kaffisölu í dag kl. 2 að Hallveigar- stöðum. Þar verða á boðstólum handunnir munir o.fl. | SÁ 1MÆSTBEST1 Christopher Morley, bandarfsk- ur blaðamaður m.m., komst eitt sinn svo að orði: — Þegar yngstu börnin eru f þann mund að læra hvernig á að ganga um, eru elztu barnabörnin einmitt f þann veginn að læra hvernig á að gera húsið eins og ruslahrúgu. Minningarsjóður einstæðra foreldra Minningarspjöld fást hjá Bóka- búð Bltín^als, Vesturveri, í skrif- stofu FEF'í Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers í Hafnarfirði, Jó- hönnu s. 140Í7, Þóru s. 17052, Margréti s. 42724, Ingibjörgu s. 27441, Hafsteini s". 42721, Páli s. 81510 og f Bókabúð Keflavíkur. Þessi börn, sem öll eiga heima í Fossvoginum tóku sig nýlega til og söfnuðu fé til hjartabíls Norðlendinga. Upphæðina — kr. 3.52.30 — hafa þau afhent Rauða krossi íslands. Nýlega var opnuð hárgreiðslustofa í nýja Iðnaðar- mannahúsinu við Hallveigarstíg. Hárgreiðslustofan Perma hefur starfað í Garðsenda 21 s.l. 14 ár, en hefur nú fært út kvíarnar og opnað „útibú“. í nýju Permu-stofunni hefur verið tekin í notkun fyrsta hárþvottavélin hér á landi, en hér er um að ræða nýjung, sem ætla má, að ryðji sér til rúms á næstu árum. Vélin er mjög þægileg í meðförum, bæði fyrir við- skiptavini og hárgreiðslustúlkurnar, en hún er algjör- lega sjálfvirk. Á nýju stofunni verður aðaláherzla lögð á klipping- ar, blástur og permanent fyrir klippingar. Dagmar Agnarsdóttir veitir hinni nýju stofu for- stöðu, en auk hennar verða þar þrjár stúlkur. Basar í Blindra- heimilinu Styrktarfélagar Blindrafélags- ins halda basar í Blindraheimil- inu, Hamrahlíó 17 í dag kl. 2. Þar verður margt góðra muna, — heimabakaðar kökur o.fl. Einn- ig verður þar skyndihappdrætti. Basar 1 Bústaðasókn Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur basar f safnaðarheimili Bústaðakirkju kl. 3 e.h. á morgun, sunnudag. Á boðstólum verður úrval góðra muna, lukkupokar o.fl. Vestur. S. Á-10 K. D-G T. Á-D-G-10-8-3 L. G-7-6 Suður. S. 5-4 H. 5-3 T. K-6-5 Austur. S. K-D-8-6-3-2 H.K-9 T. 7-2 L. D-8-3 L. Á-K-9-5-4-2 Við annað borðið sátu dönsku spilararnir N-S og þar opnaði suð- ur á 1 iaufi, vestur sagði 3 tígla, sem varð lokasögnin. Augljóst er, að A-V vinna auðveldlega 3 grönd, þar sem suður á tígulkóng. Við hitt borðið sátu dönsku spil- ararnir A-V og hjá þeim varð lokasögnin 4 spaðar. N-S eiga að fá 4 slagi, því suður getur tekið ás og kóng í laufi, iátið félaga sinn trompa lauf og síðan fær norður slag á hjartaás. Þetta fór þó á annan veg. Suður lét úr laufa- | kóng og austur lét laufadrottn- ingu. Suður lét blekkjast og lét næst út hjarta og þar með var I spilið unnið. Daiiska sveitin græddi 11 stig á spilinu. Augljóst er, að suður á að sjá í gegnum blekkingartilraun sagnhafa. Hann á að vita, að félagi hans I lætur aldrei laufa 10, ef hann á ! samtals 3 lauf. Þess vegna á suður ] að láta næst laufaás og þá kemur í ljós hvort norður átti eitt eða tvö lauf. m /o J2-■|Í3 eS Lárétt: 1. duft 6. fæða 7. hróp 9. bardagar 10. stirðara 12. líkams- hluta 13. bættu við 14. biaut 15. vitlausa Lóðrétt: I. afhending 2. nokkuð 3. ásaka 4. beisli 5. keyrsla 8. saurga 9. kista 11. stækka 14. samhljóðar Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 2. áma 5. el 7. SK 8. káir 10. IE 11. kurraði 13. X in 14. átan 15. ná 16. rá 17. gil Lóðrétt: 1. sekkinn 3. marraði 4. skeinan 6. launa 7. siðar 9. ir 12. at 75 ára er í dag Gunnar Snjólfs- son, fyrrv. póstafgreiðslumaður og hreppstjóri f Höfn, Hornafirði. Hann er að heiman í dag. I KRDSSGÁTA ~~| GENCISSKRÁNING Nr. 198 - 1. nóvember 1974. SkráC frá Eini ng Kl. 13,00 Kaup Sala 9/10 1974 l tíanda r fkjadolla r 117,70 1 18. 10 30/10 - 1 Ste rlingspund 274, 65 275, 85 22/10 - 1 Kanadadollar 119, 50 120, 0.0 31/10 - 100 Danskar krónur 1977, 50 1985, 90 - - 100 Norskar krónur 2136, 95 2146,05 1/11 - 100 Sænskar krónur 2631,10 2642,30 * 29'10 - 100 Finnsk mörk 311 1,60 3124,80 30'10 - 100 Franskir frankar 2506, 50 2517,20 31/10 - 100 Belg. frankar 308, 40 309,90 1 '11 - 100 Svissn. frankar 41 12, 90 41 30, 40 # - - 100 Gyllini 4467,45 4486, 45 * - - 100 V. -Þyzk mörk 4569, 80 4589, 20 * 29'10 - 100 Lírur 17, 64 17, 72 1/11 - 100 Austurr. Sch. 643, 80 646, 50 * - - . 100 Escudoe 465, 65 467,65 * 15/10 - 100 Penetar 205, 10 206, 00 1/11 - 100 Yen 39, 16 39, 32 # 2/9 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd _ 99,86 100, 14 9/10 * 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Breyting frá sfðustu sk 117, 70 ráningu. 118, 10 1 SÖFIMIIM Bókasafnið f Norræna húsinií er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartímann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. og miðvikud. kl. 13.30— 16. Listasafn tslands er opið kl. 13.30— 16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Arbæjarsafn verður opið 9.—30. sept. kl. 14—16 alla daga nema mánudaga. Ásgrfmssafn er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 1.30—4. ÁRIMAÐ HEILLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.