Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÖVEMBER 1974 11 Breyttur dómstigi kynbóta- hrossa? Samanburður á margfelditölum við kynbótadóma. Ahugi fólks fyrir íslenska hestinum erlendis hefur vaxið mjög á síðari árum og stöðugt fjölgar íslenskum hestum á erlendri grund. Fyrir nokkrum árum var stofnað Evrópusam- band eigenda islenska hestsins — F.E.I.F. Aðild að þessum samtökum eiga félög í eftirtöld- um löndum: Austurríki, Dan- mörku, Hollandi, Islandi, Noregi, Sviss og V-Þýskalandi. Á vegum sambandsins fer fram margs konar starfsemi, s.s. samræming á ýmsum regl- um, er snerta hesta, t.d. um gæðingakeppni. Þá fara fram í þessum löndum mót, þar sem þátttaka er ekki bundin við ein- stakt land, heldur er heimilt að koma með hesta frá öðrum löndum. Frá þessu er þó Island undantekning, því ekki má flytja hesta til landsins. Evrópusambandið stendur fyr- ir Evrópumóti íslenska hests- ins, sem haldið er þriðja hvert ár til skiptis í löndunum. Næsta mót verður haldið i Austurríki haustið 1975. I sumar var haldinn hér á landi ársfundur Evrópusam- bandsins. Fór fundur þessi fram að Hólum I Hjaltadal á sama tíma og Landsmót hesta- manna. Á þessum fundi var ákveðið að halda framhalds- fund og helga hann umræðum um hrossaræktun og dómstiga kynbótahrossa og reióhrossa. Framhaldsfundurinn fór fram í Kiel í V-Þýskalandi 2. septem- ber s.l. Af hálfu Islands sótti fundinn Þorkell Bjarnason, hrossaræktunarráðunautur, Gunnar Bjarnason og Pétur Behens. Á fundinum flutti Þorkell Bjarnason inngangserindi, þar sem hann fjallaði um sögu hrossaræktunarinnar hér á landi og þá einkum frá því að afskipti hins opinbera hófust af þeim málum, einnig lýsti hann þeim dómstiga kynbótahrossa, sem hér er notaður. Að loknu þessu erindi fluttu fulltrúar hvers lands frásögn um hrossa- kynbætur íslenska hestsins i sínu landi. Þátturinn ræddi ný- lega við Þorkel og spurði hann frétta af þessum fundi. Hvaða atriði bar hæst i um- ræðum á fundinum? „Megin timi fundarins fór í að ræða um samræmingu á dómstigum landanna. Munaði þar einkum um hvað marg- feldistölur eru misjafnar. Þeir vildu gjarnan að við tækjum þátt í þessari samræmingu og komið yrði upp einum dómstiga fyrir öll löndin, þannig að hægara yrði um samanburð." Varð einhver niðurstaða úr þessum umræðum? „Já, fundurinn samþykkti nýjan dómstiga fyrir löndin, nema hvað ég vildi ekki ganga til samkomulags við þá, þar sem ég taldi mig ekki tilbúinn að samþykkja þetta fyrr en sam- tök íslenskra hestamanna væru búin að samþykkja breyting- arnar. Ég tel að við verðum að endurskoða okkar dómstiga á næstunni, hvort sem við breyt- um eða höldum okkur við það gamla. Þessi nýi dómstigi gildir því ekki hér.“ I hverju er þessi nýi dómstigi frábrugðinn okkar dómstiga? „Þeir gefa fyrir byggingu I fleiri þáttum og það sem eink- umskilurámilliokkar og þeirra er, að við gefum ekki einkunn fyrir fetgang, en allar hinar þjóðirnar gefa einkunn fyrir hann og vilja ekki fella hana niður. Ég verð að segja að ég er í vafa um fetganginn, því þegar hann var dæmdur hér áður, gáfu allar dómnefndir hestun- um sömu einkunn fyrirfetgang (7,5) og nýttu þá ekki mögu- leika dómstigans. Það er ekki nóg að ákveða að dæma fet- gang, það þarf líka að kenna fólki að nota hann. Fetgangur á betur heima i gæðingakeppni en kynbótadómum. Eigum við samleið með erlendum eigendum íslenska hestsins að þínum dómi? f VIÐRÆÐUM sem þrlr af forystu- mönnum hestamanna áttu nýver- ið I Morgunblaðinu, kenndi margra grasa. Þorkell Bjarnason taldi a8 hálsbyggingu Islenzka hestsins væri verulega ábóta- vant. Gunnar Bjarnason taldi a8 engin ástæða væri til aS breyta hálsbyggingunni og að vi8 værum a8 nálgast „hinn fullkomna hest". Allir töldu þeir a8 vi8 ræktun bæri a8 leita hins bezta. hvar sem þa8 væri að finna... og þó... eitt- hvað voru þeir nú hikandi við blöndun „pamalla" stofna. Nið- urstaðan er þvf eitt stórt spum- ingamerki. Ljóst er að brýna nauðsyn ber til að íslenzkir hestamenn beri bækur slnar saman og leggi á ráðin um stefnu og leiðir. Stór- kostlegar framfarir hafa orðið I Islenzkri hrossarækt, en það gerir um leið áframhaldiS vandasam- „Við ættum að geta haft þetta svipað. En mat á einstökum þáttum er misjafnt, þeir leggja ekki mikið upp úr skeiðinu og við að sama skapi lítið upp úr fetgangi. Hjá okkur er hestur- inn notaður til reiðar, en erlendis leggja þeir mikið upp úr ýmsum æfingum og þjálfun. Þeir telja greinilega að við sé- um fyrirmyndin i hrossarækt- inni. Ég neita því ekki að gagn væri að þvi að við hefðum sama kerfið." Hér á eftir fylgja helstu atriði samþykktar F.E.I.F.- fundarins: 1) Öll aðildarlöndin skuld- binda sig til að viðurkenna fæðingarvottorð hests, sem ætt- bókarfærður er í hinum aðildarlöndunum. Einnig skuldbinda öll löndin sig til að gefa aðeins út fæðingarvottorð á hreinræktaða Islenska hesta. 2) Ef ræktað kynbótahross, stóðhestur eða hryssa, er selt frá einu aðildarlandi til annars, skal eftirfarandi háttur hafður á: Fæðingarvottorð skal fylgja hrossinu og skal eintak það sem kaupandi fær í hendur undir- ritað af seljanda. Eigi að halda áfram ræktun, sem viðurkennd er, skulu eyðublöðin send til ættbókarskrifstofu sölulands- ins, sem eftir áritun frá kaup- andanum sendir það áfram til ættbókarskrifstofu lands kaup- andans, þaðan getur kaupand- inn eftir viðeigandi skrásetn- ara. Þa8 þarf að kanna með hvaða hætti beztum árangri verður náð. Að kynbæta hross I háum gæðaflokki er vanda- samt. Þar verður jöfnum hönd- um að leita fyrir sér með skyldleikaræktun, stofnræktun (hreinræktun) og stofnblönd- un. Engin ein leiS er sú eina rétta. Hér er þvl verk að vinna við rannsóknir og fræðslu á hærra stigi en hingað til hefur þurft. í greinarkorni þessu verður vikið að dómum kynbótahrossa, en mikilvægi þeirra verður vart of- metið. Þvl einu hlutverki gegna dóm- ar kynbótahrossa, að vera til marks um getu hrossanna og sköpulag og siðar meir um kynbótagildi þeirra. Rang- ur dómur eSa ónákvæmur er þvl verri en enginn, að þvl marki sem hann er ákvarð- andi um kynbætur. Bent hefur Eiginleikar: tslenzki dómst.: ing a) Höfuó b) Háls, bógar og herðakambur c) Yfirsvipur og lend (krossliður) 16 d) Samræmi ?. e) Fitur 16 f) Liöi r g) Hóf ar 4 0» 2. Hacfilrikar a ) Hæg ag ang ur b) Brokk 6 c) Tclt 10 d) Skeió 1 C e) Stckk € f) Vil ji 1 2 g> Geós Lag 8 ingu á hrossinu fengið vottorð- ið afhent. Með þessum hætti getur niðurstaða ræktunar- starfsins orðið alþjóðlega viður- verið á, m.a. af núverandi hrossa- ræktarráðunaut, að dómakerfið þarfnist endurskoðunar. Hár skal vikið að fjórum atriðum, þar sem telja verSur að núverandi dóma- kerfi afkvæmasýndra hrossa sé stórlega gallað. 1. Ekkert tillit er tekið til þess, hver áhrif gagnforeldri kann að hafa á stöðu afkvæmis. Þannig hefur hryssa er hlaut 2. verðlaun sem einstaklingur fengið 1. verð- taun sem afkvæmasýnd hryssa. Afkvæmin voru öll undan 1. verð- launa stóðhesti, sem telja má að hafi mestu ráðið um gæði af- kvæmanna. 2. Metin eru þau afkvæmi ein, sem eiganda stóðhests þóknast að leiða til dóms, án nokkurs tillits til stöðu annarra afkvæma. Engin vitneskja fæst þvl um með- altal afkvæma. 3. Yngri stóðhestum, með sln ungu afkvæmi, er það mjög til baga, hversu mikil áherzla er lögð á hvað afkvæmin sýna frekar en hvað býr I þeim. Tamningastig afkvæma er með öðrum orðum ekki metið að fullu. „Kerfið" veitir þannig ungum stóðhesti 2. verðlaun fyrir afkvæmi, þó að dómurum sé I raun orðið það Ijóst, eð hesturinn verðskuldar 1. verðlaun. 4. Ekkert tillit er tekið til ættar kynbótahrossa I einkunn, þrátt fyrir óumdeilanlegt mikilvægi hennar. Stóðhestur út af tömdum og verðlaunuðum hrossum I marga liði, er I engu tekinn fram yfir stóðhest, sem er út af óþekktum eða ótömdum hross- um. Sagt hefur verið, að erfitt sé að meta sum þessara atriða, en þó Meóalt. dómst. Nýr dómsti'ji landa F.E.I.F.: F.F..I.F.: 6 €• <e I ! 5 AC' 40V 4 6 10 1 c 12 10 6 0 601 60' kennd og hægt er að sanna, að hrossið er skráð og hreinrækt- að. 3) Ákveðið er að vinna að stofnun evrópskrar hrossarækt- unarskrifstofu fyrir islenska hestinn. Gæti skrifstofan gefið ráð og verið leiðbeinandi fyrir einstök lönd og samhæft rækt- unarstarfið og dóma. En þannig starf ætti helst að koma frá Búnaðarfélagi íslands, en viðurkenna verður, að ekki er enn kominn tími til svo stórs stökks. Þess má að lokúm geta, að fyrirhugað er að halda hér á landi næsta sumar námskeið fyrir dómara kynbótahrossa með þátttöku erlendis frá. Er ráðgert að um verði að ræða viku námskeið, þar sem megin áhersla yrði lögð á að kynna útlendingum hvernig Islend- ingar dæma sín kynbótahross. — t.g. en margt annað sem meta þarf. Útilokað er að menn sætti sig við dómakerfi, sem þannig tekur ekki mið af þeim atriðum sem allir sjá að taka verður tillit til. Með vaxandi útbreiðslu hesta- mennskunnar flyzt ræktunar- starfið yfir á fleiri herðar. Það er þvl vandi forystunnar að koma niðurstöðum dóma t.d. sem bezt til skila til hins almenna þátttak- anda. En til þess að einhverjum árangri verði náð í þessum efn- um, þurfa dómar einnig að gefa nákvæmari upplýsingar um bygg- ingu og hæfileika en nú er. Eink- unn fyrir fætur td, þurfa að fylgja upplýsingar um gerð og gæði hófa, kjúkur, sinar, o.s.frv. Byggingu allri þarf að lýsa ýtar- lega skv. föstu kerfi, en ekki af þvf handahófi, sem tfðkast hef- ur alla tíð. Nauðsynlegt er einnig að upplýsa t.d. um yfirferð á brokki eða flýti á stökki. Með einkunn fyrir geðslag er á einu bretti met- ið, án sundurgreiningar, kjarkur, taugastyrkleyki, spekt, lund og hver veit hvað. Með nákvæmari sundurliðun dóms, fæst tækifæri til að yfirfara gaumgæfilega hvernig hver stóðhestur fellur innf þá mynd, sem stefnt er að. Það er sama hvert dálæti við höfum á góðri og gamalli flfk; að þvf kemur að við leggjum hana til hliðar. Gamla dómakerfið var kannski ágætt fyrsta spölinn, en er nú orðið slitið og snjáð. Nú er komið að því að draga ffnu drætt- ina f þeirri mynd, sem við gerum okkur af góðhestinum og þá drætti málum við ekki með kúst: Ragnar Tómasson, Urelt dómakerfi kynbótahrossa h) Fegurð í reii (> 60% ætti það varla að vera erfiðara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.