Morgunblaðið - 02.11.1974, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 02.11.1974, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1974 Ekki úr gamalli kvikmynd heldur ný tfzka. Sfðar rnussur, að vfsu gerðar nútfmalegri með sfðu kögri og mynztruðum köntum ofan við brjóst og á hettunni — og f hettunni er náttúrlega skúfur. Ullarefni er f mussunni. Hárgreiðslan hvetur til að hár- ið fái að vera frjálsi og enn er gerð atiaga að „túperingunni**. Röndóft bómullarblússa, leður- vesti með hálfstuttum ermum, hatturinn úr ljósi filti. Við þetta notar stúikan stórt smelti f breiðri keðju og armband úr sama efni. Jakki úr hrokkinni lambsull. Kraginn stór og góður til skjóls. Hatturinn er úr flaueli. Utprjónaðir vettlingar á borð við þá, sem stúlkan hefur á höndunum, þykja hinir feg- urstu. Þykkar slár virðast sérstaklega vinsælar nú og eru þær af miklu fleiri gerðum en áður hafa sezt. Þær eru prjónaðar eða heklaðar eða ofnar og mynztrin og litir eftir smekk hvers og eins. Slárnar hafa sfkkað borið saman við það, sem var í fyrra, en sláin á með- fylgjandi mynd er þó með þeim voldugri, sem við höfum séð. Stúlkunni ætti ekki að verða kalt f þessum búningi, en hversu heppilegur hann er til að vera f við hjólreiðar — eins og stúlkan á myndinni — skal ósagt látið. AUur sportfatnaður á að vera léttari og frjálslegri en áður og það gildir reyndar um flestar flfkur. Alpahúfan er endurvak- in, sfðir peysujakkar f rólegum litum, kjóllinn niður fyr hné og há stfgvél við. Og ekki má gleyma treflinum. Ef myndin prentast vel ætti kögrið aðsjást sæmilega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.