Morgunblaðið - 02.11.1974, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.11.1974, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NOVEMBER 1974 15 Vopnabírgðir n-írskra fanga Belfast, 1. nóv. AP. FUNDIZT hafa I MAZEfangels- inu f Belfast talsverðar birgöir „heima“-geróra vopna, sem talið er, að hafi átt að nota við meiri háttar flótta þaðan. Vopnin fund- ust f þelm hluta fangelsisins, sem hýsir fanga, sem grunaðir eru um að vera f hryðjuverkasveitum mótmslenda. Meðal vopnanna, sem fangarnir höfðu gert sér, voru barefli úr járni (lappir undan járnrúmum) og slöngvivélar, sem eru taldar sérstaklega hættulegar, þar sem hægt er að varpa úr þeim stálflfs- um í allt að 50 metra fjarlægð. Vopnuð lögregla til starfa á Heathrow London, 1. nóv. Reuter. VOPNAÐIR lögreglumenn komu sér fyrir á Heathrow- flugvelli hjá London og verða þar til frambúðar til þess að verja flugvöllinn gegn hryðju- verkamönnum. Brezkir lögreglumenn hafa verið óvopnaðir frá gamalfi tfð en hafa þó stundum borið vopn þegar þeir hafa fengið hættuleg verkefni eða teklð að sér lffvarðarstörf. Lundúnalögreglan tekur við starfi lögregluliðs, sem hefur heyrt undir yfirstjórn brezkra flugvalla, og Christopher Payne, nýr lögreglustjóri Heathrow-flugvallar, seglr, að margir þeirra 400 lögreglu- manna, sem starfa á flugvell- inum, muni ekki bera vopn við dagleg störf. Hann sagði, að vopnum yrði úthlutað eftir þörfum hvenær sem til þess kæml að öryggi yrði ógnað og herinn yrði kallaður á vettvang ef þess gerðist þörf. Yfirlýsing hans virðist vera liður f þeirri viðleitni stjórn- arinnar að tryggja það, að skæruliðum verði ljóst, að Heathrow sé „erfitt" skotmark og að þelr verði að leita fyrir sér annars staðar. Framhald á bls. 22 Sömuleiðis höfðu þeir gert sér riffla og byssur, sem líktust vél- byssum. Sængurföt höfðu þeir rif- ið I strimla og bundið í gripkróka og loks fannst teikning af þvf svæði fangelsisins, þar sem gestir fá að hitta fangana. Þar til nýlega voru um 80% fanganna I MAZE úr röðum ka- þólskra, sem grunaðir voru um aðild að hryðjuverkasveitum IRA. Þeim tókst á hinn bóginn nýlega að brenna ofan af sér hluta fang- elsisins og voru þá flestir fluttir I önnur fangelsi. Brezkir hermenn hafa unnið að endurbyggingu þeirra húsa, sem brunnu. Fangar úr röðum mótmælenda tóku eng- an þátt I óeirðunum þá, en þær voru þáttur f víðtækari aðgerðum kaþólskra fanga i fangelsum á Norður-Irlandi. Mesta atvinnuleysi í Bandaríkiunum í 3 ár Washington, 1. nóv. AP. ATVINNULEYSI Jókst úr 5,8 f 6% f sfðasta mðnuði f Bandarfkj- unum og hefur ekki verið meira f þrjú ár. Þessi auknlng er enn ein vfs- bendingin um samdrátt f Banda- rfkjunum og er mikið áfall fyrir stjórn Fords forseta fyrir kosn- ingarnar á þriðjudaginn. Atvinnuleysið var einnig 6% f nóvember 1971, en þá var efna- hagslffið að ná sér eftir samdrátt f tvö ár. Atvinnuleysi fór sfðast yfir 6% f nóvember 1961, en þá var efnahagslffið einnig að lagast eftir samdrátt. 5,5 milljón Bandarfkjamanna voru atvinnulausir f sfðasta mán- uði að sögn verkamálaráðuneytis- ins, 200.000 fleiri en f september og 1,3 milljón fleiri en f október 1973. Fjöldi atvinnuiausra f Banda- rfkjunum hefur aldrei verið að tölu til meiri sfðan skráning þeirra hófst 1948. Atvinnuleysi hefur aukizt mest meðal þeldökkra verkamanna, úr 9,8 f 10,9%. Atvinnuleysi meðal hvítra verkamanna er svo tii óbreytt, 5,4%. Efnahagslffið er f lægð svo búizt er við, að atvinnuleysi auk- izt enn og verði ef til vill 7% á næsta ári, samkvæmt spám efna- hagssérfræðinga Fords forseta. Stjórnin hefur lagt til, að at- vinnuleysisbætur verði auknar og störf aukin við opinberar fram- kvæmdir þegar atvinnuleysi fer yfir 6% þrjá mánuði f röð. Fjöldi þeirra, sem stunda at- vinnu, er 86,5 milljónir og breytt- ist ekki I mánuðinum en aukn- ingin síðan í fyrra er 850.000. A þessari mynd má sjá leifar húss eins í hress- ingarmiðstöð brezka hersins í Ballykinlar, skammt frá Newcastle á Norður-Irlandi. Húsið eyðilagðist í eldi 28. október sl. eftir spreng- ingu, er varð í bifreið, sem lagt hafði verið þétt upp við einn af veggjum þess. Tveir brezkir her- menn létu lífið, þrjátíu manns særðust, þar á meðal nokkrir óbreyttir borgarar. Heath hyggst þrauka, Wilson agar ráðherra London, 1. nóvember. Reuter. EDWARD Heath snerist til varn- ar f daggegn eindregnum tiiraun- um til þess að vfkja honum úr stöðu leiðtoga thaldsflokksins og virðist ákveðinn að þrauka þótt kröfur um að hann hstti verði stöðugt hávsrari. Harold Wllson forsstisráð- herra reyndl jafnframt að aga vinstri arm Verkamannaflokks- ins og hótaði að reka þrjá ráó- herra — Anthony Wedgewood Benn iðnaðarráðherra, Judith Hart þróunaraðstoðarráðherra og Joan Lestor aðstoðarutanrfkisráð- herra — sem mótmsla stefnunni gagnvart Suður-Afrfku. Vinstri armurinn er Wilson þungur í skauti þvf hann vill ein- dregnari sósfalisma en Wilson vill hófsamari stefnu til að leysa verð- bólguna og mæta kaupkröfum verkamanna. A sama tíma vilja margir íhaldsmenn, að flokkur þeirra sveigi lengra til hægri, en Frumvarp um frjálsar fóstureyðingar fellt í norska Stórþinginu með 1 atkv. lagt fyrir aftur í breyttri mynd Ósló. 1. nóvember. Frá fréttaritara Morgunblaðsíns Agústi I. Jónssyni. • FRUMVARP norsku rfkis- stjórnarinnar um frjálsar fóstureyðingar var fellt með einu atkvsði f Stórþinginu f nótt. Að loknum 15 klst. um- rsðum dró stjórnln frumvarpið tii baka eftir að 78 þingmenn höfðu lýst sig andvfga þvf eins og það var lagt fram. 77 þing- menn voru frumvarpinu fylgj- andl, þannig að munurinn gat ekki verið minni. 0 Þrátt fyrir að frumvarpið fengi ekki meirihluta f Stór- þinginu er samt sem áður meirihlutl meðal þingmanna fyrir auknum frelsi tii fóstur- eyðinga. Menn eru hins vegar ekki á eitt sáttir um ýmis atrlði frumvarpsins og þvf náði það ekl.i fram að ganga að þessu sinni. Frumvarpið — sem raunar ber nafnið fjölskyldufrumvarp- ið — verður nú aftur tekið til meðferðar af félagsmálaráðu- neytinu og á þvf gerðar nauð- synlegar breytingar tll að tryggja því meirihluta f Stór- þinginu. Trygve Bratteli, for- sætisráðherra, sagði þegar það hafði verið fellt, að mikill meirihluti þingmanna væri fylgjandi stórvægilegum breyt- ingum á núverandi lögum um fóstureyðingar, og félagsmála- ráðherra iandsins Tor Halvor- sen, sagði, að strax yrði hafizt handa um að vinna að þeim breytingum. Reiknað er með þvf, að helztu breytingar á frumvarpinu verði eftirfarandi: 1. 1 stað frjálsra fóstureyð- inga fái konur rétt til að sækja sjálfar um fóstureyðingu og áfrýja niðurtöðunni, ef svo ber undir. Aður hafa konur orðið að fá lækna til að sækja um fóstureyðingar fyrir sig. 2. Fóstureyðingamefndum verði fjölgað og jafnvel sett á stofn áfrýjunarnefnd f fóstur- eyðingarmálum fyrir allt land- ið þannig að konur allsstaðar f Noregi hafi sömu möguleika á þvf að fá fóstri eytt. Aliar skulu þær breytingar, sem gerðar verða á frumvarp- inu, miða að þvf að gera fóstur- eyðingar auðveldari en nú er og auka áhrif kvennanna sjálfra f þeim efnum. Þingmenn Verkamanna- flokksins og Sósfaliska kosn- ingabandalagsins (SV) voru fylgjandi frjálsum fóstureyð- ingum við atkvæðagreiðsluna, að undanskildum einum þing- manni SV og afstaða hans réð úrslitum f þessu máli. Hægri flokkurinn, Miðflokkurinn, Vinstri flokkurinn, Nýi þjóðar- fiokkurinn og flokkur Anders heitins Lange gátu ekki í öllum atriðum fellt sig við frumvarpið og greiddu því atkvæði gegn því. Kristilegi þjóðarflokkur- inn hafði mikla sérstöðu f þessu máli. Þingmenn flokksins lýstu sig fylgjandi strangari regium um fóstureyðingar en nú gilda en málstaður þeirra fékk engan hljómgrunn. Það var hiti f umræöunum f Stórþinginu f gær og þingmenn vitnuðu í rit Alberts Schweitsers, f Níirnberg dóm- ana og við iok umræðnanna hafði einn þingmanna með sér f ræðustólinn Gamla testamentið og las upp 139. sálminn. Norska þjóðin fylgdist náið með umræðunum um fóstur- eyðingarmáliö. A hverjum degi skrifuðu blöðin meira og minna um frumvarpið og sjónvarpið lét sitt ekki eftir liggja, sendi m.a. beint frá umræðunum mestallan daginn í gær. Undir- skriftum hefur verið safnað af báðum aðilum og þátttaka verið mikil. Til að mynda afhentu andstæöingar frumvarpsins forseta Stórþingsins 610.000 undirskriftir á miðvikudaginn. Heath hefur alltaf hvatt til þjóðareiningar. Þannig vinna sterk öfl í báðum flokkum að þvf að skerpa andstæöurnar f brezk- um stjórnmálum. Fullvíst var talið eftir fund þingmanna Ihaldsflokksins, að Heath yrði að víkja úr stöðu sinni þar sem aðeins tveir ræðumenn af 21 reyndu að verja hann. „Enginn getur búizt við því, að hann haldi áfram eftir það, sem hann heyrði í gærkvöldi," sagði ónefndur þingmaður. (Heath var ekki við- staddur en fékk fréttir af fundin- um). Niðurstaða fundarins var sú, að Heath yrði að ákveöa hvort hann segði af sér, gæfi kost á sér til endurkjörs, þótt það geti valdið klofningi f flokknum, eða héldi áfram. 1 dag tók Heath síðan fram, að hann væri ákveðinn f þvf að þrauka. Wilson er sagður fokvondur vegna þess, að Tony Benn, Judith Hart og Joan Lestor munu hafa stutt ályktun framkvæmdanefnd- ar Verkamannaflokksins þar sem harmað var, að brezk herskip fóru nýlega f heimsókn til Suður- Afríku og iýst yfir, að þetta hefðu verðið „herfileg mistök" hjá stjórninni. Wilson er andvígur að- skilnaðarstefnu Suður-Afríku- stjórnar en er reiður þvf að nokkrir ráðherrar gagnrýni eigin stjórn og brjóti þá brezku hefð að rfkisstjórnir standi sameinaöar. Wilson sendi þeim bréf og mun hafa sagt þeim, að ef þau full- vissuðu sig ekki um hollustu við stjórnina yrðu þau að víkja úr henni. Ungfrú Lestor er sérfræðingur I Afríkumálum og heitur and- stæðingur aðskilnaðarstefnunnar og verið getur, að hún hugleiði að Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.