Morgunblaðið - 02.11.1974, Síða 28

Morgunblaðið - 02.11.1974, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÖVEMBER 1974 XJOWlftPA Spáin er fyrir daginn ( dag ^ Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Vmislegt bendir til, að þú sért reidu- búinn að ráðast til atiögu. Vertu ekki óvæginn um of og sýndu öðrum sæmandi sanngirni. Nautið 20. aprfl - ■ 20. maf Nautið hefur orð fyrir að vera áreiðan- legt, en upp á sfðkastið hefur viljað brenna við, að ýmislegt hafi brugðizt, sem þú hefur tekið að þér. Láttu það ekki henda þíg f dag. Tvíburarnir 21. maí— 20. júnf Nú er allt f sóma og prýði f dag og flest ætti að ganga þér f haginn. Hugaðu að vellíðan fjölskyldu þinnar og alveg sér- staklega ef þú átt börn. ÚM Krabbinn 21. júnf —22. júlf Þér er ráðlagt að vera á verði f dag og sýna aðgát f hverjum hlut. I Ijós kemur, að blikur eru á lofti. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Ekki er vfst, að þú teljir þig færan um að takast á við þau verkefni, sem þér eru falin. Þá er betra aðsegja til f tæka tfðen lenda f skömminni sfðar. Mærin 23. ágúst ■ - 22. sept. Margir hlusta á það, sem þú segir, og taka mark á því. Þess vegna væri ráð að taka ekki meira upp f sig, en hægt er að standa við með góðu móti. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú vilt fá vilja þfnum framgengt, en hætt við, að róðurinn verði þungur. Andstaða kemur frá þeim aðilum, þar sem þú áttir sízt von á. Drekinn 23. okt.— 21. nóv. pú getur búizt við þvf, að ýmsir leggist gegn tillögum þfnum. Enda þótt þér finn- ist þær fðilsnjallar kynni svo að fara að þú yrðir að slá undan. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ekki skaltu búast við, að allt gangi þér f haginn f dag, enda hefurðu sjálfur ekki gert neitt, upp á sfðkastið til að undirbúa það. WmÍÁ Steingeitin ZmS, 22. des. — 19. jan. Steingeitin er oft frá á fæti, f óeigin- legum skilningi og f dag kemur sér vel að geta stokkið bæði til og frá. i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú skalt láta verkin tala og ofmetnast ekki. Stöku sinntim er ögn hvimleitt fyrir umhverfið að hlusta á vatnsbera lýsa afrekum sfnum, sem venjulega eru meiri f eigin augum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú virðist ráða ágæta vel við það, sem þér er falið að gera. Og ekki skaltu að ósekju brigzia öðrum um leti, heldur hafa and- vara á þér. X-9 hva*? I ÁSA- KLúeanuM frtlNNlR Ml0 AÐ haf> 5AQT. HCJN ER NÚ EKKI ALVE<5 HHULAUS HELOUR, PHIL... VAR AE> ENCA VlÐAC SPREN§V\ UPP MAFl'UGPENl/ X-9RALLAI? T AOALSTÖÐVARWAR EG HELD EG HAFI KOMIST A-D þVÚ HVER SMi'OAÐI RIFFIL LAFÐI i vengeance' Æ, smAfúlk l’l \M I 1 P1DNT I K'NOU VOU Eg vissi ekki, að þú kynnir á skautum, herra! l'M KEALLVINTO SfWTS, MARCIE.. IT’S MV LIFE...UWEN 16R0U) Uf l‘M 60NNA PLAff PgOFE55lONAL BALL IN THE SUMMER ANP 5KATE IN AN ICE 5H0k) IN THE WINTER... Ég er á kafi f fþróttunum, Magga. Þetta er mitt lff. Þegar ég verð stór, ætla ég að vera atvinnumaður f handbolta á sumrin og halda skautasýning- ar á veturna. DURIN6 THE 0FF-SEA5ON, 1‘LL PR06APLY 00 A LITTLE 80UJLIN6 OR POPA U/HEELIÉ Á haustin myndi ég sjálfsagt keppa f kappreiðum eða kannski hlaupa vfðavangs- hlaup’ Þú ert stórbrotin manneskja, herra. — Hættu að kalla mig herra!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.