Morgunblaðið - 26.11.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.11.1974, Qupperneq 6
6 MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1974 DACBÓK 1 dag er þriðjudagurinn 26. nóvember, 330. dagur ársins. Konráðsmessa. Vlir byrjaði í gær. Árdegisflóð i Reykjavík er kl. 03.55, sfðdegisflóð kl. 16.10. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 10.30, sólarlag kl. 16.00. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.34, sólarlag ki. 15.24. Þvf að fyrir hann eigum vér hvorir tveggja f einum anda aðgang til föðurins. Þess vegna eruð þér ekki framar gestir og aðkomandi, heldur eruð þér samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs. (Efesusbréfið 2.18—19). ÁRIMAÐ HEILLA Blöð og tímarit EimREIÐin74 3. TÖLUBLAÐ Strandarkirkja: Ónefnd kona 1.200.-, P.Á. 500.-, R.E.S. 500.-, I.H.O. 200.-, M.K. 500.-, Ónefndur 200.-, Gamalt og nýtt áheit G.S. 1.000.-, G.T. 1.000.-, H. J. 1.000.-, A.Þ. 1.000.-, S.H. I. 000.-, R.H. 1.300.-, Þ.G. 500.-, D.E.S. 500.-, Gamalt áheit frá Gunnu 500.-, S.S. 500.-, S.M.Ó. 500.-, X2 500.-, N.N. 1.200.-, Þ.J. 1.000.-, Maria S. 200.-, H.E.T. 1.000.-, G. 500.-, Jóhanna Jóhannsd. 200.-, P.V.E. 100.-, Ómerkt 500.-, R.M. 200.-, Ónefnd- ur 2.000.-, A.H. 1.000.-, Gömul kona 500.-, Þ.l. 500.-, Gömul kona 500.-, Ómerkt 200.-, S.S. 600.-, S.J. 200.-, T.S. 1.850.-, H.H.S. 150.-, N.N. 200.-, B. 200.-, Frá konu Stykkishólmi 500.-, Margrét 300.-, H. T.H. 1.000.-, Hallsíða 150.-, N.N. I. 000.-, G.G. 100.-, E.M. 700.-, I.S.E. 500.-, Ónefndur 1.000.-, G.S. 700.-, N.N. 500.-, G. og E. 1.000.-, í. H. 100.-, P.S.B. 1.000.-, Þórunn Guðm. 3.000.-, Val- geir Sch. Kristmunds. 2.000.-, A.Þ. 500.-, Freydís 500.-, S.A. 500.-, Lolla og Villi 100.-, R.B. 400.-, Jóna 200.-, Þ.S. 500.-, G.G. 500.-, Ebbi 300.-, Ómerkt 2.000.-, Þ. og H. 1.000.-, G.H. 2.000.-, P.V.E. 200,- A.F. 1.000.-, G.I. 1.000.-, N.N. 200.-, A.K. 2.000.-, S.Þ. 2.000.-, Þór- dis 300.-, J.B. og D.K. 5.000.-, Ónefnd kona 1.000.-, S.H.P. 500.-, V.P. 500.-, A.A. 100.-, J.S. 500.-, Ónefndur 500.-, N.N. 200.-, Sólveig Guðm. 2.000.-, Skagamaður 1.000.-. 7. september gaf séra Grímur Grímsson saman í hjónaband í Dómkirkjunni Guðrúnu Björns- dóttur og Gfsla Jóhannsson kenn- ara. Heimili þeirra er í Gerða- skóla í Garði. Ennfremur, Fjólu Björnsdóttur og Kristinn Halldórsson verkfræðing. Heimili þeirra verður i Luxemborg. (Stúdíó Gests). 19. október gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman í hjónaband í Langholtskirkju Elvfru Viktors- dóttur og Guðmund St. Sigmunds- son. Heimili brúðhjónanna er að Vesturbraut 120. (Stúdíó Gests). 26. október gaf séra Þorsteinn Björnsson saman i hjónaband í Frikirkjunni Mörtu L. Friðriks- dóttur og Gest Halldórsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 121. (Stúdíó Guðm.). 12. október gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjónaband í Bústaðakirkju Unni Ólafsdóttur og Páima Matthfasson. Heimili þeirra er að Furugerði 21, Reykja- vík. (Stúdíó Gests). Skóverzlunin Framnesvegi 2 hefur nýlega verið stækkuð og endurbætt til þess að geta veitt viðskiptamönnum sfnum aukna og betri þjónustu. Skóverzlunin var stofnsett af Pétri Andréssyni árið 1942 og er þvf meðai elztu skóverzlana f Reykjavfk. 1 þessari einu skólverzlun Vesturbæjarins starfaði lengstum Anna Pálsdóttir, sem er mörgum Vesturbæingum kunn eftir 30 ára starfsferil sinn þar. Hún hefur nýlega látið af störfum fyrir aidurs sakir. Núverandi verzlunar- stjóri er Katrín Hjartardóttir. Skóverzlunin Framnesvegi 2 mun eins og fyrr kappkosta að veita viðskiptamönnum sfnum sem bezta þjónustu og hafa á boðstólnum f jölbreyttar og góðar vörur. I KHOS5GÁTA 1 2 3 * ■ 5 * ‘ * to II IZ His ■ ■ Lárétt: 1. vitra 5. vökvi 7. hró 9. tala 10. ekki sekur 12. ekki inn 13. skessa 14. þjóti 15. tfmabilið. Lóðrétt: 1. koddar 2. afl 3. maður- inn 4. snemma 6. jurtirnar 8. fjörug 9. gnúp 11. tfmaeiningarn- ar 14. fyrsti og sfðasti. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. espar 6. ITl 7. anno 9. ný 10. snakkar 12. PN 13. Kári 14. fát 15. rorra. Lóðrétt: 1. eina 2. stokkar 3. pf 4. reynir 5. gaspur 8. NNN 9. mar 11. káta 14. fr. STEFNIR, 6. tbl. 25. árgangs, er komið út. Utgefandi ritsins er Samband ungra sjálfstæðis- manna. Ritstjóri, Kjartan Gunnar Kjartansson ritar Nokkur orð um einstaklingsfrelsi og lýðræði, Ólafur R. Grfmsson, Þorbjörn Broddason, Hjálmar Hannesson, Sighvatur Björgvinsson og Jónas Kristjánsson svara spurningum um hugmyndafræði og íslenzk stjórnmál, birtir eru þættir úr skoðunum Marcuse og Poppers, sagt er frá aukaþingi SUS, sem haldið var á Þingvöllum f septem- ber s.l. en fleira efni um þjóð- félagsmál er f ritinu. „Andleg þreyta á íu Akureyri/’ Segja uðstandendur Myndlistar■ félagsins sáluga — „fœrðust of J7/ / ' ' ' ' mikið í fang”, segir bœjarstjórinn ..VirMst hér gæta I vaxandi mrttu. margir kall^Air tll »»»rll breytu I andlegum efnum starfa en ‘ EIMREIÐIN, 3. tölublað 1974, er komin út. Efni ritsins er að vanda menningarlegs og þjóðfélagslegs eðlis. Dr. Halldór I. Elfasson prófessor, ritar grein, sem hann nefnir Endurskoðun á leiðum til velferðar, birt er Ijóð og smásaga eftir Matthfas Johannessen, Hrafn Gunnlaugsson skrifar ,4Iugdettur“, grein er eftir Andrei Sakharoff, og nefndist hún Hvers vegna gerðist ég and- ófsmaður? Fleira efni er í ritinu, en káputeikningu hefur Þor- bergur Kristinsson gert. Ritstjóri Eimreiðarinnar er Magnús Gunnarsson. STEFNIR í Skráfi frá Eining CENGISSKRANING Nr. 214 - 25. nóvember 1974. Kl. ^.QQ Kaup Sala 21/11 1974 \ Banda ríkjadollar 117,40 117,80 25/11 - i Sterlingspund 272, 40 273, 60 21/11 - 1 Kanadadollar 118, 95 1 19.45 25/11 - 100 Danskar krónur 2009,50 2018,10 - - 100 Norskar krónur 2175,20 2184,40 - - 100 Sænskar kronur 2738,45 2750, 15 - - 100 Finnsk mörk 3175, 05 3188,55 22/11 - 100 Franskir frankar 2505, 85 2516,55 25/11 - 100 Belg. írankar 313,25 314,55 - - 100 Svissn. frankar 4268,20 4287,00 - - 100 Gyllini 4555,50 4574, 90 - - 100 V. -Þyzk mörk 4739,50 4759, 70 - - 100 Lírur 17. 57 17. 64 - - 100 Austurr. Sch. 662,06 664,90 - - 100 Escudos 472,80 474,80 22/11 - 100 Pesetar 206,00 206, 90 25/11 - 100 Yen 39, 10 39, 26 2/9 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100,14 21/11 • 1 Reiknlng sdollar - 117,40 Vöruskiptalönd Ðreyting frá sfðustu skráningu. 117,80 ást er... IO-2.Q ... að hlæja ekki að honum þótt hann noti hár- þurrkuna þína TM Reg U.S. Pot Off —All righls reserved :< 1974 by los Anqeles Timei kristnibocs sambandið Gírónúmer 6 5 10 0 ÁHEIT OG GJAFIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.