Morgunblaðið - 26.11.1974, Page 9

Morgunblaðið - 26.11.1974, Page 9
ARNARHRAUN 3ja herb. ibúð á 2. hæð til sölu. íbúðin er i tvilyftuhúsi um 90 ferm, stofa, 2 svefnherb. eldhús, baðherbergí, sér þvottaherbergi inn af eldhúsi. 2falt verksmiðju- gler. Teppi á gólfum i ibúðinni og á stigum. Laus strax. GRENIMELUR Efri hæð og ris til sölu. Hæðin er um 200 ferm. og er 6 herb. íbúð, 3 stórar stofur, 3 svefnher- bergi, eldhús með vandaðri inn- réttingu, baðherbergi skáli og forstofa. 2falt verksmiðjugler i gluggum. Svalir. í risi er 3ja herb. ibúð. Stór bilskúr fylgir og kjallari undir honum. í SMÍÐUM 4ra herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) á 1. hæð í þrilyftu húsi i Kópavogi, austurbænum tilbú- in undir tréverk, frágengið að utan. Herbergi á jarðhæð fylgir. LÍTIÐ EINBÝLISHÚS Steinhús við Óðinsgötu með 3ja herb. ibúð á einni hæð. Litur vel út innan og utan. LAUFVANGUR i Hafnarfirði. 5 herb. ibúð á 1. hæð i þrilyftu húsi. Falleg ný- tizku ibúð um 137 ferm. Sér þvottaherbergi inn af eldhúsi. Suðursvalir. Laust strax. RAÐHÚS við Tungubakka er til sölu. Á efri hæð er anddyri, gestasnyrting, eldhús, skáli, stofur og hús- bóndaherbergi, á neðri hæð eru 4 svefnherbergi skáli, baðher- bergi, þvottaherbergi og geymsl- ur i kjallara. Bílskúr fylgir. AUSTURGERÐI i Kópavogi. Vandað einbýlishús, fárra ára gamalt er til sölu. Húsið er hæð með 5 herb. nýtizku íbúð. Á jarðhæð er bilgeymsla, ibúðarherbergi, geymsla og þvottaherbergi. Fallegur garður. RAÐHÚS Steinhús við Framnesveg er til sölu. I húsinu er 4ra herb. íbúð, hæð og ris. Þvottahús og geymslur i kjallara. BÓLSTAÐARHLÍÐ Óvenju falleg og rúmgóð 5 herb. ibúð á 4. hæð, stærð um 127 ferm. Svalir. 2falt gler. Gott út- sýni. Teppi og parkett á gólfum. Sér hiti. SÓLVALLAGATA 3ja herb. ibúð á 3ju hæð um 1 5 ára gömul ca. 87 ferm. Sér hiti. íbúðin er öll ný standsett og vel útlítandi. Stórt geymsluris og geymsluherbergi í kjallara. NJÁLSGATA 3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð innarlega við Njálsgötu, i góðu lagi. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Utan skrifstofusima 32147. FASTEIGN ER FRAMTÍO 28888 Við Völvufell fullklárað 130 ferm. raðhús. Vandaðar innréttingar. Laust fljótlega. Við Sæviðarsund 3ja herb. bönduð íbúð á auki eitt ibúðarherb. í kjallara með snyrt- ingu. Við Vesturberg 4ra—5 herb. vönduð ibúð. Full- kláruð sameign Við Arahóla 4ra herb. ibúð. Gott útsýni. Bil- skúrsréttur. Við Álfaskeið Hafnarf. 3ja herb. rúmgóð ibúð. Bilskúrs- éttur. Laus fljótlega. Höfum kaupanda að sér hæð í vesturbænum í Kópavogi AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆO SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1974 26600 Arahólar 2ja herb. ca. 64 fm. ibúð á 1. hæð (ofan á jarðhæð) i blokk. Góð ibúð. Mikið útsýni. Snyrti- leg sameign. Verð: 3.3 millj. Ásbraut, Kópv. 3ja herb. íbúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. á hæðinni. Góð ibúð. Verð: 4.0 millj. Útb: 3.0 millj. Asparfell 5 herb. 1 24 ferm. ibúð á 6. hæð i blokk. íbúðin er stofur, 3 svefn- herb., bað og snyrting. Þvotta- herb. á hæðinni. Bilskúr. Mikið útsýni. Verð: 6.4 millj. Útb.: 4.0 millj. Barmahlíð 2ja herb. ca 80 ferm. kjallara- ibúð i fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 3.1 millj. Útb: 2.2 millj. Blönduhlíð 3ja herb. risibúð í fjórbýlishúsi. Sér þvottaherb. Stórar suður- svalir. Verð 3.5 millj. Útb.: 2.5 millj. Brekkulækur 3ja—4ra herb. 100 fm. ibúð á jarðhæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottaherbergi. Fallegt hús og ibúð. Dalaland 2ja herb. ibúð á jarðhæð í blokk. Falleg ibúð. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.5 millj. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð möguleg. Dvergabakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Góð ibúð. Tvennar svalir. Útsýni, Verð: 4.1 millj. Útb: 3.0 millj. Fálkagata 4ra herb. rúmgóð ibúð á mið- hæð i nýlegri 3ja hæða blokk. Herb. 1 risi fylgir. Góðar innrétt- ingar. Stórar suður svalir. Verð: 6.2 millj. Grettisgata '3ja herb. ibúð á 2. hæð í járn- vörðu timburhúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: 3.2 millj. Hrafnhólar 4ra herb. íbúð á 5. hæð i blokk. Ný næstum fullgerð, ónotuð ibúð. Verð: 5.1 millj. Hraunbær 3ja herb. 97 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Nýja fallegar innréttingar. Verð: 4.5 millj. Útb: 3.0 millj. Hvassaleiti 5 herb. 1 20 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Góð ibúð. Bilskúr. Verð: 6.5 millj. Jörvabakki 4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Föndurherb. i kjallara fylgir. Þvottaherb. í ibúðinni. Útborgun aðeins 3.5 millj. Lindargata 3ja herb. lítil risibúð. Nýjar harð- viðarinnréttingar. Verð: 2.5 millj. Útb: 1.500 þús. Markland 2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Óvenju vönduð ibúð. Verð: 3.5 millj. Nýlendugata 2ja herb. litil kjallaraíbúð i þri- býlishúsi. Sér inngangur. Verð: 2.0 millj. Útb: 1.250 þús. Rofabær 2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk. Verð: 3.0 millj. Útb.: 2.0 millj. Seljavegur 3já herb. 94 fm. íbúð á 1. hæð i steinhúsi. Verð: 3.6 millj. Vesturberg 2ja herb. íbúð 65 fm. á 4. hæð i blokk. Fullgerð íbúð. Mikið út- sýni. Verð: 3.5 miltj. Vesturberg 4ra herb. 1 06 fm. ibúð á 1. hæð i blokk. Sér lóð. Verð: 4.5 millj. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúð i Vesturborginni eða Seltjarnarnesi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) simi 26600 SIMINNER 24300 Til sölu og sýnis 26. Við Háaleitis- braut 5 herb. íbúðir, sumar lausar. Við Hvassaleiti 4ra herb. íbúð ásamt bilskúr. Við Stóragerði Rúmgóð 3ja herb. ibúð ásamt bílskúr. Við Jörfabakka Laus 4ra herb. íbúð ásamt herb. i kjallara. Við Mariubakka Nýleg 3ja herb. ibúð á 2. hæð með sér þvoitaherb. i ibúðinni. Við Skaftahlíð Rúmgóð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Einbýlishús af ýmsum stærðum. Raðhús, parhús og 2ja íbúða hús Við Blönduhlíð 3ja herb. risibúð með kvistum og suðursvölum. Stór sérhæð (4 svefnherb.) i Hliðahverfi. Bil- skúrsréttindi. í Árbæjarhverfi Nýlegar 3ja herb. ibúðir. í Fossvogshverfi Vönduð 2ja herb. ibúð með góðri geymslu og sér lóð. Við Klapparstíg 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 1 milljón, sem má skipta. 3ja herb. ibúðir í eldri borgarhlutanum o.mfl. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2| utan skrifstofutíma 18546 Hafnarfjörður Til sölu Holtsgata 5 herb. einbýlishús i góðu ástandi á tveimur hæðum. Öldugata 3ja herb. einbýlishús á einni hæð með fallegri lóð. Norðurbraut 3ja herb. einbýlishús á einni hæð á góðum stað. Fagrakinn 3ja til 4ra herb. risibúð i góðu ástandi. Miðvangur 3ja herb. sem ný rúmgóð og glæsileg ibúð á efstu hæð i fjöl- býlishúsi. Sérþvottahús. Suður svalir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Til sölu Hef verið beðinn um að selja stórt steinhús i Þingholtunum. Húsið er fjórar hæðir og kjallari. Hver hæð er til sölu sér og selt á föstu verði, en grunnflötur er ca. 240 fm. Hagstæðir samningar, ef samið er strax. Húsnæðið er vel til fallið sem skrifstofuhúsnæði eða ibúðar- húsnæði. 2. og 3. hæð eru óinn- réttaðar og vel til fallnar fyrir t.d. teiknistofur, verkfræðistofur og læknastofur. Einnig mætti inn- rétta 2 íbúðir á hvorri hæð. 1. hæð ásamt kjallara, tilvalið fyrir verzlun eða heildsölu með stórri lagergeymslu í kjallara, sem er 320 fm. Upplýsingar ekki gefnar i sima. Ólafur Ragnarsson, hrl., Lögfræði- og endur- skoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Fiskiskip Skipasalan og skipaleigan Vesturgötu 3, sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. mmm í smíðum í Vesturborginni 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. Afhendist tilb. u. tréverk og málningu. 6 herbergja hæð. Afhendist til- búin undir tréverk og málningu. íbúðirnar afhendast i ágúst 1975. Teikningar og frekari upplýs. á skrifstofunni. Sérhæð í Austurbæ 5 herb. vönduð sérhæð m. bíl- skúr. Uppl. aðeins á skrifstof- unni (ekki i sima). Við Drápuhlíð 4ra herb. 2. hæð m. bilskúr. Útb. 4 millj. Parhús við Hlíðarveg 6 herb. parhús ca 170 fm. Bíl- skúrsréttur. Teikn og uppl. á skrifstofunni. Við Háaleitisbraut 4ra herbergja vönduð ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Útb. 4,5 millj. Til sölu — í smíðum af- hendast fullbúin í sept 1975 Aðeins ein 3ja herb. ibúð við Furugrund i Kópavogi, sem af- hendist fullbúin i sept. 1975. Aukaherb. i kjallara getur fylgt. Fast verð. Beðið eftir húsnæðis- málastjórnarláni. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Við Stóragerði 3ja herbergja vönduð ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Útb. 3,5 millj. Laus fljótlega. í Fossvogi 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Útb. 2,3 — 2,5 millj. [EiGMmiÐLumn VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson ÍBIÍDA- SALAN Gegnt Gamla Biói sími 12180 27766 Leifsgata Parhús. 2 hæðir og kjallari. Grunnflötur ca. 70 fm. Á neðri hæð eru 3 samliggjandi stofur, eldhús, ytri og innri forstofa. Á efri hæð 3 svefnherbergi, bað- herbergi svalir. ( kjallara eru 3 ^ herbergi. Stór bilskúr fylgir. Bólstaðarhlíð góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð 96 ferm. sér hiti. Teppi og parket á gólfum, tvær geymslur. Álfaskeið góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 65 fm. Svalir. Teppi á allri íbúð- inni. Njálsgata 3ja herb. ibúð á 1. hæð ca. 90 fm. i góðu standi. Suðursvalir. Laus fljótlega. Blómvangur 5 herb. sérhæð i tvibýlishúsi 130 fm. Sérþvottaherb á hæð- inni. Bilskúr. Háaleitisbraut góð 3ja herb., ibúð á jarðhæð ca 90 fm. Sérhiti. Sérinngangur. Ný teppi. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27 766. 9 EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 FOSSVOGUR RAÐHÚS Nýtt 216 ferm. pallaraðhús i Fossvogi. Allar innréttingar mjög vandaðar. REYNIMELUR 4RA HERBERGJA Enda-ibúð i nýlegu fjöIbýlishúsi - við Reynimel. íbúðin skiptist i rúmgóða stofu, skála, 3 svefn- herbergi, eldhús og bað. Vönduð ibúð. Stórar svalir. 3—4RA HERBERGJA Rishæð i Hliðunum. Teppi fylgja. Ræktuð lóð. 4RA HERBERGJA íbúð við Lundarbrekku. Sér þvottahús og búr á hæðinni. (búðin selst rúmlega tilbúin und- ir tréverk. Tvennar svalir. (búð- inni fylgir aukaherb. i kjallara. 3JA HERBERGJA íbúð á II. hæð við Kleppsveg. Sér þvottahús á hæðinni. 3JA HERBERGJA Ný standsett ibúð i tvibýlishúsi i Vesturborginni. Sér inngangur, sér hiti, ibúðin laus nú þegar. 3JA HERBERGJA íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Kóngsbakka, sér þvottahús á hæðinni. 2JA HERBERGJA ibúð á 7. hæð i nýlegu háhýsi við Asparfell. Hagstætt verð. EIGiNiASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. 2ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð við írabakka, tvennar svalir. Þvotta- hús á sömu hæð. Útb. 2,4 millj., sem má skiptast á 1 ár. Laus ágúst — september 1 975. Barmahlíð 2ja herb. góð ibúð um 80 fm. Sérhiti. Útb. 2,2 millj., sem má skiptast. Hafnarfjörður 3ja herb. vandaðar íbúðir á 1. og 2. hæð við Arnarhraun. Útb. 2,5 og 3 milljónir. Laus sam- komulag. Breiðholt 3ja herb. sérlega vönduð ibúð á 2. hæð við Kóngsbakka um 95 fm. Þvottahús á sömu hæð. Útb. um 3,1 millj. Hraunbær 3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Útb. 3,1 millj. Kópavogur 3ja herb. vönduð ibúð i fjórbýlis- húsi. 8 ára gamalt við Álfhóls- veg. Fallegt útsýni. Bilskúr fylgir. fbúðin er á 2. hæð (efstu): Laus strax. Útb. 4 millj., sem má skiptast á 8 — 1 0 mánuði. 4ra herb. góð íbúð við Arahóla á 3. hæð i háhýsi um 100 fm. Fallegt út- sýni. Ibúðin er ekki fullfrágeng- in, en ibúðar hæf. Útb. 3,1—3,2 millj. Laus sam- komulag. I smiðum Höfum mikið úrval af blokkar- ibúðum, einbýlishúsum og rað- húsum i Reykjavik, Kópavogi og Garðahreppi. SAMNINBAB =r t f&STEIGNlB 1 AUUUNSTBÆTI 10 A 5 HA.tr Simi 24850 Heimasimi 37272

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.