Morgunblaðið - 26.11.1974, Side 13

Morgunblaðið - 26.11.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÖVEMBER 1974 13 19. skráin yfir íslenzk frímerki fsafoldarprentsmiðja hefur í tilefni að þjóðhátfðarárinu gefið út skrá yfir fslenzk frfmerki. Er þetta f 19. sinn, sem slfk skrá er gerð, en nú eru um 100 ár liðin sfðan fyrstu fslenzku frfmerkin voru gefin út. Skráin er með íslenzkum og enskum texta og hefur Sigurður H. Þorsteinsson séð um útgáfuna. 1 formála segir hann, að ýmsar breytingar hafi verið gerðar á skránni frá þvi að hún kom síðast út, m.a. hafi verið fellt niður efni, sem ætlunin sé að taka til endur- skoðunar, en verðbreytingarnar séu sem endranær mest áberandi. Skráin skiptist í eftirfarandi kafla: Konungsríkið, Lýðveldið, Þjónustumerkið, Tollstimplar, Sérstimplar, Erlendir póststimpl- ar og Jólamerki. Hún er 112 blað- síður. Aðalfundur NAUST: Friðlýsingar m ál ofarlega á baugi AÐALFUNDUR NAUST, — Náttúruverndarsamtaka Austur- lands, var haldinn á Eskifirði dagana 24. og 25. ágúst f sumar, og tókst hann f alla staði mjög vel. Aðalmál fundarins, auk venju- legra aðalfundarstarfa, var Land- græðsluáætlunin 1975—’79 og þýðing hennar fyrir Austurland. Hélt Ingvi Þorsteinsson magister framsöguerindi um þetta mál. A fundinum var gengið lögformlega frá friðlýsingu tveggja svæða á Austurlandi, Ingólfshöfða og Hólmaness, til viðbótar þremur MBL. hafði samband við Ein- ar Ágústsson utanríkisráð- herra og Matthías Bjarnason sjáv- arútvegsráðherra og innti þá eftir þvf hvort nokkuð væri ákveðið um framhald landhelgisviðræðna við Vestur-Þjóðverja. Ráðherr- arnir sögðu, að engar orðsending- ar hefðu farið milli landanna sfð- an tillögum Vestur-Þjóðverja var hafnað í sfðustu viku, og væri því ekkert nýtt af málinu að frétta. Engin viðbrögð hafa borizt frá Þjóðverjum um höfnun tillagn- anna. sem áður voru friðlýst. Samþykkt hafa verið í Náttúruverndarráði drög að friðlýsingu sex svæða til viðbótar, Dimu í Lóni, Hengi- fossárgljúfurs, silfurbergsnám- unnar á Helgustöðum, Papeyjar, Kringilsárrana, og Breiðamerkur- sands. Þá er í athugun friðlýsing nokkurra svæða til viðbótar f sam- vinnu við landeigéndur, og má þar nefna Lónsöræfi og Teigar- horn. Mörg önnur mál voru tekin fyrir. I aðalstjórn NAUST voru kjörn- ir: Hjörleifur Guttormsson for- maður, Ásgeir Hjálmarsson, Björn Björnsson, Sigriður Eyjólfsdóttir og Sigurður Björns- son. Margar ályktanir voru sam- þykktar: 1. Um landgræðslu og gróður- vernd 2. Um aðgerðir vegna land- nýtingarskipulags 3. Um umhverfisrannsóknir í þágu náttúruverndar 4. Um virkjanir á Austurlandi 5. Um skipulag umferðar i óbyggðum 6. Um ferðamál 7. Um rannsóknir vegna hrein- dýra. Drápuhlíð Sérhæð í þríbýlishúsi um 1 30 fm til sölu. Skipti koma til greina á góðri 3ja herb. íbúð í austur- bænum. SK/PA & FASTEIGNA- MARKAÐURINN Adalstræti 9 Midbæjarmartadinum simi 17215 heimasimi 82457 Höfum fyrjrliggjandi til afgreiðslu strax DODGE DART CUSTOM 4dr og DODGE DART SWINGER 2dr. Bílarnir eru sjálfskiptir og m. tilh. deluxe útbúnaði. Þetta er bíllinn sem sigraði sinn flokk í sparaksturskeppninni á dögunum. Verð frá kr. 1.1 70.000.- Ifökull hf. ARMULA 36 REYKJAVIK Sími 84366 HHvnfrprq 1 2 manna matar- og kaffistell. Sérstök kjarakaup Nú eru síðustu forvöð að fá þessi fallegu pólsku matar- og kaffistell á gamla verðinu. 12 manna matarstell 1 2 grunnir diskar, 1 2 djúpir diskar, 2 kjötföt, 1 sósukanna, 1 kartöflufat, 1 mjólkurkanna, 2 grænmetisdiskar. matarstell 31 stykki 12 manna kaffistell 1 2 bollar 1 2 undirskálar 1 2 desertdiskar 1 kaffikanna 1 sykurkar 1 rjómakanna 1 kökudiskur kaffistell 40 stykki litur Ijós brúnt 1 2 manna matarstell kr. 7070.00 1 2 manna kaffistell kr. 4580.00 1 2 manna matar- og kaffistell kr. 1 1.650.00 Sendum í póstkröfu um allt land Pantið póstkröfu tímanlega, óðum styttist til jóla BOSAHÖLD Slmi 12527 GLERVORUR Laugav. 22 • Hafnarat. 1 - Bankast. 11 - Reykjarfk A RICOMAC IDIOP Nýtt og glæsilegt útllt. ,.,a 34.000 Skrifar á venjulegan pappir. CÍHtsiSÐ Grandtotal Nlerkjaskifti - Minus-margfðldun Konstant - Fljótandi komma Auk: + - X -r Stór +takkl, sem audveldar samlagningu og komur i veg tyrir villur. Hljúdlát. Slekkur á prentverkinu, el engin vinnsla i 3 sek. - ræsir þad sjálfkrafa er vinnsla hefst á ný. SKRIFSTOFUVELAR H.F. V Hverfisgötu 33 Sími 20560

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.