Morgunblaðið - 26.11.1974, Page 28
'28
MÖRGÚNBLÁÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1974
Sendisveinn
Sendisvein vantar hálfan eða allan dag-
inn. Þarf helzt að hafa skellinöðru.
Upplýsingar í símum 17152 og 17355.
MYNDAMÓT H.F.
Ritari
Stúlka óskast til vélritunarstarfa og skjala-
vörslu. Upplýsingar í skrifstofunni í dag
og á morgun.
Gevafoto h. f.,
Sundaborg 12.
Þjálfari
Knattspyrnuráð ísafjarðar óskar eftir að
ráða þjálfara fyrir m.fl. Í.B.Í. Samnings-
tími eftir samkomulagi. Væntanlegir um-
sækjendur hafi samband við Gest Hall-
dórsson í símum 3041/3180 eða Geir
Guðsteinsson í símum 3266/3846 eða
sendi skriflegar umsóknir fyrir 7.
desember n.k.
Knattspyrnuráð ísafjarðar.
Viðskiptafræðingur
með mikla starfsreynslu óskar eftir
atvinnu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. desember
merkt 8549.
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins
Skúlagötu 4, Reykjavík, óskar að ráða
aðstoðarmann eða konu frá og með 1 .
desember næstkomandi. Stúdentspróf
eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Laun
samkvæmt kjörum opinberra starfs-
manna. Upplýsingar ekki veittar í síma.
Húsmæður —
Laugarnesi
Okkur vantar röskar stúlkur frá 20 ára
aldri til léttra og hreinlegra starfa í iðnaði
við Kleppsveg.
Vinnutími frá 1 —5.
Uppl. í síma 84435 frá kl. 6 — 1 2.
Reiknistofa
bankanna
óskarað ráða eftirfarandi starfsfólk:
1. Sérfræðing í stjórnforskriftum. Kostur
að hafa þekkingu á DOS, BAL og PL/ 1 en
ekki skilyrði. Umsækjandi verður að geta
farið til þjálfunar erlendis.
2. Tölvustjórar. Reynsla eða þekking á
tölvustjórn eða forskriftagerð kostur en
ekki skilyrði. Keyrslur fara fram undir
DOS/VS IBM 370/135.
3. Aðstoðarfólk við móttöku og frágang
verkefna, fyrir og eftir tölvuvinnslu.
Óskað eftir umsækjendum með banka-
menntun, stúdentsprófi eða tilsvarandi.
Ráðning samkvæmt almennum kjörum
bankastarfsmanna.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
Bankanna, Laugavegi 120, Reykjavík,
fyrir 1. desember 1 974.
nucivsincnR
4^*-»22480
Stofnfundur
nemendasambands
stjórnmálaskóla
Sjálfstæðisflokksins
verður haldinn 28. nóv. kl. 20.30 i MIÐBÆ v/HÁALEITISBRAUT
58—60.
Gestur fundarins verður Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra, og
flytur hann stutt ávarp.
Mjög áríðandi er, að allir fyrrverandi nemendur Stjórnmálaskólans
fjölmenni á fundinn.
Að lokum fundi verður „Opið hús".
Undirbúningsnefnd.
FÉLAG SJÁLFSTÆÐISMANNA í HÁALEITISHVERFI
Fundur um iðnaðar
og orkumál
Almennur félagsfundur verður haldinn í Miðbæ
við Háaleitisbraut miðvikudaginn 27. nóv. n.k.
kl. 20.30. Gunnar Thoroddsen iðnaðar- og
félagsmálaráðherra mun fjalla um framtíðarverk-
efni í orku og iðnaðarmálum og svara fyrirspurn-
um fundarmanna.
Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið.
Stjórnin.
Akranes
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akraness.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Þingmál, Friðjón Þórðarson, alþingismaður.
3. Önnur mál.
Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu að
Heiðarbraut þriðjudaginn 26/11 kl. 20.30.
Stjórnin.
Búðardalur
Sjálfstæðisfélögin á Búðardal halda árshátíð slna i Dalabúð laugardag-
inn 30. nóvember n.k.
Hátíðin hefst kl. 21.00.
Ávörp:
Ingiberg J. Hannesson og Friðrik Sophusson.
Kvartet syngur.
Jörundur skemmtir.
Dalatrió leikur fyrir dansi.
(vandervell)
\~~^\/éíalegur^J
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 1 2M, 1 7M,
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Sko(la, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 600, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader4, 6 cyl.
Ford D. 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co,
Skeifan 17 — Sími
84515—16
Akranes — Rýmingarsala
Innrammaðar myndir á niðursettu verði, næstu tvær vikur. Verð áðu'r
kr. 1 200.— Nú kr. 700.— Áður kr. 2000.— nú kr. 1 200._Áður
3.500.— nú kr. 2.500.—. Vandaðar myndir. Fjölbreytt úrval annarra
mynda. Mynd er ódýrasta jólagjöfin ! ár. Póstsendi. Opið kl. 2—6 á
verkstæðínu Háholti 9.
Vilmundur Jónsson, Akranesi, sími 1 346.
Nauðungaruppboð
að kröfu Más Gunnarssonar hdl., verður bifreiðin Ö 2863 (Ford
vörubifreið árgerð 1 966) seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður
að Vatnsnesvegi 33, Keflavík í dag þriðjudaginn 26. nóv. 1 974 kl. 1 6.
Sýslumaður Gullbringusýslu.
óskareftir starfsfólki
íeftirtalin störf:
Austurbær
Barónstígur
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir,
Selás, Laugarásvegur I og II.
SELTJARNARNES
Melabraut
Upp/ýsingar í síma 35408.
Stokkseyri
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Mbl.
Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá
afgr. Mbl. sími 10-100)