Morgunblaðið - 26.11.1974, Side 29

Morgunblaðið - 26.11.1974, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. NÖVEMBER 1974 29 Jón Kristinsson skák- meistari Islands 1974 EINS OG komið hefur fram í fréttum lauk einvfgi þeirra Ingv- ars Ásmundssonar og Jóns Kristinssonar um Islandsmeist- aratitilinn f skák um sfðustu helgi með jafnteffi, 2 - 2, en sfðan vann Jón titilinn á hlutkesti. Aður en einvfgið hófst hafði þetta fyrirkomulag verið ákveðið, en óneitanlega er það heldur leiðin- legt. Nær hefði verið að tefla þangað til annarhvor hefði unnið skák. Þetta er þó ekki aðalatriðíð. Hitt skiptir meira máli, að einvfgi um titilinn skuli vera látið drag- ast svo úr hömlu. 1 lögum Skák- sambands tslands eru ákvæði um Skákþing Islendinga, þar sem Blaðinu hefur borizt til birt- ingar eftirfarandi kveðja vestan um haf: Til hinna fjölmörgu er ferða- menn frá Árborg eiga góðs að gjalda frá lslands för á liðnu sumri. Ungmennahópurinn „FERÐA- MENN FRA ÁRBORG“, var kominn heim til sín aftur heill á húfi 2. ágúst, eftir skemmtilega og atburðaríka þriggja vikna dvöl á Islandi og án tafar byrjuðum við að endurlifa þessa minnisstæðu daga er við lýstum atburðum ferðalagsins Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR segir, að skuli háð um páska. Hér þyrfti að bæta inn ákvæði þess efnis, að verði tveir eða fleiri þátttakendur jafnir á skákþing- inu skuli keppni um titilinn lokið fyrir júnílok. Sama ætti að gilda um keppni f meistaraflokki, þar sem keppt er um landsliðssæti. Á sfðasta Islandsþingi urðu fjórir jafnir f 2. — 5. sæti og eru þeir að fyrir fjölskyldu og kunningjum. Hvert um sig geymdum við okkar eigin sérstöku minningar, en sameiginlega var þetta okkur þýðingarmikil og ógleymanleg kynnisför. Hugstæð var okkur óskin sú að mega heimsækja þjóðina, sem við flest úr hópnum eigum til ættar að rekja, á þessu viðburðaríka ári og sjá með gests augum hátíða- höld og minnast 1100 ára Islands byggðar og að ógleymdu, langri kynnisför um ykkar söguríka eyland, þá árstíð er ríkir „nótt- laus voraldar veröld þar sem víð- sýnið skín“. tefla um landsliðssætið þegar þetta er ritað. Þetta er að vfsu óvenju snemmt, venjulega hefur slfk keppni verið háð sfðustu vikuna fyrir páska! Lítum nú á 4. og siðustu ein- vigisskák þeirra Jóns og Ingvars Hvftt. Ingvar Asmundsson Svart: Jón Kristinsson Spænskur leikur 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Bxc6 (Uppskiptaafbrigðið. — Það kemur óneitanlega nokkuð á óvart að sóknarskákmaður á borð við Ingvar skuli einfalda taflið á þennan hátt i byrjun svo þýðingarmikillar skákar). Af heilum hug þökkum við þjóðinni rausn hennar allá okkur til hags og heilla. Öllum þeim, sem þátt áttu í að skipuleggja þetta skemmtilega og menningar- rika ferðalag, og siðast en þó ekki síst, hlýjar móttökur velgjörðar- manna okkar, sem tóku okkur inn á heimili sín og gjörðu allt, sem þeim mögulegt var, til að dvöl okkar meðal þeirra yrði sem skemmtilegust. Aftur þökk og kærar kveðjur. Svava Sigmundsson. Craig Oddleifsson. Ricky Bergmann. Ingrid Kristjánsson. 4. — dxc6, 5. 0-0 — Dd6. (Hér standa svörtum margar leiðir til boða, en þessi leikur hefur átt miklum vinsældum að fagna að undanförnu). Sandra Bjarnason. Warren Sigvaldason. Shianne Anderson. Blaine Anderson. Warren Johnsted. Kári Sigmundsson. Pat Danielson. Lori Robeiecki. Lori Sigvaldason. Audrey Chyzzy. Heather Bjarnason. Sharon Bergmann. David Skúlason. Fylgdarlið: Kristinn Guðmundsson. Sella Bergmann. PastorBob Syhu og Jean Syhu. Guðrún Gislason. 6. d3 (Algengaraer hér6. d4). 6. — Re7, 7. Be3 — Rg6, 8. Rbd2 — Be6, 9. Rg5 — Be7, 10. Rxe6 — Dxe6, 11. Dh5 —0-0. (Biskupaparið er helzta tromp svarts i þessu afbrigði. Það hefur Jón látið fúslega af hendi, en hins vegar jafnaðtaflið fullkomlega). 12. d4 — exd4, 13. Bxd4 — Had8, 14. Be3 — f5, 15. Dh3 — Re5, 16. Rb3 — Rc4, 17. Hael — Dg6, 18. Rd4 — Rd6, 19. Bcl (?) (Nú tapar hvitur peði; þvi ekki að reyna 19. e5?). 19. — Rxe4, 20. Db3+ — Hd5, 21. Re2 — Rc5, 22. Da3 — Df7, 23. Rf4 — Hd7, 24. b4 — Re4, 25. Rd3 — Bd6, (Svartur hefur nú sælu peði meira og öruggt frumkvæði). 26. f3 — Rf6, 27. Be3 — Dc4, 28. Db3 (Hvítur telur sig neyddan til að fara i drottningarkaup, en þar með aukast vinningslíkur svarts að mun). 28. — Dxb3, 29. axb3 — He8, 30. Rc5 — Bxc5, 31. bxc5 — Kf7, 32. Kf2 — Rd5, 33. Bd4 — Kxel, 34. Hxel — b6? (Vinningsmöguleikar svarts byggjast á því, að honum takist að virkja peðin á drottnigngarvæng, en þetta er rétta leiðin. Sennilega var bezt að leika hér 34. — Rf4 og ef 35. Be3 þá Re6 og síðan Hd5). 35. c4! (Eftir þannan leik hverfa vinningsmöguleikar svarts eins og dögg fyrir sólu). 35. — Rf6, 36. Be3 — Hd3, 37. Hbl — b5, 38. Ke2 — Hd8, 39. Hal — Ha8. (Nú verður svarti hrókurinn óvirkur en aðrir leikir bjóða ekki upp á betri möguleika). 40. Bf4 — Rd7, 41. cxb5 — Rxc5, 42. Be3 — H48,43. bxa6 — Rxa6. og hér sömdu keppendur um jafntefli. Að lokum óskar þátturinn Jóni Kristinssyni til hamingju með titilinn skákmeistari Islands 1974, sem enginn efast um að hann er mjög vel að kominn. Kveðia að heiman, heim Handbók útiverufólks S.L. VOR kom út mikil bók og vel úr garði gerð. Nefnist hún Skáta- bókin, og eins og nafnið bendir til er það Bandalag islenzkra skáta, sem er útgefandinn. Vilbergur Júlíusson er ritstjóri bókarinnar, sem er skipt í fjölda kafla, og eru höfundar um það bil jafnmargir. Nokkrir kaflanna fjalla um skáta og skátahreyfinguna, svo sem vænta mátti, og eru þeir fróð- leg lesning og gagnleg skátum og öðrum, sem kynnast vilja starfi þeirra. Aðrir kaflar fjalla um ferðalög og útilíf almennt og eiga þeir ótvirætt erindi til allra, skáta sem annarra. Svo eru loks ýmsir fræðandi kaflar um náttúrufræði og náttúruskoðun og jafnvel tóm- stundaiðju. Hlutar bókarinnar eiga þannig erindi til fjölmargra annarra en þeirra, sem útilíf stunda. Ég fer ekki nánar út í að telja upp hina ýmsu kafla og höfunda þeirra, en höfundarnir eru allir úrvalsmenn hver á sinu sviði. Bókin er svo fjölbreytileg að efni, að kannski er nafn hennar nokk- uð villandi, og ekki sem bezt valið nema þá sem undirtitill. Ýmsir kunna að draga þá ályktun af nafninu, að bókin sé aðeins ætluð skátum, en svo er fjarri. Að mínu áliti á þessi bók erindi til allra landsmanna og ætti að vera til á hverju heimili. Að vísu gefur þessi bók ekki svör við alveg öllu, sem menn þurfa að vita i sam- bandi við ferðalög og útiveru, en fullyrða má, að hún hafi svör við allflestu, sem hinn almenni ferða- langur og útiveruunnandi þarf helzt að vita. Skátabókin er falleg bók og eiguleg. í henni eru fjölmargar teikningar til skýringar efninu, og eru þær flestar mjög vel gerð- ar. Ennfremur er fjöldi mynda, svart-hvitra og í lit, sem prýða bókina, myndir, sem ættu að kveikja í hverjum manni löngun til að kynnast betur hinni óspilltu náttúru lslands. Ég mæli eindreg- ið með þessari bók, og hvet fólk til að eignast hana og tileinka sér efni hennar. Einar Þ. Guðjohnsen. Landhelgismálið: Skora á þýzka krata að endurskoða afstöðu sína Samkvæmt samþykkt á 35. þingi Alþýðuflokksins hefur for- maður flokksins, Benedikt Grön- dal, sent eftirfarandi skeyti til Helmut Schmidt, kanslara Vest- ur-Þýzkalands, og Willy Brandt, formanns þýzka Jafnaðarmanna- flokksins: „35. þing Alþýðuflokksins hefur látið í ljós vaxandi áhyggj- ur íslendinga yfir aukinni sókn þýzkra togara inn i 50 mílna fisk- veiðilandhelgi Islendinga, en hinir þýzku togarar eru nú einu erlendu fiskiskipin, sem ekki virða þessa fiskveiðilandhelgi. Is- land hefur þegar samið við Bret- land, Belgiu og Færeyjar um þessi mál. Þar sem úthafsveiðar eru aðeins smábrot af þýzkum at- vinnuvegum en fiskveiðar hins vegar undirstaða efnahagstilveru Islendinga, þykir íslenzkum sósíaldemókrötum leitt, að Vest- ur-Þýzkaland skuli beita áhrifum sinum í Efnahagsbandalaginu til að halda uppi efnahagslegum að- gerðum gegn lslendingum til að þvinga þá i þessu máli á sama tima sem ráðstefna Sameinuðu þjóðanna sýnir víðtækan vilja fyrir 200 milna efnahagslögsögu. Gömul vinátta Islendinga og Þjóðverja og vestrænt samstarf geta skaðast ef þessu máli heldur svo fram, og við skorum á þýzka jafnaðarmenn að endurskoða þessa stefnu og stiga i takt við þróun timanna. Með kveðju Benedikt Gröndal * formaður Alþýðuflokksins". bílabrautin er sú bílabraut, sem hvað mestum vinsældum hefur náð. Meginástæðan er sú að endalaust er hægt að stækka brautina sjálfa og hægt er að kaupa aukahluti til stækkunar og endurnýjunnar. mSSgK Hægt er að búa til likingar af öllum helztu bílabrautum heims. Um 15 mismundandi gerðir bíla er hægt að kaupa staka auk margra skemmtilegra aukahluta. HEILDSÖLUBIRGÐIR INGVAR 'HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 84510

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.