Morgunblaðið - 01.12.1974, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.12.1974, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1974 41 félk í fréttum Wilma Reading + Wilma Rcading sem er okk- ur góðkunn af söng sínum, bæði vegna hljómleikahalds og skemmtana svo og sjón- varpsþáttar sem tekinn var upp hér á landi og sýndur, hefur nú sent frá sér 2 plötur; 1 breiðskífu og eina litla plötu. Lögin á litlu plötunni eru úr nýrri kvikmynd „The Tama- rind Seed“, þar sem þau Omar Sharif og Julie Andrews leika aðalhlutverkin og það er ein- mitt Wilma Reading sem syngur titillagið „Play It Again“ og er það annað lagið á plötunni. Wiima hefur haft þann sið að dvelja hér á Islandi yfir jólin. . Hver veit nema svo verði einnig f ár r - , fclk í fjclmiélum Sagt var hér f blaðinu f gær, að þau Ashkenazy-hjónin ættu von á fjórða barni sfnu. Þetta er alrangt; fjórða barn þeirra hjóna fæddist á Fæðingardeild Landspítalans þann 10. októ- ber sl. Barnið hlaut nafnið Sonia Edda og er það hér á myndinni til hliðar ásamt móður sinni, föður og systkin- um. Blaðið biður þau hjónjin , svo og aðra les- endur blaðsins, velvirðingar á mistökum þessum. „Rhapsody in Blue ” Annað kvöld kl. 21.10 verður flutt „Rhapsody in Blue“ eftir George Gershwin. Tónskáldið var bandarfskur pfanólcikari, sem hóf að semja lög af léttara taginu þegar hann var aðeins 16 ára að aldri. Hann samdi f fyrstu lög, sem sungin voru f revfum, og slagara, en árið 1924, þegar Gershwin var 26 ára sló hann fyrst reglulega f gegn. Þá bað Paul Whiteman, sem kallaður var „The King of Jazz“, hann að skrifa jazz-verk fyrir sinfónfuhljómsveit. Gershwin lauk verkinu á tfu dögum, og eftirvænting jazzunnenda var geysileg fyrir tónleikana. Verkið náði strax miklum vinsældum og þar með var Gershwin orðinn heimsfrægur sem fyrsta „sinfóníu-jazztónskáldið". Þvf miður hefur hann lika til þessa verið það eina, því að hvorki tókst honum sjálfum að semja annað eins verk aftur né heldur gátu aðrir fetað f fótspor hans með góðum árangri. Anne Stallyhrass um Onedin I framhaldsmyndaþáttunum um Onedin skipafélagið giftist James Onedin Anne Webster, og leikkonan Anne Stallybrass fer með hlutverk hennar. I framhaldi þessara flokka, sem verið er að gera í Bretlandi um þessar mundir, fer Anne Stailybrass með annað hlutverk en áður, en hún sagði nýlega í viðtali við brezkt blað; — Mér fannst ákaflega gaman að leika Anne, og sérstaklega fannst mér merkilegt hvernig persónuleiki hennar þróaðist eftir þvf sem á leið. En eftir þau tvö ár, sem liðin eru sfðan þættirnir voru kvikmyndaðir, finn ég að það er ekki gott að láta bendla sig um of við ákveðið hlutverk. Það hefur verið gaman að fást við þau verkefni, sem ég hef haft með höndum sfðan ég lék f Onedin, en samt sem áður hlakka ég mjög til að taka til starfa við myndirnar að nýju. — Við, sem lékum f Onedin urðum undrandi áþeim frábæru viðtökum, sem þessi framhaldsmynda- flokkur fékk, en nú er ekki erfitt að skilja hvers vegna það var. Þetta var spennandi ævintýri f breytilegu umhverfi, alls konar athyglisverð fjölskyldumál fléttuðust þar inn í, og tónlistin var frábær. Að þessu leyti hefur Onedin-skipafélagið verið frábrugðið mörgum framhaldsmyndaflokk- um,“ sagði leikkonan að lokum. Onedin-skipafélagið er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.40 annað kvöld. étvarp Reykfavik SUNNUDAGUR 1. desember Fullveldisdagur íslands. 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Útvarpshljómsveitin í Berlfn leikur danssýningarlög; Ferenc Fricasy stj. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Þættir úr Jólaóratórfu eftir Johann Segastian Bach. Flytjendur: Gundula Janowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich, Franz Crass, Bach-kórinn og Bachhljómsveit- in f Miinchen. Stjórnandi: Karl Richter. b. Sinfónfa nr. 4 f B-dúr op. 6 eftir Beethoven. Columbfu sinfónfuhljóm- sveitin leikur; Bruno Walter stj. 11.00 Guðsþjtousta í kapellu háskólans á vegum guðfræðinema Skfrnir Garðarsson stud. theol prédik ar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. — Guðsþjónustuformið miðast við hátfðarsöngva sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Organleikari: Máni Sigurjóns- son. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- íngar. Tónleikar. 13.15 A ártfð Hallgrfms Péturssonar óskar Halldórsson lektor flytur þriðja erindið f flokki hádegiserinda, og fjall- ar það um Passfusálmana. 14.00 Fullveldissamkoma stúdenta: Ut- varp frá Háskólabfói Yfirskrift samkomunnar er: tsland, þjóðsagan og veruleikinn. Samfelld dagskrá með ræðuflutningi og leiknum atriðum úr fslenzkum bók- menntum. Megas og örn Bjarnason flytja Ijóð og lög. Þorsteinn skáld frá Hamri flytur ávarp. 16.00 Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttír kynnir. 17.25 Trompetkonsert f Es-dúr eftir Haydn * Maurice André og Kammersveitin í Miinchen leika; Hans Stadlmair stj. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (16). 18.00 Stundarkorn með austurrfsku söngkonunni Ritu Streich Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spuminga- þætti um lönd og lýðt Dómari: Ölafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Bárður Halldórsson. 19.50 „Fagrar heyrði ég raddirnar4* Dr. Einar ólafur Sveinsson les þjóð- kvæði og stef. 20.00 Háskólakantata eftir Pál tsólfsson fyrir einsöng, kór og hljómsveit við Ijóð eftir Þorstein Gfslason. Flytjendur: Guðmundur Jónsson, Þjóðleikhúskórinn og Sinfónfuhljóm- sveit tslands. Stjórnandi: Atli Heimir Sveinsson. 20.30 „Fagurt er í Fjörðum" Samfelld dagskrá úr íslenzkum bók- menntum (flutt á sögusýningunni á Kjarvalsstöðum 10. nóv.) óskar Halldórsson tók saman. Flytjendur auk hans: Halla Guðmundsdóttir, Kristfn Anna Þórarinsdóttir og Gils Guðmundsson. Elfsabet Erlingsdóttir syngur fslenzk þjóðlög. Kristinn Gestsson leikur á pfanó. 21.25 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur Hans Ploder Franzson stjórnar. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. # 9 A skfanum SUNNUDAGUR 1. desember 1974 18.00 Stundinokkar t þessum þætti fer Tóti til læknis, söngfuglarnir eru komnir í jólaskap og syngja af hjartans lyst, og Bjartur og Búi hjálpa álfkonunni f lindinni að komast heim til sfn. Einnig er litast um f stofu Jóns Sigurðssonar f Þjóð- minjasafninu, og sfðan sjáum við þýskt ævintýri, sem heitir „Gjafir dverg- anna“. Að lokum verður sýnt, hvernig hægt er að búa til jólasveina til skrauts og skemmtunar. Umsjónarmenn Sig- ríður Margrét Guðmundsdóttir og Her mann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Skák Stutt, bandarfsk kvikmynd. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Það eru komntr gestir Umsjónarmaður Vigdis Finnbogadótt- 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok. MANUDAGUR 2. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Einars- son f Saurbæflytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kL 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „örlaga- nóttina“, ævintýri um múmfnálfana eftir Tove Jansson í þýðingu Steinunn- arBriem (12). Tilkynningar kl. 9.30 Búnaðarþáttur kl. 10.25: Nýja fjósið f Sveinbjamargerði Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar við Hauk Halldórsson bónda. Morgunpopp kl. 10.40. Morguntónleikar kL 11.00: Ffl- harmónfusveit Lundúna leikur „Ung- verjaland“, sinfónfskt Ijóð nr. 9 eftir Liszt / Jon Vickers syngur söngva úr „Sfgenaljóðum“ op. 55 eftir Dvorák / Smetana kvartettinn leikur Strengja- kvartett I d-moll eftir Sommer. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Miðdegissagan: „Fanney á Fum- völlum“ eftir Huerúnu Höfundur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar Burghard Schaeffer og kammersveiti undir stjórn Mathieu Lange flytja Konsert í G-dúr fyrir flautu, strengja- sveit og fy Igirödd eftir Pergolesi Licia Albanese syngur ftölsk þjóðlög og alþýðusöngva. ttalska RCA hljóm- sveitin leikur undir; Réné Leibowitz stj. Léon Goossens og Fflharmónfu strengjasveitin leika Óbókonsert f c- moll eftir Marcello; Walter Siisskind stj. Léon Goossens og Gerald Moore leika Rómönsur f A-dúr og a-moll op. 94 nr. 2 og 3 eftir Schumann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Tónlistartfmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Guðmundur Amlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónlei-kar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Hlöðver Sigurðsson skólastjóri á Siglu- firði talar. 20.05 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson 20.35 „Menntaskólaneminn“, smásaga eftir Jakob Guntersen Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. 20.50 Til umhugsunar Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 „Rhapsody in Blue“ eftir George Gershwin Dimitri Alexejeff og Fflharmónfu- sveitin f Slóvakfu leika; Ondrej Lenard stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Ehrengard“ eftir Karen Blixen Helga Bachmann leikkona byrjar lest- ur sögunnar, sem Kristján Karlsson IslenzkaðL 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Fréttamenn útvarps sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið- f umsjáGunnarsGuðmundssonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ir. Gestir kvöldsins eru Anna Björns- dóttir, Ijósmyndafyrirsæta, Magnús Kjartansson, tónlistarmaður, og hjónin Svava og Ludvig Storr. 21.15 Þórbergur Þórðarson Kvikmynd eftir Ósvald Knudsen um meistara Þórberg og störf hans. Þór- bergur var um sjötugt þegar myndin var gerð. Aður á dagskrá í ársbyrjun 1968. 21.40 Húsverkin Gamansamt sjónvarpsleikrit eftir Busk Rut Jonsson. Aðalhlutverk Lis Nilheim, Börje Ahlstedt, Birgitta Val- berg og Lars Lennartsson. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Leikritið fjallar um stöðu konunnar I þjóðfélaginu og lýsir fyrstu vikunum f sambúð ungra hjóna, sem bæði eru hlynnt jafnrétti kynjanna — á sinn hátt. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.25 Að kvöldi dags Séra Þorsteinn Björnsson flytur hug- vekju. 22.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.