Morgunblaðið - 05.12.1974, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 05.12.1974, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1974 UPP SKAL ÞAÐ Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa, laugardag kl. 1 3.00. Draumur að rætast Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú lang- þráður draumur að rætast. Kjósarsýsla Árshátíð sjálfstæðisfélaganna „Þorsteins Ingólfssonar" og félags ungra sjálfstæðismanna i Kjósarsýslu verður haldin laugardaginn 7. desem- ber n.k. i Fólkvangi, Kjósarsýslu. Ávarp Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra. Skemmtiatriði — dans — miðnæturgóðgaeti. Stjórnirnar. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur Jólafund í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 5. des. kl. 20.30. Séra Óskar J. Þorláksson flytur jólahugvekju. Magnús Jónsson óperusöngvari syng- ur. Jólapakkahappdrætti. Stjórnin. Klúbbfundur Heimdallur S.U.S. heldur klúbbfund i Útgarði, Glæsibæ laugardaginn 7. des n.k. kl. 1 2.00. Gestur fundarins verður Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra. Mun hann ræða fjárlögin og efnahagsstefnu rikisstjórnarinnar, og svara fyrir- spurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Tilkynning frá F.Í.B. Bifreiðaeigendur athugið. Aukin þjónusta ----------------------------------------------. Borgfirðingafélagið Félagsvist og dans verður í Domus Medica við Egilsgötu föstudaginn 6. des. kl. 20.30. Góð hljómsveit. Hver fær jólaverðlaunin. Skemmtinefnd. V______________________________________________/ Tré- og málm- gardínustangir í mörgum stærðum PÓSTSENDUM Múlníng & Jörnvörur Lougovegi 23 • Símar 1-12-95 & 1-28-76 • Reykjavík Kópavogsbúar Það er yðarhagur að verzla í Kópavogi. Mikið úrval af kortum og jólaservíettum. Okkar nýja og glæsilega kjörbúð er opin til kl. 10 á föstudag og 6 á laugardag. Skrifstofa Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verð- ur framvegis opin frá kl. 9 — 1 7. alla virka daga nema laugardaga. Félagsmönnum og bifreiða- eigendum, sem ekki eru þegar félagsmenn, er sérstaklega bent á, að opið er í hádeginu. Stjórn F.I.B. Glæsilegt úrval af vönduöum barnafatnaöi. Daglega eitthvaö nýtt. *elfur tízkuverzlun æskunnar, Þingholtsstræti 3 Vörðufell Þverbrekku 8. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Austurbær Barónstígur, Laufásvegur 2 — 57, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Laufásveg frá 58 — 79, Laugaveg- ur frá 34—80, Miðtún, Blöndu- hlíð, Flókagata 1—45. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Laugarásvegur 1—37, Ármúli, Háagerði. SELTJARNARNES Melabraut Upp/ýsingar í síma 35408. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. Afnám vega- bréfsáritana MORGUNBLADINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu: Með erindaskiptum i London hefir verið gengið frá samkomu- lagi milli Islands og Filippseyja um gagnkvæmt afnám vegabréfs- áritana fyrir ferðamenn miðað við allt að 59 daga dvöl íslendinga á Filippseyjum og 3 mánaða dvöl Filippseyinga á Islandi. Gengur þetta samkomulag í gildi hinn 1. janúar 1975. Með erindaskiptum við breska sendiráðið i Reykjavík f.h. ríkis- stjórnar Grenada hefir verið á- kveðið, aó gagnkvæmt samkomu- lag um afnám vegabréfsáritana milli lslands og Grenada haldi gildi sínu með stoð í samningi Islands og Bretlands, þar til nýr samningur verður gerður við ríkisstjórn Grenada. Fglaaslíf Mæðrafélagið heldur jólafund í Tjarnarbúð fimmtudaginn 5. desember kl. 8. Dagskrá m.a. Kryddkynning: Dröfn Farestveit. Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvari. Undirleikari: Ólafur Vignir Al- bertsson. Félagskonur mætið stundvislega. Gestir ykkar eru velkomnir. Nefndin. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn sam- koma. Velkomin. Bazar K.F.U.K. verður haldinn laugardaginn 7. desember n.k. Munum á bazarinn er veitt móttaka í húsi félagsins, Amtmannsstíg 2 í dag og á morg- un föstudag. Stjórnin. 1.0.0.F. 1 1 = 1551258Vi = FL. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. I.O.O.F. 5 = 1561258'/! = Bridge. kfum — ad. Á fundinum í kvöld kl. 20.30 annast sr. Lárus Halldórsson biblíulestur. Allir karlmenn vel- komnir. Kvenstúdentar Jólafundur félagsins verður i Átt- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 9. desember kl. 8.30. Skemmti- atriði - jólabögglahappdrætti. Munið UNICEF kortin. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Jólafundur verður haldinn fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30. í félags- heimilinu uppi. Að loknum fundi verður jóladagskrá: Hugvekja Rósa Björk Þorbjarnadóttir. Söngur frá Tónlistaskóla Kópa- vogs. Upplestur ofl. Eftir kaffi kemur frú Heiða Ármannsdóttir, snyrtisérfræðing- ur. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.