Morgunblaðið - 11.01.1975, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANUAR 1975
Happdrættið skilaði yfir 100 milljónum kr. til
Háskólans 1974
HAPPDRÆTTI Háskóla Is-
lands væntir þess að á næsta ári
muni það geta skilað 120—140
milij. kr. hagnaði af happdrætt-
isrekstri til uppbyggingar Há-
skólans og til rannsóknastofn-
unar atvinnuveganna. A si. ári
fór hagnaðurinn f fyrsta skipti
upp fyrir 100 milljónir. En á
árinu 1975 hyggst Háskólinn
verja til byggingarfram-
kvæmda allt að 120 millj. kr.,
aðallega f 2. áfanga verkfræði-
og raunvfsindadeildarhúss og
fyrstu framkvæmdir á Land-
spítalalóðinni, sem nú er að
hefjast, fyrir utan 50 millj. kr.
til tækjakaupa, búnaðar og við-
halds húsa og lóða. Þarf þvf
hagnaður af happdrættisrekstr-
inum að aukast verulega f ár,
að þvf er forráðamenn happ-
drættisins sögðu, og væru raun-
ar allar lfkur á þvf vegna þess
að hinn nýi trompmiði virtist
falla fólki f geð. A árinu
1976 er svo ætlunin að
hefja byggingar fyrir lækna-
deild og verkfræði- og raun-
vfsindadeild. Nýi trompmiðinn
er raunar nokkurs konar
viðbót við fjögurra
samstæðu miðana á sama
númeri, sem hefur gefið fólki
undanfarin ár kost á að tvö-
falda, þrefalda og fjórfalda
vinningsupphæðina með þvf að
spila á fleiri en einn miða með
sama númeri. Eru þetta kall-
aðar tvennur, þrennur og fern-
ur og seldust tvær þær sfðast-
töldu upp á sl. ári. Nú er þvf
byrjað á svonefndum „fimm-
földum trompmiða**, sem er
auðkenndur með bókstafnum B
og kostar 1500 kr. á mánuði, en
gefur fimmfaldan vinning,
þannig að lægsti vinningur
verður 25.000 kr. en sá hæsti 10
milljónir f desember. Getur
viðskiptavinurinn því ráðið þvf
sjálfur fyrir hve háa upphæð
hann vill spila, og upphæð
vinningsins þá eftir því, allt
upp f 18 milijónir króna, ef sá
sami maður á fernu og tromp-
miða f sama númeri. Með til-
komu B-flokksins hækkar vinn-
ingaskráin upp í einn og hálfan
milljarð, en 70% af veltunni
eru greidd f vinninga og eru
vinningar 135.000.
Margir hafa að sjálfsögðu
orðið heppnir á sl. ári og voru
nokkrir þeirra í árlegu-janúar-
hófi happdrættisins.
Kristján Gislason, skipstjóri á
björgunarskipinu Goðanum,
og Valgerður Hjaltadóttir kona
hans höfðu fengið 4 milljónir á
tvo miða í desember. Miðann
kölluðu þau ómagann af því
aldrei hafði komið vinningur á
hann, en aðrir miðar þeirra
höfðu nokkurn veginn haldið
sér við. A árinu 1957 unnu þau
stóra upphæð, 1000 kr., sem
Valgerður sagði að hefði verið
óhemju miklir peningar fyrir
þau, því Kristján var þá í skóla
og þau gátu bæði keypt hangi-
kjöt fyrir peningana og farið á
árshátíðina án þess að taka lán.
— Nú ætlum við að kaupa
íbúð fyrir vinninginn og hún á
að vera handa móður Kristjáns,
Þorbjörgu Samúelsdóttur,
elskulegri konu, sem á það
sannarlega skilið. sagði Val-
gerður.
— Fjórar milljónirnar fara f að kaupa íbúð handa móður Kristjáns, sem sannarlega á það skilið, sögðu
hjónin Kristján Gfslason og Valgerður Hjaltadóttir, sem hér eru ásamt háskólarektor, Guðlaugi
Þorvaldssyni og Páli H. Pálssyni, framkvæmdastjóra happdrættisins.
Bætir nú við fimmföldum trompmiða
að eyða fénu. Bílarnir taka sitt,
bæði útgerðin á þeim og kaup-
verðið, sögðu þeir.
Frú Elin Þóra Sigurbjörns-
dóttir frá Grimsey, sem hlotið
hafði eina milljón i ágúst var
veðurteppt heima og gat þvi
ekki setið hófið og hjónin Þóra
Halldórsdóttir og Gunnar
Sveinbjörnsson i Gerðahreppi,
sem áttu raðir af „fernum og
fengu á þær 4 milljónir og 400
þúsund, gátu ekki komið.
í upphafi, fyrir 42 árum, var
hæsti vinningur í Happdrætti
H.l. 50 þúsund krónur, og nam
9,52% samkvæmt vinninga-
skrá, en í desember 1975, þegar
hæsti vinningur verður 2 millj.
kr., er hann aðeins 0,15% af
heildarveltu. Hefði hæsti vinn-
ingur hækkað eftir visitölu,
væri hann ekki 2 miilj. nú held-
ur 5,3 milljónir, mætti nífalda
með fernu og trompmiða, og
hann væri 8.7 millj. króna, ef
hann hefði verið hækkaður i
sama hlutfalli og lágmarkskaup
Dagsbrúnar. Happdrættið legg-
ur þvi ekki megináherzlu á háa
vinninga, heldur miðlungsvinn-
inga og lága vinninga, þar sem
5 þús. 10 þús og 50 þús. kr.
vinningar eru 85% heildar-
vinninga.
Við þurfum ekki á því að
halda sjálf. Við höfum nóg, eig-
um íbúð og 4 stelpur. Foreldrar
Kristjáns héldu þessum miða
lfka úti í 22 ár, áður en við
fengum hann og höfum haft
hann í 18 ár.
Þarna voru líka þrir bílstjór-
ar af BSR af þeim fimm, sem
sameiginlega höfðu unnið á ár-
inu 1W milljón króna. Þeir eru
Gunnar Scheving, Bjarni Gott-
skálksson og Þorbjörn Indriða-
son, Sigurður Jóhannesson og
Eggert Thorarensen. Þetta er
fyrsta árið sem þeir spila svona
saman og eru með 100 miða.
Milljón króna vinningurinn
kom í ágúst og liggur enn inni á
bók. Þeir ætla að spila áfram
næsta ár, en bráðlega skipta
þeir hagnaðinum og kváðust
ekkert vera í vandræðum með
BSR bflstjórar spila saman og hlutu hálfa aðra milljón. Hér eru þrfr af fimm vinningshöfum, Gunnar
Scheving, Bjarni Gottskálksson og Þorbjörn Indriðason ásamt eiginkonum tveggja, Borghildi Kristins-
dóttur og Christhild Gottskálksson.
r_
FIB mótmælir vinnu-
brögðum ríkisvaldsins
MOKouNDk,AÐINU hefur borizt
eftirfarandi fréttauiRj ".nlng'
Stjórn F.l.B. minnir á, ao
stjórnarfrumvarp um fjáröflun til
vegagerðar, sem samþykkt var á
sumarþingi siðastliðið sumar, og
hafði i för með sér 6 kr. hækkun
bensingjalds, gerði i uppruna-
legri mynd sinni ráð fyrir niður-
fellingu 38 gjalda, sem lögð hafa
verið á bifreiðaeigendur og öku-
Mnn ekki ofmælt, að fyrir-
ineiiu.
heit um niðurfellingu pessara
gjalda hafi átt drjúgan þátt i að
sætta almenning við auknar álög-
ur. Við skyndiafgreiðslu frum-
Ekið á bíl
MILLI klukkan 11 og 12 föstu-
daginn 10. janúar var ekið á bif-
rernin-' ° q7n4fi sem er Mazda
reioina rv ___
1300, gul að lit, á bifreiðastæði
vestan við Glæsibæ. Vinstri hurð
er mikið dælduð. Þeir, sem ein-
hverjar upplýsingar geta gefið
um þessa ákeyrslu eru beðnir að
snua sér tii,'‘T25.nBÓknarltt8re81-
varpsins á siðasta degi þingsins
var niðurfelling 37 þessara 38
gjalda numin burt úr frumvarp-
'ftið bar á, enda runnu
ínu, svu ... .. ....
þessi gjöld án sérstar.. ^.r ra s 0 "
unar i ríkissjóð. Með þessum
hætti hafa bifreiðaeigendur enn
einu sinni orðið fyrir tvöfaldri
skattlagningu.
Hefði tilgangur ríkisvaldsins
með umræðum um niðurfellingu
þessara 37 gjalda verið annar en
svndarmennska, hefði ríkisvaldið
gei’í slíkar ráðstafanir við af-
greiðslu síðustu fjárlaga. Fjár-
málaráðuneytið nefur nú hafið
innheimtu þessara gjalda fyrir
árið 1975, jafnhliða því að bif-
reiðaeigendur greiða bensíngjald
með fullri hækkun. F.Í.B. mót-
mælir harðlega slíkfi skattlagn-
ingu bifreiða í rlRigsjóð og þeim
vinp.ubrögðum, sem viðhöfð voru
og leitt hafa til þess, að bifreiða-
eigendur eru krafnir greiðslu á
beim hafði verið
gjoiaum,
lofað að felld yrðu niður í
bensínhækkunarinnar.
Öskar F.I.B. greinagerðar á
opinberum vettvangi frá fjár-
málaráðherra um málið svo bif-
reiðaeigendur geti kynnt sér
ástæður fyrir þessum hækkunum
0g sviknu loforðum við bifreiða-
22 þátttakendur í
1. kvennaskákmótinu
I DAG verður 75 ára Guðfinnur
Þorbjörnsson vélfræðingur, Viði-
mel 38 hér f hnrp Hann er lands-
kunnur maður sakir dugnaðar og
framsýni, einkum á sviði stál-
skipasmíða.
FYRSTA opinbera kvennaskák-
mótið hérlendis hófst í félags-
heimili Taflfélags Reykjavikur
s.I. fimmludagskvöld. Þátttaka
var mun meiri en forráðamenn
TR höfðu búizt við. Alls mættu 22
konur til leiks og voru þær á
öllum aldri.
.7! *’♦ °r á fimmtudagskvöldum,
116111 -- ■
tvær umferðir hveri ____________
Umhugsunartimi er 30 minútur á
hverja skák. Eftir tvær umferðir
eru 4 konur með tvo vinninga,
-Ir Alrir g
unnu báðar sínar siv ai\i»
fimmtudaginn. Þær heita
Guðlaug Þorsteinsdóttir, Birna
SíBS —1/2 milljón kr.
kom upp í Mývatnssveit
1 GÆR var dregið úr 1000 vinn-
ingsnúmerum f 1. flokki vöru-
- . «*BS. Hæsti vinn-
happdrættis . .._Ana
ingurinn, hálf milljón n._____
kom upp á nr. 36727, miða sem
var seldur f Vfðihlfð í Mývatns-
sveit. Þá voru dregnir tveir vinn-
ingar á 200 þús. kr. Sá fyrri kom á
Nordal, Unnur Lillý Georgsdóttir
og Ölöf Þráinsdóttir. Sú, sem ber
sigur úr býtum í mótinu, hlýtur
titilinn „Kvenskákmeistari
Reykjavíkur 1975”.
nr. 42362 á Eskifirði og sá sfðari á
45595 á Húsavfk. Þá voru dregnir
5 hundrað þúsund króna vinn-
ingar á nr. 12037 á Grettisgötu-
*.mnCÍÍnu’ 32775 1 Keflavík,
49552 í Aðalumboðinu, tu4SS a
Hvamnístanga loks 66829 f Dal"
vík.
Leiðréttingar
r °,T'n ANDAMANNAGREIN í
1 ....... .............
Morgunblaðinu i gær, í vroian
Guðbrand bónda á Bassastöðum,
rugluðust myndatextar. Nöfn
~ oe Lilju konu hans
GUOOl a..u_ .0 ■ - :__
lentu undir mynd af syni peirra
og dóttur og svo nöfn barnanna
Guðbjargar og Sverris undir
mynd foreldranna. Eru viðkom-
andi beðnir velvirðingar á
þessum mistökum.
★ ★★
ÞAU mistök urðu i blaðinu í gær,
að fyrirsögnin á Gluggann eftir
sr. Arelius Níelsson átti ekki
heima þar. Þessi grein sr. Areli-
usar bar heitið: Ritlist Islendinga
— afrek sem eK.k> má gleyma.
Blaðið biður afsökunar á riiÍ5íök-
um þessum.