Morgunblaðið - 11.01.1975, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1975
19
— Bókmenntir
Framhald af bls. 16
hjartans. Þarna stígur hún
niður af sínum tignarstóli og
holdgast í mynd þess likneskis,
sem á altari hennar stendur,
gerir þetta til líknar og
huggunar bækluðum munaðar-
leysingja, er allt hefur viljað til
þess vinna að fá glatt á jólunum
gamlan og sjúkan einstæðing,
sem hefur tekið hann að sér og
vikið að honum góðu.
Þættirnir fjórir, sem gerast
hér á landi, fjalla allir um
vandamál barna, sem bágt eiga,
á þau litið af djúptækum
skilningi — innan frá, ef svo
mætti að orði komast. I þættin-
um Aleinn er efnið lika vanda-
mál allstálpaðs drengs, sem er
alger einstæðingur, þó að hann
sé á barnaheimili. Ókunnug
telpa á líku reki víkur sér að
honum, þar sem hann liggur á
tjarnarbakkanum og er að
veiða hornsíli. Hún hefur misst
foreldra sína og er hjá frænda
sínum, og hin bitra lffsreynsla
hennar veldur því, að eftir
nokkurt viðtal kemst hún inn
úr skelinni á drengnum. Hún
kveðst ætla að biðja frænda
sinn að taka hann. Hann hefur
ekki trú á, að hún fái frændann
til þess. Margir „hafa farið á
svona alvöru heimili, þú skilur,
en Bragðarefur? Aldrei! Mér
hefur nefnilega tvisvar sinnum
verið skilað aftur. Það var vont.
Ég vildi vera — vera þægur —
eiginlega i bæði skiptin, en þeir
fóru vitlaust að mér — ég veit
vel, hvernig á að fara að mér. Á
ég að segja þér það? Þá gætirðu
sko laumað því að honum
frænda þfnum, ef til kæmi,
skilurðu? Það á sko að láta mig
vera — og svo mætti kannski
einhver vera ofurlítið blfður
við mig — eins og önnur konan
var þarna. Þá yrði ég, held ég,
ekkert vandræðabarn, ekki í al-
vöru. En þetta gerir annars
ekkert — kannski fer ég á
sjóinn..." Við fáum ekki að vita
meira, nema þessi tvö rölta af
stað saman og geyma merkilegt
leyndarmál. Drengurinn leyfir
líka telpunni að bera silfurdós-
ir, sem pabbi hans hefur átt, en
HAPPDRÆTTI D.A.S.
Vinningar í 9. flokki 1974 - 1975
ÍBÚD eftir vali kr. 1.500.000.OO
35979
Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 47523
Bifreift eftir vali kr. 400 þús. 1953
Bifreift eftir vali kr. 400 þús. 3172
Bifreift eftir vali kr. 400 þús. 4455
Bifreift eftir vali kr. 400 þús. 8799
Bifreift eftir vali kr. 400 þús. 12338
Bifreift eftir vali kr. 400 þús. 42505
Bifreift eftir vali kr. 400 þús. 44498
Utanferft kr. 100 þús. Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús.
47062
Húsbúnaftur eftir vali kr. 25 þús.
4147 24104
7857 35825
50559
85099
49051
HúsbúnaAur eftir vali kr. 10 þús.
481 6856 12691
507 6029 13010
656 7197 13023
829 7265 13562
915 7388 13910
933 7465 14011
977 7502 14035
1978 7518 14048
2223 7570 14183
2397 7793 14214
2638 7826 14361
2669 7850 14420
2927 8703 14621
3016 8713 14690
3049 8744 14867
3083 8805 15256
3251 8806 15394
3378 8978 15395
3471 9000 15411
3642 9172 15989
3737 9419 16244
4432 9515 16584
4526 9553 16633
4614 9787 16661
4704 9823 16705
4789 9841 16723
5408 9880 17017
5534 9970 17248
5580 10089 17350
5739 10324 17406
5901 10450 17476
5921 10703 17497
6054 11264 17618
6141 11505 17585
6164 11546 17631
6392 11782 17664
6448 11811 18056
6476 11831 18199
6499 11841 18261
6739 11949 18274
6785 11996 18546
6805 12150 18992
6834 12513 19356
19896 26894 36079
20062 27183 36090
20264 27545 36235
20344 27661 36470
20436 27722 36496
20546 27836 36805
20756 28042 36846
20778 28094 37370
20812 28240 37493
20857 28410 37610
20957 29469 37719
21008 29554 37875
21050 30018 38323
21134 30076 38438
21304 30108 38622
21322 30143 38723
21599 30262 38725
21608 30494 38782
21892 30695 38936
22208 30983 39101
22282 31196 39667
22519 31370 39705
22664 31791 39822
22912 32192 39956
22913 32614 40000
23050 32618 40249
23240 32733 40303
23358 33173 40527
23709 33330 40597
24116 33387 40671
24183 33526 40905
24297 33530 41046
24304 33586 41141
24305 33744 41342
24449 34243 41428
24590 34430 41545
24947 34482 41854
25066 34609 41960
25386 35030 41990
25616 35217 42011
26354 35385 42368
26720 35660 42793
26755 35674 42933
43003 49815 56860
43336 49846 57002
43672 50053 57112
43676 50158 57377
43741 50279 57708
43833 50432 57765
44273 50604 58192
44297 50679 58377
44483 50859 58459
44727 51084 58702
44730 51238 58939
44851 51277 59060
45045 51710 59170
45371 51839 59448
45400 51955 59806
45463 52035 60509
45706 52167 60627
45732 52316 60748
45835 52326 60813
45910 52861 61020
46136 52942 61502
46170 53096 61514
46857 53446 61621
46891 53609 61690
46906 53786 61954
47123 53842 61975
47322 54034 62137
47487 54337 62258
47620 54595 62454
47697 54940 62469
48101 55275 63089
48147 55367 63123
48333 55517 63507
48513 55922 63718
48622 55978 63759
49041 56005 63760
49400 56054 63817
49586 56161 63859
49604 56162 63905
49630 56302 64029
49714 56572 64534
49794
49806
ber sjálfur sílakippuna. Og er-
um við ekki nokkurs vísari? I
þeim þremur þáttunum, sem ég
hef ekki fjallað um, er og
þannig á málum haldið, að við
verðum líka eftir lestur þeirra
nokkurs vísari um engu síður
þá innri en ytri erfiðleika, sem
börnum mæta á viðkvæmu mót-
unarskeiði og kann siðar að
skyggja fyrir þeim á sól
gróandans í mannlegu lífi.
Þættinum Hvers vegna? lýkur
með þessum orðum Iitillar, en
þegar lífsreyndrar telpu: „En
hvers vegna er líka allt eins og
það er, mamma?" Og i lok
þáttarins um dóttur hins drykk-
felda föður segir telpan við
sjálfa sig: „Ég vildi óska þess,
að það væri orðið dimmt —
alveg kolniðamyrkur — svo
enginn sæi. mig.“ Loks er það
þátturinn Angist. Tvær stöllur
leiðast heim úr skólanum, og
önnur segir hinni, að maðurinn,
sem hún ann og treystir og litur
á sem pabba sinn, sé ekki faðir
hennar. Hún talar svo við
„pabba“ sinn, gerir upp
reikningana við hann, sem
hefur blekkt hana. „Kannski á
ég ekki að kalla þig pabba —
kannski á ég að kalla þig töku-
pabba. Eg veit það — ég veit
það...“ Seinna í samtalinu segir
hún: „Ég er tökubarn, þú hefur
aldrei átt mig — jú, ég skal
halda áfram — og mamma
hefur ekki heldur nokkurn
tima átt mig — það á mig eng-
inn... Kannski er ég ekki til,
viltu segja, að ég sé ekki til —
viltu segja að — allt sé ómark?"
Og sögunni lýkur með því, að
telpan segir: „Ég vil ekki vera
til — pabbi — ekki lengur. —
Ég er ekki dóttir neins — .“
Svo kveð ég börnin hennar
Steingerðar og vona að margir
hafi þegar haft kynni af þeim
— og að þeim muni fjölga, sem
kynnast þeim náið.
Myndir Kjarvals eru tólf —
og þær sverja sig vissulega i
ættina. Bókin er á góðu og
hreinu máli, og hún er prentuð
á vandaðan myndapappír — og
frágangur prentsmiðjunnar
allur hinn vandaðasti.
VIÐ ERUM KOMINISPARIFÖTIN ÞVÍ
við eidum
afmæli
ÆTLIÐ ÞIÐ
AÐKOMAÆ
VEITINGAHÚS VIÐ OÐINSTORG
Vft/fW