Morgunblaðið - 11.01.1975, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1975
GAMLA BIO
Sú göldrótta
(slenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7.10 og
9.15.
Miðasala hefst kl. 2.
„Rauð SÓI”
(Red sun)
Afar spennandi, viðburðarhröð
og vel gerð ný frönsk-
bandarísk litmynd um mjög
óvenjulegt lestarrán og afleiðing-
ar þess, „VESTRI ' i algjörum
sérflokki.
Charles Bronson, Ursula And-
ress, Toshiro Mifune, Alan Del-
on.
Leikstjóri: Terence Young.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5.
ÆfLEIKFELAG
BfREYKIAVfKDR’
Fló á skinni
i kvöld uppselt.
Dauðadans
sunnudag kl. 20.30. 6. sýning.
Gul kort gilda.
íslendingaspjöll
þriðjudag kl. 20.30.
Dauðadans
miðvikudag kl. 20.30. 7. sýn-
ing, græn kort gilda.
Fló á skinni
fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 1 6620.
TONABIO
Sími 31182.
SIÐASTI
TANGÓ í PARÍS
Tleimsfræg, ný, itölsk-frönsk
kvikmynd, sem hefur verið sýnd
hvarvetna við gifurlega aðsókn.
Fáar kvikmyndir hafa vakið jafn
mikla athygli og valdið eins mikl-
um deilum, umtali og blaðaskrif-
um eins og SÍÐASTI TANGÓ í
PARÍS.
í aðalhlutverkum:
MARLONBRANDO
°9
MARIA SCHNEIDER
Leikstjóri:
BERNARDO BERNTOLUCCI
(slenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
STRANGLEGA BÖRNUM
YNGRI EN 16 ÁRA
Miðasala opnar kl. 4.
Athugið breyttan sýningartima.
SÍMI 18936
HÆTTUSTÖRF
LÖGREGLUNNAR
The New Centurions
Raunsæ, æsispennandi og velk
leikin ný amerísk kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope um lif og
hættur lögreglumanna i stór-
borginni Los Angeles. Með úr-
valsleikurunum George C. Scott
og Stacy Keach.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 1 0. >_
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Siðustu sýningar.
GATSBY
HINN MIKLI
MIllIMCi !? j
i iii cr
Hin víðfræga mynd, sem alls-
staðar hefur hlotið metaðsókn.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
í&WÓÐlEIKHÚSIfi
KARDEMOMMUBÆRINN
í dag kl. 1 5. Uppselt.
sunnudag kl. 1 5. Uppselt.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA í NÓTT?
i kvöld kl. 20.
KAUPMAÐUR í
FENEYJUM
sunnudag kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA
MITTLAND
þriðjudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Simi
Simi 1-1200.
ISLENZKUR TEXTI
í klóm drekans
(Enter The Dragon)
Æsispennandi oíf mjög við-
burðarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision. í
myndinni eru beztu karate-atriði,
sem sézt hafa i kvikmynd.
Aðalhlutverkið er leikið af karate-
heimsmeistaranum
Bruce Lee
en hann lézt skömmu eftir að
hann lék i þessari mynd vegna
innvortis meiðsla, sem hann
hlaut.
Mynd þessi hefur alls staðar ver-
ið sýnd við metaðsókn, enda
alveg i sérflokki sem karate-
mynd.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 23
Veitingahús til leigu
(Hressingarskálinn Vestmannaeyjum)
Húsið er 1 50 fm á bezta stað i miðbænum. Tæki til reksturs fylgja með
i leigu. Einnig kemurtil greina að leigja húsnæðið til verzlunarreksturs.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „veitingahús — 711 9 ", tyrir 14. þ.m.
éJ dim
Dansað í BRAUTARHOLTI 4,í kvöid ki.9
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðapantanir í síma 20345 eftir kl. 8.
SÖGULEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
There’s
only
one small
compllcation
,,.1’ma
newlywed.”
Neií Simons
The
Heartbreak
Kid
AnElaine May Film
PG|«e PRINTS BY DELUXE»L
(slenzkur texti.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð.
Sýnd kl. 5, 7 og d.
Siðustu sýningar.
LAUGARAS
■ -1E*
Í7flCflDBIYS
PJIUL
NEWMAN
JROBERT
REDFORD
ROBERT
SHAW
A GEORGE ROY HILL EILM
THE
STING
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
Óskar'sverðlaun i april sl. ög er
nú sýnd um allan heim við geysi-
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met.
Leikstjóri er George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0.
Bönriuð börnum innan 12 ára.
Ekki verður hægt að taka frá
miða i sima, fvrst um sinn.
Sala aðgöngumiða
hefst kl. 3.