Morgunblaðið - 11.01.1975, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 11.01.1975, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANUAR 1975 FH stóð í Framstúlkum ÞAÐ var mikið markaregn í leik Fram og FH f 1. deild kvenna í fyrrakvöld. Leikurinn fór fram { Firðinum og tókst Framstúlkun- um það, sem körlunum úr Fram tókst ekki síðar um kvöldið. Fram vann sem sé lið FH og úrslitin urðu 23:20, eftir að staðan hafði verið 13:12 fyrir FH í leikhléi. FH-stúlkurnar leiddu lengst af og það var ekki fyrr en í lok leiksins að Fram sigldi fram úr. Mótstaða FH-liðsins var meiri en búist hafði verið við og undirrit- uðum segir svo hugur um að ef stúlkurnar hefðu meiri trú á sjálf- um sér væri liðið mun betra en það er i dag. Af Framstúlkunum voru þær sterkastar að þessu sinni Oddný og Jóhanna, þá stóð Jenný vel fyrir sfnu og f lok leiksins sótti Arnþrúður sig mjög og gerði dýr- mæt mörk. Þetta á þó aðeins við um sóknarleikinn, hvorugt liðið stóð sig vel í vörninni og mark- verðir liðanna áttu ekki mikla möguleika á að erja. Af Hafnarfjarðarstúlkunum var Svanhvít bezt, en Brynja og Katrin gerðu einnig falleg mörk af línu. Annars er FH-liðið tiltölu- lega jafnt og í þvf er styrkleikur þess einmitt fólginn. Mörk FH: Kristjana 5, Brynja 4, Katrfn 3, Svanhvít 3, Gréta 3, Guðrún og Birna 1 hvor. Mörk Fram: Oddný 5, Sylvía 5, Jóhanna 4, Arnþrúður 4, Jenný 2, Bergþóra 1, Kristín 1. — áij- Fylkir — ÍBK 20:13 kom allt frá þeirra hendi. Þurftu Fylkismenn reyndar ekki að hafa mikið fyrir þvf að skora mörk f þessum leik, þar sem leikmenn Keflavfkur virtust ekki kunna undirstöðuatriðin f varnarleik, og gáfu oft helminginn af vellinum eftir. Fylkir tók strax forystu í leikn- um og eftir 10 mínútur var staðan 5:2 þeim í vil, eftir 20 mínútur var staðan 9:5, en þá tókst Keflvík- ingum að rétta svolítið sinn hlut og breyttu stöðunni um tíma f 9—7. I seinni hálfleik héit munurinn áfram að aukast jafnt og þétt. Þannig var staðan 14—9 eftir 40 mínútna leik og 17—10 eftir 45 mínútur. Síðustu minútur Ieiksins var svo tæpast um það að ræða að liðin sýndu tilburði til þess að leika handknattleik. Sigur Fylkis var tryggður og leikmenn liðsins, sem lagt höfðu áherzlu á að leika af öryggi, gerðu sig nú seka um allskonar villur. r Valur mætir IR á morgun, nvað gerist að þessu sinni? ARBÆJARLIÐIÐ Fylkir hlaut sfn fyrstu stig f 2. deildar keppn- inni f handknattleik f fyrrakvöld, er það sigraði Keflvfkinga f LaugardalshöIIinni með 20 mörk- um gegn 13, f leik sem teljast verður heldur lélegur, jafnvel á annarrar deildar mælikvarða. Af þessum leik var þó hægt að marka að þeir Fylkismenn eru heldur að hressast og það litla sem sýnt var af handknattleik f þessum leik V ^ Þrátt fyrir ýmsa tilburði tókst FH-stúIkunum ekki að stöðva Arnþrúði að þessu sinni. FJÖLMARGIR leikir fara fram f Islandsmótinu f handknattleik um helgina. 1 1. deild karla verða tveir leikir, Armann leikur við Hauk og Valsitfenn mæta IR- ingum. Báðir þessir leikir fara fram f IþróttahöIIinni og hefst fyrri leikurinn klukkan 20.15. Leikur Armanns og Hauka ætti að geta orðið.mjög spennandi og erfitt er að spá um úrslitin þó svo að Haukaliðið sé heldur Ifklegra til að hljóta bæði stigin. Enn erfiðara er að spá um leik Vals og IR. Leikir þessara liða hafa und- anfarin ár farið allt öðru vfsi en spáð hefur verið og svo gæti einn- ig orðið nú, þó Valsmenn séu fyr- I irfram taldir sterkari. I 2. deild karla verða þrír leikir og þar veróur bæði barist á toppi og botni. Akureyrarliðin Þór og KA ieika í Skemmunni klukkan 15.30 í dag. Þessi lið hafa tapað fæstum stigum í deildinni og er mjög líklegt að það lið sem sigrar í dag flytjist upp f 1. deild. I Garoan.';™! leika u“ “ukkan 17.15 í dag Stjarnan og r en þau lið berjast á botni 2. deildar ásamt IBK og Breiðabliki. Á morgun klukkan 17.00 hefst svo leikur IBK og Þróttar í Iþrótta- húsinu í Njarðvíkum. I 1. deild kvenna verður sömu- leiðis barist á toppi og botni. Þórs- liðið kemur suður og leikur við Víking klukkan 15.30 í Höllinni í dag og á morgun klukkan 14.00 hefst leikur liðsins við UBK í Garðahreppi. I Höllinni leika klukkan 16.30 i dag lið KR og Armái"i?c ne klukkan 1915 hefst svo leikur erkióvinanna ! kvennR" handknattleiknum, Vals og Fram á sama stað. Auk þessa fara svo fram margir leikir í 3. deild, 2. deild kvenna, 1. flokki ogyngri flokkunum. * ' V.#' Mikil þátttaka í - i m innanhússmótinu ISLANDSMEISTARAMÓTIÐ í knattspyrnu innanhúss fer fram í Laugardalshöllinni dagana 1. og 2. febrúar n.k. Að sögn Helga £)anielssonar, eins af stjórnar- mönnum KSI, hafa iiu 2? Hð til- kynnt þátttöku i karlaflokki og eru í þeirra hópi öll 1. deildar félögin nema IBV, fimm lið sem léku í 2. deild s.I. sumar, 3. deild- ar liðin af Reykjanes- og Reykja- víkursvæðinu og utan af landi Siglfirðingar, sem eru með í ■--n,i Magni frá Grenivík fyrsta sk.p,., ---< Rjtt iið og Þróttur, Neskaupsi du. auk Siglfirðinganna, tekur nú þátt i mótinu í fyrsta skipti og er það lið Þórs frá Þorlákshöfn. I kvennaflokki hafa níu lið til- kynnt þátttöku: Fram, Armann, Þróttur, Breiðablik, FH, Haukar, Grindayik, Akranes og Keflavík. Langbezti maður Fylkisliðsins í þessum leik var Einar Einarsson, en með meiri krafti gæti hann komist í fremstu röð islenzkra handknattleiksiiiSnnS. P& átti Finar Ágústsson einnig nokkuð góðan iéív svo °8 Guðmundur Sveinbjörnsson, en Ji’_vlkisliðinu er mikill styrkur af honum. I Keflavíkurliðinu var raunar aðeins hægt að tala um einn leik- mann sem var verulega öðrum fremri. Sá var Steinar Jóhanns- son, þekktari sem knattspyrnu- maður. Sumir leikmenn liðsins virtust tæpast kunna að kasta og grípa. Vert er þó að geta um frammistöðu Sævars Halldórs- sonar sem skoraði tvö falleg mörk hnrnunum. Ui uv<-- Mörk Fylkis: Einar Einarsson 6, Guðmundur Sigurbjörnsson 4, Einar Ágústsson 4, Steinar Birgis- son 3, Sigurður Símonarson 2, Stefán Hjálmarsson 1. IMÖrk IBK: Steinar Jóhannsson 7, Sævar Haiiuörssbn 2, Astráður Gunnarsson 2, Grétar Grétarssön 1, Einar Leifsson 1. Dómarar voru Olafur Stein- Rrímsson OO Honlrur Halksnn. 0 - vö ilUUIVUI ** _______ Þeir dæmdu nokkuð vel framan af, en misstu svo áhugann, rétt eins og leikmennirnir. — stjl. * ♦ V.#' I ölclUclIi Staðan f þessi: 1. deild kariö e.r nú FH 7 5 0 2 146:132 10 Fram 6 3 2 1 104:102 8 Haukar 6 4 0 2 117:105 8 Víkingur 6 3 1 2 112:106 7 Valur 6 3 0 3 104:97 6 Ármann 6 3 0 3 99:109 6 Grótta n i i 9 4 136:145 4 IR 6 0 1 5 114:129 i Markahæstu leikmenn deildar- Illllítl . Hörður Sigmarss., Káúkum, 58 Björn Pétursson, Gróttu, 49 Geir Hallsteinsson, FH, 30 Einar Magnússon, Víkingi, 30 Viðar Símonarson, FH, 29 Pálmi Pálmason, Fram, 27 Agúst Svavarsson, IR, 26 Stefán Halldórsson, Víkingi, 26 1 einkunnagjöf nim. mui. nu eftirtaldir leikmenn stigahæst- ir, lcikjaf jöldi f svigum: Geír Hallsteinssson, FH, 21 (7) Hörður SigmarsS0-n; Haukum, 20 (5) Árni Indriðason, Gróttu, 19 (7) Björn Pétursson, Gróttu, 17 (7) Stefán Jónsson, Haukum,17 (6) Elías Jónasson, Haukum, 16 (6) Ragnar Gunnarsson, i -nni 16 Í6> Al liian..., --' Misnotuð vftaköst: ÍH 12 Valur 9 Víkingur 8 Ármann 6 Haukar 6 FH 5 Fram 5 Fram 5 Grótta 5 n—* tirtnköst varin: I' ICai k m su.. — — Hjalti Einarsson, RH, 6 Ragnar Gunnarsson, Ármanni,5 Gunnar Einarsson, Haukum, 5 Sigurgeir Sigurðsson, Víkingi,4 SfOlíyfsanir, félög: FH — ||§ 66 Valur 38 Ármann 30 ’ Víkingur 28 Haukar 24 Fram 22 20 lK 16 Grótta Brottvísanir, einstaklingar: Gils Stefánsson, FH, 26 Stefán Hafstein, Armanni, 11 Halldór Kristjánsson, Gróttu,10 Jón Gestur Viggósson, FH, 10 Hörður Kristinsson, Á, 9 Jón P. Jónsson, Val, 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.