Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.01.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚÁR 1975 oacBOK I dag er miðvikudagurinn 22. janúar, 22. dagur ársins 1975. Vincentlusmessa. Árdegisflóð er kl. 01.01, síðdegisflóð kl. 13.29. 1 Reykjavík er sólarupprás kl. 10.38, sólarlag kl. 16.41. Sólarupprás á Akureyri er kl. 10.40, sólarlag kl. 16.08. (Heimild: Islandsalmanakið). Sjáið nú, að ég er hann og að enginn guð er til nema ég! Ég deyði og lífga, ég særi og græði, og enginn getur frelsað af minni hendi. (V. Mósebók 32. 39). Þessi ætti svo sannarlega ekki að þurfa að verða fyrir átroðningi og getur áreiðanlega tekizt á við vandamálin. Hann á reyndar heima í Sædýrasafninu, þar sem Smári Kristjánsson tók myndina. Pennavinir ÁRINAD HEIL.LA 16. nóvember gaf séra Öskar J. Þorláksson saman í hjónaband í Dómkirkjunni Dagbjörgu Berg- lindi Hermannsdóttur og Þór Geirsson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 32, Reykjavík, (stúdíó Guðm.). 6. apríl s.l. gaf séra Skarphéð- inn Pétursson saman í hjónaband í Hafnarkirkju Arnbjörgu Hjalta- dóttur og Ámunda Hjálmar Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Þrúðvangi 24, Hellu. (Stúdíó Guðm.). 9. nóvember gaf séra Lárus Halidórsson saman í hjónaband í Háteigskirkju Astu Bjarneyju Pétursdóttur og Nioalai Jónasson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 78, Reykjaík. (Stúdió Guðm ). KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúmer 6 5 10 0 9. nóvember gaf séra Þorbergur Kristjánsson saman í hjónaband i Kópavogskirkju Lilju Halldórs- dóttur og Guðmund Jónsson. (Stúdíó Guðm.). I KRDSSGÁTA ~1 Lárétt: 1. skemma 6. arinn 8. möndull 10. atviksorð 11. skopið 12. tónn 13. á fæti 14. forfeður 16. ruggaði Lóðrétt: 2. spil 3. stólpar 4. ósam- stæðir 5. gætir 7. nauðaði 9. fatn- að 10. lúsaegg 14. snemma 15. slá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. spara 6. úra 8. suðsins 11. sía 12. núa 13. IR 15. SÐ 16. fáa 18. skálmar Lóðrétt: 2. puða 3. árs 4. ráin 5. óssins 7. ósaðir 9. úir 10. nus 14. sál 16. fá 17. ám Tékkóslóvakía Vactar Hofman Fibichova 2959 43401 Most Czechoslovakia Hann er 33 ára, giftur og á tvær dætur. Hann starfar við verzlun og áhugamálin eru m.a. bók- menntir, ferðalög, frímerkjasöfn- un og póstkortasöfnun. Hann hef- ur mikinn áhuga á íslandi og ósk- ar að komast í bréfasamband við Islending. Kanada Virginia Gudmundsson 62 Murphy Cresc Saskatoon Sask S7j 274 Canada Hún á 8 ára dreng, sem langar til að skiptast á bréfum við jafn- aldra sinn á tslandi. Drengurinn heitir Eric og er ákafur frímerkja safnari. Virginia skrifar á ensku, þannig að þessi bréfaskipti yrðu líklegast að fara fram með aðstoð fullorðinna. Afþökkuðu boð „Pattons u Þrisvar sinnum hauð Sveinn F.irlk*««" ••• • Þetta er minn bunustaður góði!!!! ást er... 1 / • * Y Lhí /2-30 ... ektama elskhugi o — allt á e bretti TM Reg. U.S. Pot. Off —All r Ci. 1974 by Los Angele* Time ki, g vinur inu ghts reserved BRIDC3E Hér fer á eftir spil frá leik milli Irlands og Danmerkur í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður S. Á-D-10-4 H. 9-7-5-4-2 T. K-9-4 L. 2 Vestur S. 9 H. G T. D-8-6-5 L. Á-K-G-10-9-7-5 Áustur S. K-7 H. K-6 T. Á-G-10-7-3-2 L. D-8-3 Suður S. G-8-6-5-3 H. Á-D-10-8-3 T. — L. 6-4 Dönsku spilararnir sátu A.-V. við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur. P- lt. 1S. 2L. 4S. 5L. Allir pass. Norður lét út spaða ás, suður lét lágan spaða og gaf þar með til kynna að hann vildi næst fá útspil í láglit. Norður Iét næst tígul, suður trompaði, tók hjarta ás og þar með var spilið tapað. Irsku spilararnir við hitt borðið voru ákveðnir í sögnum og fóru í hálfslemmu þannig: Norður Austur Suður Vestur P. 1S. D. 4 G 5T. P. 5 H 6 L P. P. D. 6 T D. P. P. P. Norður lét út laufa 2 og þar sem tigul kóngur var hjá norðri þá fékk sagnhafi alla slagina og 1190 fyrir spilið. Irland græddi 17 stig á spilinu. Vikuna 17.—23. janúar verður kvöld- helgar- og næturþjón- usta apóteka í Reykjavík í Ingólfs Apóteki, en auk þess verður Laugarnes- apótek opið utan venju- legs afgreiðslutima til kl. 10 síðdegis alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Börn eiga erfitt með að gera sér grein fyrir fjarlægðum og hraða. Þau halda, að bifreiðin stöðvist á andartaki...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.