Morgunblaðið - 22.01.1975, Side 9

Morgunblaðið - 22.01.1975, Side 9
HRAUNBÆR 3ja herb. íbúð á 2. hæð. (búðin er rúmgóð stofa með svölum, eldhús með borðkrók, svefnher- bergi og stórt barnaherbergi bæði með skápum. Lagt fyrir þvottavél i baðherbergi. 2falt verksmíðjugler í gluggum. Góð teppi. AUSTURBRÚN 2ja herb. íbúð á 12. hæð. fbúð- inni fylgir hlutdeild i samkomu- sal og vélaþvottahúsi. ÁSBRAUT 5 herb. ibúð á 4. hæð er til sölu. íbúðin er stofa, eldhús, þvotta- herbergi og búr, svefnherbergi og 3 barnaherbergi. 2 svalir, 2falt verksmiðjugler i gluggum, parkett og teppi á gólfum. Falleg ibúð með góðu útsýni. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ibúð, um 1 1 7 ferm. á 1. hæð. fbúðin er saml. stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með nýrri innréttingu, flisalagt baðherbergi með lögn fyrir þvottavél. Sér hiti. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð, 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, forstofa og baðherbergi. íbúðin er með nýjum teppum, með endurnýjuð- um skápum, hurðum o.fl. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í þriggja hæða fjölbýlis- húsi. Stærð um 1 10 ferm. íbúð- in er rúmgóð suðurstofa með svölum, svefnherbergi og stórt barnaherbergi, eldhús með borð- krók og baðherbergi. 2falt verk- smiðjugler i gluggum. Góð teppi á gólfum. JÖRFABAKKI 4ra herb. ibúð á 1. hæð um 1 1 0 ferm. ásamt einu herbergi i kjall- ara. Mikið af skápum. Sér þvottaherbergi inn af eldhúsi. 2ja herb. ibúð við Rauðalæk er til sölu. íbúðin er i litt niðurgröfnum kjallara og er rúmgóð stofa, eld- hús, svefnherbergi með skápum, baðherbergi og forstofa. í LAUGARÁSNUM Einbýlishús við Laugarásveg er til sölu. Húsið er byggt 1958 og er hæð sem er 6 herb. 'rbúð um 144 ferm. og jarðhæð þar sem er litil ibúð auk þvottahúss og geymslna. TVIBÝLISHÚS Tvilyft steinsteypt hús við Lyng- brekku i Kópavogi. Grunnflötur hvorrar hæðar 86 ferm. Á efri hæðinni er 3ja herb. ibúð. Eld- húsinnrétting er þó ókomin á jarðhæðinni. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar21410 — 14400 Til sölu Laugavegur 2ja herb. ibúð. Laus eftir sam- komulagi. Hraunbær 2ja herb. ibúðir. Verð 3.3 til 3.5 millj. Austurbrún 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Verð 3.2 millj. Vesturberg 2ja herb. ibúð. Verð 3.2 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð 4.3 til 4.5 millj. Lundarbrekka 3ja til 4ra herb. ibúð i blokk. Sérþvottahús á hæðinni. Framnesvegur 4ra herb. einbýlishús ásamt kjallara. Nýbýlavegur 5 herb. ibúð 134 fm. íbúðin skiptist i 4 svefnherb, stofu, eld- hús og hol ásamt bilskúr. Laus nú þegar. Kópavogur parhús 4 svefnherb. 2 stofur, eldhús og bað. Fastelgnasalan ingóiissiræti 1, slml 18138 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANUAR 1975 9 Hafnarstræti 11. Símar 20424—14120 Heima 85798 30008. Til sölu Við Háaleitisbraut 2ja herb. jarðhæð. Við Markland 2ja herb. jarðhæð Við Langholtsveg nýstandsett 2ja—3ja herb. sér- ibúð i kjallara. Ný eldhúsinnrétt- ing úr palisander. Nýir gluggar. Tvöfalt verksmiðjugler. Nýtt hita- herfi, Nýleg teppi o.fl. Við Háaleitisbraut mjög góð 3ja herb. jarðhæð. Sérinngangur. Við Grettisgötu 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus strax. Við Arnarhraun stór 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Við Hraunhvamm 3ja herb. jarðhæð í góðu standi. Útborgun 1.8 — 2.0 milljónir Við Fögrukinn góð 3ja herb. risibúð. Við Skólagerði 130—140 fm 1. hæð i tvibýlis- húsi. Bílskúr. Laus strax. Við Nóatún 120 fm hæð ásamt bílskúr. Skipti möguleg á stórri 3ja herb. íbúð, helzt með bilskúr i Háaleitis-, Stóragerðis-, Safa- mýri- eða Heimahverfi. Við Bræðratungu ca. 120—130 fm raðhús á neðri hæð eru anddyri, gangur, gestasnyrting, samliggjandi stof- ur, eldhús og þvottaherbergi. Uppi eru 3 svefnherbergi. í kjall- ara er geymsla. Bilskúrsréttur. Ræktuð lóð. Laust i júli—ágúst '75. Höfum til sölu I smíðum EINBÝLISHÚS ( REYKJAVÍK, KÓPAV0GI 0G MOSFELLS- SVEIT. EIGNASKIPTI OFT MÖGULEG. HÖFUM KAUPENDUR AÐ ÍBÚÐUM AF ÖLLUM STÆRÐ- UM í GAMLA BÆNUM, ÞÓ VANTAR OKKUR SÉRSTAK- LEGA 3JA HERB. IBÚÐ SEM NÆST VERZLUNARSKÓLAN- UM. MIKIL ÚTB0RGUN. BANKASTRÆTI 11 SÍMI? 7750 íbúð m. bílskúr 4ra herb. ibúðarhæð við Háaleiti. Bílskúr. Útb. 3,5 m Efri hæð 3ja herb. í Kópavogi. Efri sérhæð 5 herbergja í Kópavogi. Allt sér. Bílskúrsréttur. 4ra herbergja ibúðarhæð við Álfaskeið. Útb. 3,1 m. Einbýlishús um 140 fm við Fagrabæ. Ræktuð lóð. Bílskúr fylgir. Eldra einbýlishús steinhús, kjallari, hæð og ris alls 140 fm 5—6 herb. i Túnunum. (Geta verið tvær ibúðir). Þarfnast standsetn- ingar. Bilskúrsréttur, trjá- garður, ekkert áhvilandi. Útb. 3 m. Verð 7 m. Teikn. og nánari uppl. í skrifstofunni (ekki i síma). Hús og ibúðir óskast Höfum kaupendur með út- borganir allt að 8 m. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýni 22. Við Barónstíg 3ja herb. risibúð súðarlitil með sérhitaveitu i steinhúsi. Laus ftjótlega. Útborgun 1,5—2 milljónir. Við Bergþórugötu 3ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Laus 1. marz n.k. Við Holtsgötu 3ja herb. jarðhæð i góðu ástandi. Sérhitaveita. Við Laugaveg 3ja herb. ibúð á 2. hæð i stein- húsi. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir i Breiðholtshverfi. Sumar nýjar og með bilskúr. Við Óðingsgötu 2ja herb. kjallaraíbúð með sér- inngangi og sérhitaveitu. Út- borgun 1 milljón og 400 þús. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteignasalaji Laugaveg 1 2 Simi 24300. utan skrifstofutíma 18546 ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói- Sími 12180 26933 v ^KÖFUM KAUPENDUR |AÐ ÖLLUM STÆRÐUM ®ÍBÚÐA — HÖFUM |einnig MJÖG FJÁR- |STERKA KAUPENDUR ÍPAO EINBÝLISHÚSUM |tilbúnum UNDIR TRÉ- |VERK. |tíI sölu A Laugateigur ® 1 1 0—1 1 5 fm sérhæð i tvibýlis- ^ húsi, ibúðin er öll ný standsett, nýtt eldhús teppi klæðaskápar iSi bílskúrsréttindi. dh ^ Hraunbær iS 4ra herbergja 1 1 0 fm ibúð á 2. ® hæð, flisalagt bað, rúmgóð og g falleg ibúð, gæti losnað fljótlega. <S> Rauðarárstígur 'jr Mjög falleg nýuppgerð 90 fm iíi ibúð i sérflokki. ■5? V V V 9 V V V 9 « V 9 V 9 9 W V 9 V Á A .A A A A A A A A A a A a a A A A A A A A •i- w V íf ■5? w w ■5? S? A A A A A * A A A A | Á Á A s A A A A A A A A A [aðurinn I Austurstrnti 6. Sfmi 26933. g AAAAAAAAAAAAAAAAAA A A Dalaland g 4ra herbergja ibúð á 2. hæð, & góðar innréttingar, vönduð eign. ^ Álftamýri $2ja herbergja vönduð 60 fm ® íbúð á 3. hæð i blokk. <5? Hjallavegur V 2ja herbergja 60 fm ibúð á jarð- ghæð. |l skiptum <5? Byggðarholt Mosfels- ^ sveit. <5É> 140 fm raðhús á einni hæð í1 rúmlega tilbúið undir tréverk i S skiptum fyrir 4ra—5 herbergja ^ ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. jl* Breiðvangur Hafn <5? 1 37 fm endaraðhús á einni hæð it $ tilbúið undir tréverk i skiptum -5 herbergja ibúð i tíi ^ fyrir 4ra fossvogi. ^ Jöefabakki Breiðh 4ra herbergja 1 1 0 fm ibúð á 3. i& hæð ásamt einu herbergi i kjall- A ara i skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús í byggingu. A A HJÁ OKKUR ER MIKIÐ | UM EIGNASKIPTI — ER A EIGN YÐAR Á SKRÁ A HJÁ OKKUR? A A Sölumenn A A A A A A A A A Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson ja mmm Við Kleppsveg 2ja herbergja falleg ibúð á 8. hæð. Útb. 2,5 milljónir. í Vesturbæ 2ja herbergja kjallaraibúð. Utb. 2 milljónir. Á Melunum 2ja herbergja rúmgóð kj. ibúð. Sér inng. Útb. 2 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. stór og rúmgóð íbúð (100 fm) á jarðhæð. Útb. 2,6 millj. Við Vesturberg 2ja herb. falleg ibúð á 5. hæð. Útb. 2,5 millj. Við Hraunbæ 2ja herb. stór og rúmgöð ibúð (90 fm) á jarðhæð. Útb. 2,6 millj. Við Efstasund 2ja herb. kj. íbúð Útb. 1500 þús. Við Jörvabakka 3ja herbergja góð ibúð á 2. hæð Útb. 3,1 millj. Við Baldursgötu 3ja herbergja íbúð i járnklæddu timburhúsi. Útb. 1.300 þúsund. Einbýlishús í neðra Breiðholti 1 60 ferm glæsilegt einbýlishús á einni hæð. Húsið er m.a. 5 herb. stofa, borðstofa o.fl. Bíl- skúr. Falleg lóð. Glæsilegt út- sýni. Útb. 8,0 millj. í smiðum í Vesturborginni 4ra og 6 herbergja íbúðir, sem afhendast tilb. u. tréverk og máln. i okt n.k. Teikningar og allar frekari upplýs. á skrifstof- unni. Ath. að eindagi láns- umsókna til Húsnæðis- málastjórnar er 1. febrú- ar n.k. lEiCíMimunifí VONARSTRÆTI 12 simi 27711 StHustJóH: Sverrir Kristinsson EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Höfum kaupanda Að góðri 2ja herbergja íbúð, helst nýlegri. Má gjarnan vera i fjölbýlishúsi, útborgun kr. 2,5 millj. Höfum kaupanda Að 3ja, herbergja íbúð i Austur- borginni. Gjarnan i Heimahverfi, Vogahverfi, eða Háaleitishverfi, útb. kr. 3 — 3,5 millj. Höfum kaupendur Að góðum 3ja herbergja kjallara eða risíbúðum. Útborganir frá kr. 1 500 þús. til kr. 3 millj. Höfum kaupanda Að 4ra herbergja íbúð, helst ný- legri. Má gjarnan vera i fjölbýlis- húsi, útb. kr. 3,5—4 millj. Höfum kaupanda Að 5—6 herbergja hæð, helst með bílskúr eða bilskúrsréttind- um, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda Að raðhúsi eða einbýlishúsi. Til greina kæmi hús i smiðum. Mjög góð útborgun. Höfum ennfremur kaup- endur Með mikla kaupgetu, að öllum stærðum ibúða i smiðum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Nýleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð til sölu Upplýsingar i sima 13243 og 41628. fSmRRCFniDnR ( mRRKRÐ VDRR Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Orðsending Þeir, Hlífar félagar sem sótt hafa um störf eða sækja um störf í Áliðjuverinu í Straumsvík, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu V.M.F. Hlífar, Strandgötu 1 1 . Stjórn V.M.F. Hlífar. TIL SÖLU Ibúðir tilbúnar undir tréverk Við Breiðvang í Hafnarfirði eru til sölu stórar 5 og 6 herbergja íbúðir. Seljast tilbúnar undir tréverk, sameign úti og inni frágengin og lóðin frágengin. Afhendast í ágúst — október 1 975. Sér þvottahús á hæðinni fyrir hverja íbúð. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 1 .060.000,00. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. Hagstætt verð. Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4, Reykjavik. Sími: 143 14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.