Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1975
Bjóða vinnu
við smíði olíu-
palla í Noregi
Sænskt fyrirtæki auglýsir f
Morgunblaðinu í dag eftir vönum
logsuðumönnum og plötusmiðum
til vinnu við smíði olíuborpalla f
Noregi. Samkvæmt auglýsing-
unni eru boðnar 600 kr. norskar á
viku f launatryggingu miðað við
daglaun, en það eru um 18 þús.
kr. fsl. Þá er sagt að umsækjend-
ur verði að undirrita a.m.k. 6
mánaða starfssamning.
Utförin á morgun
UTP'ÖR Ölafs Magnússonar vist-
manns í Arnarholti (Öla Magga-
don), verður gerð frá Fossvogs-
kapellu á morgun, miðvikudag,
kl. 13,30. Séra Garðar Svavarsson
prestur í Laugarnessókn jarð-
syngur. 1 Morgunblaðinu á sunnu-
daginn misritaðist þetta, og sagt
var að útförin færj fram i dag,
þriðjudag.
VSI og ASI
á fundi í dag
SAMNINGANEFNDIR Vinnu-
veitendasambands tslands og
Alþýðusambands lslands áttu að
koma saman tii fundar kl. 9.30
árdegis í dag.
Aðilar héldu fund sl. laugardag,
en að sögn Björns Jónssonar, for-
seta ASÍ, gerðist þar ekkert mark-
vert, þar eð fulltrúar VSl kváðust
ekki geta boðið neitt á þeim fundi
en hefðu þó til athugunar að
koma með eitthvert tilboð og kvað
Björn þvi fundi hafa verið frestað
þar til í dag. 1 samtali við Mbl.
sagði Jón Bergs, formaður VSl, að
því væri ekki að neita að launa-
jöfnunarbætur hefðu verið til
umræðu innan sambandsins en
kvaðst hins vegar ekkert geta sagt
um það hvort tilboð í þá veru
kæmi fram á samningafundinum
í dag.
inu cn sá listi lendir undir sjó-
línu þegar það er fullhlaðið. Rif-
an sem fannst bak við listann við
lest 3 var 30 sm á lengd og mest 2
sm á breidd, en hún er talin hafa
komið þegar skipið sigldi inn á
höfnina við Ilofsós, sem var
sfðasti viðkomustaður áður en
skipið kom til Húsavfkur og var
fulllestað þar til siglingar með
tæp 1500 tonn á Rússlands-
markað.
Þegar Skaftafellið sigldi að
bryggju á Hofsósi skall það all
harkalega með hliðarlistann á eitt
hornið á Hofsósbryggju, en veður
var þar þá óhagstætt og straumur
mikill að sögn Ömars Jóhanns-
sonar hjá Skipadeild SÍS.
Á Húsavík var sett bót yfir rif-
una og logsoðið vendilega, en síð-
an hélt skipið áfram ferð sinni til
Thallin í Rússlandi með undir-
lestina í 3-lest tóma, en alls voru
tekin úr skipinu um 230 tonn sem
voru dæmd óseljanleg og nutu
margir Þingeyingar góðs af þvi
þar sem íiskurinn var gefinn
hverjum sem hafa vildi eins og
sagt var frá í Mbl. sl. sunnudag.
Komu ofan af Akranesi með fé í söfnuninn
SÖFNUNIN til styrktar eigin-
konu Geirfinns Einarssonar og
börnum þeirra hefur gengið
vonum framar. Samkvæmt
þeim upplýsingum sem Mbl.
hefur aflað sér, nemur söfnun-
arféð nú um þrettán hundruð
þúsund krónum.
Ungu stúlkurnar hér á mynd-
inni heita Marta Árnadóttir 11
ára, Jóhanna Jónsdóttir 14 ára
og Silja Asp 11 ára, allár frá
Akranesi. Þær þrjár, ásamt
Magndísi Báru Guðmundsdótt-
ur 10 ára efndji til hlutaveltu í
skátahúsinu á Akranesi til
ágóða fyrir söfnunina. Ágóðinn
varð 12.700 krónur og komu
þær til Reykjavíkur í vikunni
með Akraborginni og afhentu
féð á ritstjórn Morgunblaðsins.
Þar var myndin tekin af þess-
um duglegu stúlkum.
urkenna 14 innbrot
1 INS OG Morgunblaðið skýrði
I á í fyrri viku, hefur innbrota-
f traldur geisað í Hafnarfirði að
l ndanförnu. Nú hefur rannsókn-
■ lögreglan þar í bæ handsamað
1 rjá pilta, 13 og 14 ára, sem hafa
j tað á sig flest þessara innbrota,
« a 14 talsins. Það var frétt Mbl.
s m kom lögregiunni á sporið, en
j »r var m.a. skýrt frá sluldi á
I ettulegum naglabyssuskotum.
1 fréttinni var fólk beðið að
I afa samband við lögregluna el'
{ að sæi slik skot í umferð, og það
f rði einmitl ónefndur aðili sem
s einn pakka af slíkum skotum í
s ólatösku unglingspills. Var haft
t ! af pillinum, og leiddi það ti!
þess að allir piltarnir náðust, en
það var einmitt einn þeirra sem
átti töskuna. Við yfirheyrslur
kváðust þeir aðallega hafa starfað
frá þvi kl. 18 á daginn og fram til
miðnættis. öftast brutust þeir inn
i verzlanir með því að brjóta stór-
ar rúður með hamri. Ekki stálu
þeir yfirleitt miklu, oftast skipti-
mynt, og heildarfjárhæðin er eitt-
hvað um 30 þúsund krónur.
Skemmdir hafa þeir unnió tölu-
verðar. 1 byggingavörudeild
Kaupfélags Hafnfirðinga tóku
þeir meira en skiptimyntina,
nefnilega naglaskotin, og það
varð til þess að upp um þá komst.
Piltar þessir eru allir í skóla.
iílofninigur í Verka-
j vðsfélagi Rangæinga
f. illSL — MKNNTASKOlJNN virt
t iianirahliö hofur undanfarið sýnt
'f t ‘ikritirt (lísl eftir Bronda Bohan
F andir leikstjórn Stofáns Baldurs-
[ sonar vió mjön mikla artsókn. Hafa
f icj'ar verirt fjórar sýnin^ar á leik-
t ritinu on vr nú afrártirt art halda art
minnsta kosti oina aukasýningu.
ilún verrtur í kvöld, þrirtjudaK, kl.
!Ö,3Ö í Miklaj’arrti, hátírtarsal
Menntaskólans,
l. Sýnin«unni hefur verirt vel tekirt
l m hlotirt Kórta dóma mertal áhorf-
' *nda. Mert hel/.tu hlutverk í þess-
£ iri sýnin^u fara: Karl AkúsI
£ Jlfsson, Haí’nhiúrtur Tryjíkva-
lóttir, Stefán Try«Kvason, Si«rírt-
ir Þorj'eirsdóttir o« Björn Lokí
[3 Björnsson.
V II II 111——
ÁSTÆÐAN fyrir lekanum sem
kom að Skaftafellinu út af Langa-
nesi fyrir nokkrum dögum var
rifa sem fannst við hliðarlistann
sem liggur eftir endilöngu skip-
Deilur hafa nú risið upp milli
) < rkalýðsfélags Rangadnga og
i 'stofnaðs Sveinafélags málm-
i - uaðarmanna, sem klofið hefur
s ; frá iðnaðarmannadeild Verka-
I ðsfélagsins. Verkalýðsfélag
I ngæinga helur farið með
s mninga við júgóslavneska verk-
t kafyrirta?kið Energo Projekt
v ð Sigöldu. Ágreiningurinn
s -ndur m.a. um það, hvorl félag-
i eigi að semja fyrir hönd iðnað-
t manna við Encrgo Projekt.
Morgunblaðið hafði i gær sam-
I nd viö Sigurö öskarsson fram-
b æmdastjóra Fulltrúaráðs
\ rkalýðsfélaganna í Rangár-
dlasýslu. Ilann sagði aðspurður,
í. Verkalýðsfélag Rangæinga
s irfaði í tveimur deildum, verka-
■ annadcild og iönaðarmanna-
< ild. Lög fyrir iðnaðarmanna-
< ildina hefðu veriö samþykkt í
■ rs 1970. Deildin heföi farið
; •<) samninga fyrir sveina í járn-
s • íði, bifvélavirkjun, blikksmíöi
< trésmíði. Samningar fyrir
| ssa aðila hefðu verið geröir við
/innurekendur á félagssvæöinu
s asl 27. júní 1974. Sams konar
s mningur hefði einnig veriö
■ dirritaður viö Energo Projekt
júlí 1974.
Aframhaldandi hitaveituframkvœmdir:
Sigurður Oskarsson sagði enn-
fremur aðspurður, að samkvæmt
félagslögum væri gert ráð fyrir,
að iðnaðarmannadeild Verkalýðs-
ins skiptist eftir flokkum iðn-
greina vegna fyrirhugaörar þátt-
löku í landssamtökum iðnaðar-
manna. Iðnaðarmannadeildin
hefði sent Málm- og skipasmíða-
sambandi Islands beiðni um aðild
með bréfi 26. mars 1974. 1 maí-
mánuði það ár hefði borist svar
frá sambandinu, þar sem óskað
hefði verið eftir nafnalistum og
fleiri gögnum. Stjórn deildarinn-
ar hefði þá ákveðið að senda um-
beðinn nafnalisla þegar fyrir
lægju nákvæmar upplýsingar um
Framhald á bls. 31
„Eindregið áhugamál ríkisstjórn-
arinnar” — segir iðnaðar-
ráðherra, Gunnar Thoroddsen
(Ljósmynd: Sv. Þorm.
BAINES SKIPSTJÓRI — Brezki leikarinn Howard Lang, sem
hérlendis er þó kunnari sem mr. Baines skipstjóri hjá Onedin
skipafélaginu, sem sjónvarpið sýnir um þessar mundir, var hér
viðstaddur árshátíð Angelíu um helgina en í gær brá hann sér í
Rammagerðina til að festa kaup á íslenzkri skinnkápu. Skipstjór-
inn reyndist hins vegar svo þéttvaxinn að ekki var til nægilega
umfangsmikil kápa á hann og varð því að sníða hana sérstaklega.
Það tók hins vegar ekki lengri tíma en svo að Baines gat sótt hana
seinni part dagsins og lét hann vel yfir flíkinni.
Gunnar Thoroddsen iðnaðar-
ráðherra hélt fund í gær með
þingmönnum Reykncsinga til
þess að ræða hitaveitufram-
kvæmdir í Kópavogi, Ilafnarfirði
og Garðahreppi. Morgunblaðið
hafði f gær samband við Gunnar
og innti frétta af fundinum.
„Eg tel brýna nauðsyn," sagði
Gunnar, „að halda þessum fram-
kvæmdum áfram með fullum
hraða, en Hitaveita Reykjavíkur
hefur tekið að sér með samningi
við þessi 3 sveitarfélög árið 1974
að leggja hitaveitu til þeirra.
Framkvæmdum hefur miðað vel
áfram og er nú búið að leggja
aðveituæð til Kópavogs og 2/3
hluta dreifikerfis þar og 1/3
hluta dreifikerfis í Hafnarfirði.
Þessar framkvæmdir eru að vcru-
legu leyti unnar fyrir lánsfé, en
einnig notar Hitaveitan eigið fé
til framkvæmda. Hitaveita
Reykjavfkur hefur nú sótt um
Skaftafellslekinn:
••
Orlítil rifa kostaði
40 milljónir króna
30% hækkun á gjaldskrá sinni,
sem hún telur nauðsynlega til að
Hyggja afkomu fyrirtækisins.
Þau mál eru nú til meðferðar
hjá rfkisstjórninni og er það ein-
dregið áhugamál ríkisstjórnar-
innar að þessar framkvæmdir
geti haldið áfram. Hins vegar eru
skiptar skoðanir um það hvort
samþykkja eigi þá gjaldskrár-
hækkun, sem farið er fram á að
öllu leyti eða nokkru leyli og þá
að hæta upp fjárskort með við-
bótarlánsfé. Aliir á þessum fundi
voru á einu máli um að finna
þyrfti lausn á þessu máli og er nú
unnið að því.“
?■' 1 1
j Blóð vantar
• tilfinnanlega í
; Blóðbankann
í
| Mjög mikill skortur er
f nú á blóði í Blóóbankann
I <>í? vantar sérstaklega
kf J+, en þó vantar blóð af
>- illum blóóflokkum. Fólk
j*er hvatt til þess að
*" hjálpa, þvi þaó er litió
jjtnál fyrir hvern og einn
£ 'ieilbirgóan aó gefa
Svenjulega blóógjöf, en
(■aó getur ráðió úrslitum
3 'yrir þá sjúklinga sem
í þurfandi eru. Bióöbank-
M nn vió Barónsstig er op-
$ nn daglega virka daga
g 'rá kl. 9—4.
Sjö stelpur á
Seltjarnarnesi
LEIKFÉLAG Selfoss sýnir í
kvöld í félagsheimilinu á Sel-
tjarnarnesi leikritið Sjö stelp-
ur og hefst sýningin kl. 21.
Leikfélag Selfoss hefur nú
sýnt Sjö stelpur mjög víða og
hvarvetna við mikla aðsókn og
góðar undirtektir. Aðeins ein
sýning verður á Seltjarnar-
nesi.
Unglingspiltar við-