Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1975 Ármann enn með í toppbar- áttunni eftir sigur yfír IS LEIKUR tS og Armanns um helgina var einhver mesti bar- áttuleikur sem maður hefur séð f langan tfma. Allan leikinn, allt frá fyrstu mfnútu til hinnar síð- ustu var keyrt á fullu, og í vörninni slökuðu liðin aldrei á. — Það var mikið f húfi fyrir liðin, ÍR vann Snæ- fell EINS og flest hin liðin, þá átti ÍR í miklu basli með Snæfell. ÍR tókst að vísu að vinna góðan sigur 90:72. en sigurinn var ekki tryggður fyrr en seinni hluta sið- ari hálfleiks. Ármann þurfti að sigra til aðvera áfram með f toppbaráttunni, og tap lS þýddi það að hinir tölfræði- möguleikar þeirra til sigurs f mótinu voru úr sögunni. Undir þessari pressu mættu liðin til leiksins, og það verður að segja að hann var vel leikinn með tilliti til þessa. Og allt frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu var leikurinn f járnum. I fyrri hálf- leik skiptust liðin á um að hafa forustuna og í hálfleik var staðan 42:41 fyrir Armann. Sama spennan var í sfðari hálfleiknum, og það var raunar ekki fyrr en sfðustu sek. leiksins að Ar- menningar tryggðu sér hinn mikilvæga sigur. Jón Sigurðsson var besti maður Ármanns í þessum leik, og liðið leikur mun betur eftir endur- komu hans. Þá átti Birgir Birgirs mjög góðan leik, sennilega sinn besta í vetur, og kom það sér vel nú. Símon var óvenju daufur bæði í vörn og sókn. Ingi Stefáns- son og Steinn Sveinsson voru bestu menn IS f leiknum. Stighæstir: Ármann: Jón Sig- urðsson 23, Birgir Orn Birgirs og Sfmon Ólafsson 14 hvor. IS: Bjarni Gunnar 20, Steinn Sveinsson 19, Ingi Stefánsson 15 stig. Fyrri hálfleikur var mjög jafn ÍR hafði lengst af frumkvæðið, en afar yfirvegaður og góður leikur Snæfells kom þeim yfir fyrir hálf- leik 41:40. — Siðan var jafnt framundir miðjan seinni hálfleik, en þá sigldi ÍR framúr og sigraði örugglega. Agnar Friðriksson var stighæst- ur ÍR-inga í þessum leik, hann skoraði 22 stig, og átti góðan leik í siðari hálfleik. Þorsteinn Guðna- son var góður og er liðinu ómiss- andi hann skoraði 21 stig. Þessi mynd er úr leik IR og Snæfells frá Stykkishólmi. Sigurður ' gk—. Gfslason, (R-ingur, á þarna f baráttu við einn Hólmarann undir körfunni, en félagar hans: Þorsteinn Guðnason og Sigurjón Ólafsson --------- fylgjast með. Snæfell sparaði kraftana og Ármann vann stórsigur Kristján Ágústsson skoraði langmest fyrir Snæfell, 23 stig, og Einar Sigfússon skoraði 14 stig. Þeir tveir voru einna bestir i liði Snæfells að venju, en Sigurð- ur Hjörleifsson og Bjartmar Bjarnason voru einnig mjög góð- ir. Margir veltu þvf fyrir sér hvernig KR-liðinu myndi vegna gegn Snæfelli. Astæðan fyrir þeim vangaveltum var fyrst og fremst sú að Kolbeinn Pálsson var ekki með, og ekki heldur Birgir Guðbjörnsson. — En mað- ur kemur f manns stað, Gunnar Gunnarsson, sem tók nú við hlut- verki aðalbakvarðar KR, skílaði þvf með miklum sóma, og hann öðrum fremur var maðurinn bak við sigur KR, 93:79. Sá sigur KR var þó langt í frá að vera auðunninn. Snæfellsliðið lék framan af mjög vel, og hélt fylli- lega I við KR. Staðan i hálfleik var þó 42:34 fyrir KR en liðin höfðu skipst á um forustuna. — Framan af síðari hálfleik börðust Hólmarar mjög vel, en þeir urðu að gefa sig í lokin og töpuðu 93:79. Sem fyrr sagði var það Gunnar Gunnarsson sem var maðurinn bak við þennan sigur KR, hann barðist eins og ljón állan leikinn, var drjúgur i vörninni, og „mataði" grimmt í sóknarleikn- um. Bjarhi Jóhannesson átti einn- ig mjög góða kafla, svo og Gísli Gislason. Bestur Snæfellsmanna i þess- um leik var Bjartmar Bjarnason, ÁRMANN sigraði Snæfell með yfirburðum f 1. umferð Bikar- keppni K.K.l. Leikurinn fór fram f Njarðvfk á föstudag, og var raunar aldrei um neina keppni að ræða. Þeir Hólmarar voru reyndar búnir að lýsa því yfir, að þeir myndu ekki eyða miklu sem sýnir nú hvern leikinn öðrum betri, og þeir „frákastarar" Einar Sigfússon, Sigurður Hjörleifsson og Kristján Ágústsson áttu allir þokkalegan leik. Bjarni Jóhannesson skoraði langmest fyrir KR 26 stig, Gunnar Gunnarsson 14, Gisli Gíslason 12 stig. FYRSTU leikirnir f Bikarkeppni Körfuknattleikssambands Is- lands fóru fram s.l. föstudags- kvöld. Þegar í fyrsta leiknum komu úrslitin á óvart, en þá sigr- aði 3. deildar lið IBK 2. deildar lið UMFG með 48 stigum gegn 44. Fyrri hálfleikur leiks þessa var mjög jafn, en í hálfleik var staðan 25:23 fyrir UMFG. Leikurinn var sfðan jafn fram undir miðjan síðari hálfleik, en þá náði ÍBK forystunni 41:35, og hélzt þessi munur til loka, þrátt fyrir ákafar tilraunir Grindvík- inga til að minnka hann. Björn Skúlason skoraði mest fyrir IBK, eða 21 stig, en Þor- steinn Bjarnason var með 12 stig. Jason Ivarsson skoraði 12 stig fyrir UMFG, Magnús Valgeirsson þreki f þennan, leik, þeir ættu tvo erfiða leiki fyrir höndum f 1. deildinni um helgina, og myndu fremur Ieggja sig fram þar. Þeir byrjuðu þó með allt sitt besta lið inn á, og héldu i við Armenninga til að byrja með. Staðan var 17:16 fyrir Armann Einar Sigfússon skoraði 32 stig fyrir Snæfell og reyndist KR- vörninni oft erfiður, Kristján Agústsson var með 15 stig, Eirík- ur Jónsson 14 stig. Mjög góðir dómarar voru Stefán Bjarkason og Hilmar Haf- steinsson. 10 stig, en hann lék þennan leik meiddur á fæti og háði það liðinu að sjálfsögðu. I leik UMFN og UBK kom fram hversu gífurlega mikill munur er á styrkleika liða f 1. deild og f 3. deild. Þó svo að Njarðvíkingar lékju með varalið sitt megin hluta leiktímans urðu úrslit leiksins stórsigur þeirra, 77:25, og mun það einsdæmi að meistaraflokks- lið skori ekki nema 25 stig f leik. Staðan í hálfleik var 34:9. Einar Guðmundsson var stig- hæstur Njarðvíkinga með 23 stig í leiknum og Jónas Jónsson skoraði 22 stig. Dónald Jóhannesson var hins vegar stigahæstur Breiðabliks- manna og skoraði hann 8 stig. gk. um miðjan hálfleikinn, en upp úr því fór forskot Ármanns að aukast. Stuttu síðar fóru svo Hólmararnir að skipta sínum bestu leikmönnum út af, og í hálf- leik var staðan orðin 50:36. Um miðjan seinni hálfleik var staðan orðin 77:49 fyrir Ármann, og ljóst hvert stefndi. 100 stiga múrinn var „brotinn" stuttu fyrir leikslok, og lokatölur urðu 103 stig gegn 64. Þrátt fyrir að mótspyrna Snæfells væri minni en ætla hefði mátt fyrirfram, verður að segja að Armannsliðið sýndi margt mjög gott f þessum leik. Jón Sigurðsson lék nú með liðinu á ný. Hann skoraði ekki mikið, en stjórnaði liðinu og öllum leik þess mjög vel. Sendingar hans sem gáfu körfu voru margar og flestar gullfalleg- ar. Annars voru þeir bestir Símon Ólafsson, Jón Björgvinsson og Björn Magnússon. Það var helst Einar Sigfússon sem bar af í Iiði Snæfells, en liðið allt fór sér sem fyrr sagði fremur hægt og sparaði kraftana fyrir hina erfiðu leiki í 1. deildinni á laugardag og sunnu- dag. Símon skoraði 25 stig fyrir Armann, Jón Björgvinsson 23. Stighæstur hjá Snæfelli var Einar með 23 stig, Eiríkur Jónsson skoraði 15 stig, en allt of lítið er spilað upp á þessa mestu skyttu liðsins. Kristján Agústsson skoraði 14 stig. gk. 2. og 3. deild URSLIT leikja f 2. og 3. deild körfuknattleiksmótsins, sem fram fóru um helgina urðu þau, að Þór sigraði Hauka f 2. deildar keppninni með 66 stigum gegn 50, og Fram sigraði sfðan Þór 79:66. 1 3. deild kepptu Tindastóll og IBK og sigraði IBK 71:50 og Tindastóll tapaði svo einnig fyrir UBK 51:54. Hefur Breiðablik þar með unnið riðilinn, en ekki er þó búið að afgreiða kæru IBK vegna leiksins við þá. GUNNARIAÐALHLUTVERKI ER KR SIGRAÐISNÆFELL BIKARKEPPNIKKI UMFNí erfiðleikum með HSK NJARÐVlKINGAR lentu í miklu basli með HSK í heimaleik sínum á laugardag. Ailt framundir síð- ustu mín. leiksins var hann mjög jafn, og það var ekki fyrr en á síðustu stundu að UMFN tryggði sér sigurinn. — Sigurinn geta þeir þakkað afar lélegum leik ein- stakra leikmanna HSK í vörninni, en þar fundu sóknarmenn UMFN gat sem þeir þurftu til að sigra. Þetta var sérstaklega áberandi undir körfunni í síðari hálfleik, þá var miðherji UMFN nánast alltaf frír undir körfu og HSK fékk á sig fjölda stiga vegna þess að hans var ekki gætt. I hálfleik var staðan 39:38 fyrir UMFN. I siðari hálfleik munaði oftast ekki nema einu stigi, og það var ekki fyrr en alveg undir lokin að UMFN tryggði sér sigurinn, 86:81. Gunnar Þorvarðarson skoraði 25 stig og var stighæstur Njarð- vfkinga, Stefán Bjarkason var með 22 stig. — Birkir var stig- hæstur HSK manna með 25 stig, Anton Bjarnason og Gunnar Arnason 15 hvor. 10 met á Sjón- varpsmóti ÓSKAR Sigurpálsson, Ármanni, setti nýtt islenzkt met i jafnhött- un þungavigtar á lyftingamóti sem fram fór t sjónvarpssal á laugardaginn. Lyfti Óskar 192,5 kg og bætti eigið íslandsmet um 2,5 kg. Alls voru sett 10 Íslands- met á móti þessu, en keppendur I því voru sex af beztu lyftinga- mönnum landsins, og bendir árangur þeirra til þess að þeir búi sig nú af krafti undir Norður- landameistaramótið, sem haldið verður hérlendis I aprll. Óskar Sigurpálsson Kári Elísson. Ármanni, marg- bætti metin t fjaðurvigtarflokki. Lyfti hann bezt 85,0 kg í snörun og 110 kg í jafnhöttun. þannig að samanlagður árangur hans var 190 kg. Met í öllum greinum. Skúli Óskarsson, UÍA. snaraði 100 kg og jafnhattaði 122,5 kg og er það met, og jafnframt um að ræða metjöfnun í samanlögðu, 222.5 kg. Árni Þ. Helgason lyfti 11 5,0 kg i snörun og setti nýtt unglinga- met í jafnhöttun, 152,5 kg. Sam- anlagður árangur hans var þvi 267.5 kg. Árni er i léttþunga- vigtarflokki. Tveir keppendur voru i milli- þungavigt: Guðmundur Sigurðs- son og Friðrik Jósefsson, ÍBV. Friðrik iyfti 137,5 i snörun og 162.5 kg í jafnhöttun, þannig að samanlagður Jirangur hans var 300,0 kg. Guðmundi Sigurðssyni mistókst hins vegar allar lyfturn- ar i snörun, en hann náði ágætu afreki i jafnhöttun: 180,0 kg. Óskar Sigurpálsson, sem kepp- ir i þungavigtarflokki, snaraði 130 kg og jafnhattaði 192,5 kg, sem erglæsilegt islandsmet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.