Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1975
27
Sími50249
Sú göldrótta
Hin bráðskemmtilega gaman-
mynd.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
SÆJARBíP
1 50184
Eftirförin
Hörkuspennandi bandarisk
mynd i litum tekin i Mexico.
Marlon Brando, John Saxon.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
wmm
Tálbeitan
Spennandi bresk sakamálamynd
í litum.
íslenzkur texti.
Suzy Kendall — Frand Finlay
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 8.
CATCH-22
Vel leikin og hárbeitt ádeila á
styrjaldir.
Allan Arkin. Jon Veight.
Sýnd kl. 10.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl, 4.
Stríðsöxin
Opus og
Mjöll Hólm
Opið frá
kl. 9—1
.'Vferfcsftiidfu .
útsala
fAíafoss
[Opid þriðjudaga 14~I9g
fimmtudaga 14-21
á útsolunm•
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
Á
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Rangæingamótið
1975
verður haldið að Hótel Sögu hliðarsal laugar-
daginn 1. marz og hefst kl. 1 9. Aðgöngumiðar
verða afhentir að Hótel Sögu fimmtudaginn
27. febrúar kl. 1 7 —19. D ,,,
Rangæingafelagið.
Árg. Tegund
74 Bronco V-8, sjálfsk.
73 Cortina 1 600
71 Cortina
70 Cortina
67 Cortina
74 Chvrolet Nova
74 Chevrolet Nova Custom
71 Chevrolet Chevelle
73 Chevrolet Nova
70 Pontiac Firebird
72 Gran Torino
72 Mustang Grandé
70 Maveric
72 Sunbeam 1 250
68 Mustang
67 Land Rover
66 Bronco 8 cyl.
67 Hillman Station
70 Skoda 100 L
74 Montego MX
Verð í þús.
1 .250
600
350
250
1 70
1.050
.300
650
950
620
050
950
600
395
430
220
430
1 95
145
1.250
1
1
FORD
FORD HUSINU
SVEINN
EGILSSON HF
SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
í Reykjavík í marsmánuði:
Mánudagur 3. mars R- 1 TIL R- 300
Þriðjudagur 4. mars R- 301 TIL R 600
Miðvikudagur 5. mars R- 601 TIL R- 900
Fimmtudagur 6. mars R- 901 TIL R-1200
Föstudagur 7. mars R-1201 TIL R-1500
Mánudagur 10. mars R-1501 TIL R-1800
Þriðjudagur 11. mars R-1801 TIL R-2100
Miðvikudagur 12. mars R 2101 TIL R-2400
Fimmtudagur 13. mars R-2401 TIL R-2700
Föstudagur 14. mars R-2701 TIL R-3000
Mánudagur 1 7. mars R-3001 TIL R-3300
Þriðjudagur 18. mars R-3301 TIL R-3600
Miðvikudagur 19. mars R-3601 TIL R-3900
Fimmtudagur 20. mars R-3901 TIL R-4200
Föstudagur 21. mars R-4201 TIL R-4500
Mánudagur 24. mars R-4501 TIL R-4800
Þriðjudagur 25. mars R-4801 TIL R-5100
Miðvikudagur 26. mars R 5101 TIL R-5400
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar
sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og
verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga
kl. 8.45 til 16.30.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagn-
ar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu öku-
menn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírt-
teini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskatt-
ur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer
skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr um-
ferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist ölluum sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. febrúar
Sigurjón Sigurðsson.
■ ■
n Q □ ULL
]i iTQfi» Miaa———i——Mi— nii—n'ra ■iiit ni«nnrnrn'Miiiiim
~T1 irSSPHL jj^|
Hljómsveitin Hafrót skemmtir í kvöld Opið kl. 8—11. Borðapantanir í síma 1 5327.
G]G]E]E]E]E]^^pE]E]E]E]E]E]E]E]G]E]E]Q1
! Sjýtúit !
E1 ^ ^ G1
Í1 Stórbingó í kvöld kl. 9 B1
El E1
gj Andvirði tveggja utanlandsferða m.m. g|
B1B1B1B1B1EIEIE1E1E1EIEIE1EIEIE1E1E1E1E1B1
Fiskverkendur
60 tonna bátur, nýuppgerður í góðu ásigkomu-
lagi til leigu. Ennfremur kemur félagsútgerð til
greina.
SKIPA & FASTEIGHA-
MARKAÐURINN
Adalstræli 9 Midbijarmarkadinum
simi 17215 heimasimi 82457
Heilsuræktin
Heba
Auðbrekku 53
4ra vikna námskeið i megrunarleikfimi hefst aftur 3.
marz. Dagtímar og kvöldtímar 2—4 sinnum í viku.
Ennfremur lokaðir limar 5 daga vikunnar. Ætlaðar
konum 1 0 kg þyngri og meira.
Innifalið í verði sturtur, sauna, sápa, shammpó, gigtar-
lampi og háfjallasól, olíur og hvild (nudd eftir tima, ef
óskað er — borgast sér).
Ennfremur 10 tima nuddkúrar með ráðleggingu um
mataræði og viktun, ef óskað er.
Upplýsingar og innritun
i síma 42360, 43724 og 31486.
óskar eftir starfsfólki
í eftirtalin störf:
Blaðburðarfólk:
AUSTURBÆR
Óðinsgata, Sóleyjargata, Laufás-
vegur 2 — 57, Skipholt 35 — 55.
Skipholt 54—70, Skúlagata
ÚTHVERFI
Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir,
Selás, Ármúli, Laugarásvegur
1—37.
VESTURBÆR
Nýlendugata, Tjarnargata I og II.
Garðastræti.
Upplýsingar í síma 35408.
SELTJARNARNES
Barðaströnd.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu
og innheimtu. Mbl, uppl. hjá umboðs-
manm og á afgr, i sima 10100.