Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1975 9 BLÖNDUBAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 90 ferm. Óvenju stór stofa, 2 svefn- herbergi, baðherbergi og þvotta- herbergi inn af þvi, eldhús með borðkrók. Vistleg og rúmgóð ibúð með óvenju miklum geymslum. FAGRABREKKA 5 herbergja ibúð á miðhæð, um 1 25—30 ferm. að stærð. Falleg nýtizku íbúð með sér hitaveitu. DVERGABAKKI 6 herbergja íbúð á 3. hæð um 130 ferm. innbyggðar bil- geymslur fyrir 2 bila. EINBÝLISHÚS Einlyft timburhús við Goðatún um 160 ferm. Húsið er byggt 1956, en endurnýjað 1970 og er sem nýtt að sjá. Bilskúr og góður garður. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Falleg ibúð með miklum viðarinnrétt- ingum og góðum skáðum. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. jarðhæð. Útborgun 2,5 millj. Má skiftast verulega. VESTURBERG 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 60 ferm. Falleg nýtízku íbúð. TJARNARGATA 4ra herbergja 1 1 0 ferm. risibúð í einkar góðu standi. Nýjar inn- réttingar i eldhúsi. Baðherbergi stórt með lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Teppi á öllu. Danfoss- kerfi í ofnum. Miklar geymslur. Verð 4,5 millj. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 i: usavei Flókagötu 1, sími 24647. Sérhæð Til sölu i Hliðunum 150 fm. 6 herb. tvöfalt verksmiðjugler í gluggum ný eldhúsinnrétting. Sérhiti, sérinngangur. Bilskúrs- réttur. Skipti á 4ra herb. ibúð koma til greina. Húseign Til sölu í Laugarneshverfi 7 herb. ibúð og 3ja herb. ibúð. Bilskúr. Húseign Til sölu i Kópavogi 4ra herb. ibúð og 3ja herb. ibúð. Bilskúr. Við Laugaveg Til sölu húseign með fjórum íbúðum. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali löggiltur fasteignasali, Flókagötu 1, kvöldsimi 21 1 65. 27766 Goðatún Einbýlishús á einni hæð 1 60 fm allt nýendurnýjað. Bilskúr fylgir Kambsvegur 2ja herb. kjallaraibúð i tvibýlis- húsi ca. 70 fm. Sérhiti og inn- gangur. Óðinsgata 2ja herb. kjallaraibúð fremur ódýr i góðu standi. Bólstaðarhlíð Glæsileg 5 herb. ibúð á 4. hæð. 125 ferm. Öll teppalögð með 2 svölum og sér hita. Dunhagi Glæsileg 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 1 1 6 fm. 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað- herb., Svalir. Teppi á allri ibúð- inni, nema hjónaherb. Mjög fal- legt útsýni. Einarsnes Einbýlishús í smíðum á 1. hæð, grunnflötur 1 50 ferm. FASTEIGNA OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagotu Gunnar I. HafsteinSson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. 26600 Ásgarður 6 herb. ibúð á tveimur hæðum i raðhúsi (tvibýlishús) 4 svefn- herb. og bað á efri hæð. Stofur, eldhús, rúmgott hol og snyrting á neðri hæð. Bílskúrsréttur. Tvennar suður svalir. Skipti möguleg á minni ibúð. Dunhagi 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 1. hæð i blokk. Bilskúr fylgir. Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.5—3.7 millj. Dvergabakki 3ja herb. um 90 fm. ibúð á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. og búr i ibúðinni. Föndur- herb. i kjallara. Verð: 4.8 millj. Útb.: 3.5 millj. Eyjabakki 4ra herb. um 100 fm. ibúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Föndurherb. i kjallara. Verð: 5.7 millj. Útb.: 4.0 millj. Granaskjól 4ra herb. um 100 fm. ibúð á jarðhæð í 10 ára gömlu tvibýlis- húsi. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.5 millj. Hamrahlíð 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Verð: 2.7 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. 1 10 fm. ibúð á 5. hæð i blokk. Góð ibúð. Útsýni. Verð: 5.4 millj. Útb.: 3.5 millj. Hraunbær 2ja herb. um 65 fm ibúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Góð ibúð. Frágengin sameign. Verð: 3.5—3.7 millj. Kambsvegur 5 herb. um 140 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Bilskúrsréttur. Verð: 8,0 millj. Útb.: 4,5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. um 100 fm. íbúð á 4. hæð i blokk. Herb. i risi fylgir. Suður svalir. Verð: 5.7 millj. Útb.: 3.6 millj. Kriuhólar 4ra herb. 1 10 fm. ibúð á efstu hæð í 8 hæða blokk. Ný, full- gerð, falleg ibúð. Sameign full- gerð. Verð: 5.6 millj. Laugateigur 5 herb. ibúð á 1. hæð i þribýlis- húsi. Sér hiti. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.5 millj. Sólheimar 3ja herb. íbúð á 3. hæð i háhýsi. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.5 millj. Vesturberg 2ja—3ja og 4ra herb. nýlegar, góðar ibúðir i blokkum. Munið söluskrána. Fasteignaþjónustarí Austurstræti 17 (Silii&Valdi) simi 26600 Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Kársnesbraut Glæsileg sérhæð í tvibýlishúsi. Ibúðin er samliggjandi stofur, skáli og 3 svefnherb., stórt eld- hús, þvottahús og búr á hæð- inni. Bilskúr. Vesturberg Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Rauðarárstigur 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Kárastigur Snyrtileg 3ja—4ra herb. risíbúð ásamt hálfum kjallara. Hafnarfjörður Vönduð 4ra—5 herb. íbúð á efri hæð. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. SÍMIMER 24300 til sölu og sýnis 25. Nýtt einbýlishús um 200 fm ásamt bilskúr i Hafnarfirði. Hitaveita að koma. Nýlegt parhús 5—6 herb. íbúð i góðu ástandi í Kópavogskaupstað. Stór bilskúr fylgir. 8 herb. íbúð á tveimur hæðum alls um 1 60 fm i tvibýlishúsi i Kópavogs- kaupstað. Sérinngangur. Sérhiti og sérþvottaherbergi. Bilskúrs- réttindi. Nýlegt einbýlishús um 195 fm ásamt bilskúr i Kópavogskaupstað vesturbæ. Nýlegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholts- hverfi 3ja herb. íbúð um 80 fm i góðu ástandi með sérhitaveitu i vesturborginni. 3ja herb. ibúðir i eldri borgarhlutanum. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir i Kópavogskaupstað. Húseignir af ýmsum stærðum omfl. Laugaveg 12 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 14430 sími 14430 1 til 3ja herb. ibúðir: á Reykjavikursvæði. Kópavogi og Hafnarfirði 4 til 6 herb. íbúðir: Tjarnargötu, Skaftahlið, Háa- leitisbraut, Álfheimum, Skip- holti, Högunum, Breiðholti og víðar. Einbýlishús, Raðhús og Parhús: á Reykjavikursvæði, Mosfells- sveit, Kópavogi og Hafnarfirði. 4—6 herb. sérhæðir óskast einnig raðhús og parhús. Út- borgun allt að 6 miltj. innan 4 mán. íbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430 ^ r-i i 27750 I I I I I I I ! i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i BANKASTRA.il I 1 SIMI 2 77SO 130 fm strax. gengin I I I Við Eyjabakka 3ja og 4ra herb. íbúðir. 5 herbergja i ibúð á 3. hæð i háhýsi um g Sameign að mestu frá- J Fjögur svefnh., við-1 sýnt útsýni. Sérlega skemmti-1 leg teikning. (Hagkvæm fjár- * festing.) Húsnæði um 1 20 fm i Austurborginni _ hentugt fyrir iðnað, lager-1 pláss eða verzlunarpláss. I Útb. 2—3 m. | Verzlunarlóð á eignarlóð við Laugaveg (Upplýsingar ekki í síma). Einbýlishús kjallari og hæð samtals um.l 1 20 fm i steinhúsi í Vestur-1 bæ. Ræktuð lóð. Einbýlishús nýtizkulegt á einni hæð um | 140 fm við Fagrabæ byggt | ‘ —hús-1 I 1967, 4 svefnh. bóndah., stofur o.fl. Gæti losnað fljótlega. Ræktuð lóð. Bilskúr fylgir. Verð 12 m. | Útb. skiptanleg 7 m. Hús og ibúðir óskast Kaupendur á biðlista. Bcncriikl Ilallriórsson sölust j. | lljalti Strinþórsson hdl. (iúsiaf In'ir TryKKvason hdl. Einbýlishús — Skipti 1 80 ferm einbýlishús á glæsileg- um stað i Breiðholtshverfi tilb. u. tréverk og máln. fæst í skiptum fyrir 5 herb. ibúð. Teikn. á skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum í Garðahreppi 140 fm fokhelt einbýlishús með tvöföldum bílskúr. Gler fylgir óisett. Loft tekin niður og ein- angruð. Teikn og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. f smíðum í Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar fokheld einbýlishús og raðhús. Teikn og allar upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð við Nýbýlaveg 5 herbergja sérhæð (jarðhæð) með bilskúr. Útb. 4,3 milljónir. Við Laugarnesveg 3ja herbergja góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Ásbraut, Kópavogi 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð. Svalir móti suðri. Utb. 2,8—3,0 milljónir. Við Álfaskeið 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Lindargötu 3ja herb. efri hæð i timburhúsi. Björtibúð. Útb. 2,0 millj. Við Hverfisgötu Hf. 2ja herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Tvöfalt verksmiðjugler. Góðar harðviðarinnréttingar. Utb. 1800 þús. Laus fljótlega Við Meistaravelli 2ja herb. góð kjallaraibúð. Utb. 2.5 millj. Við Þverbrekku 2ja herbergja góð ibúð á 8. hæð. Útb. 2,5 milljónir. Við Vesturberg 2ja herb. falleg ibúð á 5. hæð. Útb. 2,5 millj. í Hveragerði Fokhelt 120 ferm timburhús á einni hæð. Tilbúið til afhend. nú þegar. Verð 2,8—3,0 Útb. 1.5 millj. Teikn og allar frekari upplýs. á skrifstofunni. Eicnmnioiunift VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sötustjon Swerrir Kristinsson EIGNAVAL Til sölu ir 4ra herb. ibúð við Kleppsveg á 1. hæð, falleg ibúð 1 1 7 fm. 4ra herb. ibúð við Vestur- berg á 1. hæð. ■A Sérhæð 144 fm á Teigunum i skiptum fyrir 3ja herb. ibúð. i( 5 herb. ibúð i smiðum við Dalsel. if 5 herb. íbúð í smiðum við Krummahóla. i( 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i smíðum i Miðbæ, Kópavogi. i( Verzlunarhúsnæði i Miðbæ, Kópavogi. EKNAVAL Suðurlandsbraut 10 33510, 85650, 85740. 3Rorj}iiiint>Iíií>iíi nuciV5incnR ^22480 EIGNASALAN REYKJAVÍK Irigólfsstræti 8 2ja herbergja íbúð á jarðhæð i Fossvogshverfi. íbúðin snýr öll i suður. 3ja herbergja Góð kjallaraibúð i Vesturborg- inni. íbúðin er um 90 ferm. i góðu standi með nýrri eldhúss- innréttingu. Sala eða skifti á stærri ibúð. 3ja herbergja Rishæð við Kársnesbraut. Sér hiti, ný teppi fylgja, ræktuð lóð. 3ja herbergja (búð á 3. (efstu) hæð i nýlegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. fbúð- in er rúmgóð. Suður-svalir, frá- gengin lóð. 4ra herbergja 120 ferm. ibúð á 3. hæð við Dunhaga. Stórar svalir, gott út- sýni. 4ra herbergja Enda-ibúð við Kleppsveg. Sér þvottahús á hæðinni. Ný eld- hússinnr. Ný standsett baðherb. Ný teppi á ibúð og stigagangi. 5 herbergja (búðarhæð við Álfhólsveg, sér hiti. Glæsilegt útsýni. Sala eða skifti á minni ibúð. 5 herbergja (búð á tveimur hæðum á góðum stað i Kópavogi, sér inng. stór bilskúr fylgir. EIGNA8ALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Hafnarstræti 11. Símar 20424—14120 Til sölu Við Laugaveg nýstandsett 2ja herb. ibúð. Við Sólheima ca. 88 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Grundarstíg 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð, nýstandsett. Við Bjargarstíg 3ja herb. ibúð á 2. hæð, ásamt herb. og fleiru í kjallara. Við Hraunbæ Góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Hjallabraut Vönduð svo til fullgerð 3ja herb. ibúð á 3. hæð. (endaibúð). Þvottaherb. inn af eldhúsi. Við Miklubraut Ca. 1 20 fm risibúð. Við Kársnesbraut Góð 4ra herb. risibúð. Útb. ca. 2,5 millj. sem má skipta. Við Eyjabakka Góð 4ra herb. endaibúð á 1. hæð. Við Kleppsveg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð, endaíbúð. Tvennar svalir. Þvotta- herb. á hæðinni. Stórt herb. í kjallara fylgir ibúðinni. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur á söluskrá eignir af öllum stærðum sérstak- lega vantar okkur ca. 120—150 fm hæð eða stóra blokkaríbúð með bílskúr mikil útborgun og jafnvel staðgreiðsla fyrir rétta eign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.