Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1975 Afnám z úr ritmáli: w 100 Islendingar senda ráðherra áskorunarskjal MORGUNBLAÐINU barst I gær áskorun til menntamála- ráðherra, sem honum var af- hent 20. febrúar sl. Er skorað á ráðherrann að nema úr gildi breytinguna á fslenzkri staf- setningu, sem gerð var haustið 1974, og m.a. afnam z úr opin- beru ritmáli. Undir áskorunina rita 100 Islendingar. Hún er birt hér á eftir: „Við undirrituð skorum hér með á yður, herra menntamála- ráðherra, að nema úr gildi þá breytingu á íslenzkri stafsetn- ingu, sem birt var í Stjórnartlð- indum með „Auglýsingu nr. 132/1974 um íslenska stafsetn- ingu“. Höfuðástæður okkar fyrir þessari áskorun eru sem hér segir: í fyrsta lagi teljum við z- stafsetningu þá, sem gilti á tfmabilinu 1929—1974, hafa ýmsa ótvíræða og mikilvæga kosti umfram hina nýju staf- setningu, þar sem er meiri skýrleiki og gleggri vfsbcnding um uppruna, sem í mörgum til- vikum léttir skilning og eykur málþekkingu. Sérstaklega vilj- um við benda á ókosti þess, að samkvæmt hinum nýju reglum falla einatt saman í ritmáli ger- mynd og miðmynd sömu sagnar, svo og germynd einnar sagnar og miðmynd annarrar, svo að rita skal t.d. hefur leyst, hvort sem er af leysa eða leysast, hefur ræst, hvort sem er af ræsa eða rætast, hefur þeyst, hvort sem er af þeysa eða þeytast. Getur þessi ritháttur valdið misskilningi, ekki sfzt í stiittu máli, sem þarf að vera hnitmiðað, svo sem í fyrirsögn- um blaða, auglýsingum og sjón- varpstextum. Enn fremur þykir okkur eftirsjá að því að hætta að rita z í stofni í orðum eins og gæzla, tfzka, verzlun vegna þekkingar á orðsifjum, sem þeirri stafsetningu fylgir. I öðru lagi teljum við hinar nýju reglur um stóran staf og lítinn stórum óhentugri og flóknari en fyrri reglur, t.d. að rita skal oddaverjar með litlum staf, en Sturlungar með stórum, hólsf jallamaður með litlum staf, en Hólsfjallahangi- kjöt með stórum, bandarfkja- maður með litlum staf, en Bandarfkjaforseti með stórum. í þriðja lagi teljum við, að valfrelsi um ritun margra orða, sem hafa löngum verið rituð á einn veg, sé til þess eins fallið að valda ruglingi, sem m.a. get- ur orðið mjög bagalegur í stafrófsröðun, t.d. að rita skuli hvort heldur er (ár)niður eða (ár)nyður, tékki eða tjekki o.s.frv. 1 fjórða lagi teljum við, að sú festa í islenzkri stafsetningu, sem tókst að koma á undan- farna tæpa hálfa öld, sé til ómetanlegs hagræðis á mörgum sviðum, svo sem f bókagerð, stjórnsýslu, safnstörfum og kennslu, en breyting að sama skapi til þess fallin að valda glundroða og tjóni. Má og ekki gleyma því, að tveimur kynslóð- „Staða einstæðra for- eldra í þjóðfélaginu” — rædd á fundi á Esju fimmtudagskvöld framsögumennirnir þrír svara spurningum gesta. Tekið skal fram, að nýir félagar eru velkomnir á fundinn, svo og styrktarfélagar. Félag einstæðra foreldra held- ur félagsfund á Hótel Esju fimmtudaginn 27. febrúar kl. 21. Fjallað verður um efnið „staða einstæðra foreldra I þjóðfélag- inu“. Framsögu um málið hafa Guðrún Helgadóttir, deildarstjóri hjá Tryggingastofnun ríkisins, Sævar Berg Guðþergsson, yfir- maður fjölskyldudeildar Félags- málastofnunar Reykjavfkur, og Erla Jónsdóttir, fulltrúi hjá Saka- dómara. Að loknum framsögu- ræðum verða umræður og munu í undirbúningi hjá FEF eru síð- an tvær barnaskemmtanir, sem verða í Austurbæjarbíói sunnud. 9. marz kl. 13.30 og laugardag 15. marz kl. 14. Haldnar voru tvær slíkar skemmtanir um svipað leyti í fyrra og tókust þær prýði- lega. óþéttir gluggar og HurSir verSa asr 100% þéttarmeS SL0TTSLISTEN Vorcmleg þétting — þéttum í eitt sldpti fyrir SIL Ólaíur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83484, 83499. r"~ 1—»’ —fl r | I ( I !!■■■ I FATASKAPAR 1 i WÆmBmm § með fellihurðum. Hæfa vel hvar sem er. 1 ;í § x'Jmi Smíðum eftir máli. 1 * § q f iltf f | TRÉSMIÐJAN f » |HE|1 KVISTUR Kænuvogi 42 1 JHM sími 33177 og 71491 um Islendinga er töm sú staf- setning, sem kennd hefur verið undanfarna áratugi, og eiga margir bágt með að sætta sig við stafsetningu, sem þeir telja óskilmerkilegri og óhentugri." Andrés Björnsson útvarpsstjóri Ármann Kr. Einarsson rit- höfundur Arnbjörn Kristinsson bókaút- gefandi Arngrímur ísberg kennari Árni Þórðarson fv. skólastjóri Asgeir Magnússon fram- kvæmdastjóri Axel Kristjónsson kennari Baldvin Þ. Kristjánsson félags- málafulltrúi Baldvin Tryggvason fram- kvæmdastjóri Bjarni Sigbjörnsson mennta- skólakennari Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala- vörður Björn Jónsson, forseti Alþýðu- sambands Islands Björn Teitsson sagnfræðingur Egill J. Stardal verzlunarskóla- kennari Eiður Guðnason fréttamaður Einar Sigurðsson háskólabóka- vörður Eiríkur Hreinn Finnbogason borgarbókavörður Elin Pálmadóttir blaðamaður Finnbogi Guðmundsson lands- bókavörður Finnur Guðmundsson fugla- fræðingur Gaukur Jörundsson prófessor Georg Sigurðsson cand. mag. Gestur Guðfinnsson blaðamað- ur Gestur Magnússon cand. mag. Gísli Blöndal hagsýslustjóri Guðlaug Guðsteinsdóttir kenn- ari Guðmundur G. Hagalin rit- höfundur Guðmundur E. Sigvaldason jarðfræðingur Guðni Guðmundsson rektor Guðrún P. Helgadóttir skólastjóri Gunnar Guðröðarson skóla- stjóri Gunnar Gunnarsson rit- höfundur Gunnar Stefánsson dagskrár- stjóri Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli Halldór Pálsson búnaðarmála- stjóri Hannes Pétursson skáld Haraldur Ólafsson lektor Haraldur Sigurðsson bókavörð- ur Heimir Þorleifsson mennta- skólakennari Helga S. Einarsdóttir kennari Helgi Hálfdanarson rit- höfundur Helgi Skúli Kjartansson stud. mag. Helgi Þorláksson skólastjóri Hjalti Jónasson skólastjóri Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur ívar Björnsson verzlunarskóla- kennari Jóhannes Halldórsson cand. mag. Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri Jón Dan rithöfundur Jón Gíslason skólastjóri Jón Rafn Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Jón S. Guðmundsson mennta- skólakennari Jón Guðnason lektor Jón B. Hannibalsson skóla- meistari Jón Helgason ritstjóri Jón Aðalsteinn Jónsson orða- bókarritstjóri Jón Sigurðsson B.A. Jón Sigurðsson, forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar Jón Þórarinsson dagskrárstjóri Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður Árnastofnunar Jónas Kristjánsson ritstjóri Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur Lúðvík Kristjánsson rit- höfundur Lýður Björnsson verzlunar- skólakennari Magnús Bjarnfreðsson fulltrúi Magnús Finnbogason mag. art. Magnús Guðmundsson mennta- skólakennari Magnús Thorlacius hæsta- réttarlögmaður Matthías Johannessen ritstjóri Ólafur Haukur Arnason áfengisvarnaráðunautur Ólafur Björnsson prófessor Ólafur Hansson prófessor Ólafur Oddsson menntaskóla- kennari Olafur M. Ólafsson mennta- skólakennari Ólafur Pálmason bókavörður Ólafur Jóhann Sigurðsson rit- höfundur Oliver Steinn Jóhannesson bókaútgefandi Páll Líndal borgarlögmaður Pétur Sæmundsson bankastjóri Sigfús Daðason ritstjóri Sigurbjörn Einarsson biskup Sigurður Líndal prófessor Sigurður Skúlason mag. art. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur Símori Jóh. Ágústsson prófessor Stefán Sörensson háskólaritari Steinar Þorfinnsson kennari Sturla Friðriksson erfða- fræðingur Styrmir Gunnarsson ritstjóri Tömas Guðmundsson skáld Vigdís Finnbogadóttir leikhús- stjóri ÞÍrður Jörundsson yfirkennari Þórhallur Tryggvason skrif- stofustjóri Þórhallur Vilmundarson, for- stöðumaður örnefnastofnunar Þórir Stephensen dómkirkju- prestur Þorleifur Einarsson jarð- fræðingur Þorsteinn frá Hamri skáld Þorsteinn Gylfason lektor Þorsteinn Valdimarsson skáld Þráinn Guðmundsson yfir- kennari. Vilja Akraborgina undir árshátíðir REKSTUR Akraborgarinnar hefur gengið erfiðlega undan- farið og hefur af þeim sökum orðið að fækka ferðum hennar milli Akraness og Reykjavíkur. Aður fyrr fór Akraborgin frá Akranesi þrisvar sinnum — þ.e. kl. 8.30, kl. 1.15 og kl. 5. Nú hefur ein ferðin verið felld niður þannig að skipið fer tvisvar frá Akranesi — kl. 8.30 og kl. 3. Að því er Þórður Hjálmsson framkvæmdastjóri tjáði Morgun- blaðinu í gær stafa erfiðleikarnir fyrst og fremst af hinum geysi- miklu olíuhækkunum og hækkunum á öllum tilkostnaði, t.d. sagði Þórður að eftirvinna væri orðin það dýr að ekki svaraði kostnaði að fara síðdegis ferðir Þá kvað Þórður aðstöðuleysið í Akraneshöfn heldur ekki hjálpa upp á sakirnar, það hefði í för meó sér að bílaþilfarið sem getur tekið milli 40 og 50 bíla, væri alltaf tómt. Hins vegar er verið að ráða bót á því vandamáli að sögn Þórðar, og er nú þegar búið að smíða um '4 af bryggjunni sem verið er að útbúa fyrir skipið og er vonast til að hún verði fullbúin með vorinu. Raunar kvaðst Þórður ekki kvíða rekstri Akraborgarinnar strax og kæmi fram á vorið, þvf að Framhald á bls. 31 BETRA YERÐUR 1 EKKI BOÐIÐ I DYRTÝÐINNI Ennþá er hægt að gera ótrúlega góð fatakaup þessa dagana á útsölumarkaðinum okkar Mlkið vöruvall 50—70% afsláttur. KARNABÆR ” Utsölumarkaður Laugaveg 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.