Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 25
fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1975 Útvarp Reykfavtk O ÞRIÐJUDAGUR 25. febrúar 7.00 Morgunútvarp veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Vil- borg Dagbjartsdóttir byrjar að lesa söguna .JPippi fjóskettlingur og frænd- ur hans“ eftir Rut Magnúsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög milli atr. Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. „Hin götnlu kynni“ kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurt. þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin, kynningar. Tónleikar. Til- 12.25 Fréttir og kynningar. veóurfregnir. Til- 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Heilsuhælið í Kalksburg við Vfnar- borg. Séra Arelíus Nfelsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist a. „Endurminningar smaladrengs“ eftir Karl O. Runólfsson. Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son st jórnar. b. Lög eftir Jórunni Viðar, Guðmunda Elfasdóttir syngur; Jórunn Viðar leikur á pfanó. c. tslenzk þjóðlög f útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson leikur á lágfiðlu og Guðrún Kristinsd. á píanó. d. Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Kvartett Tónlistarskólans leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn Eva Sigurbjörnsdóttir og Finnborg Scheving stjórna. 17.00 Lagiðmitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vistkreppaog samfélag. Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðing- ur flytur sfðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Fráýmsum hliðum Guðmundur Árni Stefánsson sér um fræðsluþátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur f umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testament- ið. Dr. Jakob Jónsson fjallar um ólfkar skoðanir guðspjailamannanna á pfslar- sögu Krists. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (26). 22.25 „Inngangur að Passíusálmum“, rit- gerð eftir Halldór Laxness. Höfundur les (3). 22.40 Harmonikulög Karl Grönstedt og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi. Per Myrberg les Ijóð eftir Gustav Fröding. Baldvin Halldórsson les nokkrar þýðingar sömu ljóða eftir Magnús Ásgeirsson. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimmi kl. 7.15 og 9.05. Á skfanum ÞRIÐJUDAGUR 25. febrúar 20.00 Frétt i r og veðu r 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Helen, nútfmakona (Helen, a Woman of Today) Ný, brezk framhaldsmynd f 13 þáttum. Aðalhlutverk Alison Fiske og Martin Shaw. 1. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. Aðalpersónan, Helen Tulley, er hús- móðir um þrftugt. Hún hefur hætt f námi, til að sinna heimilisstörfunum, en maður hennar hefur góða atvinnu, og þau eru vel efnum búin. En hjónaband Helenar stendur ekki eins föstum fótum og hún hafði haldið, og hún ákveður að fara sfnar eigin leiðir. 21.25 (Jr sögu jassins Þáttur úr dönskum mvndaflokki um þróun jasstónlistar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.00 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður 22.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 26. febrúar 18.00 BjörninnJógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Sfðustu tígrisdýraveiðarnar Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Vil- borg Dagbjartsdóttir heldur áfram að lesa „Pippa fjóskettling og frændur hans“eftir Rut Magnúsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Föstuhugvekja kl. 10.25: Gunnar Stefánsson les predikun eftir Jón bisk- up Vfdalfn. Passfusálmalög kl. 10.50. Norræn tónlist kl. 11.00: Mircea Saulesco og Janos Soiyom leika Sónötu f c-moll fyrir fiðlu og pfanó eftir Alfvén/Herman D. Koppel leikur á píanó Sinfónfska svftu op. 8 eftír Nielsen/Fflharmóníusveit Vfnarborg- ar leikur „Kyrjála-svftu“ op. 11 eftir . Sibelius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (14). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit Tónlistarfélagsins í Ziirích leikur tvo konserta fyrir blásturs- og strengjahljóðfæri eftir Honegger og Binet; Paul Sacher stjórnar/Joan Sutherland og Sinfónfuhljómsveit Lundúna flytja Konsert fyrir flúrrödd og hljómsveit op. 82 eftir Glíere; Richard Bonynge stjórnar/Sinfónfu- hljómsveit Berlfnar leikur Diver- tfmento úr „Kossi álfkonunnar“, balletttónlist eftir Stravinský; Ferenc Fricsay stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „1 föður stað“ eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guðrún Amadóttir les þýðingu sfna (8). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjölskyldan f Ijósi kristilegrar sið- fræði Dr. Björn Björnsson prófessor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Kristinn Hallsson syngur fslenzk þjóð- lög I útsetningu Sveinbjörns Svein- björnssonar; Fritz Weisshappel leikur á pfanó. b. „Frammi eru feigs götur“ Frásaga eftir Jóhann Hjaltason fræði- mann. Jón örn Marinósson les. c. ,.A útmánuðum** Nokkur kvæði eftir Ingibjörgu Þor- geirsdóttur. Sigurlaug Guðjónsdóttir flytur. d. Inn f liðna tfð Þórður Tómasson safnvörður í Skógum ræðir við Þorstein Guðmundsson frá Reynivöllum um sjósókn f Suðursveit. e. Haldið til haga Grfmur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafnsins flytur þáttinn. f. Kórsöngur Einsöngvarakórinn syngur íslenzk þjóðlög f útsetningu söngstjórans,Jóns Ásgeirssonar. Sinfónfuhljómsveit ls- lands leikur með. Kristfn Anna Þórarinsdóttir leikkona les (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (27). 22.25 Leiklistarþáttur í umsjá Örnólfs Arnasonar. 22.55 Hlöðuböll og aðrar skemmtanir Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nútfma- tónlist. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. o Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Köngulló, köngulló, vfsaðu mér á berjamó Bresk fræðslumynd um köngullær og lifnaðarhætti þeirra. Þýðandí Jón Thor Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. Áður á dagskrá 22. september 1974. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynnlng og auglýsingar 20.35 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um málefni landshlutanna. 6. þáttur. Reykjanes Þátttakendur: Áxel Jónsson, Kópavogi, Eirfkur Alex- andersson. Grindavfk, Jóhann Ein- varðsson, Keflavfk, Kristinn Ó. Guð- mundsson, Hafnarfirði, Salóme Þor- kelsdóttir, Mosfellssveit, Sigurgeir Sig- urðsson. Selt jarnarnesi. og Magnús Bjarnfreðsson, sem stýrir umræðun- um. 21.25 Veiðigleði (The Macomber Affair) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1947, byggð á sögu eftir Nóbelsskáldið Ernest Hemingwa.v. Leikstjóri Zoltan Korda. Aðalhlutverk Gregory Peck, Joan Bennett og Robert Preston. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist á Ijónaveiðum f Afrfku, en þangað hefur auðkýfingurinn Francis Macomber farið með konu sfna. til þess að sýna henni og sanna. að hann sé ekki sú raggeit, sem hún vill vera láta. 22.45 Dagskrárlok. + Hann Charles prins var ekki í vandræðum með að afgreiða smámuni eins og að halda einu barni undir skírn. Hann hélt frænda sfnum, syni hertogans og hertogaynjunnar af Glouc- ester, sem skfrður var fyrir skömmu, og hlaut sá litli nafn- ið Alexander Patrick Gregor Richard. Golda og Kissinger funda + Þessi mynd, af þeim Goldu Meir og Henry Kissinger, var tekin í Tel Aviv nú fyrir skömmu er þau ræddust þar við. Sá fundur var sá fyrsti sem Golda Meir tók þátt f eftir að mikíl aðgerð hafði verið gerð á augunum á henni, og er það þess vegna sem hún er með dökk sólgleraugu, eins og sést á myndinni. Bannað að konur gerist brunaverðir + Eina konan sem er starfs- maður f slökkviliði f Frakk- landi, heitir Francoise Mabille. Ekki er það nú svo að konur geti gengið að þessu starfi með svipuðum hætti og karlmenn . . . Sá atburður hefur gerst þar, að yfirvöld hafa bannað Francoise að taka þátt f slökkvistarfi. Gömul lög mæla svo fyrir, að konum sé ekki heimilt að taka þátt f þess konar vinnu og verður Fran- coise að gjöra svo vel að sætta sig við þetta, að minnsta kosti fyrst um sinn. Ekki hefur Fran- coise sagt skilið við starfið þrátt fyrir þessa hluti, hún hefur ráðið sig sem bflstjóra á slökkvibfl, svona rétt til að vera f tengslum við starfið . . . Þvf ekki er hægt að banna það! Bifreið Capones boðin upp fgrir 50.000 þýzk mörk + Þetta heljarmikla farart'æki sem við sjáum hér á myndinni, er bifreiðin hans A1 Capone. Bifreiðina á að bjóða upp á uppboði og munu sjálfsagt ein- hverjir fá „gæsahúð“ þegar þeir heyra verðið á þessum Cadilac sem er frá árinu 1929. Verðið er hvorki meira né minna en sem svarar um fimm- tfu þúsund V-Þýzkum mörkum. Litla myndin uppf Glnstra horninu er af kempunni A1 Capone.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.