Morgunblaðið - 25.02.1975, Síða 13

Morgunblaðið - 25.02.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRUAR 1975 13 Þorramótið á ísafirði: Z’ Arni sigraði í þremur greinum Nú um helgina var Þorramótíð, annað punktamót vetrarins, hald- ið á Isafirði. A laugardaginn var keppt f göngu og stórsvigi, en á sunnudag var keppt I svigi. Ágætt veður var báða keppnisdagna, og var margt fólk á skfðum á Seijalandsdal. Keppni f göngu fór fram f Tungudal og var keppt f 15 km göngu 20 ára og eldri og f 10 km göngu 17—19 ára. Urslit f 20 km göngunni urðu: Mfn. 1. Davfð Höskuldsson, lsaf. 61,55 2. Björn Þór Ólafsson, Ólafsf. 64,23 3. Kristjðn R. Guömundsson, tsaf. 65,20 4. Óskar Kðrason, tsaf. 68,35 5. Guðmundur Gunnarsson, Rvk. 69,12 110 km göngunni urðu úrslit: 1. Þröstur Jóhannsson, tsaf. 40,47 2. Jónas Gunnlaugsson, tsaf. 45,49 3. Arl Hauksson, tsaf. 46,25 Arni Óðinsson — sigraði f svigi, stórsvigi og Alpatvfkeppni á tsa- firði. með beztan tfma eftir fyrri um- ferð. Annan bezta tíma hafði Árni Óðinsson, Akureyri, og þann þriðja Sigurður H. Jónsson, Isa- firði, sem er aðeins 15 ára. Hann varð þó fyrir því óhappi f seinni umferð að binding á skíði hans bilaði og varð hann því úr leik. En Hafþór sem hafði síðasta rás- númerið í seinni umferð náði ágætum tíma og varð í öðru sæti. Urslitin urðu sem hér segir: Mfn. 1. Arni Oðinsson, AK. 133,34 2. Hafþór Júlfusson, tsaf. 133,73 3. Haukur Jóhannsson, Ak. 135,10 4. Hafsteinn Sigurðsson, tsaf. 136,96 5. Tómas Leifsson, Ak. 137,34 Urslit f stórsvigi kvenna urðu þessi: 1. Jórunn Viggósdóttir, Bvk. 94,40 2. Sigrún Grfmsdóttir, tsaf. 101,61 3. Anna Gunnlaugsdóttir, tsaf. 115,30 Keppni f svigi fór fram á sunnu- dag í blíðskaparveðri og sólskini. I svigi karla voru 27 keppendur skráðir til leiks en aðeins 9 luku keppni. Urslitin urðu: Mfn. 1. Arni Óðinsson, Ak. 89.77 2. Haukur Jóhannsson, Ak. 90,25 3. Hafsteinn Sigurðsson, Isaf. 92,44 4. Arnór Magnússon, Isaf. 92,94 5. Gunnar Jónsson, tsaf. 95,72 Urslit f svigi kvenna urðu þessi: Mfn. 1. Sigrún Grímsdóttir. lsaf. 105,23 2. Guðrún Frfmannsdóttir, Ak. 122,03 3. Guðrún Sigurðardóttir, Húav. 125,10 Að keppni lokinni fór fram verðlaunaafhending í skíða- skálanum og úrslit voru birt í Alpatvíkeppni. I karlaflokki urðu úrslit þessi: 1. Arni Óóinsson, Ak. 2. Haukur Jóhannsson, Ak. 3. Hafsteinn Sigurðsson, tsaf. A Seljalandsdal var keppt í stórsvigi á laugardaginn og vár keppnin í karlaflokki óvenju spennandi. Ungur Isfirðingur, Hafþór Júliusson, sem nú keppir í fyrsta sinn f fullorðinsflokki, var I Alpatvíkeppni kvenna urðu úrslit þau, að Sigrún Grímsdóttir, tsafirði, hlaut fyrstu verðlaun, en þar sem aðrir keppendur f kvennaflokki luku ekki keppni í báðum greinum voru ekki verð- laun afhent. Ólafur H. Jónsson, fyrirliði fslenzka landsliðsins,gaf sfnum mönnum gott fordæmi með gffurlegri baráttu sinni og dugnaði f leiknum á sunnudagskvöldið. Þarna hefur hann komist milli tveggja Júgóslava (Hinn frægi Horvant t.v.) og skorar eitt marka sinna. Ólafur Einarsson er lengst til hægri. Óbrevtt lið í kvöld — ÉG er ánægður með leikinn og stoltur af frammistöðu minna manna, sagði Birgir Björnsson, landsliðsþjáfari eftir leikinn á sunnudagskvöld og svaraði að bragði spurningunni um hvort fslenzka liðið yrði óbreytt f leikn- um I kvöld á þá leið, að svo yrði. — Ég neita því ekki, sagði Birg- — VIÐ lékum ákaflega glanna- lega vörn f þessum leik, sagði Ólafur H. Jónsson, fyrirliði fs- lenzka landsliðsins, eftir leikinn á sunnudaginn. — Þegar komið er svona langt út á móti mönnunum, skapast alltaf sú hætta að maður missi þá inn fyrir sig, og þá eiga þeir oftast nokkuð greiða leið að markinu. Þetta kom reyndar tvfvegis fyrir hjá okkur f seinni hálfleiknum, þegar við vorum tcknir að þreytast, en yfir- leitt gafst þessi varnaraðferð mjög vel f leiknum. Við gátum tekið þá úr sambandi, og mér fundust þeir furðulega ráðvilltir ir, — að það kom mér á óvart að við skyldum vera komnir með unnin leik á þá. Við náðum að stöðva leikkerfi þeirra í tíma, og brjóta þá þannig niður. Það var svo auðvitað hrein óheppni að við skyldum ekki vinna leikinn, Tækifærin sem buðust til þess að skora á lokaminútunum voru á köflum. Sérstaklega heppnaðist okkur vel að gera Horvant óskað- legan, og þegar hann gat ekki beitt sér, virtist júgóslavneska liðið vera hálfpartinn hauslaust. — Ég tel, sagði Ólafur, að það hafi tæplega verið um annað að ræða en að taka þá áhættu sem var slfkum varnarleik samfara. Við reyndum fyrst að leika flata vörn, en þá skoruðu þeir strax þrjú mörk á okkur, þannig að eitthvað varð að gera, og ég er mjög ánægður með hvernig þetta heppnaðist — allir lögðu sig fram og keyrðu sig út — það er óskap- lega erfitt að leika svona vörn. opin, sérstaklega þó færið sem Bjarni Jónsson fékk. Birgir var að þvi spurður hvort ekki væri hægt að gefa neitt svar við hraðaupphlaupum Júgó- slavanna? — Ég hef verið gagnrýndur fyrir það að hafa notað jólaæfing- ar landsliðsins til þrekæfinga, en sannleikurinn er sá, að einmitt þá lagði ég alla áherzlu á að æfa upp hraðaupphlaup og eins að sporna við þeim. Svarið við þessari spurningu hlýtur einfaldlega að vera það að við þurfum að æfa þetta atriði betur. Birgir sagði það ekkert vafamál aó Björgvin Björgvinsson hefói styrkt landsliðið mikið. — Þótt Björgvin skoraði ekki mörg mörk i leiknum, þá var hann mjög ógn- andi og þeir urðu að hafa hann í strangri gæzlu sem aftur gaf öðr- um íslenzkum leikmönnum tæki- færi. Um leikinn í kvöld sagói Birgir: — Það er skoðun min, að ef íslenzka liðinu tekst að halda jafnvel ró sinni og í leiknum á sunnudagskvöldið — biða unz sæmileg tækifæri gefast, þá eig- um við að eiga möguleika til þess að ná eins góðum leik á Júgó- slavana og þá. Við munum alla vega reyna að ná upp sömu bar- áttunni í íslenzka liðið eins og var á sunnudagskvöldið og í fram- haldi af þvf að vona hið bezta. GLANNALEG V0RN SEM HEPPNAÐISTT Júgóslavarnir leika 55 landsleiki fram að 0L _p-fj pnea dul á bað álit skýringarinnar á þvf að við — Mér fannst þessi númer 9 mannskapnum, og ráðið i dagarnir 112 og að auki væri — ÉG dreg enga dul á þaö álit mitt, að Islendingarnir áttu skilið sigurinn I leiknum, sagði hinn 33 ára landsliðsþjálfari Júgóslavanna, Josip, á blaða- mannafundi sem haldinn var eftir landsleikinn á sunnudags- kvöld. Þið voruð komnir með unninn leik f hendur, og við verðum að teljast heppnir að hafa náð jafntefli. Eg er óánægður með frammistöðu minna manna f leiknum, þeir geta betur og gera betur f leikn- um á þriðjudagskvöldið. Það var slæmt fyrir okkur að missa leikmennina þrjá úr Banja Luka úr liðinu. Þeir hafa verið fastir menn f þvf og mikilvægir menn, að undanförnu. Þetta segi ég þó ekki til þess að afsaka frammistöðu liðs mins f leiknum á sunnudagskvöldið, en tel að þetta sé einn þáttur skýringarinnar á þvf gerðum ekki betur. Um íslenzka liðið sagði Josip: — Það er ekkert vafamál að Islendingum hefur farið fram f handknattleik frá því að ég sá þá fyrst leika, en það var i heimsmeistarakeppninni 1971. Þá var þetta rétt sæmilegt lið. Gallar islenzka liðsins eru nokkuð augljósir. Það leikur ekki nógu kerfisbundinn leik og vantar nauðsynlega leik- reynslu. Islendingar leika ekki nógur marga leiki við sterkustu þjóðirnar, og því er hætt við að þeir standi sig ekki eins vel og efni standa til þegar þeir koma út I erfiða keppni eins og t.d. heimsmeistarakeppni og Olympiuleika, þar sem þarf að leika dag eftir dag erfiða leiki. Um einstaka leikmenn í is- Ienzka liðinu sagði þjálfarinn: — Mér fannst þessi númer 9 (Bjarni Jónsson) vinna lang- bezt fyrir liðið. Leikmaður númer 7 (Ólafur H. Jónsson) er geysilega sterkur og einnig leikmaður nr. 11 (Axel Axels- son). Þegar þjálfarinn var að því spurður hvernig honum hefói fundizt islenzki mark- vörðurinn standa sig, svaraði hann því til, að hann væri góður, en vantaði meiri „stíl“. Hann hefði haft það á til- finningunni að frammistaða hans I þessum leik mótaðist meira af heppni en hæfni. — Hvernig fer leikurinn á þriðjudagskvöld var Josip spurður? — Um það vil ég ekki segja, sagði þjálfarinn, — fyrr en þá eftir æfingu hjá okkur á morgun (mánudag). Ég get ef til vill á henni fundið út hvernig stemmningin er hjá mannskapnum, og ráðið i hvernig leikurinn fer. Spurt var um dómarana, og svaraði þjálfarinn þvf til, að dómarar á Norðurlöndum væru yfirleitt eldri menn en þeir sem sinntu dómgæzlu i heimalandi sinu, og leyfðu yfirleitt miklu meira en gert væri þar. Þar af leiðandi væri skandinavískur handknattleikur harður. — En svona er dæmt á stórmótunum sagði Josip, — og þvi verðum við að venja okkur vió hörkuna. Undirbúningur júgó- slavneska landsliðsins fyrir Olympíuleikana í Mortreal bar á góma Sagði þjálfarinn að allt væri látið vikja fyrir undir- búningi landsliðsins, en spurningu um hversu marga daga ætlunin væri aó landsliðið æfði fram að Olympíuleikum kvaðst han ekki geta svarað. Sennilega yrðu þó æfinga- dagarnir 112 og að auki væri svo ætlunin að leika 55 lands- leiki sem væri mjög nauósyn- legur og mikilvægur liður i undirbúningi landsliðsins. Josip var einnig að þvi spurður hvort hann væri ekki með of gamalt lið fyrir Olympiukeppnina. Svaraði hann þvi til, að svo væri alls ekki og mætti benda á að þegar Tékkar hefðu orðið heims- meistarar hefói meðalaldur leikmanna verið 31 ár, og meðalaldur a-þýzka landsliðs- ins sem hlotið hefði silfurverð- laun I tveimur siðustu heims- meistarakeppni hefði verið um 30 ár. — Ég er þvert á móti með ungt lið, sagði þjálfarinn, — Horvant og Pribanic eru elztir fæddir 1946, og eiga örugglega eftir að leika í júgóslavneska landsliðinu i nokkur ár til viðbótar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.