Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1975 OnCBÓK 1 dag er þriðjudagurinn 25. febrúar, 56. dagur ársins 1975. Árdegisflðð f Reykjavík er kl. 05.47, sfðdegisflóð kl. 18.10. Lát hjarta þitt eigi verða vandlætingarsamt vegna syndaranna, heldur ævinlega vegna ótta Drottins. (Orðskv. 23,17). | BRIDC3E Hér fer á eftir spil frá leik milli Hollands og Bretlands f kvenna- flokki í Evrópumóti fyrir nokkr- um árum. | KROSSGÁTA Lárétt: 1. röng 5. á litinn 7. meiða 9. knattspyrnufélag 10. Kven- vargurinn 12. grúi 13. smáfiskur 14. arm 15. guð. Lóðrétt: 1. svæflar 2. egna 3. krotið 4. róta 6. ágóðann 8. keyrði 9. sfki 11. taltæki 14. ullarhnoðri. Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. skika 6. fla 7. anno 9. óm 10. stafaði 12. tB 13. iðan 14. ana 15. núinn. Lóðrétt: 1. sina 2. klofinn 3. í A 4. arminn 5. lasinn 8. NTB 9. óða 11. aðan 14. ái. PEIMIMAVIIMIR Skofland Dorothy Watson 86, Main Street Newtongrange Milothian Scotland EH22 4LY Hún er tvitug og vill skrifast á við íslenzka lögregluþjóna. Vestur-Þýzkaland Helga Hartlage 5 Köln 41 Zulpicher Str. 322 Western-Germany Arið 1973 hófst útgáfa á minnispeningum, sem norræn- ir listamenn gera og komu þá tveir þeir fyrstu með myndum frá Grænlandi og tslandi frá hendi Finnans Eila Hiltunen. 1 fyrra gerði danski listmálarinn Sven Havsteen-Mikkelsen upp- drætti að peningum frá Græn- landi, tslandi, Danmörku og Færeyjum, og í ár koma pen- ingar með myndum frá þessum sömu löndum, auk þess sem Noregur bætist f hópinn, en það er norski myndhöggvarinn Per Ung, sem er höfundur pen- inganna f ár. Arið 1976 er ákveðið að sænski myndhöggv- arinn Folke Truedsson geri sex peninga í sömu serfu, og bætist Svfþjóð þá við, en árið 1977 verður finnskum listamanni falið að gera tillögur um útlit peninganna. Eftir það er gert ráð fyrir að útgáfunni verði haldið áfram og eiga þá sjö peningar að koma út árlega. Upplag peninganna er 5 þús. og eru allir tölusettir. Pening- arnir eru slegnir f bronz. Vegur hver þeirra 270 grömm. Islenzkur umboðsmaður fyrir Anders Nyborg A/S, scm gefur peningana út, er Kjartan Örn Kjartansson, Vesturgötu 2, Reykjavík. Norður. S. K-6 H. K-9-8-7-5-4-3 T. A-i L. D Vestur S. D-G-7 H. Á-D-10-6 T. — L. 9-7-5-4-3-2 6 Suður S. Á-9-5-2 H. G T. K-D-10-7-5-4 L. 10-6 Austur. S. 10-8-4-3 H. 2 T. 9-8-3-2 L. A-K-G-8 Við annað borðið sátu brezku dömurnar A.-V. og þar gengu sagnir þannig: Vestur P. 2 L. P. Norður 1 H. 3 H. P. Austur P. 5 L. P. Suður. 1 S. D. 2ja laufa sögn vesturs er góð sögp, nokkuð hörð, en þar sem austur á góðan stuðning f laufi þá verður þessi varnarsögn mjög góð. Spilið varð aðeins einn niður og hollenzka sveitin fékk 100 fyr- ir. Við hitt borðið sátu brezku dömurnar N.-S. sögðu þannig: Norður. Suður. 1 H. 2 T. 2 H. 3 T. 4 T. 5 T. Spilið vannst og þannig græddi brezka sveitin 7 stig samtals á spilinu. Leiknum lauk með sigri Bretlands, 14 stig gegn 6. Noregur Sverre Andersen N-3191 Horten Norge Hann-er fertugur og lagnar til að skrifast á við stúlku á aldrinum 21—40 ára. Hann hefur áhuga á sagnfræði, ferðalögum, ljósmyndum o.fl. tsland Guðrún Ölafsdóttir Bjarkargötu 8 Patreksfirði Langar til að skrifast á við krakka á aldrinum 11—12 ára. Áhugamálin eru frímerkjasöfnun og söngur. Sigurbjörg Hjaltadóttir Ásgerði 3, Reyðarfirði Vill skrifast á við krakka á aldrinum 14—16 ára. íris Jónsdóttir Austurvegi 23, VfkfMýrdal. Hún er 10 ára og vill skrifast á við 10—12 ára stelpu. Anna Garðarsdóttir Álfhóli 2 og Svanhvít Helgadóttir Hjarðarhóli 2 — báðar á Húsavík — Vilja skrifast á við stráka, 14—15 ára. ££& GENCISSKRÁNING Nr’ 35 V 24. febrúar 1975. SkráC frá Elnina Kl. 13.00 Kaup Sala 14/2 1975 1 Bandarfkjadollar 149, 20 149.60 24/2 - 1 Sterlingspund 359, 35 360,55* 21/2 - 1 Kanadadollar 149, 15 149,65 24/2 - 100 Danskar krónur 2717, 50 2726, 60* - - 100 t^orskar krónur 3001, 30 3011,40* - - 100 Sænskar krónur 3788, 40 3801, 10* 21/2 - 100 Finnak mörk 4290, 85 4305,25 24/2 - 100 Franakir írankar 3518, 30 3530, 10* - - 100 Belg. frankar 432, 80 434,20* r - 100 Svissn. frankar 6094, 00 6114,40* - - 100 Gyllinl 6253, 65 6274, 65* - - 100 V. -Þýzk mörk 6482,65 6604, 45* - - 100 Lírur 23, 51 23, 59* 21/2 - 100 Au8turr. Sch. 910, 80 913,90 24/2 - 100 Escudos 618, 90 62P, 90* - - 100 Peactar 266, 40 267,30* - - 100 Yen 52, 03 52, 21* 14/2 - 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 149, 20 149.60 * Breytlng frá sfSuatu akránlngu. Fræðslufundur um garðyrkju Garðyrkjufélag Islands heldur fræðslufund í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld og hefst hann kl. 20.30. Þar heldur Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað er- indi um tré og limgerði, sýnir litmyndir og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Kristindómur og hjátrú nútímans i dag, þriðjudaginn 26. febr., verður fyrirlestur í Norræna hús- inu á vegum Kristilegs stúdenta- féiags. Þar ræðir sr. Guðmundur Öli Ólafsson um efnið: kristin- dómur og hjátrú nútfmans. Sr. Guðmundur Óli er sóknarprestur í Skálholti og jafnframt ritstjóri Kirkjuritsins. Kristin trú er talin þjóðtrú okkar islendinga, þó þeir séu margir sem hafna grund- vallarkenningum hennar. Menn vilja ógjarnan láta mata sig á kenningum um trú og segja að hver sé sæll f sinni trú. Ymis hjátrú hefur því gjarnan þrifist í landi okkar um aldir og svo er enn í dag þó í breyttu formi sé. Verður fróðlegt að heyra hvað sr. Guðmundur Óli dregur fram sem hjátrú og hver sé munurinn á kristindómi og hjátrú ýmiss konar. (Frá Kristilegu stúdentafélagi). Bœta þeir hráolíu í púrtvínið? Hann hefur lengi étt í baráttu við innri eld, en það hefur aldrei komið reykur fyrr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.