Morgunblaðið - 03.04.1975, Side 21

Morgunblaðið - 03.04.1975, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1975 21 Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. Hvernig er heilsan? Ertu stirð? — Þreytt eða slöpp? Þá er tækifærið til að bæta úr því núna. Ný 6 vikna námskeið í frúarleikfimi eru að hefjast af fullum krafti. Námskeið þessi eru fyrir konur á öllum aldri. Gufuböð — Ljós — Kaffi. Einnig er á staðnum góð nuddkona. Innritun í síma 83295 alla virka daga kl. 13—22. Styrkur til þýðingar/útgáfu á bókmenntum norrænu nágrannalandanna Ráðherranefnd Norðurlanda (menntamálaráðherrarn- ir) hafa komið á fót stuðningsfyrirkomulagi til útgáfu á norrænum bókmenntum í þýðingu innan Norður- landanna. í þessu skyni er fyrir árið 1975 veitt allt að dkr. 750.000,00. Þessu stuðningsfyrirkomulagi er ætlað að stuðla að og auka útgáfur á þýðingum úr bókmenntum norrænu nágrannalandanna. Styrk þessum, sem veittur er útgefandanum, er fyrst og fremst ætlað að svara til kostnaðar við sjálfa þýðinguna. Styrkur þessi nær til allra tegunda bókmennta, þó að undanskildum tímaritum. Fjárveitingunni er skipt á milli átta landa/ málasvæða sem móttöku- aðila á Norðurlöndunum þannig, að hvert land/málasvæði fái til þýðingarstarfsemi ákveðinn hundraðshluta þannig: Danmörk 17%, Grænland 6%, Færeyjar 9%, Finnland (bæði mála- svæðin) 19%, ísland 9%, Noregur 17%, Sviþjóð 17% og lappneska málasvæðið 6%. Til þess að styrkja megi þýðingu/útgáfu rits, er gert að skilyrði að ritið sé þegar komið út eða hafi verið tekið til útgáfu í heimalandinu, og skal það einnig tryggja sanngjarna dreifingu i þýðingarlandinu, einnig að frágangur ritsins uppfylli viss gæðaskilyrði þannig, að það megi t.d. nota á bókasöfnum. Styrkur þessi mun veittur af nefnd, sem skipuð er einum fulltrúa frá hverju af ofangreindum löndum/ málasvæðum. Umsóknir skal skrifa á sérstök eyðublöð, sem hægt er að fá hjá Menntamálaráðuneytinu (Deildarstjóri Árni Gunnarsson Sími 25000). Umsóknir skal senda til: Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for Nordisk Kulturelt Samarbejde, Snare- gade 1 0, DK—1 205 Köbenhavn K. En þar má einnig fá allar upplýsingar varðandi styrk þennan. (Sími — KD 01 — 1 1471 1 Fyrsta fjárveiting mun fara fram i kringum miðjan júni þ.á. Umsóknar- frestur er til 1 5. mai þ.á. Frekari fjárveiting í ár mun fara fram í október. Umsóknarfrestur er til 1. sept. þ.á. Tilboð óskast i vélskipið Þorgeir GK 73 i þvi ástandi sem það er i Dráttarbrautinni í Stykkishólmi. Báturinn er stálskip 1 37 smálestir. Áskilin réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. i sima 81 36 i hreppsskrifstofunni i Stykkishólmi. Stjórn útgerðarfé/ags Stykkishó/ms h.f. INTERNATIONAL ifp Ud Frítt benzín í 2 — 5 ár? Nei, það getur ekki verið, — og þó. Jú, ef borið er saman verð á bílum sem til eru, og þeim sem fluttir væru inn frá verksmiðjunum í dag. Bendum á að við getum afgreitt strax nokkra SCOUT II V8 304 cubic inch, sjálfskipta með vandaðri innréttingu, toppgrind og dráttarstuðara með tengi. Verð kr. 1.680 þúsund Vinsamlega ræðið við sölumenn okkar um þetta hagstæða tilboð og athugið möguleika á að eignast það sem sumir kalla Bezta bílinn sem völ er á í dag ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA 0 Véladeild ARMULA 3, REYKJAVIK, SIMI 38900 SELTJARNARNES SELTJARNARNES Félagsmálanámskeið Dagana 4. 5- og 6. apríl 1975 gengst Baldur F.U.S. fyrir félagsmálanámskeiði 1 Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Námskeiðið hefst föstudaginn 4. april kl. 20.30. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. Öllu sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist í síma 1 71 00. BALDUR F.U.S., Seltjarnarnesi. r Islenzkur iðnaður pundur um stöðu íslenzks iðnaðs gagnvart EFTA og eftir siðustu tollabreytingar, verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði, fimmtudaginn 3. april n.k. og hefst hann kl. 20.30. Framsögu hefir Davið Scheving Thorsteinsson. Stjórn Stefnis. Garða- og Bessastaða- hreppur Sjálfstæðisfélag Garða og Bessastaðahrepps heldur fund að Garðaholti fimmtudaginn 3. apríl kl. 8.30. Dagskrá: Sveitarstjórnarmál i Garðahreppi Garðar Sigurgeirsson sveitastjóri ræðir fjárhagsáætlun hrepps- ins og verklegar framkvæmdir. Hjalti Einarsson formaður skólanefndar ræðir skólamál. Ingibjörg Eyjólfsdóttir fulltrúi i félagsmálaráði ræðir starfsemi ráðsins. Ágúst Þorsteinsson formaður æskulýðsmálanefndar ræðir æskulýðsstarfsemi. Að loknum framsöguerindum verða hringborðsumræður um sveitarstjórnarmál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi efnir til fundar um: Viðhorfin í stjórnmálunum. 1. Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra j ræðir um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar- innar og viðhorfin framundan. 2. Kosning 3ja fulltrúa á landsfund sjálf- stæðisflokksins. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn I 3. apríl i félagsheimili Rafveitunnar og hefst kl. 20.30. FÉLAGSHEIMILI RAFVEITUNNAR — FIMMTUDAGINN APRI'L KL. 20:30. Stjórnin. 5»; - fll HHi WM «1- ------læ&ám qqu QAd JAX3 böíI BÖodiléjS ,Bh6í8 688imý lií iBínev .00.0 f .1)1 g6bi6^u6r lumusiQ testœi öb illiXim QO ÍQnin6ul8iéil 6eM -0n6l ún 19 unniv66odhéj2 .126)961 6e iumu6ib iuÖéi(J h ém iut98 Ib>I8 sgub

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.