Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRlL 1975 SKRA um vinninga í Happdrætti Háskóla Íslandsí 4. flokki 1975 Nr. 42342 kr. 1.000.000 Nr. 10145 kr. 500.000 Nr. 30060 kr. 200.000 Pessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: Böll Framhald af bls. 1 um hans hefði ekki minnkað. Sagði Solzhenitsyn að KGB hefði til dæmis keypt mörg hús í grennd við heimili hans í Ziir- ich og byggju þeir þar undir fölsku flaggi til að geta haft nánari gætur á honum. Solzhenitsyn vék nokkuð að alþjóðamálum og hann gagn- rýndi m.a. Henry Kissinger, ut- anríkisráðherra Bandaríkj- anna, fyrir það að honum hefði mistekizt að vernda Suður- nauðsynlegt sé að þingið sam- þykki fjárbeiðni Fords er Barry Goldwater sem kveðst styðja málið heils hugar og sagði að vel hefði nú komið i ljós hversu van- máttugur bandarískur forseti væri þegar upp kæmi slík staða og nú. 1 Washington voru þær raddir allháværar að það hefði vakað fyrir Ford með ræðu sinni að gera tilraun til að leyfa Saigonstjórn- inni að semja um frið við eins hagstæðustu skilyrði og mögulegt væri. Eftir öllum fréttaskeytum frá Bandaríkjunum virðist ljóst því sambúðin við hann reynst okkur mjög erfið og slítandi. Hins vegar hefur aldrei komið til þess fyrr en nú að við værum knúnir til að leggja niður vinnu, enda erum við seinþreyttir til vandræða, og því hefur aldrei verið hótað af okkar hálfu, heldur ekki i þeirri deilu sem kaup- félagsstjórnin blæs svo mjög upp í fréttatilkynningu sinni. Vinnu- stöðvun okkar er eingöngu vegna máls, sem kaupfélagsstjórnin reynir að fela i tilkynningunni og minnist varla á, nefnilega vegna brottreksturs þess sem fyrr 238 14206 21986 30355 40112 49629 Vietnam fyrir innrás kommún- ista. Hann sagði að friðarsam að meirihluti þingmanna telur það ekki mál Bandarikjanna að greinir og ekki á sér nokkrar rétt- mætar ástæður. 5081 16541 24034 32998 43452 57274 komulag Kissingers hefði veita þessa aðstoð, jafnvel þótt Á fundi okkar trúnaðarmanna 5765 17456 24903 38141 45282 57873 hvorki tryggt eitt né neitt, og það kosti S-Víetnam falli, enda með kaupfélagsstjórninni á 12189 17673 25885 39725 45732 58373 hann líkti Parísarsamkomulag- segjast ýmsir þingmenn vera á þriðjudaginn buðum við henni 12842 18122 26430 39804 48584 58979 inu við Miinchenarsamningana þeirri skoðun að þessi hjálp upp á viðræður um fleiri deilumál Aukavinningar: 42341 kr. 50.000 42343 kr. 50.000 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 117 4645 9138 14303 21320 26994 31096 35589 42024 45531 50878 55039 187 5054 9251 14995 21349 27029 31131 36020 42133 45693 50953 55432 758 5226 10062 15991 21658 27176 31388 36233 42811 45873 51096 55480 816 5819 10438 16148 22093 27263 81437 36692 42775 46413 51331 56151 1842 5908 10732 16220 23184 27689 32056 36813 42913 46465 51594 56158 1433 6105 10992 16482 23517 27991 32094 36843 43032 46645 52284 56274 1630 6118 11116 17755 23539 28241 32591 36994 43053 46780 52300 56654 1769 6690 11191 17786 24169 28304 32866 37180 43291 47487 52676 56707 1969 6803 11687 17895 24349 28709 32749 37416 43491 48171 52720 56778 2017 7058 11745 17897 25175 28977 32832 37819 43572 48257 52755 56865 2076 7412 11838 18706 25408 29098 33009 38045 43716 48369 53197 57297 2128 7558 11951 18920 25489 29231 33029 38621 43837 48506 53235 57602 3120 7785 12004 19248 25635 29649 33581 39028 44030 48746 53533 58261 3453 7932 12311 19406 25865 30140 83617 39578 44104 49145 53661 58590 3503 8339 12366 19455 26089 30209 34112 39860 44451 49183 53765 58789 3527 8506 12526 19480 26157 30309 34255 40073 44577 49545 54026 59298 4326 8750 12773 19766 26225 30445 34397 40203 44686 49370 54251 59307 4418 8805 13070 19873 26368 30861 34545 40467 44827 49904 54478 59751 4515 8808 13181 20456 26385 30980 34726 41013 44342 49933 54603 59872 4600 8975 13338 20792 23555 30991 34871 41713 45110 50161 54939 59951 4607 9004 13976 20825 26860 31089 35363 41866 45285 50751 Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert: 71 4815 ‘»649 1482?» 19198 24311 29285 35368 40228 44498 49368 55035 97 4851 9762 14í)84 19593 24323 29409 35422 40266 44678 4952!) 55095 275 5014 9785 15025 19657 24325 29473 35433 40543 44805 49590 55105 :wir» 5070 982?» 15174 1!W»84 24356 2!»481 35434 40405 4498!) 49618 55166 329 5462 '»870 15306 19794 24360 298! »4 35490 40411 45147 49777 55446 337 448 5490 5495 í)í»11 9959 15509 15533 19915 19931 24362 24417 29999 30084 35553 35748 40422 4.1531 49945 55458 55522 473 5572 10019 15556 19978 2442!) 30133 35783 40558 45348 50026 55552 476 5799 10115 1557! 20074 24488 30390 35879 40610 45456 50077 55605 494 5949 10120 15596 20075 24521 30683 35951 40632 45482 50092 55648 500 5964 10180 15817 20113 24581 30735 36205 40743 45515 50100 55670 556 6089 10207 15893 20195 24647 30929 36302 40834 45583 50118 55691 597 6157 10241 16011 20252 24689 30994 36332 41304 45680 50212 55706 617 6174 10271 16111 20330 24725 31218 36365 41413 45692 50390 55756 649 6232 10411 16169 20431 24781 31254 3647!) 41457 45825 50439 55799 901 6320 10423 16206 20534 24795 31422 36604 41474 45985 50534 55847 930 6332 10514 16232 20586 249!)!) 31470 36668 41539 46124 50550 56126 976 6352 10567 16501 20784 25082 31486 36962 41595 46142 50628 56228 1018 6376 10634 16563 207í)6 25165 3152!) 36998 41716 46251 50839 56257 1099 6384 10673 16897 20930 25275 31578 37010 41739 46356 50885 56280 1216 6436 10773 16902 20945 25285 31846 37057 41858 46410 50920 56349 1245 6562 10857 16931 20955 25425 32128 37071 41939 46447 50945 56410 1344 6589 10877 16967 2í>972 25534 32148 37123 41965 46560 51080 56489 1412 6798 10918 17035 20994 25645 32211 37223 41969 46576 51087 1476 6832 11071 17043 21040 25711 32314 37286 42086 46627 51115 56525 1963 6948 11372 17062 21079 25775 32845 37369 42223 46631 51125 56610 1986 6950 11460 17083 21160 25984 33028 37400 42274 46636 51254 56670 2168 7018 11682 17101 21241 26064 33041 37452 42488 46642 51460 56754 2661 7091 11712 17223 21264 26214 3308!) 37590 42527 46660 51791 56755 2750 71 &3 11770 17247 21297 26278 33182 37660 42784 46713 51837 56928 2900 7387 1189?) 17445 21328 26318 33184 37726 42824 46911 51917 56985 2949 7560 11950 17515 21567 26643 33216 37805 42922 47102 52116 57000 3084 7563 11965 17527 21663 26825 3323!) 37944 42965 47136 52120 57190 3182 7565 12021 17621 21926 26875 33309 38212 42989 47195 52381 57236 3208 7597 12049 17627 22147 26961 33319 38258 43128 47289 52539 57315 3313 7602 12084 17850 22351 26980 33417 38302 43154 47757 52579 57364 3324 7626 12142 17í)84 22462 27033 33555 38558 4316!) 48000 52760 57407 3733 7653 12263 18095 22476 27160 33605 38571 43177 48001 52821 57519 3782 7685 12404 18160 22519 27451 33661 38771 43210 48017 52834 57545 3820 7756 12433 18201 22937 27496 3375)4 38945 43258 48109 52879 57585 4039 7849 12465 18231 23076 27691 33825 38997 43364 48113 53078 57621 4072 7937 12512 18246 23169 27776 33881 39092 43444 48230 53124 57635 4091 8003 12515 18643 23266 27999 33970 39103 43492 48235 53167 57669 4146 8143 12574 18714 23268 28086 34002 39362 43565 48270 53170 57705 4255 8342 12608 18718 23334 28115 34092 39348 43640 48271 53278 57950 4296 8356 12750 18735 23366 28148 34132 39379 43763 48311 53456 57954 4302 8404 12827 18820 23384 28215 34148 39410 4378!) 48364 53466 58300 4304 8470 12838 18845 23398 28317 34200 39542 43813 48392 53563 58414 4393 8494 12930 18847 23400 28368 34793 39584 43833 48412 53642 58548 4416 8501 13136 18850 23480 28384 34825 39594 43899 48428 53663 58572 4452 8517 13152 18854 23550 28511 34885 39646 44020 48449 53664 58768 4461 8561 13409 18974 23598 28612 34929 39651 44033 48530 53941 58810 4547 8877 13432 18996 23653 28745 34946 39751 44147 48638 54187 58822 4584 8897 13530 19069 24005 28794 34969 39765 44170 48657 54207 58881 4672 9076 13680 19077 24072 28819 35005 39832 44183 48694 54219 58968 4689 9169 13709 19136 24266 28843 35076 39887 44248 48793 54384 59154 4701 9188 14338 19172 28972 35102 39911 44274 49161 54400 59531 4703 9406 14373 19191 29149 35223 40110 44376 49231 54465 59644 4820 9463 14473 19334 29266 35313 40126 4442!) 49311 54665 59723 4834 9466 9475 14785 19404 29275 35320 40195 44444 49330 49346 54907 54964 59887 Vinniiigar vcrða greidðir i skrifstofu lla|i|xlrættisins í TjarnarKiitu 4 daglcga (ncma |iaiiii dag, sem dráttur fcr fram) kl. 10—lfi, cftir 25. apríl. — Vinningsmiðar vcrða að vcra áritaðir af umlmðsmiinnum. Endurnýjun til 5. fl. fer fram 25. apríl til 5. maí. Við cmlurnýjun vcrður að afhenda 4. flnkks miðana. - tTtan Rcykjavikur og Hafnarfjarðar munu unihoðsmcnn happdrættisins grciða vinriiiga |iá, scm falla í |>eirra umdæmi eílir |iví scm iniilicimtiifc jicirra hrekkur til. Reykjavík, 10. apríl 1075. Ilappdrætti Háskóla lslands Langar raflínur lagðar 1973 I NVUTKOMINNI skýrslu Orku- stofnunar og Rafmagnseftirlits rfkisins fyrir árið 1973, kemur m.a. fram að á árinu veitti Raf- magnseftirlit rfkisins alls 151 leyfi til að hefja störf við há- spennuvirki, þar af 76 Rafmagns- veitum Reykjavfkur. Samanlagður fjöldi uppsettra spenna var 237. Langar há- 1938. Hann sagði að Norður- Vietnam hefði áfram fengið alla aðstoð frá Sovétríkjunum, en S-Víetnamar hefðu verið öllu sviptir. Solzhenitsyn sagði að Vesturlönd væru að afneita Suður-Víetnam og Kambódiu án þess að gera sér grein fyrir þeim afleiðingum, sem það hefði fyrir ibúa þessara landa. — Enn neytað Framhald af bls. 1 ríkjamanna, hefði sagt að svo hefði ekki verið. Mike Mansfield, leiðtogi demókrata í Öldungadeild Banda- ríkjaþings, sagði í dag að hann hefði hvað eftir annað spmH Kissinger að þvi hvort leyni- samningar hefðu verið gerðir, en jafnan fengið það svar að svo hefði ekki verið. Mansfield sagði þetta er hann var inntur eftir skoðun á málinu. Frá Briissel bárust svo þær fréttir i kvöld að yfirmaður herja Atlantshafs- bandalagsins í Evrópu, Alexander Haig, hefði einnig neitað að hafa sagt að baksamningar hefðu verið gerðir þegar friðarsamningarnir voru undirritaðir í Paris. Henry Jackson hefur sagt i sjónvarpsviðtali, að hann hafi heimildir sínar frá ríkisstjórnar- aðilum. Þá gaf Mansfield i skyn i dag að segja mætti að Kissinger hefði gefið heldur loðin svör þeg- ar hann hefði verið spurður um málið, en ekki væri af því hægt að draga neinar ályktanir á þessu stigi. — Kambódíu- stj'órn Framhald af bls. 1 stjórn sem fulltrúar hinna Rauðu Khmera geti sætt sig við að semja við. Fulltrúar Kambódíustjórnar hafa setið á fundum til að ræða slfka ríkisstjórnarmyndun linnu- laust síðasta sólarhringinn og mun niðurstaðan hafa orðið þessi, enda þótt staðfesting hafi ekki fengizt enn. Haft er fyrir satt að Chau muni láta það verða sitt fyrsta verk að óska eftir vopna- hléi samstundis og setjast síðan að samningum við skæruliða Rauðu Khmeranna. Bardagar hafa verið í námunda við Phnom Pehn í dag og segja fréttir að stjórnarhermenn hafi stöðvað sókn herflokks,sem var í aðeins tveggja milna f jarlægð frá flugvellinum f Phnom Penh. Stjórnarhermenn eru sagðir skipuleggja gagnsókn á ýmsum stöðum i nágrenni borgarinnar og heimildir innan hersins segja að varnarlína stjórnarhersins hafi styrkzt verulega eftir að orrustu- vélar hafi varpað sprengjuregni á herflokka skæruliða i norðvestur frá Phnom Pehn. spennulínur voru lagðar viðs vegar um landið á árinu, flestar á vegum Rafmagnsveitna ríkisins og teknar út af Rafmagnseftirliti rikisins. 831,5 km af loftlínum voru lagðir, 14,5 km af jarðstrengjum og 10 km af sæstrengjum, þeir siðasttöldu hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Rafveitu Snæfjallahrepps. — Fráleitt Framhald af bls. 1 bandaríska þjóðin og þingið telji að 150 milljarðar dollarar í tið sex forseta sé nóg eyðsla í þennan heimshluta,“ Mansfield sagði að flestir gerðu sér grein fyrir að Saigon kynni að falla og að forset- inn skynjaði það án efa líka. Einn af fáum þingmönnum sem i dag hefur kveðið upp úr með það að myndi ekki gagna nema að mjög takmörkuðu leyti, ef kommún- istar hæfu nú lokasókn sina að Saigon af sama þunga og fyrstu vikur innrásarinnar. 1 Suður-Vietnam vinna hjálpar- stofnanir nú að þvi nótt sem nýt- an dag að koma vistum, mat- vælum og sjúkragögnum til flótta- manna meðfram ströndinni áður en þjóðvegurinn milli Saigon og Vong Tau lokast. Margir erlendir starfsmenn hjálparstofnana eru komnir til landsins og álita að þetta starf gangi framar vonum, þótt þörfin sé svo gífurleg að því verði ekki með orðum lýst. — Gomes — Manntjón Framhald af bls. 1 hefði orðið. Um orsakir er enn ekki vitað, en málið er að sjálf- sögðu i rannsókn. Eftir sprenginguna kom upp mikill eldur í verksmiðjunni og urðu nokkrar minni sprengingar skömmu siðar, þar sem eldurinn barst I púðurefnabirgðir. Verk- smiðja þessi er á lítt byggðu svæði um 10 km fyrir utan Napoli. Vitað er að milli 5 og 10 manns stórslösuðust og lögregla hefur sömuleiðis gefið i skyn, að nokk- urra sé saknað. — Verkfallið Framhald af bls. 5 fyrir þann tima sem hér er um að ræða, til að stytta þennan tíma og færa hann til og verkstjórar hafa boðist til að vera á vinnustað, fyrirtækinu að kostnaðarlausu, á meðan þessi vinna fer fram til að tryggja að ekkert fari úrskeióis. Við höfum alltaf verið reiðu- búnir til viðræðna um breytingar á fyrirkomulagi i þessu máli, eins og við létum I ljós i bréfi okkar til kaupfélagsstjórnarinnar frá 19. mars sl., sem leiddi til viðræðna okkar við stjórnina sl. þriðjudag. Við höfum alltaf verió reiðubúnir til viðræðna um breytingar í þessu máli sem og öðrum á verk- stæðunum, en kaupfélagsstjórinn hefur aldrei talið sér henta að taka hið minnsta tillit til ábend- inga okkar í nokkru máli. Hefur en það, sem var tilefni fundarins. Höfðum við þar fyrst og fremst í huga þennan brottrekstur, sem er einasta tilefni verkfallsins, eins og áður segir. Þvi boði var hafnað og lauk þannig fundi okkar með stjórninni. Sýnir það áhuga hennar á þvi að leysa þessa deilu, og heggur nú sá er hlífa skyldi. Selfossi, 11. apríl 1975“ — Sigalda Framhald af bls. 1 tryggja stöðugleika I landinu þennan tima sem i hönd færi, enda hefði sfðasta ár verið „erfitt reynsluár fyrir þjóðina". Tregastir til að fallast á samninginn voru fulltrúar sósíalista og Þjóðlega demókrata- flokksins, að því er pólitískar heimildir hermdu. Aftur á móti skrifuðu fulltrúar Kommúnista- flokksins möglunarlaust undir samning þennan. Tvær vikur eru nú til kosninga i landinu, sem verða hinar fyrstu síðan byltingin var gerð I Portúgal i fyrra. Enda þótt flokkarnir hafi fallizt á skilyrði hersins án þess að hafa uppi mikil mótmæli hafa talsmenn hersins látið að þvi liggja að þeir teldu æskilegt að ný pólitísk stjórn- málasamtök yrðu mynduð til að losna þannig á einu bretti við alla flokka aðra. Upplýsingamálaráð- herrann sagði i gær aó stofnun flokks, sem lægi einhvers staðar á milli sósialista og kommúnista væri mjög eftirsóknarverð og draga stjórnmálasérfræðingar þá ályktun af þessu, að svo kunni að fara, að Portúgal verði eins flokks ríki áður en á löngu líður. Framhald af bls. 2 brunadælur hafi verið notaðar til að dæla vatni úr skurðum. Þá sé frágangur vinnupalla og aðstaða á hættulegustu vinnusvæðunum með slíkum hætti, aó engan veg- inn geti forsvaranlegt talizt, og þvi er haldið fram, að ófullnægj- andi aðstaða virðist vera fyrir hendi hjá Öryggiseftirliti rikisins að koma við nægilegu eftirliti og framfylgja kröfum þessum á vinnustað. Það sögðu þeir Hilmar og Sig- urður, að fulltrúar stéttarfélag- anna í Rangárvallasýslu hefðu gengið á fund félagsmálaráð- herra og borið fram kröfur þess efnis að ekki yrðu gefin út at- vinnuleyfi fyrir erlenda menn, ef islenzkir menn væru jafnframt fáanlegir í starfsgreinar sem um er aó ræða hverju sinni. Einnig hefur félagsmálaráðuneytinu ver- ið sent bréf um þetta atriði og þar tekið fram að erlendir starfsmenn skuli vikja fyrir íslenzkum mönn- um sem væru atvinnulausir innan hverrar starfsgreinar. Þeir Sig- urður og Hilmar kváóust einnig hafa grun um að ekki væri fylli- lega staðið við ákvæði atvinnu- leyfanna og kæmi slikt I ljós yrði þess krafizt að viðkomandi menn yrðu sviptir leyfum þessum. Þá kváðu þeir félagar launa- greiðslur af háifu hins júgóslav- neska verktaka i megnasta ólestri og mjög erfiðlega gengi að fá greidd rétt laun til starfsfólks og erfitt að ná fram leiðréttingu. Alþingi Framhald af bls. 14 synlegt að um það gildi reglugerð, sem unnt sé að breyta eftir því sem starfinu miðar áfram, ^vo sem hvað námsefni varðar og þær kröfur, sem gera ber til nemenda við inngöngu i skólann og við námslok. Bráðabirgðaákvæði er um þá nemendur, sem nú eru í einkaskólunum. Gert er ráð fyrir að skólinn starfi sem næst 8 mánuði á ári og veiti nemendum sínum þekkingu og þjálfun í flutningi leiklistar á borð við það sem gerist í slikum skólum annars staðar. Skólastjóra til ráðuneytis á að vera sjö manna skólanefnd með fulltrúum þeirra aðila, sem skól- inn einkum starfar fyrir og i sam- ráði við, þ.e. Þjóðleikhús, Rikisút- varp, Leikfélag Reykjavíkur, Fé- lag isl. leikara, Bandalag isl. leik- félaga, nemendur skólans og menntamálaráðuneytið. Allur kostnaður við skólann greiðist úr rikissjóði, þ.e. laun skólastjóra og stundakennara, húsaleiga, ljós, hiti og annar rekstrarkostnaður, eftir því sem fé er veitt til í fjárlögum hverju sinni. Miðað er við, að skólinn taki til starfa haustið 1975 þótt honum hafi þá ekki verið ákveðnar fjár- veitingar í fjárlögum, en taka mætti mið af þeirri fjárhæð, sem nú er veitt I fjárlögum til leiklist- arkennslu, 2.3 millj. króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.