Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRlL 1975 21 Hafnarfj arðarkirkj a Ferming sunnudaginn 13. aprll kl. 2 siðd. Séra Garðar Þorsteins- son Stúlkur: Birna Katrín Ragnarsdóttir ölduslóð 26 DísaGuórún Sverrisdóttir Smyrlahrauni 4 Elfsabet Sigrfóur Ölafsdóttir Vitastfg 6A Erla Dfs ólafsdóttir Blómvangi 6 Erna Ólafsdóttir Sléttahrauni 24 Geirþrúður Geirsdóttir Mióvangi 10 Geirþrúður ÁstaGeirsdóttir Smyrlahrauni 50 Guðfinna Sigurðardóttir Hjallabraut 43 Hafdfs Abfgael Gunnarsdóttir Hringbraut 70 Hafdfs Ólafsdóttir Sléttahrauni 25 Ingibjörg Erla Sigurðardóttir Álfaskeið 86 Ragnheiður Sveinsdóttir Langeyrarvegi 8 Drengir: Árni Þorgrfmur Þórólfsson Móabarði 24B Bjarni Ólafur Sigursveinsson Grænukinn 3 Finnur Árnason Klettahrauni 8 Gerhard Ólafur Guðnason Langeyrarvegi 9 GKsli Birgir Gíslason Nönnustfg 8 Guðmundur Júní Ásgeirsson Lækjarkinn 10 Guðmundur Ýmir Bragason Hringbraut 30 Gunnar Þórólfsson Móabarði 24B Jóhannes Guðmundsson Köldukinn 25 Jón Rafn Bjarnason Árnarhrauni 4 Jón Benóný Reynísson Hellísgötu 35 Marinó Einarsson Öldugötu 46 Ólafur Bjarni Stefánsson Grænukinn 9 öttó Sturluson Skúlaskeiði 8 Sigurður Ólafsson Öldugötu 35 Stfgur Sæland Einarsson Þverholti 5 Reykjavfk Vignir ólafsson Köldukinn 17 Þorteinn Auðunn Pétursson Miðvangi 3 Þröstur Valdimarsson Norðurvangi 2 Fermingarbörn í Keflavfkur- prestakalli, Sunnudagur, 13. aprfl, kl. 10.30. Drengir: Birnir Sigurður Bergsson, Elliðavöllum 2. Björn Ingi Knútsson, Hrauntúni 4, Davfð Smári Jónatansson, Suðurgötu 4A, Hörður Adólf Gunnarsson, Faxabraut 42B, Lárus Benedikt Þórhallsson, Lyngholti 17, ólafur Ásmundsson, Túngötu 19, Pétur Jónsson, Greniteig 20, Sigurður Helgi Helgason, Sólvallagötu 46E, Skúli Björnsson, Hringbraut 68, Þórhallur Vilhjálmsson, Baugholti 23, örn Sævar Eirfksson, Smáratúni 12. Stúlkur: Ánna Marfa Pétursdóttir, Faxabraut 37C, Brynja Bárðardóttir, Garðavegi 7, Hafdfs Kjartansdóttir, Háaleiti 27, Helga Harðardóttir, Heiðarvegi 10, Hjördfs Þórhallsdóttir, Háholti 21, Hólmfríður Sigurðardóttir, Faxabraut 35D, Hrafnhildur Grfmsdóttir, Faxabraut 35G, Inga Jóna Ingimarsdóttir, Vörðubrún 2, Jóhanna Eggertsdóttir, Austurgötu 22. Katrfn Benediktsdóttir, Bjarnarvöllum 14, Kristfn Halldórsdóttir, Tjarnargötu 33, Margrét Hjörleifsdóttir, Heiðarbrún 7, Ruth Ingvarsdóttir, Vatnsnesvegi 31, Sigrún Haraidsdóttir, Lyngholti 13, Sigrún Júlfusdóttir, Baugholti 21, Sjöfn Magnúsdóttir, Sólvallagötu 42. Sunnudagur, 13. april, kl. 2.00 (Keflavfkurkirkja) Drengir: Eðvarð Rusnak, Hafnargötu 16, Keflavfk Friðrik Smári Friðriksson, Miðgarði 3, Gunnar Ingi Gunnarsson, Heiðarvegi 25A, Guðmundur Franz Jónasson, Ásabraut 4, Guðmundur Hjaltason, Tjarnargötu 40, Héðinn Baldursson Waage, Greniteig 21, Hilmar Theodór Björgvinsson, Smáratúni 42, Jóhann Ásgrfmur Jónsson, Vallartúni 8, Jón Þór Gunnarsson, Greniteig: 14, Kristján Ámi Þorsteinsson, Sólvallagötu 38C, ólafur Pétursson Hermannsson, Hrauntúni 14, Sigmar Valgeir Vilhelmsson, Kirkjuteigi 15, Sigurður Hauksson Bergmann, Faxabraut 35B, Þórarinn Guðjón Ólason, Sunnubraut 52. Niels Jónsson Björnsson, Aðalgötu 7, Stúlkur: Ánna Birgitta Nicholsdóttir, Suðurgötu 37, ÁgústaGuðrún Gylfadóttir, Suðurgötu 48, ÁgústaGuðrún Ólafsdóttir. Holtsgötu 30. Y-Nj. Ásdfs Elva Sigurðardóttir, Háholti 1, Brynhildur Jónsdóttir, Faxabraut 40B, Guðfinna Bryndfs Jóhannsdóttir, Áusturbraut 1, Guðný Gunnarsdóttir, Lyngholti 6, Guðrún Eggertsdóttir, Háholti 7, Hafdfs Björnsdóttir, Áðalgötu 7, Inga Hildur Gústafsdóttir, Faxabraut 33 Á, Iris Högnadóttir, Hringbraut 106, Kristfn Vilborg Árnadóttir, Sólvallagötu 38F, LiljaGuðsteinsdóttir, Hringbraut 66, Olga Álexandersdóttir, Háholti 10, Sígurveig Una Jónsdóttir, Faxabraut 41B, Þórhalla Maggý Sigurðardóttir, Hringbraut 92Á. Oddakirkja Rang. Ferming og altarisganga 13. apríl kl. 2 e.h. Prestur: Séra Stefán Lárusson. Friðrik Foppé Sigurðsson, Stokkalæk Rangárvallahr. Guðni Elfasson, Nestúni 15, Hellu Rang. Gunnar Bragason, Nestúni 2, Hellu Rang. Lárus Sighvatur Lárusson, Laufskálum 1 Hellu Rang. Ólafur Egill Stolzenwald, Leikskálum 2, Hellu Rang. Jón Sigurðsson, Leikskálum 4, Hellu Rang. Ómar Sigurðsson, Leikskálum 4, Hellu Rang. Sigurður Ingvarsson, Freyvangi 7, Hellu Rang. Skúli Haukur Skúlason, Kornbrekkum Rangárvallahr. Katrfn Jónasdóttir, Freyvangi 10, Hellu Rang. Selma Filippusdóttir, Freyvangi 8, Hellu Rang. Fáskrúðsfjarðarkirkja. Ferming sunnu.daginn 13. apríl. Prestur séra Þorleifur K. Kristmundsson. Agnar Sveinsson, Skólavegi 27, Kjartan Reynisson, Hlfðargötu 20, ólafur Theódórs Ólafsson, Hlfðargötu 25, Torfhildur Theódórs Ólafsdóttir. Hlfðargötu 25, Jóhannes Guðmar Vignisson, Skólavegi 96, Indriði Margeirsson, Skólavegi 45, Niels Pétur Sigurðsson, Skólavegi 23. Þorbjörg Ella Áxelsdóttir, Skólavegi16 Arni Jóhann óðinsson, Hlfðargötu 28, Bjartþór Jóhannsson, Hamarsgötu 15, Sveinn Orri Harðarson, Búðavegi 22, Helgi Þór Gunnarsson, Hamarsgötu 4, Sigurbjörn Friðmarsson, Tungu. — Ræða Geirs Hallgrímssonar Framhald af bls. 17 hvflir sú ábyrgð á þeim, sem standa fyrir atvinnu- rekstri að leita allra leiða til þess að koma sem mestu jafnvægi á rekstur og framkvæmdir til þess að tryggja örugga atvinnu. Fyrirtækin verða eins og aðrir að sætta sig við þrengri hag um sinn, en því er treyst, að þau ræki skyldur sfnar við þjóðfélagið, þótt á móti blási. A það mun reyna nú, hvort við verðum þess umkom- in að snúast við vandanum af viti. Það liggur í eðli okkar þjóðskipulags, að skilningur og stuðningur al- mennings og samtaka hans er forsenda árangurs í þessum efnum. Einhliða aðgerðir af opinberri hálfu standast ekki til lengdar, ef slíkan skilning skortir. Það er von ríkisstjórnarinnar, að með ráðstöfunum hennar i efnahagsmálum og kjarasamningum sem nýlokið er, sé lagður grundvöllur að farsælli efna- hagsþróun. Mikið er í húfi að takist að finna sann- gjarna lausn. Og ekki síður, að eftirleikurinn verði ekki óvandaður f þetta sinn. 1 framhaldssamningum verður að virða þau meginsjónarmið, sem fylgt hefur verið við þessa úrlausn. Þá reynir á félagsþroska og þegnhollustu bæði vinnuveitenda og launþega. Ég flyt Vinnuveitendasambandi Islands beztu heillaóskir og læt í ljós þá von, að gæfa og gengi megi fylgja störfum ykkar á þessum aðalfundi og innan og utan vébanda Vinnuveitendasambands Islands. Blaðamaður óskast Vikan óskar eftir að ráða vanan blaða- mann. Umsóknir óskast sendar merktar „blaðamaður — 6835" fyrir 1 9. apríl. Vikan. r Utflutnings- fyrirtæki óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa hálfan daginn. Þarf að vera-vön og með góða vélritunar- og enskukunnáttu. Til- boð merkt: A — 7382 sendist Mbl. fyrir 1 7. apríl n.k. Atvinna Hafnarfjörður Viljum ráða strax lagtæka iðnverkamenn eða menn með starfsreynslu í járn- eða trésmíði. Börkur h.f., Hjallahrauni 2, simi 52042. Bygginga- tæknifræðingur Ölfusbreppur óskar að ráða byggingatæknifræðing. Umsóknir ásamt upplýsingum um launakröfur og fyrri störf sendist til skrifstofu Ölfushrepps i Þorlákshöfn fyrir 1. maí n.k. Sveitastjóri Ölfushrepps. Varahlutaverzlun Bifreiðaumboð óskar eftir að ráða mann til afgreiðslustarfa. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Vinna — 7383". Útgerðarfélagið Barðann h.f. vantar Skipstjóra á v/b Blika ÞH til tog- og síðar humar- veiða. Uppl. í síma 43220, Kópavogi. Netasala Óskum eftir umboðsmönnum, sem vildu taka að sér að selja alls konar net. Kristján G. Gíslason h. f. Hverfisgötu 6. sími 20000 Akranes — Atvinna Hér með eru störf tveggja flokksstjóra hjá vinnuskóla Akranes auglýst laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Starfstími skólans verður 12 vikur frá 2/6 til 29/8 með sumarleyfi í eina viku (fyrstu viku ágústmánaðar) Höfuðáherzla verður lögð á vinnu við skógrækt. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist undirrituðum. Akranesi 10. apríl 1975 Bæjarritarinn Akranesi. r Ytumaður Vanur ýtumaður óskast á Caterpillar D 9 strax. Þórisós h. f., véladeild, sími 322 70. Sjómenn II. vélstjóra, matsvein og háseta vantar á m/b Ásgeir RE 60 til síldveiða í Norður- sjó. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92 —1558 og á skrifstofu ísbjarnarins h.f. Bílamálari óskast Viljum ráða bílamálara. Sendið nafn og símanúmer á augl.d. Mbl. merkt: „Bíla- málari — 7384". Skrifstofustúlka óskast Lögfræðiskrifstofa óskar að ráða, nú þeg- ar eða frá n.k. mánaðamótum, skrifstofu- stúlku hálfan daginn, til almennra skrif- stofu-starfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er greini fyrri störf, menntun, aldur og annað er máli skiptir, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 17. þ.m. merktar „Lögfræðiskrifstofa — 6675". Bezt að auglýsa r í Morgunblaðinu Lausar stöður Með tilvísun til 5. og 7. gr. laga nr. 108 31. desember 1974 um Framleiðslueftir- lit sjávarafurða eru hér með auglýstar til umsóknar stöður deildarstjóra við eftir- taldar deildir stofnunarinnar: 1 Hreinlætis- og búnaðardeild. 2. Ferskfiskdeild 3. Freðfiskdeild 4. Saltfisk- og skreiðardeild. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf berist sjávarútvegsráðu- neytinu fyrir 10. maí n.k. Sjávarútvegsráðuneytið 9. apríi 19 75.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.