Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRlL 1975 25 fclk í fréttum Ótvarp Reykfavik 0 LAUGARDAGUR 12. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir heldur áfram að lesa .Ævintyri bókstafanna** eftir Astrid Skaftfells (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Svein- björnsdóttir kynnir. ' 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30" lþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 14.15 Að hlusta á tónlist, XXIV Atli Ileimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. ís- lenzkt mál Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tfu á toppnum; Örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Framhafclsleikrit barna og ungl- inga „Sadako vill lifa“ Börje Nyberg samdi upp úr sögu eftir K.i-irl Bruckner. Annar þáttur. Leik- ‘^’jóri: Sigmundur Örn Arngrfmsson. ersónurog leikendur: Sadako .. Þorgerður Katrfn Gunnars- dóttir Shigeo .....Einar Sveinn Þórðarson Tibbet ...............Ilákon Waagc Hawkins ....Guðmundur Magnússon Kennan ...........Sigurður Skúlason Yasuko .....Margrét Guðmundsdóttir Spaatz hershöfðingi Arni Tryggvason Sögumaður ........Bessi Bjarnason. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Iðnnám á Íslandi f 30 ár; — sfðari þáttur Umsjónarmenn: Þorbjörn Guðmundsson Ragnar Bragason og Arni Stefán Jónsson. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hann- esson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Ungfrú Lí“, kfnversk saga frá 8. öld Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sfna. 21.25 Tónlist eftir Straussbræður Strausshljómsveitin f Vfnarborg ieikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. aprfl 8.00 Morgunandakt SéraSigurður Pálsson flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir og veðbrfregnir. 8.15 Létt morgunlög Flytjendur: Lansdowne strengjakvart- ettinn, hljómsveitin Philharmonia og harmonikuleikarinn Jimmy Shand og hljómsveit hans. 9.00 Fréttir. Urdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Orgelsónata nr. 2 í c-moll eftir Bach. Marie-Claire Alain leikur. b. Pfanósónata I c-moll (H20) eftir Haydn. Charles Rosen leikur. c. Konsertsinfónfa í F-dúr fyrir flautu, óbó, horn, fagott og hljómsveit eftir Ignaz Pleyel. Á skfanum LAUGARDAGUP 12. aprfl 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir M.a. myndir frá Norðurlandamóti f handknattleik kvenna. Umsjónar- maður Ömar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanm.vndaflokkur. Strokið að heiman Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfs- son. 21.35 Ungviði (The Vearling) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1946. Aðalhlutverk Gregory Peck, Jane Wyman og Claude Jarman. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Myndin gerist á litlum bóndabæ í land- nemabyggð f Bandarfkjunum. Jody, sonur hjónanna á bænum, finnur dádýrskálf f skóginum og tekur hann heim með sér. Drengurinn vil taka kálfinn í fóstur, en foreldrarnir eru Jean-Pierre Rampal, Pierre Pierlot, Gilbert Coursier, Paui Hongne og hijómsveitin Ensemble Instrumental f Parfs; Louis de Froment stjórnar. d. Nathan Milstein og hljómsveit undir stjórn Roberts Irvings leika tónlist eft- ir Tsjafkovský, Rimský-Korsakoff, Rakhmaninoff og Mússorgský. 11.00 Messa í Frfkirkjunni f Hafnarfirði Prestur: Séra Guðmundur öskar ölafs- son. Organleikari: Hörður Áskelsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Um fslenzkar barnabækur Silja Aðalsteinsdóttir cand mag. flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Staldrað við á Eyrarbakka; — ann- ar þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfð f Brno f fyrra Flytjendur: Tékkneska fflharmonfu- sveitin, Jan Panenka pfanóleikari og Werner Tast flautuleikari. Stjórnandi: Vaclav Neumann. a. Sinfónfa í Es-dúr eftir Josef Mysli- vecek. b. Flautukonsert í e-moll eftir Franti- sek Benda. c. Pfanókonsert í g-moll op. 33 eftir Antonín Dvorák. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni a. ,j£g bið að heilsa“ Anna Snorradóttir segir frá heimsókn sinni til séra Steingrfms Oktavfusar Thorlákssonar f San Francisco og ræð- ir við hann. (Áður útvarpað f ársbyrj- un 1973). b. Náttúrumyndir Sigurður ó. Pálsson skólastjóri flytur tvo frumorta Ijóðaflokka (Áður út- varpað 15. maf í fyrra). c. Um þegnskaparvinnu f Svarfaðardal Gfsli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Gest Vilhjálmsson bónda f Bakkagerði (Áður útv. fyrir tæpu ári). 17.20 Unglingalúðrasveitin f Reykjavfk leikur f útvarpssal Stjórnendur: Páll P. Páisson og Stefán Þ. Stephensen. 17.40 Útvarpssaga barnanna: .Jlorgin við sundið" eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (3). 18.00 Stundarkorn með kanadfsku söng- konunni Maureen Forrester Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um iönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Vilhjálmur Einarsson. 19.45 Serenata nr. 9 f D-dúr (K320) eftir Mozart Fflharmónfusveitin f Berlfn leikur; Karl Böhm stjórnar. 20.25 Frá kirkjuviku á Akureyri f marz Guðrún Asgeirsdóttir á Mælifelli og Sigurður Sigurðsson verzlunarmaður flvtja ræður. Björg Baldvinsdóttir og Heiðdfs Norðfjörð lesa Ijóð. Sigurður Svanbergsson syngur lag Björgvins Guðmundssonar, „Friður á jörðu". Organleikari: Jakob Tryggvason. 21.20 Pfanósónata nr. 31 f As-dúr op. 110 eftir Beethoven Solomon leikur. 21.40 Einvaldur í Prússlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur annað erindi sitt: Friðrik krónprins. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. tregir til, og grunar, að það kunni að draga dilk á eftir sér. 23.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. aprfl 1975 18.00 Stundin okkar Meðal efnis f Stundinni eru teikni- myndir um önnu og Langlegg, Robba eyra og Tobba tönn. Einnig verður þar látbragðsleikur um Iftinn asna, spurn- ingaþáttur og annar þáttur myndarinn- ar um Öskubusku og hneturnar þrjár. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskráog auglýsingar 20.30 Heimsókn „Það var hó, það var hopp, það var hæ“? Sjónvarpsmenn heimsóttu þrjú félags- heimili á Suðurlandi á útmánuðum og fylgdust með því, sem þar fór fram. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Kvikmyndun stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 21.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evrópu Keppnin fór að þessu sinni fram f Stokkhólmi seint f marsmánuði, og tóku þátt f henni keppendur frá nítján löndum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 23.25 Að kvöldi dags Sr. ólafur Skúlason flytur hugvekju. 23.35 Dagskrárlok + Ef þú mættir þessarri ungu grettu stúlku I leðurjakkanum, dytti þér þá í hug að f æðum hennar rynni blátt blóð, prinsessa, dóttir einnar falleg- ustu konu sem hefur leikið f kvikmyndum. Jú, þetta er ein- mitt hin 18 ára gamla prinsessa, Carolina, dóttir þeirra Grace Kelly og Rainier, fursta f Monaco. Myndirnar bera það greinilega með sér að hún hefdur að enginn taki eftir sér — þvf það hefur nú aldrei þótt neitt sérstaklega kvenlegt að naga á sér neglurnar og þaðan af síður konunglegt. En þegar hún er uppábúin þá leynir það sér ekki, andstæð- urnar eru miklar, það eru fáar stúlkur fegurri eða glæsilegri. . . nagar á sér neglurnar og .. + Við sjáum ekki betur en að vel fari á með þessum tveimur. Henry, þessi stóri, dapureygði hundur, elskar að hugsa um vin sinn, hina blfðu, loðnu Sam- önthu sem er Sfamsköttur. Þau eru vissulega ólfk, en algjör- lega óaðskiljanleg. — Og svo er talað um að menn sláist eins og hundar og kettir. . . + Eftir sorgarsvipnum á bola- bítnum að dæma Iftur helst út fyrir að húsbóndi hans hafi lagt honum lffsreglurnar: „Þetta er nú einum of mikið af þvf góða, það er orðið allt of þröngt f vagninum, Boli. Annað hvort verður þú að fara f megrun — eða þá aftur f hundakofann Brezki vinsældalistinn BRETLAND: 1. (1) Bye bye baby .....................Bay City Rollers 2. ( 3) There’s a whole Lot of Loving ....Guys and Dolls 3. ( 2) Girls ....................Moments and Whatnauts 4. ( 8) Foxontherun ..............................Sweet 5. ( 4) Fancy pants ..............................Kenny 6. (13) Swingyour daddy ....................JimGilstrap 7. (10) Funky gibbon/Stick man blues ...........Goodies 8. ( 6) 1 can do it ...........................Rubettes 9. ( 9) Play me like you play your guitar ..Duane Eddy 10. (17) Love me iove my dog ................Peter Shelly Bandaríski vinsældalistinn BANDARlKIN: 1. ( 2) Philadelphia Freedom ...............EltonJohn 2. ( 3) Lovin’you .....................Minnie Riperton 3. ( 1) No no song..........................Ringo Starr 4. ( 5) Lady marmalade ........................Labelle 5. ( 6) Poetry man........................Phoebe Snow 6. ( 7) Once you get startet.....................Refus 7. ( 8) Have you never been mellow...Olivia Newton-John 8. (10) Somebody done somebody wrong song .B.J. Thomas 9. (11) EmmaHot .............................Chocolate 10. (13) Chevyvan ........................ SammyJohns Peter Selles + Eftir hræðilegt ár fullt ein- manaleika og misheppnaðra ástarævintýra, er Peter Sellers loksins orðinn ánægður með lífið. „Eg átti í miklum erfið- leikum, misheppnuð ástarsam- bönd og misheppnuð hjóna- bönd,“ — sagði Sellers, sem skildi á siðasta ári við þriðju eiginkonu sfna. „Flestar þær konur sem ég hef kynnst sátu bara og biðu eftir þvf að ég segði eða gerði eitthvað skemmtilegt sem fengi þær til að hlæja — en raunverulega var það ég sem þurfti á þvf að halda að einhver skemmti mér. Samband mitt við Lizu Minelli var öðruvfsi. Hún kom inn f lff mitt eins og hraðiest. Hún kom mér til að hlæja og skemmta mér. Það var alveg stórkostlegt meðan það entist, og ég sé ekki eftir einu einasta andartaki af þeim tírna.” 1 viðtali við blað eitt i London, sagði Sellers að hann hefði verið langt niðri þegar Liza yfirgaf hann en þá fann hann ráð við þvf: „Núna nota ég yoga til þess að varna þvf að verða einmana. Þegar ég er einmana sekk ég inn f sjálfan mig og hverf frá hinum ytra heimi, eins og yoga kennir. Yoga hefur breytt miklu, ég hef ekki eins miklar áhyggjur eins og áður og ég hef náð fullri hugarró. Ég er eins hamingju- samur eins og ég mögulega get verið án þess að það sé nein kona f lífi mfnu. Eg geri ekki ráð fyrir þvf að ég gifti mig aftur — en maður getur nú aldrei verið viss.“ Það er Ifka annar hlutur sem hefur stuðlað að þvf að hann er ekki lengur svona niðurdreginn, en það er að stjarna hans er aftur tekin að hækka. Nýjustu mynd hans „The Optimist” var frábærlega tekið. ,JÉg var svo ánægður og hamingjusamur að ég fór að gráta af einskærri gleði.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.