Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRIL 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |l|| 21.marz.—19. aprll Þú mátt styðjast vid allt sem þú hefur verid að athuga undanfarið. Treystu á eigin dómgreind, en ekki svo mjög á loforð annarra Nautið 20. april — 20. maí Þú þarft kannski að höggva oft í sama knórunn, en þú munt hafa yfirhöndina ('tskýringar eru þó ef til vill nauðsyn- legar. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú gerir rangt I því að vera sífellt að reyna að koma fólki á óvart. Keyndu að skipuleggja og þaulhugsa hlutina, og enga sýndarmennsku. 'iWjf m > Krabbinn 21. júní — 22. júlí Almenn afslaða þín er ekki að ganga milli hols og höfuðs á einum eða neinuni, heldur er metnaðargirni þín með meira móti. (iadlu þess saml að lála lilfinning- arnar og oiginhagsmunina ekki ganga úr Ljónið 22. júlí — 22. ágúst Aform þín í efnahagsmálum þurfa endurskoðunar við, þótt ekki væri nema I öryggisskyni. Það er of seint að hyrgja hrunninn, þegar harnið er dottið ofan i. (® Mærin 23. ágúst — 22. sept. Vertu ekki að vöðla fortfðinni of lengi i lófa þínum. Það sem er gert er gert. Um að gera að lála sór það samt að kenningu verða. Vogin Wnrré 23. sept. < • 22. okt. Þú verður að gefa svar við nýju og ef til vill mikilvægu tilh<n)i. llafðu samráð þar um við þá af þinum nánustu sem þú treystir be/t. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú átt fleiri kosta völ en flestir aðrir. Ástariífið stendur í blóma og það er létt yfir þér. Njóttu vel. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Öll mál virðast ætla að vefjast fyrir þér, og þér finnst lífið flókið. Það kann að vera nokkuð til i þvi. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Skeytingarleysi þitt og tillitsleysi má ekki ganga út í öfgar. Það er gott að vera sjálfstæður, en fyrr má nú rota en dauð- rota Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú getur ekki ailtaf fengið þitt fram. Eitthvað verður undan að láta Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Heppnin er með þér í dag og flestir samgleðjast þér. Flestir en ekki allir. Þú skalt passaþig á baktjaldamökkurunum. (?AÐ HEFUR verið BJforisr INM i f?ANNSÓKN- ARSTÖÐ SJO- HERSINS OG þAO ER /WÁL FVRIR þfG,CORRlGAN.' A mekan hefur kafbi-turinn I>BOTEUSI verio setlur um bord C ftuobát ,Sent þegar hefur sig til flugs.,. 1 Hér áður fyrr voru svín notuð við leitina að kúlusveppum. H0U KNOkJ LUHV THEY U6£ D064 N0U) INSTEAP 0F Pl66? Veiztu af hverju nú eru notaðir hundar I staðinn fyrir svln? ÖÍCMZÍ UJH6N A Pl6 U)0ULP FIND A TRUFFLE, HE'P ALkJAVé T£Y TO GOB6L6 IT RlGHT UP... Af því að þegar svín fann kúlu- svepp, reyndi það alltaf að háma hann I sig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.