Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.04.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. APRlL 1975 r — Minning Asdís Framhald af bls. 23 og notaði eigin skynsemi og til- finningar til að meta hvern hlut. Hún lét ekki aðra segja sér hvað henni bæri að hugsa eða segja. Því var hún ekki alltaf sammála sínum viðmælendum. Hún tók á móti okkur vinkon- um Lólu með þeirri góðvild sem ég hef áður nefnt. Hún gaf okkur færi á að kynnast sér og tók sér tíma til að kynnast okkur. A sama hátt tók hún á móti fjölskyldu minni er hún fluttist búferlum til Reykjavíkur. Urðu þær móttökur og kynni mér og íjölskyldu minni ómetanleg. Hún varð vinkona okkar allra. Eg votta Asbirni Stefánssyni, Lólu vinkonu minni, öðrum börn- um Asdisar, tengdabörnum og barnabörnum mína dýpstu sam- úð. Ingibjörg S. Guðmundsdóttir. — Um framtíðina Framhald af bls. 4 farið í þær framkvæmdir sem muni borga sig upp af sjáldsdáð- um. Annars væri allt í lagi. Bandaríkjamenn og NATO Nú ef við höfum engin fyrir- tæki nægilega vel undirbúin, sem geta borgað sig upp sjálf og skilað hreinum hagnaði, er þá ekki ráð að benda Bandaríkjamönnum á að það þurfi að steypa hringveg- inn til þess að efla varnir lands- ins. Þeir þurfa ekki einu sinni að gefa okkur þetta, aðeins lána okk- ur fyrir verkinu — að vísu all- lengi, en lán samt. Það hlýtur að vera skemmtilegra fyrir þá að lána okkur svona 200 nilljónir dollara til þessa en að fleygja slíkum upphæðum í Lon-Nol karl- inn, sem áreiðanlega borgar aldrei neitt. A meðan hugsum við málið, hvort við eigum að fá okkur 5 Norglobala til þess að fá meiri nýtingu úr bezta fiskiskipaflota heims og beztu fiskimönnum heims og stunda veiðar á öllum heimshöfum ef svo ber undir, hvort við eigum að fara í 1600 MW Austurlandsvirkjun og áburðarframleiðslu, hvort við eig- um. . . Allavega vilja Islendingar hafa vinnu og þéna mikið. Þeir kæra sig ekkert um að fara heim kl. 5 eftir einhverri hagfræðikenningu og stunda menningarlíf með tóm- an maga. 11.3.1975 Halldór Jónsson verkfr. Ungur maður óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða hliðstæðu á friðsælum stað í Reykjavík eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 341 29 e.h. Mercedes Benz 1513 vörubifreið Til sölu Mercedes Benz 1513 vörubifreið árg. 1973. Upplýsingar í síma 14228 ORG_ Allir salirnir opnir í kvöld. Dixielandhljómsveit Árna ísleifs sér um fjörið með allri almennri dansmúsik. Fjölbreyttur matseðill Góð þjónusta. Frábært kalt borð í hádegi. Verið velkomin. HÓTEL BORG Dansleikur íslenzk-ameriska félagsins, er átti að vera í kvöld, hefur verið frestað til 17. maí af óviðráðanlegum ástæðum. Stjórnin. VOR — BINGO Stórbingó verður í Sigtúni sunnudaginn 13. apríl kl. 20.30. 3 utanlandsferðir og fjöldi annarra góðra vinninga. Landssamband Slökkviliða. Karlakórinn Hálfbræður Næturgalar leika Skemmta kl. 23.30. fyrirdansi j Húsið opnaö kl. 20,00 | I Dansað til kl. 02,00 I_________________________I Veitingahúsiö , SKIPHOLLHF. Strandgötu 1 ■ ‘2? 52502. IjlNGÓ ALDARINNAR Síðasta umferð í Háskólabíói á morgun kl. 14.00. Stjórnandi: Svavar Gests. Miðasala frá kl. 14.00 í dag og kl. 1 2.00 á morgun, sunnudag. í lokin á sunnudag verður spilað um FIAT 127 og geta allir keypt spjald til að spila um bílinn. Þeir sem hafa mætt í öll 4 skiptin og sýna miða fá 1 spjald frítt. ÞRÍTTUR FELAGSHEIMILIÐ FESTI Grindavik FESTI Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi. Nafnskírteini Sætaferðir frá B.S.Í. og S.B.K. kl. 10. FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI Grindavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.