Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAl 1975 23 Fjölbreytt starf H.S.S.R. AÐALFUNDUR H.S.S.R. (Hjálp- arsveitar skáta í Reykjavík) var haldinn 22. febrúar s.l. og var eftirfarandi stjórn kosin: Thor B. Eggertsson sveitarforingi. Björn V. Björnsson 1. aöst. sv.for. Sig- hvatur M. Blöndahl 2. aðst. sv. for. Arnfinnur Jónsson gjaldkeri. Agúst Jóhannsson meðstjórnandi. Varamenn: Eirikur Karlsson áhaldavörður. Einar H. Haralds- son ritari. Hér fer á eftir formáli að skýrslu H.S.S.R." Segja má að þetta starfsár hafi verið frekar róiegt. Utköll hafa verið fá, eða fimm. Leitað var að einum pilti, einni stúlku, tveim fullorðnum karlmönnum og einum dreng. Ein flugvél fórst á árinu, þar sem sveitin var kölluð út, en flugmaðurinn slapp heill á húfi og má það furðulegt kalla. Af þessum fimm létust tveir, dreng- ur og stúlka, og tveggja er enn saknað. Sem betur fer voru engar leitir að rjúpnaskyttum þetta ár, og má ef til vill rekja það til þeirra námskeiða er sveitin hefur haldið í ratvísi og ferðamennsku fyrir rjúpnaskyttur og aðra ferða- menn undanfarin ár. Sveitin undirbjó þó einnig nokkrar leitir eða aðstoð sem ekkert varð úr þar sem aðilar komu fram í tima. GÍRMÓTORAR — MÓTORAR Gírmótorar: 1/3 — 15 hestöfl 40 — 100 sn/mín. 220/380 volt, 3 — fasa Vanalegir vatnsþéttir mótorar: 1/3 — 3 hestöfl, 1—fasa, 1/2 — 10 hestöfl, 3—fasa, 1500 sn/mín. Electropower ÚTVEGUM ALLAR STÆRÐIR MÓTORA OG VEITUM TÆKNILEGA AÐSTOÐ FÁLKIN N Þá var sveitin með þó nokkurt starf fyrir mannamót, t.d. skáta- mót, þjóðhátíðir og fi. Mikið starf við þjálfun og æfingar var innt af hendi á árinu. QJ CO VIÐ GETUM AÐEINS VERIÐ ÞEKKTIR FYRIR AÐ SELJA ÞÉR FÖT SEM ÖÐRUM FINNAST FALLEG! ARISTO-MEÐ SUMARSNIÐI. ^Andersen C&> Lauth hf. Alfheimum 74 Vesturgötu 17 Laugavegi 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.