Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1975
Ungur röskur
maður
getur fengið vinnu á lager. Tilboð merkt:
„laqermaður — 6881", sendist Mbl. fyrir
15. þ.m.
Verkstjóri
Óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Get byrjað eftir hálfan mánuð.
Upplýsingar í síma 43372 eftir kl. 8 á
kvöldin eða fyrir hádegi.
Vélvirkjar óskast
Vil ráða vélvirkja til viðgerða á Massey
Ferguson vélum. Uppl. í síma 43943 á
daginn og 85656 á kvöldin.
Karl Sighvatsson.
Lausar stöður
Þrjár kennarstöður við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til
umsóknar. Kennslugreinar eru danska, enska, stærðfræði og
eðlisfræði.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og
störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, Reykjavík, fyrir 30. mai n.k. —- Umsóknareyðublöð fást i
ráðuneytinu. ..
Menntamálaraðuneytið,
2. mai 1975.
Lausar stöður
Danska utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi, að auglýstar
yrðu, allsstaðar á Norðurlöndum, 13 ráðunautastöður við
norræna samvinnuverkefnið i Tanzaníu. Góð enskukunnátta er
nauðsynleg, en að öðru leyti er einkum krafist, viðskipta-
menntunar, bókhaldsþekkingar eða starfsreinslu við sam-
vinnufyrirtæki, til þess að ráðning komi til greina. Umsóknar-
frestur er til 20. mai n.k. Nánari upplýsingar um einstakar
stöður og launakjör eru veittar á skrifstofu Aðstoðar fslands við
þróunarlöndin Lindargötu 46, herbergi 1 2. En hún er opin á
miðvikudögum og föstudögum kl. 17—19. Þar fást einnig
umsóknareyðublöð.
Aðstoð (slands við þróunarlöndin.
Atvinna —
Afgreiðslustúlka
Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í
verzlun okkar. Yngri en 20 ára kemur
ekki til greina. Æskilegt að umsækjandi
hafi einhverja vélritunarkunnáttu. Um-
sóknir með uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist okkur fyrir 1 0. maí n.k.
Aðstoðarstúlka
óskast
á tannlækningastofu í miðbænum. Tilboð
er greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Morgunblaðinu fyrir 12. maí n.k.
merkt: „stundvís 6882"
Afgreiðslumaður
óskast í bifreiðavarahlutaverzlun strax.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. maí merkt:
„Afgreiðslumaður — 9631".
Fretheim hotel,
5743 Flám, Noregi
óskar eftir að ráða yfir sumartímabilið
20/5 til ca. 10/9:
2 framreiðslustúlkur.
2 stofustúlkur.
Umsóknir sendist Fretheim hotel, 5743
Flám. Fríar ferðir frá komustað í Noregi.
Skrifstofustarf
— bókhald
Læknasamtökin óska að ráða starfsmann
til að annast bókhald og sinna almennum
skrifstofustörfum. Góð bókhaldskunnátta
nauðsynleg.
Upplýsingar á skrifstofu samtakanpa í
Domus Medica í síma 18331.
Kennarar —
Kennarar
Nokkra kennara vantar að gagnfræða-
skólanum á Akranesi á hausti komanda.
Kennslugreinar: danska á grunnskóla-
stigi, og enska á framhaldsstigi. Einsetin
skóli 5 daga kennsluvika. Umsóknarfrest-
ur er til 20. maí.
Upplýsingar gefa skólastjórinn, Sigurður
Hjartarson í síma 93-1672 og formaður
fræðsluráðs Þorvaldur Þvorvaldsson í
síma 93-1 408.
Fræðs/urád Akranes,
Járnsmiðir og
rafsuðumenn óskast
Stálsmiðjan h. f., sími 24400.
Saumaskapur
Sportver h.f., Skúlagötu 51, vill ráða
konur við saumaskap. Upplýsingar veittar
á staðnum eða i síma 1 9470.
Sportver h. f.
Ritari óskast
Opinber stofnun óskar að ráða ritara til
starfa allan daginn. Góð kunnátta í ensku
og dönsku nauðsynleg.
Umsókn með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 1 5. mai n.k. merkt: „1 520".
Framtíðarstarf
Óskum að ráða karlmann til starfa við
akstur, lager og ýmislegt annað.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni milli
kl. 9 og 1 7, ekki í síma.
Bandag
H/ó/barðasó/unin h3f,
Dugguvogi 2.
Vaktavinna
Ábyggilegur maður 30—50 ára óskast
strax. Framtíðarvinna fyrir traustan mann.
Uppl. hjá verkstjóra Sigurði Sveinssyni.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Þverholti
22.
Deildarstjóri —
erlendar bækur
Bókaverzlun í Miðborginni óskar eftir að
ráða mann eða konu til að annast deild
erlendra bóka. Nauðsynlegt er að við-
komandi hafi áhuga og þekkingu á
erlendum bókum, ásamt góðri málakunn-
áttu.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum sendist afgr. Mbl. fyrir 14.
maí merkt: Deildarstjóri 7236.
Skrifstofuvélar h. f.,
Hverfisgötu 33, Reykjavík.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
bílar Mazda 1300 station de luxe til sölu. Ekinn 45 Vörubíll Til sölu Marcedes Benz árg. '73 með eða án 216 tonna krana. Upplýsingar i sima 93-1671 og 1779. Bronco'74 Til sölu litið ekinn og vel með farinn bill með toppgrind og dráttarkrók. Til sýnis og sölu við Úthlið 16 eftir kl. 18.30 næstu daga. S. 10373. Stúlka sem lýkur prófi frá Kennara- háskóla íslands í vor óskar eftir vinnu i sumar, hálfan eða allan daginn. Vinsamlegast hringið i sima 33095 eftirkl. 17.00. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu á sumar- dvalarheimili barna. Hefur haft ábyrgð á börnum, hlið- stæð vinna kemur til greina. Upplýsingar i sima 35232. Eðlisfræðingur og hjúkrunarkona, nýkomin frá námi erlendis, með tvö börn, óska eftir 3—4 herb- ergja ibúð i nágrenni Land- spitalans. Uppl. i sima 41233.
þús. km. Vél nýyfirfarin — útvarp — 4 snjódekk. Góður vagn — skipti á ódýrari t.d. Saab eldri gerð. Verð um 700 þús. kr. Slmi 43855. Beltakrani
P.H. með dragskóflu, stærð % rúm. til sölu. Upplýsingar í sima 41693 eftir kl. 8 á kvöldin. atvinna Ungur maður óskast til verzlunarstarfa. Vald. Poulsen h.f., Suðurlandsbraut 1 0. ^úsnseöi 2ja — 3ja eða 4ja herbergja ibúð óskast á leigu til lengri tima. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 35478.
Fiat 128 '74 ekinn 10.600 km til sölu. Má borgast með 1 —2ja ára skuldabréfi. eða eftir sam- komulagi. Sími 16289. / Dráttarbifreið Volvo FB, 88. árgerð '67 með skifu til sölu. Vagn gæti fylgt með. Upplýsingar i sima 41 693 eftir kl. 8 á kvöldin. Dugleg Unglingsstúlka, sem verið
Atvinna óskast Tvær 17 ára stúlkur óska eftir vinnu, helst úti á landi. Uppl. i síma 23765. hefur 5 sumur i sveit, óskar eftir vinnu. Hefur unnið af- greiðslustörf. Vinsamlegast hringið i síma 41021 eftir kl. 6 á kvöldin. 2ja — 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Upp- lýsingar i sima 73042 i dag og næstu daga. Lítil íbúð óskast á leigu. Áreiðanleg greiðsla. Góð umgengni. Uppl. i síma 86421.