Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAl 1975
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
hús
Amerísk fjölskylda
óskar eftir að taka é leigu
3—4ra herb. ibúð með hús-
búnaði i einn mánuð frá 20.
júní að telja. Uppl. i sima
19097 eftir kl. 7.
íbúð óskast
til leigu 2ja — 3ja herb.
Algjör reglusemi heitið. Upp-
lýsingar i sima 10738.
íbúð óskast
Einstaeð móðir með eitt barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð i gamla bænum. Uppl. i
sima 1 3407 eftir kl. 6.
kaup
sala
Til sölu
vegna brottflutnings 1 Vi árs
410 I kæliskápur og 245 I
frystiskápur, einnig tviskipt
eldavél 4 ára og rafmagns-
ofn. Upplýsingar í sima
36469.
Til sölu ,
2 stk. nýjar viftur i gripahús
og Baldvin Burns rafmagns-
gitar. Upplýsingar i sima
71256.
Riffill óskast
Óska eftir að kaupa notaðan
riffil Calib. 222 eða 223.
Upplýsingar i sima 81 762.
Óska eftir
að kaupa verzlun eða
iðnaðarfyrirtæki. Tilboð
leggist inn á augl. deild Mbl.
merkt: „Heppin — 7318"
fyrir 14. maí.
Óska eftir
að kaupa heyblásara. Upp-
lýsingar i sima 41469 (og
86138).
Verzlun til sölu
Búsáhalda- og gjafavöru-
verzlunin Miklubraut 68 er til
sölu, upplýsingar í sima 1 7-
7-71.
slíf
I.O.O.F. 1 = 157598'A
Lokaf. — SKV.
Kór kvenfélagsins Sel-
tjörn
heldur skemmtikvöld með
söng og gamni föstudaginn
9. maí kl. 9. i félagsheimil-
inu. Dans á eftir. Miðasala
fimmtudag kl. 1 —3.
Á föstudagskvöld
kl. 20.
Þórsmörk
Ferðafélag íslands, Öldugötu
3, simar: 1 9533 og 1 1798.
Laugardagur 10. maí
kl. 13.00.
Skoðunarferð á sögustaði i
nágrenni Reykjavikur. Leið-
sögumaður Þór Magnússon,
þjóðminjavörður. Verð kr.
300.- Brottfararstaður B.S.Í.
Sunnudagur 11. maí,
kl. 9.30.
Fuglaskoðunarferð á Reykja-
nes. Leiðbeinandi Grétar Ei-
riksson. Hafið kiki meferðís.
Verð kr. 900.-
kl. 13.00.
Leiti — Eldborgir. Verð kr.
400.-
Borttfararstaður B.S.f.
Ferðafélag Islands.
Fíladelfía
Uppstigningardagur almenn
samkoma kl. 20.30. Ræðu-
menn Auðunn Blöndal,
Guðni Einarsson. Söngsveit-
in Doxa og æskufólk syngur.
Kærleiksfórn tekin vegna
minningarsjóðs Margrétar
Guðnadóttur.
Filadelfía — Selfossi
Fimmtudagur 8/5 almenn
samkoma kl. 20.30. Ræðu-
maðurWilly Hansen.
Skagfirska söngsveit-
in
Stór-bingó að Hótel Sögu
fimmtudaginn 8. mai kl.
8.30 e.h.
Glæsilegir vinningar, utan-
landsferðir, húsbúnaður,
matvara o.fl.
Skemmtiatriði i hléinu.
Fjáröflunarnefndin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6 A í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
UTIVISTARFERÐIR
Fimmtudagur 8. mai:
1. Eyrarbakki, Stokkseyri og
strönd Flóans. Brottför kl.
10. Verð 1000 kr. Fararstjóri
Eyjólfur Halldórsson.
2. Krossfjöll — Fjallsendi
(einnig hellaskoðun). Brottför
kl. 13. Verð 600 kr. Farar-
stjóri Einar Ólafsson.
Laugardagur 10. maí::
Móskarðshnjúkar. Brottför kl.
13. Verð 500 kr. Fararstjóri
Þorleifur G uðmundsson.
Sunnudagur 11. maí
Fjöruganga við Hvalfjörð.
Brottför kl. 13. Verð 600 kr.
Fararstjóri Friðrik Sigur-
björnsson.
Brottfararstaður B.S.Í. Fritt
fyrir börn i fylgd með full-
orðnum. Útivist, Lækjargötu
6, simi 14606.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — Boðun
fagnaðarerindisins i kvöld,
miðvikudag kl. 8.
Kökusala i Blindra-
heimilinu
Laugardaginn 10. mai kl. 2,
kokusala i Blindraheimilinu,
HamrahlíJ 17. Styrkið gott
málefni.
Styrktarfélagar.
Hjálpræðisherinn
80 ára afmælishátið.
Fimmtudag kl. 20.30: Fagn-
aðarsamkoma. Major Guð-
finna Jóhannesdóttir talar,
Brigader Óskar Jónsson
stjórnar. 24 gestir frá Færeyj-
um og gestir frá Akureyri og
ísafirði taka þátt með söng,
hljóðfæraleik og vitnisburði.
Föstudag 9. mai kl. 20.30:
Samkvæmi fyrir hermenn,
heimilasambandssystur og
fleiri.
Laugardag, 10. mai kl.
20.30: Hátiðarsamkoma i
Dómkirkjunni. Biskup (slands
og Dómprófastur flytja ávörp.
Laugardag kl. 23.00: Mið-
nætursamkoma.
Verið velkomin.
Frá Guðspekifélaginu
„Angan eilífðarinnar" nefnist
erindi sem Sigvaldi Hjálmars-
son flytur á Lótusfundinum, í
kvöld, fimmtudag kl. 9.
Styrktarfélag vangefinna
SUMARDVÖL
Styrktarfélag vangefinna mun á komandi sumri
reka sumardvalarheimili fyrir vangefna í tengsl-
um við dagheimilið Lyngás.
Umsóknir um vist verða að berast fyrir 20.
þ.m. til forstöðukonu Lyngáss sími 38228.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK o
M ALGLYSIR LM AI.LT
LAND ÞEGAR Þl AVG-
LYSIR í MORGVNBLAÐINl
MEGRUNARFÆÐI
Vegna mikillar eftirspurnar hefjast ný námskeið mánudaginn 1 2. mai.
H Vegr
I Kennt verður:
H 1. Grundvallaratriði næringarfræði.
I 2. Gerð matseðla. Áherzla er lögð á næringarrikt,
I hitaeiningarrýrt fæði.
I 3. Sýndir verða grænmetis- og ávaxtaréttir.
v Forðist skaðlegar megrunaraðferðir.
Upplýsingar og innritun i síma 86347.
Kristrún Jóhannsdóttir,
manneldisfræðingur.
SYNIKENNSLA
Hestamannafélagið
Fákur
KAPPREIÐAR
Hvítasunnukappreiðar Fáks verða haldnar 2.
hvítasunnudag á skeiðvelli félagsins að Víðivöll-
um og hefjast kl. 1 4.30.
Keppnisgreinar:
Skeið 250 m.
Stökk 250 m, 350 m og 800 m.
Brokk 1500 m.
Þá fer fram gæðingakeppni í A. og B. flokki.
Skráning kappreiðahesta og gæðinga fer fram á
skrifstofu félagsins næstu daga og líkur 13.
maí.
Sími 301 78 daglega kl. 14 — 1 7.
Athugið. Hin árlega hópferð á hestum fyrir unglinga
er í dag kl. 10.30 frá skeiðvelli Fáks.
KjÖTSKROKKAR
+ nauta kr,455,po/kg
VL SVÉn kr:_588.00/kg
folöld Kr.-.?.7.Q.-PP/ kg
Wmb Kr.-.?.? 7; P.Q/ kg
ÚTB, POKKUN, MERKING
innifalö í verói.
TIIBOÐIFRYSTIRINN l
LAUGALÆK
D@Tr®Œ)DDRí]
■imi 35020