Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.05.1975, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAl 1975 Afmæliskveðja: Maren (Maja) Hæðarenda sextug 9. maí Elskulega vinkona. Á öllum tímamótum staldrar maóur við og hugsar. Að haki margra ára vináttu búa margar minningar, sem renna um hugann eins og myndir á kvikmyndatjaldi tímans. Og ég veit að þessar minn- ingar eru þér jafn kærar og mér, þegar við vorum að eiga dætur okkar fyrir nærri 26 árum, og siðan synina, sem á eftir komu með tilheyrandi áhyggjum og erfiði, sem sliku starfi fylgir. I minum huga ert þú alltaf kona kærleikans, kona, sem öllum þyk- ir vænt um, og sést ekki fyrir i kærleikanum, og satt að segja finnst mér hann hafa stundum hlaupið með þig i gönur, en þarna erum við ólíkar með ólíkar skoðanir, og enginn kominn til að segja hvor okkar hafi á réttu að standa. Þú ert alltaf heil i þínu starfi og tilfinningum, þessvegna erum við vinkonur í gegnum öll árin, sem við höfum þekkst. Það er mikil gæfa að eiga slika vináttu i iifsins ólgusjó. A heimili ykkar Sigurfinns er alltaf gott að koma. I gamla hús- inu áttum við margar góðar og hlýjar stundir, og nú streyma minningarnar fram í hugann. Það var alltaf tekið vel á móti okkur hvernig sem á stóð og oft fengum við að grípa í verk með ykkur, okkur öllum til ánægju. Þú miðl- aðir okkur af glaðværð þinni og hjartahlýju. Þú sagðir okkur frá því, ef eitthvað af kunningjunum varð fyrir gleði eða happi, erfið- leikarnir voru helzt ekki ræddir nema þá af nærfærni og samúðar- hlýju. Svona fólk er gott að þekkja, maður verður eitthvað svo rikur af þvi. Eftir brunann á Hæðarenda urðu eins og þáttaskil i lífi þínu, þú varst orðin fullorðin, slitin og þreytt og álagið of mikið og þannig er það enn vina min góð. Og nú ertu að pota þér yfir á sjötugsaldurinn. Það er mikill vandi að verða gamall. Ellin getur verið fögur og góð, ef vel tekst til. I raun og veru held ég að ellin sé mesta vandamál æviskeiðsins, og ekki síst í sveit. Þar er stundum eins og allt reki á sker og verði strand. Erfiðieikar og einmana- kennd varna fólki þess að hugsa rökrétt, og hver grefur sig inn i sjálfan sig í vanmáttugum erfið- Framhald á bls. 29 Köku- uppskriftin HnoóuA lerta, ódýr '/* k« hveiti 250 g smjörliki 1 pk ui'Kjadufl eóa 2 e«|í 200|»sykur 'l'n dl mjólk (erta 1 dl) 5 tsk lyftiduft Kabaraharamauk, saxaó. fiveiti, lyftidufti, CKMjadufti sykri er sáldraó saman á ln>ró. Smjörlíki mulió í, vætt í meó mjólkinni og dei«ió hnoóaó, |>ar til þaó er jafnt. Skipt i 3—4 hluta, sem flattir eru út í kökur, jafnstórar ofnplötunni. Kökurnar settar á smuróa plötu, ojí bakaóar Ijiisbrúnar vió mikinn undirhita. Kökurnar smyrjist heitar með voIjíu mauki og leKKÍst saman Sióast er tertan með maukinu sett ofur- litla stund inn i volgan bakaraofn. Þá sigur maukió betur í gegnum kökurnar og tertan verður mýkri og Ijúffengari Vafin innan i plast eða smjörpappír og geymist i lokuóum kassa á köldum staó í 1—2 vikur Tertan batnar vió geymsluna. Ffskflök I karrý %—1 kg hreinsuó fiskflök (t.d. borskur) Salt og hveiti 1 hnífsoddur karrý 1 hnifsoddur pipar Smjörliki 1 laukur (1—2 lárberjablöó) 1 dl. hvitvin eóa h dl. sherry og •/•» dl vatn. Fiskfiökin eru skorin i sneióar, sem eru salti stráðar um stund, síóan þerraðar. Hveiti, salti, karrý og pipar er blandað saman. Fldfast mót er smurt meó miklu smjör- liki. Fiskinum velt upp úr hveitiblöndunni og stykkjun- um raóað í mótió. Smjörbitar eru settir milli fiskstykkj- anna og saxaður laukur (og einnig lárberjablöðin). Sióast er vininu hellt yfir fiskinn. Lok sett á mótió eða pappir bundinn yfir. Soóið í heitum ohii í 1—2 stundar- fjórðunga. Borió fram sjóóandi heitt meó kartöflum og grænmeti. Cott er aó láta nióursoónar grænar baunir hjá fiskinum í mótió sióustu 3—5min. . . Helgar- steikin Nýsviðin svið Opið til kl. 10 á föstudögum og frá kl. 8.30—1 2.00 á laugardögum. Vörðufell, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 42040. Icefood ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4—6, GÍÐA vörukynnintf ^ ioiuió í búóina og bragóió g:;ða -ÓÐALSPYLSU og fáió uppskriftir! verður í kjörbúð Kaupfélags Suðurnesja Hafnargötu 30 Keflavik, föstudaginn 9. maí kl. 4—6 e.h. Þar munu húsmæórakennarar á vegum Kjötiónaóarstöðvar Sambandsins kynna nýjungar frá stöóinni og gefa ráðleggingar um matreiöslu. g 1 ^ Goða vörumar eru framleiddar við bestu aðstæður og undir ströngu eftirliti eigin rannsókna- stofu. ........ ..............■■—ó$ fyrir göóan mat (rCA Á morgun OSTAKYNNING í KAUPGARÐI FRÁ KL. 16—20. ÓKEYPIS UPPSKRIFTIT Opið frá 9—12 og 13—22. Laugardag frá 9—12. Kaupgardur ■ BIV Smiöjuvegi9 Kópavogi Hafnarfirði Seljum reyktan lax og graflax Tökum lax í reykingu Útbúum graflax Vacuum pakkað ef óskað er Póstsendum um allan heim. ÍSLENZK MATVÆLI SÍMI 51455 Óbreytt álagning til 17/5. Strásykur 1 kg. kr. 245.00 Hveiti 5 Ibs. kr. 1 98.00 Ríókaffi 1/4 kg. kr. 107.00 Ljómasmjörlíki 1/2 kg. kr. 140.00 Kellogs Cornflakes stærri pakkar, 1 32 kr. Púðursykur V2 kg. kr. 1 88.00 Ritz kex kr. 86.00 Jakobs tekex kr. 81.00 Opið til kl. 10 föstudag og til hádegis laugardag. • 1A. Húsgagna og heimilisd S 86 112 Matvorudeild S 86 111. Vefnaðarv d S 86 1 1 Matvöru- markadurinn « Tilkynningum « þessa síðu er veitt móttaka I sfma 22480 til kl. 18.00 « þriðjudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.