Morgunblaðið - 04.07.1975, Síða 24
24
Brejjting á tímasetningu /járlagaárs:
Ofvöxtur ríkisgeirans
Guðmundur H. Garðarsson
alþingismaður flutti á sfðasta
þingi þingsályktun þcss cfnis, að
rfkisstjórnin láti kanna mögu-
leika á breytingu tfmasctningar
fjárlagaárs þann vcg að það
hefjist 1. júlf en ljúkf 30. júní. I
röksluðningi fyrir tillögu sinni
kcmur Guðmundur víða við,
ræðir m.a. um þjóðnýtingu
þjóðartekna og ofvöxt ríkis-
gcirans, scm stefni frjálsum at-
vinnurekstri í bráða hættu. Flest
af því, sem fram kom f ræðu
Guðmundar, á brýnt crindi til al-
mennings, og er nauðsynlcgt
fhugunarefni, eins og málum
háttar nú í þjóðfclagi okkar.
Ræða hans verður því birt að
meginmáli hér á þingsíðunni.
Þjódnýting
vinnutekna
og verðmætasköpunar
þegnanna
Ástæðurnar fyrir því, að þessi
þáltill. cr flutt, eru inargþættar.
En ineginástæðan er sú að fjárlög
og umsvif hins opinbera eru orðin
svo inikil og hafa svo víðtæk áhrif
ó flestöll svið þjóðlffsins að öhjá-
kvæinilegt er að staldrað sé við og
athugað gauingæfilega hvort
opinberi geirinn, ríki, sveitar-
félög, opinber fyrirtæki og stofn-
anir, tefli ekki fraintfðarþröun at-
vinnulffsins, sein allt þetta búkn
hvilii' á, i hættu og þar ineð vcrði
grundvellinuin kippt undan rfkj-
andi þjöðskipulagi.
Augljöst er að það getur ekki
verið vilji Alþ. að haga þannig
störfuin sínuin í þágu þjóðar-
heildarinnar að niðurstöður þess
starfs og ákvörðunartöku, sem á
sér stað á þingi, valdi landsinönn-
uin tjóni. p]n því iniður getur sú
þróun átt sér staö, sé ekki full
aðgát höfð, að meiri hluti
Alþingis vanineti svo raunveru-
lega stöðu og getu þeirra gjald-
stofna scin opinbera kerfið byggir
á að afturkippur verði í atvinnu-
starfseini þjóðarinnar ineð þar af
leiðandi samdrætti í þjóðarfram
leiðslunni og alinennri íýrnun
lífskjara alls alinennings.
Vmislegt bendir til þess að ef á
Islandi á að þróast blóinlegt at-
vinnulíf frjálsra inanna í fram-
tíðinni verði að endurskoða af-
stöðu löggjafar- og frainkvæmda-
valdsins varðandi uinsvif og stærð
hins opinbera ineð tilliti til
greiðsluþols og getu fyrirtækja
hins frjálsa atvinnulifs og hinna
altnennu skattborgara. Ef of langt
er gengið í þvi að auka stöðugt
hlutdeild hins opinbera, ríkis og
sveitarfélaga, í þjóðartekjunum,
eins og átt hefur sér stað á síðustu
áruin, getur svo farið að raun-
verulcga tnegi segja, að megin-
hluti þjóðarteknanna hafi verið
þjóðnýttur í bókstaflegri inerk-
ingu þess orðs. í þvf felst að svo
hafi verið gengið á tekjur cin-
staklinga og fyrirtækja vcgna
opinberra álaga og opinberrar
tilfærslu að nettóráðstöfunartekj-
ur dugi rétt fyrir biýnustu
nauðsynjuin frá degi til dags. Þar
með væri svigrúin þessara aðila
til sjálfstæðrar ákvörðunartöku
uin neyslu og frainkvæindir frá
þeim tekið og þeir orðnir háðir
ríkiskerfinu f ölluin ineiri háttar
athöfnuin.
Hér áður fyrr var það drauinur
sósfalista að stefna að þjóð-
nýtingu frainleiðslutækjanna. I
flestum lýðræðisrikjum hefur
þeim ekkert orðið ágengt í þess-
um efnum. 1 seinni tíð hafa hug-
myndafræðingar róttækra vinstri
manna tekið upp ný vinnubrögð
og boðað að heppilegri leið að
settu þjóðnýtingartakinarki sé
fólgin í því að þjóðnýta sem inest
af tekjuin manna og-stýra þannig
eftirspurninni eftir hinuin ýinsu
gæðuin og ákveða þar ineö ofan
frá forgangsröð lifsgæðanna.Eft
ir þvi sem hlutdeild hins opinbera
í þjóðartekjunum eða þjóðarfram
leiðslunni eykst vex sú hætta að
þessi áforin takist og að frjálsum
markaðsbúskap verði komið fyrir
kattarnef, en á því kerfi byggist
aflgjafi frelsis og framfara f lýð-
frjálsuin lönduin. Svíar, sem hafa
gengið hvað lengst vestrænna
ríkja í uppbyggingu svokallaðs
velferðarþjóðfélags, eru farnir að
óttast þessa þróun þar í landi. 1
Svfþjóð fór árið 1971 uin 51%
þjóðartekna eða þjóðarfrain-
leiðslu í og uin opinbera geira.
Skiptist það þannig, að opinber
neysla eða útgjöld og opinberar
framkvæmdir voru um 30%
miðað við þjóðarframleiðslu,
tekjutilfærsla uin 18% og opinber
sparnaður 2—5%. Þrátt fyrir það
að svfar hafa búið við efnahags-
Iegt öryggi og jafnan og árvissan
hagvöxt í áratugi og þrátt fyrir
það að þjöðarauður svía er inikill
hafa ráðamenn þar í landi, sein
vilja viðhalda frelsi og lýðræði,
iniklar áhyggjur af hinni miklu
hlutdeild hins opinbera í ráðstöf-
un og skiptingu þjöðarteknanna.
Öttast er, að svigrúm skattborgar-
anna, fyrirtækja og neytenda, til
frjálsrar ráðstöfunar tekna sé að
verða of þröngt.
Hægfara
ríkissósíalismi
í vestrænum ríkjuin, sein
byggja á frjálsuin inarkaðsbú-
skap, er viða álitið að hlutdeild
hins opinbera i þjóðarframleiðsl-
unni inegi ekki fara frain úr
25—30% ef vel á að vera, algert
hámark sé um V.\ þjóðarfrain-
leiðslunnar. í Bretlandi er opin-
beri geirinn farinn að nálgast
50%. Sjást afleiðingar þessa þeg-
ar f efnahags- og atvinnulífi þcss-
arar þjóðar, sem hefur hnignað
inikið á síðustu áratuguin.
Augljóst er að þcgar hið opinbera
er farið að ráðstafa eða stýra
40—50% af þjóðartekjunuin, þá
eru þessir aðilar orðnir afgerandi
i allri þróun fjár- og peningamála.
Það, hvcrnig haldið er á þessum
inálum, ræður þróun hagvaxtar,
verðbólgu, launa- og kjaraináluin
o.s.frv. i viðkoinandi þjöðfélagi.
Eftir þvi sem þjóðarbúskapurinn
er minni og einfaldari í sniðuin og
tekjuinöguleikar eru takmarkaðri
er of inikil hlutdeild ríkisgeirans
í þjóðartekjunuin hættulegri frá
sjónariniði þeirra scin aðhyllast
frjálsan markaösbúskap. Fyrir
þá, sein aðhyilast sósíalisma, þar
sem alinætti ópersónulegrar rfkis-
forsjár skipar fyrirrúmið, er það
æskileg þróun að stöðugt sé tek-
inn meiri og meiri hluti tekna ein-
staklinga og fyrirtækja í þágu
hins opinbera. Niðurstaða slfkrar
þróunar getur ekki verið neina á
einn veg. Fólkið, almcnningur, á
ekki annars kost en að snúa sér til
ríkisins, opinberra aðila, ineð
flest sín mál. I stuttu máli sagt,
ríkið, valdainenn og kerfið ákveða
stöðu inanna og örlög svo sein
tiðkast i einræðisríkjum. Sá eða
þeir, sein ekki hlýða eða lúta kerf-
inu, eru settir til hliðar með ýins-
uin hætti. Það, hvort þessi þróun
á sér stað f skjóli vopnavalds eða
vegna hægfara þróunar svo sem
að framan hefur verið lýst, skiptir
f sjálfu sér ekki aðalináli, heldur
hitt, að það skuli vera hugsanleg-
ur inöguleiki að hún geti átt sér
stað án þess að alþýða tnanna fái
rönd við reist.
Það ber að forða íslensku þjóð-
inni frá þessari hættu. Það iná
ekki hlekkja þessa sjálfstæðu og
frelsisunnandi þjóð í kerfi hæg-
fara ríkissósíalisina. Þess vegna
er orðið tímabært að hv. alþin.
staldri ögn við og spyrji sjálfa sig
hvar þeir og íslenska þjóðin séu
nú á vegi stödd í þessuin efnuin.
Hversu stór hluti þjóðarfram-
leiðslunnar fer til hins opinbcra?
Ilvernig hafa fjárlög þróast
satnanborið við þjóðarfrain-
leiðslu? Hafa uinsvif hins opin-
bera aukist of mikið á síðustu
áruin? Getur þjóðin risið undir
þeim iniklu skuldbindinguin sein
hið opinbera leggur henni á
herðar? Eru þessar skuldbind-
ingar f sainræini við eðlilegar
þarfir fólksins og geta atvinnu-
vegirnir staðið undir þeiin? Hafa
fjárlög þróast ár frá ári á grund-
velli skemmri tíina sjónarmiða
eða á grundvelli lengri tima
stefnuinörkunar? Ræður Alþ. eða
hv. alþm. raunverulega þróun
þessara mála? Hver er hlutur
hins, svo kallaða kerfis, áhrif
embættisinanna, hagsinunahópa
o.s.frv. í þessutn efnum?
Ofvöxtur
ríkisgeirans
Þannig inætti lengi spyrja.
Vafalaust er erfitt að gefa viðhlit-
andi svör við ölluin þessuin spurn-
inguin og ótal fleiri tengduin
þessu cfni. En einföld staðreynd
virðist blasa við ölluin. Þegar
erfiðleikar steðja að í þjóðar-
búskap íslendinga virðist alger-
lega skorta sveigjanleika i fjár-
inálaaðgerðuin hins opinbera. Úti-
lokað virðist að færa ríkisútgjöld
og rikisfrainkvæindir til sain-
ræinis við ininnkandi þjóðarfrain-
leiðslu. Á saina tíina sein áætlað
er að þjóðarframleiðslan dragist
saman og einkaneyslan ininnki
uin 9—10% inilli áranna 1974 og
1975 cr áætlað að sainneyslan
aukist uin 2—3%. Opinberi geir-
inn stækkar jafnt og þétt, bæði
beint og óbeint, og þá ýinist fyrir
aðgerðir Alþ. og ríkisstj. eða
vegna aðgerðarleysis þessara
aðila um hag þeirra scin cru utan
kerfisins, þ.e.a.s. þcss hluta
þjóðarinnar, setn enn er i ineiri
hluta, er starfar úti i hinu frjálsa
atvinnulífi við margvísleg og
þjóðnýt störf. Margt er hægt að
telja er undirstrikar þessa
neikvæðu og óæskilegu þróun
sein hv. Alþ. hlýtur að verða að
taka afstöðu tíl ineð öðruin og
þjóðfélagslega æskilegri hætti en
gert hefur verið undanfarin ár.
Alþ. er skylt að taka upp ný og
virkari vinnubrögð gagnvart of-
Guðmundur H. Garðarsson,
alþingismaður.
vexti ríkisgeirans til þess að
Iryggja og vernda hagsmuni alls
almcnnings i landinu. Aðilar at-
vinnulifsins eiga ekki og mega
ekki verða hornrekur þjóðarinnar
sein stöðugt er gengið á, en hinir,
þ.e.a.s. þeir, sem eru á vegum
hins opinbera, hvort sein er í
starfi eða við nám, einhvers konar
yfirstétt sem tekur sitt á þurru og
lætur lönd og leið hvernig það er
að búa við erfiði og áhættu
íslenskra atvinnuhátta, hvort sem
er til sjós eða lands. Ég er ekki
þar ineð að segja að sá kjarni
opinberra embættismanna, sein
þjóðinni hlýtur að vera nauðsyn-
legui; þessi kjarni eða þetta fólk
búi við of góð kjör eða skili ekki
sínuin störfum vel.
Það, sem nauðsynlegt er að
íjalla um og taka til ineðferðar, er
jn.a.:
1. Stærð ríkisgeirans sein
greinilegá er orðinn of stór.
2. Sveigjanleiki í fjármála-
stefnu hins opinbera, en þar
virðist skorta eðlilegan sveigjan-
leika. En slíkt fær ekki staðist til
frainbúðar við verðbólgu-
aðstæður og óvissu í efnahags- og
atvinnuináluin.
3. Hvert er raunverulegt vald
Alþingis yfir mótun og gerð fjár-
laga. Það virðist á skorta að það sé
sein skyldi. Neikvæð þróun f þess-
um máluin, sein felur i sér ininnk-
andi völd og dvínandi áhrif Alþ. í
stefnuinótun og ákvarðanatöku i
peningamáluin og fjármáluin
þjóðarinnar, getur orðið þing-
ræðinu hættuleg. Takist ekki að
ininnka hlutdeild opinbera
geirans í þjóðartekjunuin, m.a.
ineð raunhæfri stefnuinörkun í
fjárl. og samdrætti i rikisgeiran-
uin, inun það hafa þjóðhagslega
óæskileg og skaðleg áhrif þegar
til lengdar lætur.
Þak á ríkisútgjöld
med hliösjón af
þjóðartekjum.
Er þessi ótti ekki ástæðulaus?
Hví skyldi vera meiri hætta í
þessuin efnuin nú en oft áður? Er
hlutdeild hins opinbera, ríkis og
sveitarfélaga, i þjóðarframleiðsl-
unni óæskilega inikil? Við íslend-
ingar eruin enn frekar skainmt á
veg koinnir i söfnun og úrvinnslu
tölfræðilegra upplýsinga uin
þjóðarbúið í heild. Stafar það
fyrst og freinst af þvi, að söfnun
frumupplýsinga hefur oft á tíðum
verið ábótavant af ýinsuin ástæð-
uin. Á síðustu áratuguin hefur þó
orðið á þessu breyting til hins
betra, og rétt er og skylt að geta
þess að Hagstofa íslands hefur i
áraraðir safnað sainan inikluin og
góðuin upplýsinguin um lands-
hagi alinennt auk nokkurra sér-
stofnana sjávarútvegs og land-
búnaðar. En hvað sein því liður
hefur lengi vantað á að unnt væri
að set ja upp ábyggilega þjóðhags-
reikninga er sýndu árlega þjóðar-
framleiðslu og þjóðartekjur ineð
tilheyrandi sundurliðun. Á síð-
ustu árum hefur nokkur bót orðið
á þessu vegna starfseini Efna-
hagsstofnunarinnar á sinuin tíina
og nú siðast vegna starfa Þjóð-
hagsstofnunar og Seðlabanka
Islands. Mikið skortir þó
enn á í opinberri skýrslugerð
varðandi undirliði helstu
þátta í yfirlitum þessara stofn-
ana um þjóðarframleiðsluna,
þvi ekki er að vita hversu traustar
þær upplýsingar eru sein stuðst
MÞinCI
er við við samningu uinræddra
skýrslna. En við annað er ekki að
styðjast þegar reynt er að gera sér
grein fyrír stærð og hlutdeild
hins opinbera á grundvelli fjárl.,
rikistekna og útgjalda sveitarfél-
aga samanborið við verga þjóðar-
framleiðslu.
Það hefur að þvi er virðist verið
alinenn regla á Alþ. i áraraðir við
gerð fjárlaga að ganga fyrst frá og
ákveða i samráði við einbættis-
menn og opinberar stofnanir
ríkisfrainkvæindir og upphæð
ríkisútgjalda, án þess tillits til
breytinga á þjóðar tekjum, hvort
tekjur hafi raunverulega ininnk-
að eða aukist. Eðlilegra virðist
vera að ákveða fyrst hæð fjárlága
og opinberra framkvæinda og
setja þeiin ákveðið þak og ákveða
síðan skiptingu innan fjárlaga
eða þess rainina sein settur er á
hverjuin tima á grundvelli raun-
verulegra þjóðartekna og þjóðar-
framleiðslu. Þessi háttur hefur
greinilega ekki verið á hafður,
enda ekki gert ráð fyrir því i
afgreiðslu fjárl., sem hefur árlega
tekið rúinléga tvo inánuði og fjár-
lög yfirleitt verið samþ. 10—15
dögum áður en þau eiga að koina
til framkvæmda. Slíkt er algert
einsdæmi í lýðræðisríkjum, að þvi
er ég best veit, og stenst ekki
miðað við þýðingu fjárl. fyrir
þjóðarbúið, bæði með tilliti til
þess mikla valds, sem hið opin-
bera hefur á íslandi, og einnig
með tilliti til áhrifa fjárl. á alla
atvinnustarfsemi í landinu.
Að inínu inati ber þróun fjárl.
síðustu árin öll einkenni þess að
réttir valdhafar í þessurn efnum,
þjóðkjörnir alþm., hafi ekki fjall-
að um þau sein skyldi. Þar af
leiðir að þeir hafa oft á tíðurn
ekki getað staðið við loforð sin í
veigarniklum málum, sem
fjárinálastefna ríkisins getur ráð-
ið uin, auk þess sem stefnufestu
með lengri tima sjónarmið i huga
hefur skort. Afleiðingar þessa eru
m.a. þær að islendingar eru
komnir með umsvifamikinn rikis-
geira sem mun að minu mati sliga
þjóðarbúskapinn ef efnahags-
ástand og viðskiptakjör batna
ekki á næstu árum. Þótt margt af
þvi, sem rikið gerir með þjónustu
sinni og tekjutilfærslu, sé nauð-
synlegt og æskilegt má ekki ganga
svo langt I álögum á aðila atvinnu-
lífsins að þeir sligist undir byrð-
unum, athafnahvötin hverfi og
fólkið flýi frá framleiðsluatvinnu-
vegunum. Fari svo hrynur öll
spilaborgin og um leið verða póli-
tískir spilagosar afhjúpaðir,
þ.e.a.s. þeir sem hafa hrópað hæst
um aukna samneyslu án þess að
vilja gera sér og öðrum grein
fyrir að greiðsluþoli fámennrar
þjóðar eru ákveðin takmörk sett í
þessum efnum.
Verðbólguhvetjandi
fjármálastefna
Ef litið er á hækkun fjárl. ann-
ars vegar og aukningu þjóðar-
frainleiðslunnar hins vegar sið-
ustu árin keinur í Ijós að fjárlög
hafa hækkað hlutfallslega rnun
meira en þjóðartekjur og þjóðar-
framleiðsla. Er greinilegt að fjárl.
hafa hækkað óeðlilega, og að því
er virðist óskipulega, miðað við
þróun annarra þátta þjóðarbús-
ins. Sern dærni rná nefna að tírna-
bilið 1970—1975 hækkuðu fjárlög
árlega sein hér segir: Arið 1970
18.3%, árið 1971 37.4%, árið 1972
46,5%, árið 1973 30%, árið 1974
33.9% og árið 1975 61.9%. Á þess-
um árum var uppgangur í at-
vinnulifi þjóðarinnar. Frarn-
leiðsla var rnikil til lands og sjáv-
ar, viðskiptajöfnuður mjög hag-
stæður og atvinnustarfserni rnikil.
Hefði því átt að afgreiða fjárlög
ineð samdráttaráhrif í huga til
þess að vinna gegn verðbólgu-
hvetjandi áhrifuin, hins inikla
góðæris úti í atvinnulífinu. Illu
heilli fyrir íslensku þjóðina var
fjármálastefna hins opinbera
mjög verðbólguaukandi samtíinis
því sein hið opinbera stórjók hlut-
deild sina í þjóðarkökunni, eins
og best sést á því að frá árunum
1970—1974 hækkaði hlutdeild
ríkistekna miðað við verga þjóð-
arframleiðslu úr 20.4% árið 1970
í 25.7% árið 1974. Kærni mér ekki
á óvart þó að þessi hlutdeild væri
kornin í eða yfir 30% í ár. Ef
hlutdeild sveitarfélaga er bætt
við er ekki ósennilegt, að hlut-
deild þessara tveggja aðila, ríkis
og sveitarfélaga, i þjóðarfrarn-
leiðslunni sé komin i 33—35%
árið 1974 og hærri verður hún
væntanlega árið 1975. Ef lífeyris-
greiðslur til annarra en þeirra,
sern eru í opinbera geiranuin, eru
teknar ineð er ekki óvarlegt að
áætla að yfir 40% af þjóðarfrain-
leiðslunni hafi farið i hinn svo-
kallaða „socialsector" eða félags-
geira árið 1974. Er það injög hátt
hlutfall fyrir sináþjóð sern býr við
tiltölulega óstöðuga atvinnuvegi
og er injög háð utanríkisviðskipt-
uin og þeiin sveifluin sern slíkuin
viðskipturn fylgja.
Nýverið sagði einn inerkasti
hagfræðingur þjóðarinnar á
fundi setn ég var staddur á, að sér