Morgunblaðið - 04.07.1975, Page 33

Morgunblaðið - 04.07.1975, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1975 33 VELVAKANDI Velvakandi svarar í sima 10-100 kl. 2—3, frá mánudegi til föstu- dags. # Um getraunir „Akureyringur" hefur sent Velvakanda eftirfarandi bréf, þar sem hann fjallar um starfsemi Getraunanna, minnkandi sölu á getraunaseðlum og ráð til tirbóta. Þegar ég las um heildarveltu Getrauna í Morgunblaðinu 13.7. 1975 datt mér í hug að hripa niður fáeinar linur. Það kom mér þó ekki á óvart að sala getraunaseðla skyldi hafa verið helmingi minni frá því sem var i fyrra þar sem verð getraunaseðlanna hækkaði um helming. Ég var t.d búinn að fá mér 16 raða kerfi, sem ég ætlaði mér að nota siðastliðinn vetur, en ég fækkaði þeim niður í 8 raðir eftir hækkunina. Það kemur mér aftur á móti á óvart þegar þið segið að salan hafi dregizt saman með hverju árinu. Getraunir hafa nú starfað I fjögur ár og ef ég man rétt þá var góð þátttaka fyrsta árið, hún jókst annað árið og potturinn setti met þriðja árið. Ég tel fleiri en eina ástæðu fyrir því að veltan minnk- aði um eina milljón á síðasta ári. Ég veit t.d. núna aðeins um þrjár sjoppur hér í bæ, fyrir utan Hljóðfærahús Akureyrar, sem selja getraunaseðla. Fyrstu árin voru seðlar hins vegar seldir í nær hverri búð og ekki nóg með það, heldur gengu drengir með seðla um bæinn og seldu. Eftir þessu að dæma mætti ætla að KA og Þór hefðu verulega misst áhug- ann á að selja seðla. Einnig hefur auglýsingastarf- semin í kringum getraunirnar dofnað verulega. Á ég þar við getraunaspár blaðanna, auglýs- ingar í sjónvarpi og fleira og fleira. Þegar blöðin létu menn spá um úrslit, fannst mér þetta allt saman vera mun Ifflegra og skemmtilegra. Það er mín skoðun að ef forráðamenn Getrauna hugsa vel um að láta blöðin kynha getraunirnar, og auglýsa annað slagið í útvarpi og sjónvarpi, þá sé engin hætta á að veltan minnki. Það væri fróðlegt að vita við hvað er átt þegar rætt er um að endurskoða þennan mikla tekju- lið fyrir íþróttahreyfinguna. Það yrðu mér mikil vonbrigði ef raðirnar á seðlunum breyttust eða hækkuðu f verði, þvf mér finnst fyrirkomulagið vera mjög gott eins og það er hú. Auðvitað var það óvinsælt þegar seðlarnir hækkuðu um 100% árið 1974 og er alls ekki óeðlilegt að sú hækkun hafi dregið úr sölu s.l. vetur. En þar sem allt hefur nú hækkað meira og minna tel ég að frá sér pípureyknum. Af hálfopn- um vörum lögregluforingjans leíð þunn gráleit reykrönd, og hann deplaði augunum nokkrum sinnum. Svo tók hann minnisbók- ina sfna upp úr vasanum og leit á þá sem stóðu umhverfis hann, apótekarínn, læknirinn og hinír forvitnu sem komið höfðu að- vffandi. — Til þénustu reiðubúinn, herra bæjarstjóri... Hér er... — Ef þér viiduð koma heim til mfn og fá yöur tesopa, flýtti bæjarstjórinn sér að segja til að stöðva hann. — Bíllinn minn bfð- ur f.vrir utan ... Eg bfð þar þang- að til þér hafið gefið þær fyrir- skipanir sem yður þykir þurfa. — Hvaða skipanir? — Varðandi morðingjann ... flækinginn ... stúlkuna... — Æ, já, einmitt ... Ef verð- irnir hafa ekkert betra aö gera er þjóðráð þeir hafi auga með ferð- um fólks hér í grendinni. Hann horfði stórum sakleysis- legum augum á bæjarstjórann — Og þér Leroy, getið sent skeyti til Parísar og beðið þá að sjá um að Servieres vcrði sendur til okkar ... Svo megið þér íara að sofa. Hann settist inn f bflinn, sem einkenniskla'ddur bflstjóri þessi hækkun gleymist næsta vetur og að veltan aukist þá aftur. En það er þetta með áhugaleys- ið á að selja seðlana eins og ég drap á áðan. Hvernig væri að láta KSl reka Getraunirnar? Mér finnst það hlálegt hvað KSÍ fær lítið í sinn hlut. Þar sem islenzka landsliðið á nú vaxandi vinsæld- um að fagna, er ég nær viss um að ef Gatraunir væru auglýstar undir merki KSÍ og yrðu beinn stuðningur við islenzka knatt- spyrnulandsliðið, mundi veltan ■tvöfaldast næsta vetur. Gæti ekki KSÍ haft umboðsmenn úti um land til að sjá um sölu og inn- heimtu á seðlunum? Akureyringur“. # Leikir barna og unglinga Fyrir 50 árum var aðeins einn barnaleikvöllur i Reykjavik, það er leikvöllurinn við Gréttis- götu. Þar voru sandkassar í norðurhornunum báðum og þar á milli, undir norðurveggnum, tvær rólur, vegasölt og há flaggstöng á miðjum vellinum. Þar var gott svigrúm til að hlaupa ogleika sér. Þegar ég man fyrst eftir, var völlurinn læstur á kvöldin, en við krakkarnir klifruðum oft yfir vegginn og lékum okkur þar í boltaleik og fleira. Svo var það eitt kvöld, að þar kom að einkennisklæddur lögregluþjónn og rak okkur út af vellinum. öll fórum við út og laganna vörður læsti hliðinu, en stóð svo um stund hjá þessum þögla hóp. Þá var einhver úr hópnum sem spurði hvort við mættum vera i boltaleik á götunni. Nei, það var af og frá! En, hvar megum við þá vera? spurði þá einhver. Það vissi sá góði maður ekki og stóð hugsi um stund. Öll stóðum við þegj- andi og horfðum alvarleg á hann, — ekkert bölv, bara þögn. Allt i einu sneri hann við, tók lykilinn upp, opnaði og sagði, að hvergi væri betra að við værum en ein- mitt á vellinum. Upp frá þvi held ég að völlurinn hafi verið opinn á kvöldin og við leikið okkur þar. # Vor og sumar- kvöld í endur- minningunni Upp úr þessu fóru að koma til okkar á kvöldin þrir eða fjórir ungir menn — skátar — kenndu okkur leiki og stjórnuðu þeim, eitt par fram fyrir ekkjumann, köttur og mús, hlaupa I skarðið, kapphlaup, pokahlaup, boltaleik og fleira. Þetta var dásamlegur tími, allir voru með, enginn hafður útundan. Þessir ungu menn um tvítugt voru prúðir og framkoma þeirra til fyrirmyndar, og unglingarnir litu upp til þeirra. Betri æskulýðsleiðtoga var og ER EKKI HÆGT AÐ FÁ. fyrir nókrum árum horfði ég á þrjár skátastúlkur 16 ára gamlar stjórna leikjum yngri barna í garði fjölbýlishúss, þar sem þær áttu heima. Ég naut þess að horfa á leik þeirra og hver veit nema börnin sem þær léku við muni þær eftir 50 ár. Þó ein rúða í kjallarageymslu færi i hita leiks- ins, hvað gerði það? (Börnin borguðu hana sameiginlega). Þetta var slysni, ekki skemmda- ffkn, sem nú virðist vera algeng. Nú spyr ég, hvernig væri að fá skáta, ungtemplara og iþrótta- félaga í lið og reyna hvort ekki er hægt að þjálfa þá og leiðbeina til starfs? Væri það ekki verðugt starf fyrir þá hópa? Ekki kröfðust fyrrnefndir skátar að fá fé að launum fyrir að leiðbeina okkur krökkunum á kvöldin, eftir að þeirra vinnutimi eða skóli var búinn, og eins var með stúlkurnar þrjár sem ég nefndi. Nú eru leikvellir víða um bæ- inn. Mega unglingarnir ekki nota þá á kvöldin til leikja? Er leik- tækjum vallanna svo illa fyrir komið að ekki sé hægt að nota þá til leikja eldri barna og unglinga? Einhvers staðar þurfa ungl- ingarnir lika að vera. En hvar? SKÁTAR — UNGTEMPLARAR ÍÞRÓTTAMENNN Eruð þið viðbúin? Viljið þið leiðbeina þeim sem yngri eru í prúðmennsku og kenna þeim að leikasér? ára Reykvfkingur". HÖGNI HREKKVISI 53? SIG6A V/öGA £ 'í/LVEgAW Selfosshreppur óskar eftir að kaupa notaða sendiferða- eða jeppabifreið í góðu lagi. Tilboð um verð og greiðsluskilmála, sendist skrifstofu Selfosshrepps, Eyrarvegi 8, fyrir 10. Þ m Selfossi J. jú/í 1975. Sveitastjóri Selfosshrepps. FURUKOMMOÐUR Ólitaðar og bæsaðar. Hagstætt verð. úí-iiiESauSaissaS t i&' i & I * iA £ —— * * | ■■ . i! c j ;__L'.. vi Opið til kl. 10. Vörumarkaðurinn h f. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 Matvörudeild S 86 111, Vefnaðarv.d. S 86 113 Lokaðu glugganum Þegar kalt er orðið í húslnu, — rigning úti eða frost og stormur, lokarðu glugganum, þó þarf glugginn að vera það þéttur að hann haldi vatni, vindi og ryki utandyra. Þannig eru gluggarnir okkar, með innfræsta TE-TU þétti- listanum og þannig eru einnig svalahurðirnar frá okkur. Við framleiðum einnig útidyra- og bílskúrshurðir af ýmsum gerðum. Þeir sem hafa reynt þær, gefa þeim einnig 1. ágætiseinkunn. Það getur borgað sig fyrir þig — ef þú ert að byggja einbýlis- hús eða fjölbýlishús, að senda teikningu eða koma og skoða framleiðsluna, athuga afgreiðslutíma og fá verðtilboð. gluggaog hurðaverksmiðja YTRI-NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Keflavik A<öPA5- 6Ú9A Vl£-P 5£RRV ./

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.