Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLl 1975
TTtm*
Húsvernd:
Sýning 1 tilefni Hús-
friðunarársins opn-
uð 1 Norræna húsinu
t I)A<> verdur opnui) í Norræna
húsinu .sýnirrgin HÚSVKRND en
sýning þessi er haldin í lilefni
Húsfriöunarárs Evrópu 1975. Þaó
eru Norræna húsió, Torfusamtók-
in og Þjóóminjasafnió, sem
slanda fyrir sýningunni en
Mennlamálaráóuneylió veitir
slvrk lil hennar. Sýningin grein-
isl aó nokkru nióur í þrjár eining-
ar en þaó eru byggingar á tslandi,
varóveisla þeirra og vernd, norr-
æna farandsýning, „Norræni
limhurhúsabærinn" og sýning á
lilskvggum á gömlum og nýjum
myndum af byggingum á tslandi.
Verndum gamalla bygginga
hefur mjög verið til umræðu í
flestum löndum Evrópu undan-
farin ár. Árið 1970 setti Evrópu-
ráðið á fót húsfriðunarnefnd og
eiga 17 lö.nd aðild að henni. -Störf'
þessarar nefndar hafa fram að
þessu einkum beinst að undirbún-
ingi Húsfriðunarársins 1975, en
kjörorð þess er „Framtíó fyrir
fortíó". Meðal þesssemgert hefur
verið i Evrópulöndum á þessu ári
er að á Norðurlöndunum var und-
irbúnin sérstök farandsýning,
sem til er á öllum Norðurlanda-
málunum en hún var unnin upp
„Viljum
fá tjónið
bætt”
„VIÐ munum að sjálfsögöu
leita eflir því aó fá Ijónið
bætl,“ sagöi Ægir Frímanns-
son annar eigenda togbátsins
Þorkels Árnasonar GK, en bát-
urinn varð fyrir töluveröu
tjóni er bann festi vörpuna í
kapli suðaustur af Eldey á
fimmludaginn í f.vrri viku.
Kapall þessi er ekki merklur á
sjókort og enn er ekki fullvísl
hverjum hann tilheyrir, en ís-
lenzk yfirvöld telja þó líkleg-
ast aó hann tilheyri banda-
ríska varnarliðinu. Ef þaö
reynist rétt vera, geta eigend-
ur bátsins leilaö eftir bótum
úr svonefndri skaóabólanefnd.
t henni eiga sæti þrfr íslenzkir
lögfræóingar, Ilannes Guö-
mundsson, Páll Ásgeir
Tr.vggvason og Héóinn Finn-
bogason.
Rannsóknarskipið Bjarni
Sæmundsson kom á vettvang
nokkru eftir að Þorkell Árna-
son GK festi trollið i kaplinum.
Náðu skipverjar á Bjarna kapl-
inum upp en töldu ekki ráð-
legt að höggva á hann heldur
slepptu honum aftur. Tiildu
þeir kapalinn u.þ.b. 5—6 ára
og 10—15 sentimetra digran.
Frá því trollið festist í kapiin-
um og þar til kaplinum var
sleppt í sjóinn, liðu rtímar 13
klukkustundir. Þar sem bátur-
inn var að toga eru togveiðar
alveg heimilar og samkvæmt
kortum Sjómælinga Islands á
enginn kapall að liggja þarna
um. Á næstunni mun væntan-
lega Iiggja fyrír hverjum kap-
ail þessi tilheyrir.
Ljósm. .VIbl. Br.H.
I gærkvöldi gerðist sá nýstárlegi atburður að Kjarvalsstöðum að listamaðurinn Tarnús, sem þar heldur
nú málverkasýningu, málaói mynd meðan hljómsveitin Paradfs lék popphijómlist. Verkið tók rúmlega
klukkustund og kallast Á hljómleikum meó Paradís. Aó sögn Alfreös Guðmundssonar forstöðumanns
Kjarvalsstaóa tókst samkoman vel og fjöldi ungs fólks fylgdist með. Um 600 manns aó því er talið er. Á
myndinni er Tarnús (meó hatt) við listaverkið ásamt meðlimum hljómsveitarinnar og nokkrum
áhorfendum.
Komast ekki í hjúkrunar-
nám vegna kennaraskorts
Spítalarnir í vandræðum
vegna skorts á hjúkrunarfókli
Á SAMA tíma og svo mikill
hjúkrunarfólksskorlur er á
sjúkrahúsum, aö Borgarspitalinn
er aö senda úl neyóarkall vegna
slysadeildar og óséð er hvernig
hægl er að opna nýjar deildir í
haust, svo sem neðstu hæö nýju
fæðingardeildarinnar í Land-
spftalanum, langlegudeildina í
Hátúni, hæli fyrir drykkjusjúka á
Vífilsstöðum og Hafnarbúðir,
verður Hjúkrunarskóli Islands að
útiloka vegna kennaraskorts tugi
af stúlkum, sem í 2 ár hafa verið
aö búa sig undir hjúkrunarnám í
hjúkrunarsviði Lindargötuskóla
á Selfossi í Flensborg og víðar. 1
skólarin, sem undanfarin ár hefur
tekið 100 nemendur inn, komast
nú aðeins 80 vegna skorts á
kennurum og auk þess sækja nú
óvenjumargir stúdentar um
skólavist, og skv. reglugerð eiga
þeir sem hafa meiri inenntun að
ganga fyrir. Er þetta í fvrsta sinn,
sem nemar úr hjúkrunarkjörsviði
hafa ekki komisl að, því jafnan
hafa allir verið teknir úr 6. bekk í
Lindagötuskóla og 10—15 úr 5.
bekk með tilskilda einkunn. Eru
nú 15 þeirra á biðlista, en 20 hafa
fengið algera neitun. Ahugi er
saml svo mikill á hjúkrunarnámi
að 300 nemendur verða á næsta
vetri f hjúkrunar- og uppeldis-
sviði í Lindargötuskóla, þar og
130 í 6. bekk. Þó ekki fari þeir
allir f hjúkrun. Hefur orðið að
rýma úr skólahúsi aðrar deildir
til að hafa rúm fyrir þessa auknu
aðsókn.
Ein stúlkanna, sem ætlaði sér
og bjó sig undir að læra hjúkrun,
er Þórhildur Guðjónsdóttir. Hún
kvaðst hafa verið ákveðin í aó
verða hjúkrunarkona og verið
vísað í Lindargötuskólann, en þar
er hjúkrunar- og uppeldis-
kjörsvið, þar sém m.a. er lesin
líffræði og Iffeðlisfræði, nokkur
verkleg þjálfun er og starfs-
FRAMKVÆMDIR við byggingu
heilsugæzlustöðvar f Dalvfk hafa
nú verið boðnar út og er ætlunin
að reyna að hetjast handa nú fyr-
ir haustið. Þá er einnig smíði
heilsugæzlustöðvarinnar á
Kirkjubæjarklaustri í þann
mund að fara af stað, og mjög
vfða standa yfir framkvæmdir við
slfkar stöðvar eða eru í undirbún-
kynning i viku á spítala. Eftir 5.
bekk sótti hún urh í Hjúkrunar-
kvennaskólanum, en komst ekki
að og var með bréfi frá skóla-
stjóra hvött til að halda áfram
annan vetur. I vor kvaðst hún þvi
hafa verið alveg grandalaus, þar
sem hún var með einkunn yfir
sex. En nú er hún á biðlista vegna
þess að stúdentarnir ganga fyrir.
Svo er um 15 af félögum hennar,
en 20 sagði hún að hefðu fengið
algera neitun. Sagði hún að þær
væru allar ákaflega sárar yfir að
hafa eytt þannig 2 árum og vita
ekkert hvað úr verður.
Þorbjörg Jónsdóttir, skólastjóri
Hjúkrunarskólans sagði, að ekki
yrði vitað fyrr en 15. ágúst hvort
ingi, að sögn Jóns Ingimarssonar
hjá heilbrigðisráðuneytinu.
Fjárfestingarliðnum í tillögum
heilbrigðisyfirvalda er skipt i
þrennt, og samkvæmt því eru
1.013.600.000 krónur ætlaðar til
að reisa sjúkrahús og heilsu-
gæzlustöðvar en 81 milljón króna
til smíði læknisbústaða og 62
milljónir króna til að reisa
elliheimili.
Framhald á bls. 19
Heilsugæzlustöðvar í
undirbúningi á Dalvík
og Kirkjubæjarklaustri
eftir að nefnd hafði heimsótt öll
Norðurlönd og kynnt sér gömul
hús og verndun þeirra. Þá voru í
flestum Evrópulöndum haldnar
ráðstefnur þar sem rætt var um
húsfriðunarmál.
Sýninguna í Norræna húsinu
hefur Hörður Ágústsson skóla-
stjóri skipulagt í samráði við Þór
Magnússon þjóðminjavörð. En
þeim til aðstoðar hafa verið arki-
tektar, starfsfólk Norræna húss-
ins o.fl. Á sýningunni eru ljós-
myndir af ýmsum gömlum húsum
og sýndar eru breytingar, sem
gerðar hafa verið á þeim. Athygl-
isvert er aö sjá, hvernig augn-
slungur, en svo nefna húsfriðun-
armenn það þegar breytt er um
glugga í húsum, breyta útliti húsa
og raska svipmóti þeirra. Þá eru á
sýningunni munir úr hinni gömlu
innréttingu Bessastaðakirkju, s.s.
gamli prédikunarstóllinn. Einnig
er á sýningunni líkan af Bern-
höftstorfunni I Reykjavík sem
Sigurður Örlygsson listmálari
hefur gert.
I tengslum við sýninguna verða
flutlir fyrirlestrar um efni tengd
viðfangsefni hennar. Hörður Ag-
ústsson skólastjóri flytur fyrir-
lestur þann 14. ágúst en siðar í
ágúst kemur fyrirlesari að utan
og talar um húsvernd á Norður-
löndum.
Sýningin stendur til 31. ágúst
n.k. og verður opin daglega kl.
12.00—19.00, en þetta er breyttur
opnunartími sýninga í húsinu.
Sýningin verður opnuð kl. 18.00 í
dag.
Nýtt diskótek
ÞESSA dagana standa yfir breyt-
ingar á veitingastaðnum Óðali og
verður staðurinn opnaður með
nýju sniði innan skamms. Hús-
rýmið hefur veriö stækkað
um meira en helming, eða um
rúmlega 300 fermetra. Verður Óð-
al í framtíðinni rekið bæði sem
diskótek og matsölustaður, en
hingað til hefur Oðal aðeins verið
rekið sem matsölustaður.
Kartöfluupptaka í Þykkvabæ
mánuði seinna en Norðanlands
ÞUNGLEGA horfir með kartöflu-
uppskeru f Þykkvabænum f
hausl, og haldist ekki tiðarfar
gotl fram f september má jafnvel
vænla að uppskeran bregðist með
öllu. Hins vegar er betra hljóð í
karlöflubændum í Eyjafirði, sem
lelja að uppskeran þar geti alveg
orðið í meðallagi, þólt nokkru
verði hún seinna á ferðinni nú en
á sama líma í fyrra.
Magnús Sigurláksson, fréttarit-
ari Mbl. í Þykkvabænum sagði að
ástandið þar um slóðir væri ákaf-
Iega slæmt. Maí- og júnímánuðir
reyndust einhverjir þeir köldustu
á þessari öld og þess vegna ekki
neins góðs að vænta. Sagði Magn-
ús að ef veðurfar héldist ekki vel
sæmilegt' fram í september gæti
jafnvel svo farið, að algjör upp-
skerubrestur yrði hjá Þykkvabæj-
arbændum eri alla vega yrði upp-
skeran mun seinna á ferðinni en i
fyrra. Þá voru fvrstu kartöflurnar
á ferðinni viku af ágúst, en nú
taldi Magnús að ekki yrði byrjað
að taka upp fyrr en í september-
lok.
Bergvin Jóhannsson, bóndi að
Áshóli í Grýtustaðahreppi í S-
Þingeyjarsýslu, sagði hins vegar
viðtali við Morgunblaðið, að hon
um virtist ætla að rætast ailvel úi
kartöfluuppskerunni þar um slóð
ir, þrátt fyrir að miklir kuldai
hefðu verið þegar verið var að
setja niður í vor. Sagði Bergvin að
það ætlaði að koma vel undir grös-
in, og útlitið væri þannig ágætt
nema því óhagstæðara tíðarfar
yrði á næstunni. Taldi Bergvin að
vænta mætti þess að byrjað yrði
að taka upp í ágústlok núna, sem
væri þó heldur seinna en i fyrra,
þegar upptaka hófst um miðjan
ágústmánuð.
Að því er Jón tjáði fylorgun-
blaðinu er stöðin i Dalvík búin að
vera á döfinni sl. tvö ár, en var
felld út af framkvæmdaáætlun-
inni í fyrra og hefur enn seinkað í
ár þar til nú. Dalvíkurstöðin
verður reist eftir sömu teikningu
og heilsugæzlustöðin á Höfn í
Hornafirði sem nú er í smíðum,
en arkitekt þeirra er Jón Haralds-
son. Dalvikurstöðin er eins og sú
á Höfn, svonefnd H-2 stöð, og get-
ir þannig ráð fyrir tveimur lækn-
um' hið fæsta, fyrir utan sér-
fræðinga, tannlækni, hjúkrunar-
konu og ljósmóður.
Stöðin á Kirkjubæjarklaustri er
aftur á móti reist eftir teikn-
ingum Einars Þorsteinssonar
akitekts, ásamt heilsugæzlustöðv-
um er eiga að rísa í Vfk í Mýrdal,
Bolungarvík og Búðardal. Eru
þær al’lar svonefndar H-1 stöðvar
eða með einum lækni nema stöðin
Framhald á bls. 19