Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLI1975 7 Að bera í bætifláka fyrir Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi Framsókn- arflokksins, hefur margt vel sagt I stjómmála- þönkum slnum I Tíman- um, enda áunnið sér fastasess I rógskrifum Þjóðviljans, sem einkum er beint að þeim persón- um, er Alþýðubandalag- ið telur sér óþæga Ijái I þúfum. Eftir nokkrar harðar ádrepur í Þjóð- viljanum hefur Alfreð nú snúið sér meir en áður að Sjálfstæðisflokknum, ekki sérstaklega I tilefni borgarmálefna, sem ætla mætti, heldur eink- um varðandi landbúnað- armál. í Tlmanum I gær skýt- ur hann þó heldur betur yfir mark, sem alla getur hent. Hann snýr sér fyrst að dagblaðinu Visi, sem hann segir öndvert hagsmunum sveitanna, en bætir síðan við: „Aft- ur á móti hefur Morgun- blaðið reynt að bera I bætifláka fyrir skrif Vis- is. sbr. leiðara blaðsins i gær . . Að bera i bæti Alfreð Þorsteinsson borg- arfulltrúi. fláka fyrir þýðir að af- saka eða halda uppi vörnum fyrir eitthvað. Nú er það svo, að Mbl. hefur haldið uppi, bæði leynt og Ijóst, rökstuðn- ingi fyrir þýðingu og gildi landbúnaðar og byggðastefnu yfirleitt og siður en svo borið i bætifláka fyrir gagn- stæð skrif. Enda vitna þau sýnishorn, sem Tim- inn birtir úr leiðara Mbl., gleggst um þessa af- stöðu blaðsins. i lok til- vitnana i Mbl. segirTím- inn og orðrétt: „Undir þessi orð skal tekið". Og nú er spurningin: Er Timinn, með þessum orðum, að bera i bæti- fláka fyrir á margan hátt ómaklega gagnrýni á is- lenzkan landbúnað? Bílastæði utan Arnarbakka og sunnan Suðurfells Bilastæði fyrir vöru- bifreiðir I Bakkahverfi og Fellahverfi eru óleyst vandamál, sem nokkuð hefur verið til umræðu, bæði hjá borgaryfirvöld- um og íbúum þessara nýju byggðahverfa i borginni. Ekki þarf að eyða orðum að þýðingu þessa máls, enda þekkja þeir, sem hér eiga hlut að máli hvað I húfi er, ef viðunandi lausn fæst ekki fljótlega I þessu efni. Á fundi borgarráðs Reykjavikur, 22. júli sl., flutti Magnús L. Sveins- son, borgarfulltrúi, formlega tillögu þess efnis, að borgarverk- fræðingi verði falið að gera athugun á og tillög- ur um bilastæði fyrir Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi. vörubifreiðir utan Arnar- bakka, fyrir vörubif reiðir i Bakkahverfi, og sunn- an Suðurfells, fyrir slfk- ar bifreiðir i Fellahverfi. Er þess að vænta að um- sögn borgarverkfræð- ings um þetta efni geti komið fyrir borgarráð og borgarstjórn sem allra fyrst, svo hægt sé að taka endanlega afstöðu til málsins. Úrbeinað læri. Úrbeinaðir frampartar. Læri. Hlutar úr læri og hlutar úr framparti. . Einnig frampartar. Allt á sérstöku Kaupgarðsverði. Reykt rúllupylsa Saltkjöt í 2ja og 4ra ltr. plastfötum Folaldakiöt í 2ia oe 4ra ltr. Dlastfötum nautakjfit Nú er tími nautasteikanna. Nautakjöt í 5—6 kg. kössum á kr.819pr.kg. selt sérpakkað á kjötbökkum. Kaupgaröur m Smiöjuvegi 9 Kópavogi Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 53. 4 viknanámskeið í megrunarleikfimi hefst aftur 5. ágúst. Kvöldtímar 2—4 sinnum í viku. Innifalið í verði sturtur, sauna, sápa, shampó, gigtar/ampi og háfja/lasól, olí- ur og hvíld (nudd eftir tíma, ef óskað er — borgað sér). Upplýsingar og innritun |fl í síma 42360 eftir kl. 6. Heimasímar 43724 og 31486. I I I I I I I II I í I GM ■0 OPEL Seljum í dag: 1974 1974 1974 1974 1974 1974 1974 1974 1973 1973 1973 Chevrolet Impala Saab 96 Fiat 128 Chevrolet Blazer, sjálfskiptur með vökvastýri Volkswagen 1 303 Vauxhall Viva De Luxe Chevrolet pick up, með framdrifi Volkswagen 1 200 Chevrolet Malibu Fiat 1 25 station Opel Kadett CHEVROLET GMC TRUCKS 1973 1973 1973 1973 1973 1972 1971 1971 1971 1969 Samband Véladeild Volvo Grand Luxe sjálfskiptur Toyota Corwn 4 cyl. Land Rover diesel Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur með vökvastýri Opel Reckord 1 1 Chevrolet Nova Peugeot 404 Vauxhall Viva De Luxe Opel Record 4ra dyra Opel Commodore coupé w VIUVIWIIVI ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 ■ Málarinn áþakinu veiur alkydmólningu með goft veðrunarþol. Hann velur Þ O L fró Mólningu h.f. vegna endingar og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil 10 fermetra. Hann velur Þ O L fró Mólningu h.f. vegna þess að ÞOL er framleitt í 10 fallegum staðallitum, — og þegar kemur að mólningu ó gluggunum, girðingunni og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt nýja ÞOL litakortinu. Otkoman er: fallegt útlit, góð ending. Mdlarinn ó þakinu veit hvað hann syngur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.