Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JULI 1975 PEIMIMAVIIMIR Fulltrúum gefenda og stjórnarmönnum úr Samtökum astma- og ofnæmissjúklinga sýnd meöferð „sjúklinga" á sérstökum bekk, sem var eitt þeirra tækja, sem Odd- feiiowarnir gáfu. i dag er fimmtudagurinn 31. júU. sem er 211. dagur ársins 1975. Árdegisflóð ( Reykja- vík er kl. 11.33 en slðdegis- flóð er kl. 23.46. Sólarupprðs I Reykjavík er kl. 04.29. en sólarlag kl. 22.37. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 03.55 en sólarlag kl. 22.39. (Heimild: islandsalmanakið) Þegar ráttlátum fjölgar, gleðst þjóðin, en þegar óguð- legir drottna, andvarpar þjóð- in. (Orðsk. 29,2) I tilefni 40 ára afmælis Oddfellowstúkunnar Þór- steins á síðastliðnum vetri gaf hún Samtökum astma- og ofnæmissjúklinga ellefu hundruð þúsund krónur, til kaupa á tækja- búnaði ofl. tii endurhæf- ingar- og meðferðarstöðvar fyrir astmasjúklinga. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefir vinsamlegast lánað hús- næði undir starfsemina og tekið að sér rekstur stöðvarinnar. Þriðjudaginn 29. júlí af- hentu forráðamenn Odd- fellowstúkunnar Þórsteins samtökunum tækin, þar sem þau eru komin i notkun í húsnæði Styrktar- félags fatlaðra og lamaðra að Háaleitisbraut 13 í um- sjón Jónínu Guðmunds- dóttur forstöðukonu. Með tilkomu þessarar stöðvar ætti að vera unnt að sinna mun fleiri öndunarfæra- sjúklingum en áður og fækka legudögum á sjúkra- húsum. Stjórn Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga þakkar af heilum hug þessa rausnarlegu gjöf og þann hlýhug sem henni fylgir og gert hefir kleift að ná þessum ánægjulega áfanga, á svo skömmum tíma, eins þökkum við stjórn og forráðamönnum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra þeirra ágætu aðstoð. (Frá samtökum astma- og ofnæmissjúklinga) Kjersti Nybakka, 2860 Hov, Noregi, er 19 ára síulka, sem vill komast í samband við islenzk ung- menni á aldrinum 18—22 ára. Fyrir utan norsku má skrifa henni á ensku og þýzku. — Helga Kristin Fröyset, Ivar Aasenvei 61, Jelöy, N—1500 Moss, Noregi, er fædd 2. sept. árið 1957 og eru áhugamál hennar bækur, þjóðdansar, frímerki, handavinna og matreiðsla. Hún vill eignast pennavini á íslandi og skrifa má henni á ensku, þýzku og á íslenzku, því að faðir hennar kann töluvert í Islenzku. — Olav Skaret, Heggvegen 10 a, 7058 Jakobsli, Noregi er 28 ára og er við nám í Trond- heimi. Hann safnar frímerkjum frá Norður- löndum en hefur ekki sam- band við neinn frimerkja- safnara hér á landi. Þeir islenzkir frímerkjasafnar- ar, sem hefðu áhuga, geta skrifað honum. ást er . . . ... að taka því með ró þó að matscldin blessist ckki alltaf hjá hcnni. ARNAO HEILIA Eftirfarandi spil er frá leik miili Italíu og Svi- þjóðar á Evrópumótinu Attræð er I dag, 31. júlí, Katrin Þórarinsdóttir frá Kóngsgerði I Leiru. Hún tekur á móti gestum i dag að heimili dóttur sinnar, > Hjarðarhaga 46, Reykja- vík, 3. hæð til hægri, eftir kl. 15.00. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírónúroer 6 5 1 OO Átök vegna ráðningar Lárétt: 1. 3 eins 3. ólíkir 5. selur 6. kvenmannsnafn 8. sk.st. 9. þvottur 11. tímabil- ið 12. snemma 13. fugl Lóðrétt: 1. flöskuháls 2. ár- ar 4. drósina 6. fffl 7. (myndskýr.) 10. forfaðir. Lausn á síðustu Lárétt: 1. tré 3. rá 4. ösla 8. stinna 10. kanann 11. RMN 12. ND 13. il 15. brún Lóðrétt: 1. trana 2. Ra 4. öskra 5. stam 6. linnir 7. landa 9. NNN 14. lú 1975. Norður S. K-10-7-6-3 H. D-8-4 T. K-D-2 L. K-IO Vestur Austur S. 9-5-4-2 S. A-D H. G-10-7-6 H. A-9-3-2 T. 6-4 T. G-10-7-3 L. A-6-5 L. G-8-4 Suður S. G-8 H. K-5 T. A-9-8-5 L. D-9-7-3-2 Við bæði borð opnaði norður á 1 spaða, austur doblaði og suður redoblaði. Á þessu skildi leiðir. Sænski spilarinn, sem var vestur, sagði 2 hjörtu, nprður og austur sögðu pass, en suður sagði 2 grönd og varð það loka- sögnin. Spilið varð einn niður eftir að vestur lét út hjarta gosa. — ítalski spilarinn, sem sat i vestri, valdi að segja pass (við 1 spaða redobluðum) norður sagði pass, austur sagði 1 grand, suður doblaði og varð þetta lokasögnin. Ekki fór þetta vel hjá ítölsku spilurunum því að þeir töpuðu 11 stigum á þessu spili. 0* 31. marz s.l. gaf sr. Garð- ar Þorsteinsson saman í hjónaband Önnu Stefáns- dóttur og Reyni Jónsson., Heimili þeirra er að Merki-' teig 7, Mosfellssveit. (Barna og fjölskylduljós- myndir) HALLGRlMS- PRESTAKALL — Sr. Karl Sigurbjörnsson verður fjarverandi i sumarleyfi ágústmánuð. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson þjónar I hans stað á meðan. Hann hefur viðtalstíma að Auðarstræti 19 alla virka daga nema laugardaga kl. 6—7 e.h., simi 16337. 21. júnf s.l. gaf sr. óskar J. Þorláksson saman f hjónaband Sigríði Ólafs- dóttur og Höskuld Einars- son. Heimili þeirra er að Hraunbæ 172, Reykjavík. (Studio Guðmundar) LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 25. júK til 31. júll er kvöld-, heigar-, og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavlk I Lyfjabúðinni Iðunn, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — SlysavarOstofan f BORGARSPITALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er aO ná sam- bandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. í júní og júli verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. sjúkrahús rKr.4": spitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl. 18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. _ sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — taugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20 — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CÖCM BORGARBÓKASAFN OUrlM REYKJAVfKUR: Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABÍLAR ganga ekki dagana 14. júli til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 1 2308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA- SÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtaii. Simi 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN- IO er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit- ingar i Dilloftehúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni, júlí og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30.— 16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITA%ÝNING í Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AflQTrUl VAKTÞJÓNUSTA Huð I Utl BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla vikra daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning- um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í DAG 31. júli áriö 1935 andaðist Tryggvi Þórhallsson banka- stjóri Búnaðarbankans og fyrrverandi for- sætisráðherra. Tryggvi var prestlærður, og var prestur að Hestþingum og dósent í guðfræði við Háskólann 1916—17. Hann var ritstjóri Tímans 1917—27, sat á þingi sem þingmaður Strandamanna 1923—32 og formaður Búnaðarfélags Islands 1925—35. Við embætti forsætisráðherra tók hann árið 1927 er Jón Þorláksson lét af embætti, og gegndi þvi til ársins 1932. Þá gerðist hann aðalbankastjóri Búnaðar- bankans og gegndi því starfi til æviloka, 1935: 1 1 1 1 m SkráB frá GENGISSKRANINC NP 1J8 - 30. þilf 1975. F.imng Kl. 12,00 Kaup Sala 1 29/7 1975 1 Landarfkjadollar 158, 30 158, 70 1 Stc rl ingspund 343, 90 345, 00 1 30/7 - 1 Kanadadolla r 153,60 154, 10 * 100 Danakar krónur 2674, 25 2682, 75 * 1 100 Norakar krónur 29J8, 45 29 47. 75 * 100 Sænakar krónur 3704,80 3716, 50 * 1 100 Kinnak mork 4213, 25 4226. 55 * 1 100 Kranakir (rankar 3633, 35 3644, 85 * 1 100 fr*nt“r 415. 05 416.35 • 1 100 Sviaan. (rankar 5887. 30 5905.90 * 1 100 Oyllini 5993. 15 6012. 15 * 1 100 V. - Þýrk mörk 6194.95 6214. 55 1 . 100 Lírur 23 86 23.94 * 1 . 100 Auaturr. S<h. 879. 40 882. 20 * 1 . 100 Eacudoa 602. 85 604. 75 * 1 . 100 Peartar 272. 25 273. 15 * 1 100 Yen 5 3.23 53.40 1 29/7 - 100 Reikningakrónur - 99. 86 100, 14 1 Vöruakiptalönd 1 1 Reikningadollar - 158. 30 158.70 1 Vöruakiptalönd 1 * Breyting (rá afCuatu skr ningu L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.