Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JULI 1975 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustúlka óskast til starfa hálfan daginn (eftir há- degi). Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 6. ágúst n.k. merkt: Skrifstofustúlka — 2755". Rafsuðumenn Vanir rafsuðumenn óskast til að reisa lýsis- og olíutanka út á landi. Fríar ferðir og frítt uppihald. Allar nánari uppl. í síma 20971 rp i 11 i kl 1 2— 1 3 on pftir kl 1 8 á kvöldin Viljum ráða járnsmiði eða lagtæka menn í vélsmiðju nú þegar. Uppl. í síma 33 1 0 næstu daga og kvöld. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst til almennra skrifstofu- starfa. Vélritun og góð enskukunnátta nauðsynleg. B/ossi s. f. Skipholti 35, Sími 81352. Einkaritari óskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða einkaritara sem fyrst. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi góða almenna menntun. Þá er enskukunnátta áskilin. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 7. ágúst merktar: Framtíðarvinna — 2827" Skrifstofustúlka óskast á skrifstofu mína á hausti komanda. Vi/hjá/mur Árnason Hrl. Lögfræðiskrifstofa, Iðnaðarbankahúsinu símar 24635 og 16307. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða rannsóknarmann nú þegar eða 1. sept. n.k. Umsækjendur skulu hafa stúdentsmenntun í raungreinum eða sambærilega efnafræðiþekkingu. Upplýsingar gefnar á stofnuninni Skúla- götu 4 sími 20240 kl. 8.00 til 16.00 virka daga. Skrifstofustúlka vönd vélritun og almennum skrifstofu- störfum óskast á skrifstofu Gerðahrepps. Umsóknir sendist undirrituðum. Sveitarstjóri Gerðahrepps, Melbraut 3, Garði. Trésmiðir Trésmiðir óskast í útivinnu. Upplýsingar í skrifstofunni Grettisgötu 56. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi Vestmannaeyjar,—Til sölu Húseignin Sóleyjargata 1, Vestmannaeyj- um, er til sölu ef viðunandi boð fæst. Tvær íbúðir eru í húsinu, efri hæð og ris, 5 herbergi eldhús og bað auk bílskúrs. Niðri eru 3 herbergi, eldhús og bað. Selst saman eða sín hvor íbúðin. Upplýsingar gefa Rútur Snorrason sími 84459 og Jón Hjaltason, hrl. Síma 13945 mánudaga og þriðjudaga og 1 847 í Vestmannaeyjum aðra daga. Til leigu 4ra til 5 herb. íbúð í Breiðholti III Tilboð merkt Gjaldeyrir — 4433 sendist Mbl. fyrir þriðjudag. Öllum tilboðum svarað. bílar Til sýnis og sölu eftirtaldar bifreiðar: Karina 4ra dyra 1974, Corona Mark II 4ra dyra 1973, Crown 2600 4ra dyra 1972, Landcruiser jeppi 1975, Land- cruiser station 1974. Toyota umboðið, Nýbý/aveg 10, Kópavogi, sími' 44 144. Merzedes Benz árg. 1970 með vökvastýri til sýnis og sölu á bílasölu Guðfinns bak við Hótel Esju. Bíllinn hefur alltaf verið í einkaeign og vel með farinn. Ford Econoline E-200 Til sölu strax amerískur sendiferðabíll árg. '74. Útb um 600 þús. Upplýsingar í síma 1 3796 á kvöldin. Skrifstofa Þorvalds Þórarinssonar, hæsta- réttarlögmanns, Þórsgötu 1, verður lokuð í dag vegna útfarar eigandans, Þorvaíds Þórarinssonar. Lokað vegna sumarleyfa frá 1. ágúst til 1 2. ágúst. Sæ/gætisgerðin Opal h. f. Veiðileyfi Veiðileyfi í Eldvatni eru seld að Lækjar- götu 10 Hafnarfirði sími 52976. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar. ® Notaðir bílar til sölu O Volkswagen '68 — '70 Volkswagen Fastback '69 og 1971 — 1973. Volkswagen Variant 1971 Volkswagen Passap 1974 Volkswagen K 70 L 1 972 Volkswagen sendibíll 1973 Volkswagen Microbus 1 973 Volkswagen Camper 1 970 Audi 1 966 og 1 974 Morris Marina 1 800 árg. 1 974. Land Rover 1967 —1968, 1971 og 1971—'74. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Slmi 21240 tilkynningar General Electric uppþvottavélarnar komnar. Vinsamlega vitjið pantana sem fyrst. E/ectric h. f. Túngötu 6. Sími 15355. Viðskiptavinir athugið Vegna veikinda verður hárgreiðslustofa mín lokuð um óákveðinn tíma. Anna Sigurjónsdóttir Nýbýlavegi 24, Kópavogi. Langá Óseldar stengur um vérzlunarmannahelg- ina á neðsta svæðinu. Einnig er nokkrum dögum enn óráðstafað fyrir miðjan ágúst. Uppl. á skrifstofu Landssambands veiði- félaga, Hótel Sögu, sími 1 5528. Opið kl. 16 — 19. Ónotuð Taylor 2ja hólfa ísvél til sölu Upplýsingar í símum 43544 og 41 881.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.