Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JULI 1975 efþig Nantar bíl Til að komast uppi sveit ut á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur áLll^ ^ i, m j /£] LOFTLEIBIR BÍLALEIGA StærstajMlaleiga landstns RENTAL 1190 (§ BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONŒŒTl Útvarpog stereo, kasettutæki. Hópferðabílar 8—22ja farþega í lengri og skmmri ferðir Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.f. FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbilar — stationbilar — sendibílar — hópferðabilar. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bílar. Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. Isetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Minar innilegustu þakkir til allra sem glöddu mig með heimsókn- um skeytum og gjöfum á átt- ræðisafmæli mínu. Guðblessi ykkur öll. Guðrún Jónsdóttir, Eyrarveg 9, Se/fossi. Útvaro Reykjavik FIMMTUDIkGUR 31. júlf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir ies söguna „Sverrir vill ekki fara heim“ eftir Olgu Wik- ström (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræóir við Tryggva Gunnarsson skipstjóra frá Vopnafirði. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Forieik eftir Georges Auric / Boyd Neel strengja- sveitin leikur Capriol svít- una eftir Peter Wariock / Fíladelfíu hljómsveitin leikur „Vocalise“ op. 34 nr. 14 eftir Rachmaninoff/ Eugene List og Eastman- Rochester Sinfóníuhljóm- sveitin leika Píanókonset f F-dúr eftir George Gershwin. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynningar SÍÐDEGIÐ A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauð- árdalnum“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðs- son les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmoníuoktettinn í Berlfn leikur Oktett f F-dúr op. 166 eftir Schubert. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatfminn VERK vestur-íslenzkra lista- manna eru fremur sjaldgæft efni i islenzkum fjölmiðlum, enda án efa erfitt að afla efnis. eftir þá til birtingar. En í kvöld kynnir hljóðvarpið þrjá Vestur- Islendinga sem gátu sér gott orð fyrir sköpunarverk sín og er vel við hæfi að minnast þeirra nú, er yfir standa í Winnipeg í Kanada hátíðarhöld í tilefni af 100 ára afmæli ís- lendingabyggðar þar um slóðir. VESTUR-fSLENZK TÓNSKALD Klukkan 20:00 er einsöngur i útvarpssal, þar *em Guðmund- ur Jónsson kynnir lög eftir þá Gunnstein Eyjólfsson og Jón Friðfinnsson. Ölafur Vignir Al- bertsson leikur undir á píanó. I Vestur-íslenzkum æviskrám er m.a. að finna þessar upplýs- ingar um tónskáldin tvö: Gunnstein Eyjólfsson fædd- ist að Unaósi í Norður- Múlasýslu árið 1866, sonur Vil- borgar Jónsdóttur og Eyjólfs Magnússonar. Gunnsteinn fluttist vestur með foreldrum sínum til Nýja-íslands árið 1876. Hann bjó alltaf á Una- landi við Islendingafljót, land- námsjörð föður síns. Hann naut ekki skólalærdóms, en var mjög viðlesinn og menntaður af sjálfsnámi. Hann byrjaði snemma að rita greinar um ýmis efni i blöð, sumar undir dulnefni, einnig sögur f blöð og tímarit. Helztu sögur eftir hann eru: Elenora, Amerisk gest- risni, Hvernig ég yfirbugaði sveitarráðið, Góðar taugar, Þingkosningin, I helvíti, Is- lenzk þröngsýni, Dauðinn og Ti- und. Sögum hans var safnað í bók: Jón á Strympu og fleiri sögur, sem út kom i Winnipeg 1952. Gunnsteinn hafði og num- ið söngfræði af bókum og samdi nokkur sönglög. Voru sum þeirra gefin út fjölrituð í Margrét Gunnarsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar 17.30 „Sýslað í baslinu" eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Þættir úr jarðfræói Is- lands Guttormur Sigbjarnar- son jarðfræóingur talar um loftslag og jökla. 20.00 Einsöngur í útvarpssal Guðmundur Jónsson kynnir lög eftir Vestur-fslenzk tón- skáld; Gunnstein Eyjólfsson og Jón Friðfinnsson, Ölafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 20.25 Framhaldsleikritið: „Aftöku frestað" eftir Michaei Gilbert Fimmti þáttur. Þýóandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. 21.00 Píanókvartett í h-moll op. 3 eftir Mendelssohn Eva Ander, Rudolf Ulbrick, Joacim Schindler og Ernst Ludwig Hammer leika. 21.30 Skáldkonan frá Akur- eyjum Lúðvík Kristjánsson rithöfundur flytur erindi um Júlfönu Jónsdóttur, sem gaf út Ijóðabók fyrst fslenzkra kvenna. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ Martin Beheim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jaokbsson les þýðingu sfna (12). 22.35 Ungir pfanósnillingar Þrettándi þáttur: Antonio Barbosa Halldór llaraldsson kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. M^XBER Winnipeg 1936. — Gunnsteinn rak bæði búskap verzlun, póst- afgreiðslu og umboðssölu, sat í sveitarstjórn og vann að kirkju- og safnaðarmálum og var sískrifandi ritgerðir í blöð, einkum Lögberg. Sum sönglög hans hafá tapazt. Kona hans var Guðfinna Eiríksdóttir, fædd í Heiðarseli í Hróarstungu. Þeim varð níu barna auðið. Gunn- steinn andaðist árið 1910. Jón Friðfinnsson fæddist að Þorvaldsstöðum i Breiðdal, Suður-Múlasýslu, árið 1865, sonur Halldóru Pálsdóttur og Friðfinns Jónssonar. Jón flutt- ist með foreldrum vestur um haf 1876 ásamt systkinum sín- um, Páli, Guðnýju og Ragn- heiði. Friðfinnur nam fyrst land við Islendingafljót á Nýja- Islandi, þar sem hann nefndi Finnastaði, en fluttist fáum ár- um seinna, um 1882, til Argyle- byggðar og bjó þar til dauða- dags. Jón sonur hans stað- næmdist fá ár í Winnipeg en fluttist til Argyle 1885 og nam þar land og bjó þar um 20 ára bil. Hann fluttist aftur til Winnipeg 1905. Jón aflaði sér lærdóms í tónfræði í bréfaskól- um, en mest af sjálfsnámi. Hann Iærði að leika á fiðlu og orgel af sjálfum sér. Gat hann sér þegar orð sem hljómlistar- maður í Argylebyggð og var 11 ár organleikari og söngstjóri kirkjukórsins þar. Eftir að hann kom til Winnipeg naut hann tilsagnar hjá víðfrægum tónsnillingi, Rhys Thomas, sem hvatti hann eindregið til tón- listarstarfa og taldi lög hans bera vitni um frumleik og fegurðartilfinningu. Prentuð sönglög eftir hann eru þessi: 12 sönglög (1904), Vögguljóð (1913), Jólavisur til Islands FÖSTUDAGUR 1. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Silja Aðalsteinsdóttir lýkur Jestri þýðingar sinnar á sögunni „Sverrir vill ekki fara heim“ eftir Olgu Wik- ström (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Oskar Michallik, Jiirgen Buttkewitz og Utvarpshljðm- sveitin f Berlfn leika Dúett- konsertfnu fyrir klarinettu, fagott, strengjasveit og hörpu eftir Richard Strauss/Sin- fónfuhljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu nr. 3 í Es-dúr op. 10 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauðárdalnum" eftir Jóhann Magnús Bjarnason Örn Eiðs- son les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Giuseppe di Stefano syngur lög frá Napolf. Hljómsveit Iller Pattacinis leikur með. N.B.C. sinfónfuhljómsveitin leikur „Furutrén f R6m,“ sinfónfskt ljóð eftir Respighi; Arturo Toscanini stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku HB HEVRR rP Jón Friófinnsson Gunnsteinn Eyjólfsson (1916), Þótt þú langförull legð- ir (1917), Ljósálfar, 24 sönglög (1921). I blöðum og tímaritum: Vorvísur og Þú litli fugl á laufgri grein i Eimreiðinni, Herför og Þú nafnkunna landið í Lögbergi, Sumar, Vordísin og Canada i Heimskringlu, Jól í Freyju, Vormenn tsland í Framtiðinni og Hver er allt of uppgefinn f Veröld. Ennfremur er margt verka hans til í handritum, t.d. Aiþingiskantata 1930 við Hátiðarljóð Davíðs Stefánsson- ar, er sungin var af íslenzk- um söngflokkum í Winnipeg 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Sýslað í baslinu“ eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les (9). 18.00 „Mig hendir aldrei neitt" stuttur umferðarþáttur f um- sjá Kára Jónassonar. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neyt- enda: Meistarakerfið og hús- byggjandinn Reynir Hugason ræðir vid tvo iðnmeistara úr Keflavfk um galla meistarakerfisins. 20.00 Frá tónlistarhátfðinni í Helsinki í fyrrahaust Sinfónfuhljómsveitin i Vfn ieikur undir stjórn Carlo Maria Giulini Sinfónfu nr. 11 c-moll op. 68 eftir Brahms. 20.50 Ljós á vegi Séra Björn Jónsson flytur er- indi um fyrstu prestana í vestur-fslenzkum söfnuðum. 21.10 Novelettur op. 21. nr. 1, 3 og 4 eftir Schumann Dmitri Blago leikur á pfanó. 21.30 Otvarpssagan: „Hjóna- band“ eftir Þorgils gjallanda Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Iþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guóna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 1936 í minningu sjötiu ára af- mælis tónskáldsins. Jón Frið- finnsson var mjög ljóðelskur og hafði góða söngrödd. Hann gerði sér einkum far um að semja lög við ljóð vestur- íslenzkra skálda. Hann var um tíma farandkennari í söng i is- lenzkum byggðum í Manitoba. Kons hans var Anna Sigríður Jónsdóttir, fædd að Þverá í Staðarbyggð í Eyjafirði. Þeim varð átta barna auðið. Jón andaðist árið 1936. VESTUR-ISLENSK SKALDKONA Klukkan 21:30 flytur Lúðvík Kristjánsson rithöfundur er- indið „Skáldkonan frá Akureyj- um“ um Júliönu Jónsdóttur, sem gaf út ljóðabók fyrst is- lenzkra kvenna, en hún bjó í Vesturheimi síðari hluta ævi sinnar. I Islenzku skáldatali Menn- ingarsjóðs segir um Júliönu: Júlfana Jónsdóttir fæddist 1837 á Búrfelli í Hálsasveit I Borgarfirði. Hún ólst upp til 13 ára aldurs á Rauðsgili í Hálsa- sveit, en var næsta ár á ýmsum stöðum við Breiðafjörð og í Strandasýslu. Vinnukona í Akureyjum var hún frá því um 1860 til 1874, er hún fluttust til Stykkishólms. Hún bjó þar i sjálfsmennsku að mestu óslitið, þar til hún fluttist til Vestur- heims um 1880. Atti hún fyrst heima i Norður-Dakota, en siðar á Kyrrahafsströnd Banda- ríkjanna og andaðist í Blaine í Washington-fylki árið 1918. Hún varð fyrst íslenzkra kvenna til að gefa út ljóðabók. Ljóð hennar sem úi hafa komið eru: Stúlka (1876) og Haga- lagðar (1916). Þá er til eftir hana óprentað leikrit: Víg Kjartans Ólafssonar, sem var frumsýnt i Stykkishólmi 1879—1880 og fór Júlíana þá með eitt hlutverkanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.