Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.07.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JULl 1975 luCHfHttPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Vertu ekki hræddur vid ad iáta í Ijós andstöðu þína. eöa láta menn vita af þvf þegar þér mislíkar eitthvaó. Mundu aó allt tekur sinn tíma og þú ííetur ekki «ert allt sjálfur. Nautið 20. aprfl — 20. maí Hafðu ekki of miklar áhygKjur af smá- hlutum, gerðu ráð fvrir aö þú þurfir ekki aó hafa afskipti af öllu. Veittu skoðunum þfnum útrás.* Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf W morKunninn gefi þór ekki tækifæri til hjartsýni. tekst þér aö ná vfirhöndinni og sigra. þegar Iföa tekur á daginn. Geröu þér far um aö halda sama vinnu- hraöanum allan daginn Krabbinn 21. júní —22. Þrdta veröur ánægjulexur dagur or virt- skiptin ættu aö nannn þér f- ha«inn. LeKRðu áherslu á að verja peningum þfnum til persónulegra þarfa eóa til upp- byggingar heimilisins. júlf Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Kómantfkin kemur til meó aó móta at- burói dagsins. Þér berast ánægjulegar fréttir en þú veróur aó skoóa allar fréttir vandlega. þvi aldrei er aó vita nema þar levnist fréttir. sem gætu haft f för meó sér mikinn fjárhagslegan bata fyrir þig. Maerin 23. ágúst — 22. sept. Þetta veróur hræóilegur dagur, hvaó snertir fjármál þfn. Þér er ráólegt aó taka fullt tillit til sérfræóilegra athuga- semda. Þií veróur aó vera nærgætinn f samskiptum þfnum vió þér eldra fólk. Vogin K/írá 23-sept-— 22-okt’ Þú ættir aó fara þér varlega í meóhöndl- un peninga, i vióskiptum eóa f mikilvæg- um samningum. Leggóu ekki upp í feróa- lög nema þau séu rækilega skipulög fvr- irirfram. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú hefur ef til vill komió þér f verri klfpu en þú hefóir haldió vió fyrstu sýn. Þú veróur aó bregóa skjótt viö og reyna aó rétta hlut þinn, en fara varlega. Nýr aóili í fjölskyldunni hefur breytt stöóu þinni til muna. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þér ferst margt betur úr hendi en aó fást vió skríftir. Þetta má þó ekki veróa þér afsökun fvrir þvf aó þú skrifir ekki bréf til vina og kunningja. (ióóar fréttir eru ef til vill ekki eins góóar og þær Ifta út fyrir aó vera. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nýjar hugmyndir gætu verió þarflegar f dag. Mundu aó ýmislegt gamalt getur komió aó góóum notum. Kyddu óhrædd- ur deginum meó vinum og kunningjum. |Ig Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Fólk, sem þú umgengst f dag bfóur spennt eftir aó heyra eitthvaö nýtt frá þér og vel getur verió aó þaó bfói meó aó láta f ijós skoóanir sfnar þangaó til þú hefur sagt nokkur vel valin oró. Ymislegt nýtt viróist vera á döfínni á vinnustaó þfnum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú hefur átt f einhverjum útistöóum vió nágranna þína en slíkt getur ekki gengió til lengdar. Veróu einhverjum hluta dagsins til aó bæta stöóu þína gagnvart þeim. llugaóu vel aó stöóu þinni áóur en þú hreyfir þig. X-9 LÆKNIRlNN STADFESTI AÐ PANAMEIN HANS HAFI LJÓSKA 1*1 \\l I N C'MON, 0U6, HURRV U? BEfORE V0U 6ET 5T0MPÉD ON... UJHAT'5 THAT?OH.... ALL RI6HT, THANK HOO., HE SAID I 5H0UL0 BENP MY KNEES MORE Btddu, þaú er fluga á leiú yfir völlinn! Svona, flýttu þér, fluga, áður en þaú verður stigið á þig. .. Ha, hvað?... Ó... Allt í lagi, þakka þér fyrir... Hún sagði, að ég ætti að vera sveigjanlegrj í hnjánum...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.