Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. AGUST 1975 9 DUNHAGI 5 herb. íbúð á 2. hæð um 128 ferm. Snyrtileg ibúð. Sérhiti. Svalir. Bílskúr fylgir. SÖRLASKJÓL Efri hæð í tvilyftu húsi 5 her- bergja ibúð. Parkettgólf í stofum, skála og svefnherbergi. Galla- laust verksmiðjugler í gluggum. Svalir. Allt endurnýjað i eldhúsi og baðherbergi. Óvenju falleg ibúð. ÆSUFELL 4—5 herb. ibúð á 6. hæð. Fall- eg nýtízku ibúð sem er 2 stofur, sjónvarpsherbergi, 2 svefnher- bergi, eldhús með búri og bað- herbergi með glugga, flisalagt. í sameign er vélaþvottahús frysti- klefi og 1 2 herbergi. Dagheimili 1 húsinu. RAUÐALÆKUR 5 herb. efri hæð í tvilyftu húsi, um 140 ferm. 3 svalir, 2 saml. stofum, hjónaherbergi og tvö önnur herbergi, cll með skápum, eldhús, skáli og baðherbergi. Sér inngangur. Bilskúrsréttur. HJARÐARHAGI 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Falleg ibúð, ný innréttuð sem 4ra herb. ibúð. Húsið nýmálað að utan. Ný teppi á stigum. TJARNARGATA 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 1 10 ferm. i steinhúsi. (búðin er 2 rúmgóðar samliggjandi stofur og 2 svefnherbergi. NORÐURMÝRI Efri hæð i þribýlishúsi er til sölu. Hæðin er 2 samliggjandi en þó aðskildar stofur með svölum, svefnherbergi, eldhús með end- urnýjaðri innréttingu, flisalagt baðherbergi og forstofa. Sérhiti. Þak endurnýjað. ÞVERBREKKA Falleg og nýtízkuleg 116 ferm. íbúð é 2. hæð í 8 hæða fjölbýlis- húsi. Stofa, borðstofa og 4 svefnherbergi. Mikið af skápum. Teppi. Verð: 7 millj. SUMARBÚSTAÐUR við Hafravatn ásamt 4 þús. fer- metra eignarlandi sem liggur að vatninu. Verð: 2,5 millj. GRENIGRUND 6 herbergja 140 ferm. sérhæð i 3býlishúsi 2 stofur og 4 svefn- herbergi. Sér hiti. Laus strax. Verð: 8,0 millj. RISÍBÚÐ við Blönduhlíð er til sölu. (búðin er stofa með suðursvölum, 2 herbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. Laus strax. HÖFUM KAUPANDA að 4ra herb. íbúð í Breiðholti. Þarf ekki að vera laus strax. Góð útborgun. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 ÞURFID ÞER HIBÝLI LAUGARNESVEGUR 5 herb. ib. 2 stofur, eldh., bað, 2 svefnh., 1 forstofuh. með sér snyrtingu. Útsýni yfir höfnina. GOÐHEIMAR 5 herb. íb. 135 fm. á jarðhæð sérinng. sérhiti, skipti á 3ja til 4ra herb. ib. kemurtil greina. STÓRAGERÐISSVÆÐI 5 herb. ib. i smiðum. DIGRANESVEGUR Parhús, 2 hæðir, kjallari. [ SMÍÐUM Raðhús og sérhæðir. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16. almar 11411 og 12811. Kleppsvegur 2ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýl- ishúsi. íbúðin er i góðu standi og sameign öll til fyrirmyndar. Langabrekka 3ja herb. ibúð á jarðhæð um 80 fm. Sérþvottahús. Bilskúr. Njálsgata 3ja herb. íbúðarhæð. Sérinn- gangur. Sérhiti Hvammsgerði 3ja herb. íbúð i gömlu parhúsi. Laus nú þegar Bergþórugata 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Laus nú þegar Hörgatún Garðahreppi 4ra herb. ibúð i tvíbýlishúsi 104 fm. Sérlóð. Birkigrund glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum. Selst t.b. undir tréverk til afhendingar um áramót. Skipti á góðri hæð æskileg. Suðurgata Hafnarfirði einbýlishús 3 herb. eldhús og bað. Útb. 2 millj. Hveragerði einbýlishús við Kambahraun selst fokhelt. tb. til afhendingar nú þegar. Til sölu í Vesturbænum 4ra herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi á Högunum ásamt íbúðarherb. í kjallara. Tvö- falt verksmiðjugler, vélaþvottahús bílskúrsrétt- ur, laus strax. 5 herb. 130 ferm. vönduð nýleg íbúð á 1. hæð við Brekkustíg. Sér hiti. tvöfalt gler. Höfum fjérsterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum raðhúsum og einbýlishúsum. Agnar Gústafsson hrl. Austurstræti 14. Simar 22870 og 21750 utan skrifstofutfma 41028. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 6. Ný raðhús næstum fullgerð og tb. undir tréverk i Breiðholtshverfi. Fokhelt einbýlishús um 140 fm hæð ásamt bilskúr fyrir tvo bila við Arnartanga í Mosfellssveit. Tvöfalt gler komið i glugga. Búið að tengja vatn og skólp. Miðstöðvarofnar fylgja. Teikningari skrifstofunni. 6 herb. ibúð um 140 fm (4 svefnherb.) á 1. hæð i 1 2 ára þribýlishúsi í Kópa- vogskaupstað. Ný teppi á stof- um. Sérinngangur. Sérhitaveita. Laus til ábúðar nú þegar. Útb. má skipta. f Hliðarhverfi 5 herb. ibúðarhæð um 1 30 fm ásamt bilskúr. f Kópavogskaupstað parhús og 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir og litið einbýlishús (3ja herb. ibúð) með útb. 1 til 1.5 millj. I skjólunum litið einbýlishús 3ja herb. íbúð á eignarlóð. Útb. 2.5 til 3 millj. Við Bugðulæk 3ja herb. jarðhæð um 90 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. Við Holtsgötu 3ja herb. jarðhæð um 75 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. í Hafnarfirði 2ja herb. jarðhæð í steinhúsi. Laus strax. Útb. 1.250 þús. 3ja herb. ibúðarhæð ásamt geymslurisi i sama húsi. Laus strax. Útb. 1.6 millj. f Smáibúðarhverfi snotur 2ja herb.kjallaraibúð með sérinngangi og sérbitaveitu. Útb. má skipta. Á Melunum. 2ja herb. kjallaraibúð með sér- inngangi o.m.fl. \yja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2 utan skrifstofutima 18546 2ja herb. góð ibúð á 6. hæð við Asparfell. 3ja herb. falleg ibúð neðst við Hraunbæ íbúðarherb. i kjallara fylgir Skiptanleg útb. 3.8 til 3.9 millj. 4ra herb. stórglæsileg ibúð á 4. hæð við Safamýri. Bilskúrsréttur. 5 herb. risibúð við Bólstaðarhlið. Falleg íbúð i góðu húsi. Gæti losnað fljótlega. Skiptanleg út. 3.5 til 4 millj. 5 herb. 1 30 fm stórglæsileg ibúð með vönduðum innréttingum. Tvenn- ar svalir. Sérhiti. Bilskúrsréttur. Útb. 5.5. til 6 millj. Skiptanleg. Fasteignasala Pétur Axet Jónsson Laugavegi 1 7. 2. hæð. Kaupendaþjónustan Til sölu í Norðurbænum í Hafnarfirði vönduð 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Góðar svalir. 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 1. hæð við Ljósheima. Bíl- skúrsréttur. . Sérhæð í gamla bænum ný innréttuð allt sér. Vandað raðhús ( Breiðholti II. Húsið er á tveim hæðum og að mestu fullgert innan dyra. Lítil sérhæð í Hlíðunum í skiptum fyrir 140—150 ferm. hæð. Raðhús í Breiðholti 5 skiptum fyrir 3ja—4ra herb. góða íbúð. Höfum kaupendur að timburhúsi í eldra hverfi og ennfremur að 2ja—4ra herb. íbúðum viðsvegar um borgina og í Kópavogi. Kvöld- og helgarsími 30541, Þingholtsstræti 15. Sími 10220. Einbýlishús í smiðum Höfum til sölu og meðferðar fok- held einbýlishús og lengra á veg komin í Mosellssveit, Garðahreppi og Sel- tjarnarhreppi. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Raðhús við Unufell 127 fm fullbúið vandað enda- raðhús m. 4 svefnherb. Kjallari undir öllu húsinu, iinnréttaður. Útb. 6,5—7 millj. Við Yrsufell 15 fm raðhús nánast tilbúið undir trév. og máln. Eldhús inn- rétting og baðherb. þó fullfrá- gengið. Kjallari undir hluta húss- ins. Útb. 5 millj. Við Bólstaðahlið 5 herb. 1 30 fm glæsileg íbúð á 4. hæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Parket, teppi, vandaðar innréttingar, sér hitalögn. Bilskúrséttur. Útb. 5.5— 6,0 millj. í Fossvogi 4ra herb. nönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 5—5,5 millj. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herb. endaibúð á 2. hæð. Sér hitalögn. Bilskúrsrétur. Glæsilegt útsýni. Útb. 5.5— 6,o millj. í Vesturborginni 4ra herb. risíbúð. Sér hiti. Utb. 3.5— 4 millj. Við Lindargötu 3ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Herb. i risi fylgir. Sér hita- lögn. útb. 2 millj. Risibúð við Lindargötu 2ja herb nýstandsett risibúð. Útb. 1500 þús. Við Baldursgötu 2ja herb. kjallaraíbúð nýstand- sett. Útb. 1500 þús. Laus strax. Við Skipasund 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð. Sér inng. Sér hitalögn. Utb. 2,5 millj. Iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði 120—200 fm húsnæði á góðum stað á Teigunum hentugt fyrir léttan iðnað, skrifstofur, o.fl. er til sölu. Útb. 4,0 millj. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sdlustjóri Sverrir Kristinsson 2ja—3ja herb. ibúðir Reykjavik og Hafnarfirði Norðurbæ. 4ra og 6 herb. ibúðir Bólstaðarhlið, Hverfisgötu, Vest- urbænum, Rauðalæk, Laugar- nesveg, Safamýri, Kleppsveg, Kópavogi og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — Gömui — Fokheld — Tilbúin. Reykjavik, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellssveit. Lóðir raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi. Óskum eftir öllum stærðum ibúða á sölu- skrá Á biðlista Fjársterkir kaupendur að sér- hæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84, Simi 14430 EIGNASALAIV REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja herbergja kjallaraibúð við Skipasund. Sér inngangur, sér hiti. Sér lóð, ræktuð. (búðin laus nú þegar. Hagstæð útborgun. 2ja herbergja kjallaraibúð við Mýrargötu i Hafnarf. (búðin er 90 ferm. að stærð. 1 stofa, eldhús, gott bað og eitt stórt svefnherbergi, geymsla, sameiginlegt þvottahús við hlið ibúðarinnar. Sér inn- gangur, sér hiti þegar hitaveita kemur. 2ja herbergja ibúð á 3. hæð við Vesturberg. (búðin er i sérflokki. 3ja herbergja ibúð á 1. hæð við Laufvang i Hafnarf. með þvottahúsi og búri á hæðinni. 3ja—4ra herbergja íbúð á 3- hæð við Leirubakka íbúðin er 1 stofa, 2 svefnher- bergi, stórt bað, tengt fyrir þvottavéi á baði, eldhúsi og sjón- varpshol. Góð teppi. Stórar sval- ir. ÖU sameign frágengin. 3ja herbergja ibúð á 1. hæð við Njálsgötu. Sér inngangur, sér hiti. Góð íbúð. Eigin bilastæði 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Bárugötu. Ibúðin er í góðu standi, laus nú þegar. 4ra herbergja glæsileg ibúð i tvibýlishúsi við Holtagerði. Innréttingar i sér- flokki. Ræktaður garður. Gott út- sýni. 5 herbergja sérhæð við Grenigrund í Kópa- vogi. íbúðin öll nýmáluð. Laus nú þegar. Bilskúrsréttur. 5 herbergja ibúð á 2. hæð við Miðstræti, með bilskúr. íbúðin öll i bóðu standi. 5 herbergja sérhæð við Skólagerði i Kópav. íbúðin er öll i mjög góðu standi og laus nú þegar.' Hús með tveim íbúðum við Kársnesbraut Á neðri hæð hússins er ein stofa, eldhús, búr, 2 svefnherbergi, geymsla, bað og sameiginlegt þvottahús. Á efri hæð hússins, sem er ris, en litið undir súð, er ein stofa eldhús, búr, 2 svefn- herbergi, bað og sameiginlegt þvottahús með neðri hæð. Teppi á allri ibúðinni. Gott útsýni. Þetta hús væri tilvalið sem skrifstofu- húsnæði eða fyrir einhvers konar atvinnurekstur i hvaða mynd sem er. Stór og mikil lóð fylgir. Húsið er staðsett við alfaraleið. í smiðum Raðhús við Stórateig i Mosfells- sveit. Húsið er 134 ferm. Allt á einni hæð. Allt að þvi tilbúið undir tréverk. Raðhús við Vesturberg á tveimur hæðum. Tilbúið undir tréverk. 5 og 6 herbergja sérhæðir með innbyggðum bilskúr á Seltjarnar- nesi. Seljast fokheldar. Afhend- ast ca. 15. september. Beðið eftir húsnæðismálastjórnaláni. Teikningar og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til sölu fokhelt einbýlishús i Mosfellssveit. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. ÍBÚDA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 12180 I m AUCLVSINGASÍMINN KR: 22480 Loí) JHoreunbla&ib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.