Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGUST 1975 XJCHfHttPÁ Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Vertu áhorfandi fremur en þátttakandi f dag. Ekki leika prfmadonnu eða neitt f Ifkingu við það. ffafðu stjórn á gerðum þfnum f dag. Nautiö 20. apríl — 20. maí Trú þfn á manniegar dyggðir kann að koma þér f koll f dag. Lfttu á daginn sem tilraun um eitthvað nýtt. Ef hún heppn- ast skaltu óhræddur halda tilraunum þfnum og leit að einhverju nýju áfram. Tvíburarnir jJJiJJI 21. maí — 20. júní Það kann aldrei góðri lukku að stýra að lofa upp í ermina á sér og þú kemst að raun um að sá sannleikur hefur sjaldan verið í eins fullu gildí og í dag. Forðastu allt frumhlaup. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Sennilega verður þetta fremur óvenju- legur dagur hjá þér. Þú tekur skakkan pól f hæðina og spilar rassinn úr bux- unum fyrir fádæma klaufaskap. Mundu að atburðir Iiðinnar helgar geta einnig komíð þér f kollsfðar. Ljónid 23. júlí — 22. ágúsl Einhver bið verður á að þú náir lang- þráðum markmiðum. Sýndu þolinmæði, þvf að dagur kemur eftir þennan dag. Ástarmálin eru undir hagstæðum og jafnvel mjög rómanffskum áhrifum. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Reyndu að einfalda hlutina fyrir þér og forðast að æsa þig upp, þótt þú mætir skilningsleysi fólksins í kringum þig. Mundu að stundum getur verið gott að fylgjast með málunum úr fjarlægð. h\ Vogin Ý/lSí 23. sept. — 22. okt. Vinir þfnir þurfa á aðstoð þinni að halda og þú skalt veita þeim alla þá hjálp, er þú getur f té látið. 1 kvöld skaltu sletta ærlega úr klaufunum. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þeir sem þú umgengst hafa áhyggjur af mislyndi þfnu og þú ættir að gera þér sérstakt far um að kippa þérekki upp við smámuni. Þá sakar ekki að nálgast þetta fólk með jákvæðu hugarfari. Reyndu að láta aðkallandi verkefni hafa forgang og láta annað sitja á hakanum á meðan. Gættu að fjármálum þfnum og varastu að eyða um efni fram. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ef að líkum lætur verður fyrrihluti dags- ins þér þungur f skauti. Þú skalt þvf hafa hægt um þig fram að hádegi og slá öilum meiriháttar verkefnum á frest. Isiifáí. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Reyndu að gera þér ljósa grein fyrir staðreyndum, og þú nýtur góðs af sam- ráði við þfna nánustu. Kvöidið gæti orðið óvenjulegt en vertu ekkí of spenntur. Fiskarnir ^<^3 19. feb. — 20. marz Kærðu þig kollóttan um aðfinnslur ann- arra og haltu þtnu striki. Einhver kunn- ingi þinn kemur þír mjög áóvart, en þór er samt ráðlegast að taka hugmyndir hans með fyrirvara. Pri f+ssorf.. Pú h+rna ? Hvtraiq kumtu fjiafti ? tfyvrtnt tr/air ? J*>M, nt/’kiJ var,tíi þú tfiStírktrHtdir áa «ý hmfJi rétí r ~~-\fprri/ntr/ Jtí/tí, tftítití *nrr ? IF/t ÞJ trí a//taf svo nriki// efaso/nc/a/mtJvr... \ Nt/, Vandráiur, an of f*t tíkk/ fk/Z/ J.. Jtí/a, ÞtíJ ftírir okktrt ii/.. tfþá zi//t tkki trúat mór, pó sktí/ití ittí/tí tí/JÞtí/tntín nttínn... a-'i 1 ri\i r^ii -1 v is.—a c. 1—i u\r /r -i kj_.v ^ „ai.*- lliÍÍiÍIÍÍÍ ■ ■ ... x-9 !! V HVAÐ \Y T. D. ERTU AÐ XDÓaF REVNA AÐ GERA WÖLDUM CALDftA UR VENJULEÓU HJARTA- SLAGI-J hvaða 5ÖFNUÐUR L' ERN ÚpAÐ í'V BARNEVé’ þAÐ 5TENDUR HER SKVRUM STÖFUM, PHIL.M/EEBLV SELt» ALLAR EISUR SINAR...OG eftirlét ancnirðip /A'/KKRAKIAKJUNNI! . ^PANN Tf__^ /SÖFNUÐ GENG (£ tf. ÉG \, EF RAFMAGNS- "> A REIKNIN6AR ^ MINIR HALDA lC", V’AFRAM AÐ IkHÆKKA.1 IBfeiniiintfli W KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.