Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. AGÚST 1975
25
félk í
fréttum
+ Þaö er fátt I fari hennar, sem
minnir á diplómat. Hún er
kona, negri og syngur popplög.
Bandarfkjamenn eru afar stolt-
ir af aðalræðismanninum f
Nice, Elenore Hicks, sem er
aðeins 32ja ára gömul. Það
vakti mikla athygli f Banda-
rfkjunum þegar Eleanore Hicks
tðk við f Nice, sem er mjög
mikilvægur fyrir Bandarfkin.
En Eleanore er ekkert biávatn,
hún hefur meiri menntun að
baki, en margir af starfsbræðr-
um hennar. Hún fæddist f Suð-
urrfkjunum, varð stúdent og
hóf sfðan nám f alþjóðastjórn-
málum við háskólann f Cincin-
atti. Þegar árið 1966 fékk hún
sfna fyrstu stöðu erlendis, við
bandarfsku upplýsingaþjónust-
una f Hamborg. Tveim árum
sfðar var hún send til Bangkok,
þar sem hún starfaði sem vara-
ræðismaður f tvö ár og fór sfðan
heim til Washington, þar sem
hún hélt áfram að búa sig undir
störf í utanríkisþjónustunni. —
Margir frægir Bandarfkja-
menn, — eins og til dæmis
Danny Kay, — nota hvert tæki-
færi til að lfta við hjá aðalræð-
ismanninum þegar þeir eiga
leið um Nice.
+ Lee RadziwiII, systir Jacqu-
line Kennedy Onassis, er ný-
lega skilin við pólsk-amerfska
prinsinn Stanislaw Radiziwill.
Sagt er að hún gefi stóru-systur
ekkert eftir þegar hún fer að
kaupa inn. Nýlega keypti hún f
Tiffanys 10 beltisspennur úr
gulli á aðeins 45.000 krónur
stykkið. Eiginmaður hennar
fyrrverandi hefur alltaf haldið
vel um budduna, svo að pening-
anrir hljóta að koma einvers
staðar annars staðar frá.
*
+ Ekki er annað að sjá en
Ragnhildur Helgadóttir, for-
seti Norðurlandaráðs, uni sér
hið bezta á NORDJAMB 75, al-
þjóða skátamótinu f Noregi, en
hún var meðal þeirra, sem
fluttu ávörp við setningu móts-
ins. Ragnhildur þekkir skáta-
starfið vel, þvf að hún er gam-
all skáti og faðir hennar, Helgi
Tómasson læknir, var á sfnum
tfma Skátahöfðingi Islands.
MF
Massey Ferguson
MF-15 HEYBINDIVÉLAR
nýjung á íslandi
Nú er hafinn innflutningur á MASSEY-FERGUSON
heybindivélum. Fengin reynsla af þeim, viðs vegar um
heiminn, hefur sannað gildi þeirra svo sem annarra
framleiðsluvara MASSEY-FERGUSON.
MF 15 HEYBINDIVÉLIN er traustbyggö einföld og
afkastamikil. Stillingar eru einfaldar, s.s. lengd heybagga,
frá 60-125 cm. Smurkoppar eru aðeins 12 talsins,
þar af aóeins 5, sem smyrja þarf daglega.
MASSEY-FERGUSON viögeröamenn um land allt hafa
fengið sérþjálfun i viðhaldi og stillingu vélanna.
Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt þær.
MF 15 HEYBINDIVÉLAR eru til afgreiðslu með
stuttum fyrirvara.
Kynnið ykkur hið hagstæða verð og greiðsluskil-
mála. Hafið samband við sölumenn okkar
eða kaupfélögin.
SUOURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK* SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS
Málarínn
á þakínu
velur alkydmólningu með gott veðrunarþol.
Hann velur Þ O L fró Mdlningu h.f. vegna endingar
og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil
10 fermetra.
Hann velur ÞOL fró Mdlningu h.f. vegna þess að
ÞOL er framleitt í 10 fallegum staðallitum, — og
þegar kemur að mdlningu d gluggunum, girðingunni
og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt
nýja ÞOL litakortinu.
Otkoman er: fallegt útlit, góð ending.
Mdlarinn á þakinu veit hvað hann syngur.
i
I