Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. AGUST 1975
13
Tónlistarhátíð
r
Island — Noregur
UM ÞESSAR mundir er staddur í
Elverum í Noregi 15 manna hóp-
ur ungra hljóðfæraleikara, sem
stundar þar æfingar með Sin-
fóníuhljómsveit ungmenna, en
hún er skipuð Norðmönnum að
öðru leyti. Hljómsveitin var stofn-
uð 1973 af nokkrum reyndum
áhugamönnum um tónlist, en
hefur verið starfrækt hiuta úr
sumri sfðan. Frá upphafi hefur
Karsten Andersen verið aðal-
stjórnandi.
Þarna hefur ungu, efnilegu tón-
listarfólki gefist tækifæri til sam-
leiks í fullskipaðri sinfónfuhljóm-
sveit, sem hefur varanlegan
þroska í för með sér fyrir þetta
unga fólk, en þarna eru á ferð
efni framtíðarinnar í samleik og
einleik.
Formaður Félags islenzkra
hljómlistarmanna, Sverrir
Garðarsson, fylgdist með starf-
semi hljómsveitarinnar i fyrra-
sumar og kom þvf til leiðar, að
Islendingum var boðin þátttaka
nu í ár. Fór hópurinn utan 1.
ágúst sl. og mun stunda æfingar
þar f tvær vikur. Sfðan verða
haldnir tónleikar vfðsvegar f
Noregi um viku tíma, en sfðan
haldið hingað til Islands þar sem
hljómsveitin mun leika daglega
frá 18. til 23. ágúst að báðum
dögum meðtöldum. Með hljóm-
sveitinni koma frægir einleikarar
eins ogCamilla Wicks fiðluleikari
sem hefur komið fram með öllum
helztu sinfóníuhljómsveitum
heims, einnig er Hárry Kvæbek
trompetleikari með f förinni, svo
og Harry Gullichsen, sem leika
mun á orgel Dómkirkjunnar, en
ótalin eru þau ungu einleikara-
efni, sem munu koma fram á
tónleikum hér.
Hljómsveitin mun skipta sér
niður f kammer-sveitir og smærri
einingar svo sjúkir og aldraðir
fari ekki á mis við þessa einstöku
listahátíð.
Hátfðin verður sett f
Háskólabíói 18. ágúst kl. 21.
Mjólkárvirkjun
nýtist ekki til fulls
Stjórn Fjórðungssambands
Vestfirðinga kom saman til fund-
ar á Hólmavík hinn 21. f .m.
Eftirfarandi ályktanir um orku-
mál voru samþykktar einróma:
„Á stjórnarfundi F.V. voru
lagðar fram upplýsingar um, að
ekki verður nú á þessu sumri
unnið að framkvæmdum við lagn-
ingu á nýrri raflínu frá Mjólkár-
virkjun f Arnarfirði, áleiðis til
Isafjarðar, eins og gert er ráð
fyrir á fjárlögum yfirstandandi
árs, með fjárveitingu að upphæð
kr. 51.3 milljónir.
Stjórn F.V. lýsir undrun sinni á
slfkri ákvörðun, og væntir þess,
að stjórn Rafmagnsveitna ríkisins
gefi fullnægjandi skýringar á
þessari ákvörðun, þar sem hún er
f mótsögn við yfirlýstan vilja AI-
þingis og óskir og þarfir Vestfirð-
inga, þar sem vitað er, að fram-
leiðslugeta Mjólkárvirkjunar nýt-
Framhald á bls. 14
& ' _n
BIFREIÐAR l LANDBÚNAÐARVÉLAR
| ____________Suðurlandsbraut 14— Reykjavík— sfmi 38600 |
Núkomið
Wkemann
Teg. 202
Ný tegund frá Berkemann. Með vel gerðu innleggi
Nr. 36—40. Litir: Hvltt og rautt lakkleður.
Verð 2.760.
Velour-toffler. Teg. 404
Fyrsta sinn sem við getum boðið
þessa gerð úr rússkinni
mjúkt og þægilegt
nr. 36—40. Litur: sand
Póstsendum samdægurs
Ég held á teg. 100
sem kostarnr. 38—42 kr. 2.195
og nr. 43—46 kr. 2.395.
Hann veit svo sem hvað til hans friðar heyrir.
BERKEMANN töflur,
það er nokkuð, sem maður VGlt hvað er.
Soft-toeffler. Teg. 424
Nr. 37—40 Litir: Hvltt og hummer (Ijósbrúnt).
Verð kr. 4.595.—
Teg 359
Sama útlit og teg. 350
Þó með þeirri nýjung að hægt
er að þrengja eða víkka
efri ólina. Nr. 36—40.
Litir: Blátt, rautt
og hvltt skinn.
Verð kr. 4.285.
Brasilia. Teg. 372
og fallegt snið og að
sjálfsögðu með Berkemann innleggjum. Nr. 36
Litir’ Hvltt, blátt og rautt skinn. Verð: 3.920
-40.
Teg. 402
Möguleiki á að vlkka yfir ristina.
Litir: Hvitt og brúnt
Verð nr 35—40 kr. 4.055.—
Verð nr. 41 —46 kr. 4,275.—
Ruby. Teg. 350
Mjög vinsæl gerð. Nr. 36—40
Litir Rautt og gult, lakk, skinn
Verðkr. 3.295.—
Teg. 400
Slfellt vinsælli gerð með hinum velformaða botni og
með tágripi. Úr léttu tré
f nr: 36—40. Litur: Hvltt. f nr: 35—39. Litur:
Rautt. Verð kr: 3.460,—
Mjög vinsæl tegund
Litir: Hvítt I nr. 36—42
Verð kr. 3.1 75.— -
Orginel sandalar. Teg. 104
" Þessa tegund höfum við haft
stöðugt á boðstólnum
I mörg ár. Að þessu
sinni er hællinn
aðeins hærri og hefur
það llkað mjög vel.
Nr. 36—40.
Litur: Hvltt Verð 2.745.
Allar gerðirnar, sem eru úr tré eru léttar og pólerað tréð.
1. flokks frágangur. Allar með svamp sólum.
Einnig nýkomið fjölbreytt úrval af tréskóm frá Danmörku og Finnlandi
ásamt ódýrum fallegum kvenskóm frá Ítalíu o.fl. o.fl.
Domus Medica
Egílsgötu 3
Pósthólf 5050.
Slmi 18519.