Morgunblaðið - 06.08.1975, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. AGUST 1975
+ Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi TRYGGVI LÚÐVfK KRISTJÁNSSON, Flókagötu 1 5, andaðist 1. ágúst ! Una S. Jakobsdóttir, Vigdís Tryggvadóttir, Jón Guðmundsson, Rán Einarsdóttir, Svanur Ingvason, og barnabörn.
t Sonur minn, faðir og bróðir, BIRGIR EINAR SIGURÐSSON, andaðist 4. ágúst Petrina Jónsdóttir, dætur og systkini, Látraströnd 11, Seltjarnarnesi.
t Maðurinn minn, VICTOR STRANGE fyrrverandi verkstjóri, andaðist í Landspítalanum 4. ágúst. Fyrir mína hönd og barna okkar. Hansína Þ. Strange.
t Eiginkona mín, móðir og dóttir okkar, systir og mágkona SVANHILDUR ÞORBJÖRNSDÓTTIR Guðrúnargötu 9, lést þann 3 ágúst Guðmundur J. Friðriksson Þorbjörn Jóhannesson Þorbjörn Guðmundsson Sígríður H. Einarsdóttir Friðrik Guðmundsson Elin Þorbjörnsdóttir Eltas Guðmundsson Einar Þorbjörnsson Jóhann Guðmundsson Astrid B.Kofoed-Hansen Sigurður Guðmundsson. Othar B. Hansson
t Hjartkær eiginmaður minn ÞÓRÐUR MÖLLER, læknir er andaðist 2 ágúst sl verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 7 ágúst kl. 1 3 30. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á starf K.F.U.M. og K. og Kristniboðið i KonS° Kristfn Möller.
Faðir okkar og tengdafaðir, VALDIMARAXELGUNNARSSON Hringbraut 52 sem lést 1. ágúst verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 7 águst kl. 13.30. Ingibjörg Axelsdóttir, Árni B. Jóhannsson, Gunnar Axelsson, Hjördis Þorgeirsdóttir, Unnur Axelsdóttir, Hjörtur Hjartarson, Axel St. Axelsson. Maria Jónsdóttir.
t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar FINNBOGA JÓNSSONAR frá Hóli, Ketildölum. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Börnin.
t Þökkum innilega alla hjálp veitta I veikindum og við útför móður minnar, og tengdamóður ÓLAFÍU VIGDÍSAR JÓHANNSDÓTTUR Tjarnargötu 2, Sandgerði. Maria Jónsdóttir, Páll Steinsson.
t Við þökkum innilega auðsýnda samúð og kærleika við andlát og útför SIGURINGA E. HJÖRLEIFSSONAR kennara. Hugheilar þakkir til forráðamanna STEFs ásamt félaga hans I Tónskáldafélagi Islands og allra annarra, er heiðruðu minningu hans á sérstakan hátt Lilja s Kristjánsdóttir. Einar Hjörleifsson og fjölskylda.
t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
KRISTJANA PÁLÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR
Vörum I Garði
lést að heimili slnu 1. ágúst.
Halldór Þorsteinsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Eiginmaður minn,
JÓHANN HJÖRLEIFSSON,
útfarastjóri Fossvogskirkju,
lést 1. ágúst i Landspítalanum Fyrir hönd barna, tengdabarna og
barnabarna
Aðalheiður Halldórsdóttir.
Sveinn Kristjáns-
son bifreiðar-
Systir okkar t
GUÐRÚN THOMPSON,
Gimli Manitoba,
lést að heimili sínu 1 ágúst.
Dagný Jónsdóttir,
Þórný Jónsdóttir.
t
Konan mín og móðir okkar
STEINUNN BJARNADÓTTIR,
Arnkötlustöðum
andaðist i Landspitalanum mánudaginn 4. ágúst.
Hannes Friðriksson og börn.
t
KRISTJÁN GUÐMUNDSSON
Núpi í Öxarfirði,
lést af slysförum föstudaginn 1. þessa mánaðar. Hann verður jarðsung-
inn frá Víkingavatni laugardaginn 9. ágúst næstkomandi kl. 2 síðdegis.
Árdis Pálsdóttir, Björg Guðmundsdóttir
Árni Guðmundsson Stefanfa Helgadóttir
Bjöm Guðmundsson Jónina Jónasdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir Jónina Guðmundsdóttir.
t
Öllum þeim mörgu sen sýndu okkur samúð og styrk við fráfall og
jarðarför elsku litla sonar okkar þökkum við af heilum hug. Guð blessi
ykkur öll.
Áslaug Kjartansson og Björn Björnsson.
t
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar,
GUÐRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
hjúkrunarkonu,
Skúlagötu 72.
Guðrún Jónsdóttir,
Steinunn Jónsdóttir.
stjóri - Minning
Þegar menn eru brott kvaddir I
blóma lífsins, verða þeir, sem eft-
ir standa, oft furðu lostnir. Þegar
slík umskipti verða, vill svo fara,
að erfitt virðist að sætta sig við
orðinn hlut. Þetta á því fremur
við, þegar dauðinn kveður skyndi-
lega og óvænt dyra. Svo varð mér
við, er ég frétti lát frænda míns
og vinar, Sveins Kristjánssonar
bifreiðastjóra, Tómasarhaga 28
hér í bæ. Við Sveinn höfum
þekkst frá unglingsárum og
kynnst vel og vinátta orðið með
okkur slík, að mér fannst oftar en
hitt að betri gæti hún ekki orðið.
Náin samvinna okkar síðasta ára-
tug styrkti vinattuböndin.
Systkini hans, en þau voru mjög
samrýnd, sakna nú góðs bróður
en einnig hins ráðholla, aðgætna
og styrka manns, sem Ieysti úr
hverju því máli, sem að höndum
bar.
Ég sakna hans sem vinar og
frænda, sem aldrei brást trausti
því er menn sýndu honum. Langt
starf Sveins við fyrirtæki föður
mins, er mér kunnugast, og
ræktarsemi hans við föður minn
og móður mína, gerir minningu
Sveins skæra og skíra og mun hún
ekki fyrnast.
Sveinn hafði ekki notið fyllstu
heilsu um skeið en lét ekki á
neinu bera, svo að jafnvel hans
nánustu vissu ekki hver alvara
var á ferðum. Hann stundaði störf
sín fram á seinustu stund, enda
hafði hann aldrei slegið slöku við
verk sín.
Sveinn Kristjánsson lézt hér í
bænum hinn 9. júní sl. Hann var
fæddur í Reykjavík 19.6. 1923,
sonur hjónanna Þóru Björns-
dóttur og Kristjáns Kjartans-
sonar, útvegsbónda á Einars-
stöðum hér i bæ. Þau Þóra
Björnsdóttir og Kristján
Kjartansson eru bæði látin fyrir
allmörgum árum. Bjuggu þau
lengi í Björnshúsi á Grímstaða-
holti, og stundaði Kristján jöfn-
um höndum búskap til lands og
sjávar. Þau hjón komu upp mörg-
um mannvænlegum börnum, en
Þóra lézt 1948. Eftir lát móður
sinnar stóðu dæturnar Finnborg
og Fjóla fyrir heimilinu ásamt
föður sínum.
Sveinn vandist allri venjulegri
vinnu þegar á unga aldri. Skóla-
ganga hans var stutt. Ur því bætti
hann með sjálfsnámi og einnig
aflaði hann sér staðgóðrar
Framhald á bls. 31
\mmn \emem
BÍLALEIGA CAR RENTAL
Sigtúni 1 - símar: 14444 - 2 55 55 - Reykjavík